KitchenAid 5KPEXTA Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
1
Íslenska
BEREIDINGSSET VOOR HOLLE,
BUISVORMIGE DEEGWAREN
INSTRUCTIES EN RECEPTEN
PASTA SHAPE PRESS
INSTRUCTIONS AND RECIPES
KIT EMPORTE-PIÈCES
POUR PÂTES FRAÎCHES
MODE D'EMPLOI ET RECETTES
RÖHRENNUDELNVORSATZ
BEDIENUNGSANLEITUNG UND REZEPTE
ACCESSORIO PER LA PASTA CORTA
ISTRUZIONI PER L'USO E RICETTE
PRENSA PARA PASTA FRESCA
INSTRUCCIONES Y RECETAS
PASTAPRESS
INSTRUKTIONER OCH RECEPT
PASTAPRESSE
INSTRUKTIONER OG OPPSKRIFTER
PASTAPURISTIN
KÄYTTÖ-JA VALMISTUSOHJEET
PASTAPRESSE
INSTRUKTIONER OG OPSKRIFTER
PASTA SHAPE PRESS
INSTRUÇÕES E RECEITAS
PASTAPRESSA
LEIÐBEININGAR OG UPPSKRIFTIR
ΣΥΣΚΕΥΗ ΠΑΡΑΣΚΕΥΗΣ
ΖΥΜΑΡΙΚΩΝ
ΟδΗγΙΕΣ ΚΑΙ ΣΥΝτΑγΕΣ
Tegund 5KPEXTA
Pastapressa
Hönnuð sérstaklega til
notkunar með öllum
KitchenAid
®
borðhrærivélum.
Sjá mynd.
2
Íslenska
Efnisyfirlit
INNGANGUR
Öryggi aukabúnaðar fyrir borðhrærivélar ..........................................................................................3
Mikilvæg öryggisatriði ......................................................................................................................3
AÐGERÐIR OG NOTKUN
Pastamótunarpressan sett saman .....................................................................................................4
Pastaplötur ......................................................................................................................................6
Áfesting Pastapressunar ...................................................................................................................7
Notkun Pastapressunar ....................................................................................................................7
Skipt um pastaplötur ...............................................................................................................8
Pastahringurinn losaður ...........................................................................................................8
Umhirða og hreinsun .......................................................................................................................9
Ábendingar um pastagerð .............................................................................................................10
Pasta eldað ....................................................................................................................................11
UPPSKRIFTIR
Einfalt eggjanúðlupasta .................................................................................................................11
Litlar makkarónur með kúrbít og stórum rækjum ...........................................................................12
Sérstaklega kryddað Pastapenne (Stórar makkarónur).....................................................................12
Bucatini með hvítlauk, olíu og peperoncino ...................................................................................13
Rigatoni með túnfiski .....................................................................................................................13
ÁBYRGÐ OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA
Ábyrgð á aukabúnaði fyrir KitchenAid
®
heimilisborðhrærivélar. .......................................................14
Þjónustumiðstöðvar .......................................................................................................................14
Þjónusta við viðskiptavini ...............................................................................................................15
3
Íslenska
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Öryggi aukabúnaðar fyrir borðhrærivélar
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja grundvallaröryggis- og varúðarráðstöfunum, þar með talið
eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að verjast hættunni af raflosti skal ekki setja hrærivélina í vatn eða annan vökva.
3. Ekki er ætlast til að fólk (þar með talin börn) með minnkaða líkamlega-, skyn- eða andlega
getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, noti þetta tæki, nema einhver, sem ber ábyrgð á
öryggi þess, hafi eftirlit með því eða hafi veitt leiðbeiningar varðandi notkun þess.
4. Rétt er hafa eftirlit með börnum til að tryggja þau leiki sér ekki með tækið.
5. Taktu hrærivélina úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, áður en hlutir eru settir á eða teknir
af og fyrir hreinsun.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Aldrei setja deig í með höndunum. Alltaf nota samsetta verkfærið til ýta á eftir matvælum.
8. Ekki nota hrærivélina með skemmdri snúrua k,a eftir að hún hefur bil, eða dottið eða
verið skemmd á einhvern hátt. Farðu með hrærivélina til næstu viðurkenndu þjónustumiðstöðvar til
skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
9. Notkun aukabúnaðar, sem KitchenAid mælir ekki með eða selur, getur valdið eldsvoða, raflosti
eða meiðslum.
10. Ekki nota hrærivélina utanhúss.
11. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
12. Ekki láta snúruna snerta heita fleti, þar með talið eldavélina.
13. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
¨Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa öll
öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lifi eða heilsu þinni og
annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort orðið
“HÆTTA eða “VIÐVÖRUN”. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki eftir
fyrirmælunum.
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig hægt er
draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir leiðbeiningum.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
4
Íslenska
1. Settu pressuna á hvolf á bekka borð, settu
enda snigilsins m krossgufinni (C)
inn í pressuhús (A) og samstilltufina við
samsvarandi skarð inni í þ. Þegar stan er
rétt flúttar efsti hluti snigilsins við opið.
Pastamótunarpressan sett saman
2. Settu eina af pastaplötunum (F, G, H, I, J
eða K) yfir opið, samstilltu miðju hennar við
snigilinn þannig að fliparnir á plötunni passi
við hökin í pressuhúsinu.
SMALL MACARONI
LARGE
MACARONI
FUSILLI
SPAGHETTI
BUCATINI
RIGATONI
A - Hús
B - Vírskeri á sveifluarmi
fyrir deig
C - Snigill
D - Pastahringur
E - Geymslukassi
F - Plata fyrir spaghettí
G - Plata fyrir bucatini
H - Plata fyrir rigatoni
I - Plata fyrir fusilli
J - Plata fyrir stórar
makkarónur
K - Plata fyrir litlar
makkarónur
L - Verkfæri
M
- Hreinsibursti
N
- Lítil trekt
C
D
E
F
G
H
I
L
J
K
A
N
B
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
Framhald á næstu síðu.
M
A
A
A
F, G, H, I, J
eða K
C
C
5
Íslenska
3. Settu pastahringinn (D) yfir plötuna og
snúðu varlega með hendinni þar hann er
fastur, en ekki of hertur.
4. Settu skerann (B) inn í falsið og samstilltu
kragann (O) við vinstri hlið raufarinnar (P)
eins og sýnt er. Ýttu inn þar til hann læsist
á sínum stað og snúðu skeranum til hægri.
Nú er pastapressan tilbúin til að festast við
borðhrærivélina.
Pastamótunarpressan sett saman
Samsett verkfæri (L) með krók og lykli fylgir
með. Hægt er nota flata endann til
hjálpa til við að þrýsta deigi inn í pressuna.
Nota má lykilinn til að losa pastahringinn af
pressuskrokknum. Nota krókinn til að lyfta
sniglinum upp úr húsinu.
Geymslukassi (E) til að geyma pastaplötur (F, G,
H, I, J og K) fylgir með.
ATHUGASEMD: Ekki nota verkfærið (L) til að
herða pastahringinn.
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
A
D
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
O
P
SNÚIÐ ÞEGAR
BÚIÐ ER AÐ
SETJA Í FALSIÐ
B
L
C
A
A
6
Íslenska
SPAGHETTI (PLATA F)
Ráðlagður hraði
borðhrærivélar: 10
Lengd útpressunar -
um það bil 24 sm
BUCATINI (PLATA G)
Ráðlagður hraði
borðhrærivélar: 10
Lengd útpressunar -
um það bil 24 sm
RIGATONI (PLATA H)
Ráðlagður hraði
borðhrærivélar: 6
Lengd útpressunar -
um það bil 4 sm
FUSILLI (PLATA I)
Ráðlagður hraði
borðhrærivélar: 2-4
Lengd útpressunar - hefðbundin
(löng): 24 sm ; stutt: 4 sm
STÓRAR MAKKARÓNUR (PLATA J)
Ráðlagður hraði
borðhrærivélar: 6
Lengd útpressunar -
allt að 5 sm.
LITLAR MAKKARÓNUR (PLATA K)
Ráðlagður hraði
borðhrærivélar: 6
Lengd útpressunar -
allt að 4 sm
Ferskt pasta aðskilið
Aðskildu pastað eftir útpressun. Elda má pastað
strax. Ef á að þurrka það í stað þess að elda skal
setja langar núðlur á KitchenAid
®
þurrkgrind
(KPDR), eða þurrka í einföldu lagi á þurrku sem
lögð er á sléttan flöt. Stutt pasta ætti að þurrka
á sléttum fleti.
Ferskt pasta geymt
Til að geyma ferskt pasta skal loftþurrka það í
1 klukkustund, pakka því síðan inn í loftþéttan
plastpoka og geyma í kæli í allt 5 daga.
Hringa má langar núðlur (nema fusilli) upp í
„hreiður“ áður en þær eru þurrkaðar.
Pastaplötur
SMALL MACARONI
FUSILLI
RIGATONI
SPAGHETTI
LARGE
MACARONI
BUCATINI
SMALL MACARONI
FUSILLI
RIGATONI
SPAGHETTI
LARGE
MACARONI
BUCATINI
SMALL MACARONI
FUSILLI
RIGATONI
SPAGHETTI
LARGE
MACARONI
BUCATINI
SMALL MACARONI
FUSILLI
RIGATONI
SPAGHETTI
LARGE
MACARONI
BUCATINI
Hætta á matareitrun
Ekki láta matvæli sem innihalda
rotgjarnt innihald, svo sem egg,
mjólkurvörur og kjöt, standa meira en
eina klukkustund án kælingar.
Að öðrum kosti er hætta á
matareitrun eða veikindum.
VIÐVÖRUN
SMALL MACARONI
FUSILLI
RIGATONI
SPAGHETTI
LARGE
MACARONI
BUCATINI
7
Íslenska
Áður en pastapressan er fest á
Fjarlægðu merkimiðann „Ekki dýfa í vatn“
og losaðu geymslukassann ofan af húsi
aukabúnaðarins.
Áfesting:
1. Snúðu hraðastýringu borðhrærivélarinnar á
“0” (AF).
2. Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða taktu
strauminn af.
3. Losaðu hnúðinn fyrir aukabúnað (P) með því
að snúa honum rangsælis.
4. Fjarlægðu lokið af aukabúnaðardrifinu.
5. Settu öxulhús aukabúnaðarins (N) inn í drifið
á borðhrærivélinni, (O) þannig að öruggt
sé að driföxullinn passi inn í ferhyrndu
drifgrópina.
6. Það gæti þurft að snúa aukabúnaðinum
fram og til baka. Þegar aukabúnaðurinn er í
réttri stöðu, mun pinninn á húsinu passa inn
í hakið á drifbrúninni.
7. Hertu hnúðinn með því að snúa honum
réttsælis þangað til aukanaðurinn er alveg
fastur við hrærivélina.
P
O
N
Áfesting Pastapressunar
Notkun Pastapressunar
2. Mataðu hægt deigbitum á stærð við
valhnetu ofan í trektina; deigið ætti
ganga sjálft niður. Snigillinn ætti vera
sýnilegur áður en næsti deigbiti er settur.
3. Ekki nota verkfærið til að þrýsta deiginu
niður nema ef það festist í trektinni og
gengur ekki lengur sjálft niður.
1. Stilltu hraða borðhrærivélarinnar milli 6 og
10 eftir gerð pastaðs og eftir eigin óskum.
Til að bestur árangur náist ætti ekki
pressa fusilli út á meiri hraða en 6. Minni
hraði er líka ráðlagður fyrir mjög stutt
pasta. Pressa má út lengra pasta, eins og
spaghetti, á meiri hraða.
Hætta vegna blaða sem snúast
Notaðu alltaf verkfærið.
Haltu fingrum frá opum.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið aflimun eða meiðslum.
VIÐVÖRUN
8
Íslenska
Pastahringurinn losaður:
1. Ef pastahringurinn er of fastur til hægt
sé að fjarlægja hann með hendinni skal
renna lyklinum upp á raufarnar.
2. Snúðu pastahringnum í þá átt sem örin
OPEN vísar til.
ATHUGASEMD: Ekki nota lykilinn á verkfærinu
til að festa hringinn á pressuhúsið. Það getur
leitt til skemmda á aukabúnaðinum.
ATHUGASEMD: Þegar þú notar aukabúnaðinn
Pasta Shape Press skaltu ekki vera með bindi,
trefil, eða langar hálsfestar; taktu sítt hár saman
með spennu.
Notkun Pastapressunar
4. Notaðu vírskerann á sveifluarminum til að
skera pastað í æskilegar lengdir þegar það
kemur út úr pressunni. Sjá blaðsíðu 6 fyrir
ráðlagðar lengdir.
5. Aðskildu pastað eins og lýst er á blaðsíðu 6.
Skipt um pastaplötur:
1. Snúðu hraðastýringu borðhrærivélarinnar á
“0” (AF).
2. Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða
taktu strauminn af.
3. Fjarlægðu pastapressuna af
borðhrærivélinni.
4. Fjarlægðu skerann, pastahring, snigil og
hreinsaðu deigið úr pressuhúsinu.
5. Settu síðan aukabúnaðinn saman eins og
tilgreint er á blaðsíðu 5.
O
P
E
N
C
L
O
S
E
O
P
E
N
C
L
O
S
E
9
Íslenska
Umhirða og hreinsun
Hreinsun:
1. Snúðu hraðastýringu borðhrærivélarinnar á
“0” (AF).
2. Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða
taktu strauminn af.
3. Taktu pastapressuna fullu í sundur.
4. Notaðu lykilinn á enda verkfærisins til að
losa pastahringinn. Notaðu krókinn til að
lyfta sniglinum upp úr pressuhúsinu.
5. Leyfðu því sem eftir er af deigi á
pastaplötunum að þorna yfir nótt áður en
það er tekið af. Fjarlægðu gegnþurrt deig
með hreinsiburstanum. Notaðu grillprjón úr
tré, eða tannstöngul til að plokka það sem
eftir er af deiginu af. Ekki nota málmhluti
eða setja pastaplötur í uppþvottavélina.
6. Setja má snigil, pastahring, samsetta
verkfærið og geymslukassann í
uppþvottavél.
ATHUGASEMD: Ekki þvo pressuhúsið eða
pastaplöturnar í uppþvottavél eða dýfa þeim í
vatn eða öðra vökva.
ATHUGASEMD: Þessir aukahlutir eru aðeins
hannaðir til notkunar með pastadeigi. Til að
forðast skemmdir á pastapressunni skaltu ekki
setja neitt annað en pastadeig í hana.
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
RIGATONI
10
Íslenska
ATHUGASEMD: Hvíla verður hrærivélina í
minnsta kosti 1 klukkustund eftir að 900 g (2
pund) af deigi hafa verið pressuð út.
Deig
• Þaðerbaraspurningumæfinguaðbúatil
pasta heima hjá sér. Ef þú hefur ekki búið til
pasta gætir þú þurft að gera deigið nokkrum
sinnum áður en þú verður ánægð(ur) með
það. Við mælum með því að þú gerir tilraunir
með einföldu eggjanúðlupasta-uppskriftina á
blaðsíðu 11.
• Hlutfallvökvaámótihveitierlitið,semgerir
pastadeigið þétt og leðurkennt, en samt þjált.
Það er afskaplega mikilvægt að vera með rétt
hlutfall hráefna svo þéttleiki deigsins
réttur, þar sem erfitt er vinna með deig
sem er of rakt eða of þurrt. Til að hjálpa
þér að ná árangri með þéttleikann tiltaka
pastauppskriftirnar í þessari bók sigtað hveiti.
Fylgdu þessu verklagi til að sigta hveiti: Settu
þurra mæliskál á stóran vaxpappír og haltu
sigtinu beint uppi yfir skálinni. Mokaðu hveiti
upp í sigtið og sigtaðu þar til hveitið hefur
fyllt skálina. Notaðu flata brún spaða til
fjarlægja umframhveiti úr mæliskálinni.
• Stundumkunnaaðveraeftiróblandaðir
bitar af deigi í skálinni eftir upphaflega
blöndun með flötum hrærara. Þessir bitar
munu sameinast nægilega vel þegar hnoðað
er með borðhrærivélinni og síðan hnoðað
í höndunum, en það þéttir og mýkir áferð
deigsins.
• Margirþættir,einsograki,tegundþess
hveitis sem notað er og stærð eggja, geta
haft áhrif á þéttleika deigsins. Til að bæta
upp rakar aðstæður skal byrja upphaflega
blöndunarferlið með aðeins sigtuðu hveiti
og eggjum. Athugaðu með réttan þéttleika
deigsins með því klípa saman lítinn bita
af því þegar búið er að hræra með flata
hræraranum. Deigið ætti haldast saman
án þess að loða við fingur þína. Nauðsynlegt
getur verið að bæta við svolitlu vatni eða
hveiti til réttum þéttleika deigsins.
•Eftilbúiðdeigiðerofrakteðaklístraðtilað
pressast út skal einfaldlega sáldra hveiti yfir,
eða klappa hveiti inn í deigið áður en það er
sett í pressuna.
Notkun pastapressunnar og KitchenAid
®
borðhrærivélarinnar
•Langarnúðlurogmakkarónureigaþaðtil
að krullast í ýmsar áttir þegar þær pressast í
gegnum plötuna. Klippa af fyrstu 25 sm
(10 tommur) af krulluðum núðlum og setja
þær aftur í trektina og pressa aftur. Pasta
pressast hægt út í fyrstu en síðan hraðar eftir
því sem meira deig er pressað út.
• skildupastaðstraxeftirútpressun.Leggðu
tilbúnar núðlur á þurrku sem liggur á sléttum
fleti og togaðu í sundur frá þurrari endum
þráðanna. Þurrkaðu í einföldu lagi. Setja
langa pastaþræði á KitchenAid
®
þurrkgrind
(KPDR).
• Heimagertpastahegðarséröðruvísienpasta
sem keypt er í búð. Af því langar núðlur
bogna þegar þær þorna og eru viðkvæmari,
útheimta þær varlega meðhöndlun fyrir suðu.
Pastað þitt geymt
• Geymamáþurrkaðpastanánastóendanlega
í loftþéttu gler- eða plastíláti, á svölum,
dimmum stað. Hins vegar skal ekki geyma
þurrkað heilhveitipasta í meira en 1 mánuð
þar sem það getur þránað.
• Tilaðgeymafersktpastaskalloftþurrka
það í 1 klukkustund, pakka því síðan inn í
loftþéttan plastpoka og geyma í kæli í allt að
5 daga. Til frystingar skal tvípakka pastanu og
þá má geyma það frosið í allt að 4 mánuði.
Ekki skal þíða frosið pasta áður en það er
notað - það ætti að fara beint úr frystinum í
sjóðandi vatn.
Ábendingar um pastagerð
Hætta á matareitrun
Ekki láta matvæli sem innihalda
rotgjarnt innihald, svo sem egg,
mjólkurvörur og kjöt, standa meira en
eina klukkustund án kælingar.
Að öðrum kosti er hætta á
matareitrun eða veikindum.
VIÐVÖRUN
11
Íslenska
Bættu 10 ml (2 teskeiðum) af salti og 15 ml (1
matskeið) af olíu (valkvætt) út í 5,7 L (6 quarts)
af sjóðandi vatni. Bættu smátt og smátt pasta út
í og eldaðu við suðu þar til pastað er „al dente“
eða nánast seigt undir tönn. Pasta flýtur upp
í vatninu meðan á eldun stendur svo þú skal
hræra af og til í því svo það eldist jafnt. Láttu
renna af því í sáldi.
• Þurrtpasta-7mínútur
Fersktpasta-2-5mínútur,eftirþykkt
núðlanna
Pasta eldað
1 egg í hver 100 g af
hvítu hveiti, gerð 00
1 ögn af salti
ólífuolía (valkvætt, ef
deigið er of þurrt)
Settu hvítt hveiti í skál borðhrærilarinnar. Festu skál og flatan
hrærara. Snúðu á hraða 2 og bættu eggjum og saltögninni smátt
og smátt saman við. Hrærðu í 30 sekúndur. Sðvaðu hrærivélina
og skiptu flata hraranum út fyrir deigkrók. Snúðu á hraða 2 og
hnoðaðu þar til deigið er teygjanlegt.
Ef deigið er of þurrt skal bæta við dálítilli ólífuolíu meðan hnoðað er.
Taktu blönduna úr skálinni og hnoðaðu í höndunum í 30 sekúndur
til 1 mínútu.
Myndaðu deigbita á srð v valhnetu og pressu pastað í
óskaða lögun.skildu og þurrkaðu eftir óskum og fylgduðan
eldunarleiðbeiningunum að ofan.
Einfalt eggjanúðlupasta
Hætta á matareitrun
Ekki láta matvæli sem innihalda rotgjarnt innihald,
svo sem egg, mjólkurvörur og kjöt, standa í meira
en eina klukkustund án kælingar.
Að öðrum kosti er hætta á matareitrun eða
veikindum.
VIÐVÖRUN
12
Íslenska
Í 4 skammta:
1 hvítlauksrif
1 skalottlaukur
1 stór kúrbítur
300 g stórar rækjur
2 til 3 matskeiðar ólífuolía
salt og pipar
500 g litlar makkarónur
steinselja, fínt söxuð
Í 4 skammta:
2 fersk hvítlauksrif
3 heilþurrkaðir
peperoncini (þurrkuð,
sterk, rauðpiparaldin)
1 dós (+/-200 g) saxaðir
tómatar
nokkrar litlar svartar
ólífur (4 til 5) (til
skreytingar)
2 til 3 matskeiðar ólífuolía
salt og pipar
500 g penne rigate
Hnefi af rifnum
pecorino (harður
ítalskur ostur gerður úr
sauðamjólk)
Undirbúningur:
Hitaðu svolitla ólífuolíu á pönnu sem ekki festist við, yfir vægum
hita.
Saxaðu hvítlaukinn og skalottlaukinn mjög fínt og láttu malla í
heitri ólífuolíunni.
Skerðu kúrbítinn í fínlega teninga og láttu sjóða við vægan
hita með skalottlauknum og hvítlauknum. Láttu sjóða þar til
kúrbíturinn er kominn í mauk.
Kryddaðu með salti og pipar.
Sjóddu makkarónurnar í vatni með dálitlu salti þar til þær eru „al
dente“.
Bættu rækjunum við kúrbítsblönduna. Hrærðu vel og láttu sjóða.
Láttu renna af pastanu og bættu því við rækjurnar og kúrbítinn.
Blandaðu vandlega.
Berðu fram með fínsaxaðri steinselju.
Undirbúningur:
Hitaðu varlega dálítið af ólífuolíu á pönnu sem ekki festist við.
Bættu hvítlauksgeirunum út í og steiktu þá í heitri ólífuolíunni.
Bættu söxuðu tómötunum við. Kryddaðu með salti og pipar.
Hrærðu 3 heilþurrkuðum rauðpiparaldinum saman við sósuna,
bættu síðan ólífunum við.
Láttu sjóða í um 20 mínútur við vægan hita.
Á meðan skaltu sjóða pastað í söltuðu vatni þar til það er „al
dente“.
Láttu renna af pastanu og bættu því strax út í heita sósuna.
Berðu fram með rifnum pecorino.
Litlar makkarónur með
kúrbít og stórum rækjum
Sérstaklega kryddað Pastapenne
(Stórar makkarónur)
13
Íslenska
Í 4 skammta:
5 til 6 matskeiðar ólífuolía
5 geirar hvítlaukur,
flysjaðir
2 malaðir þurrkaðir
peperoncini (þurrkuð,
sterk rauðpiparaldin)
eða
Sterkt
rauðpiparkryddduft
(vegna bragðsins)
hnefi af rifnum
pecorino (harður
ítalskur ostur gerður úr
sauðamjólk)
500 g bucatini
Í 4 skammta:
1 stór dós (+/- 100 g) af
túnfiski í ólífuolíu
1 knippi af ferskum
vorlauk
1 pakki af
kirsuberjatómötum
700 g passata (sigtað
tómatmauk -
keypt tilbúið)
1 stór sproti af fínsaxaðri
steinselju
fínsaxaður graslaukur
2 til 3 matskeiðar ólífuolía
500 g rigatoni
Undirbúningur:
Hitaðu olíu á pönnu sem ekki festist við.
Fínsaxaðu hvítlauksgeirana og bættu þeim við olíuna.
Hitaðu hvítlaukinn vandlega. Það er mikilvægt þú getir
fundið lyktina af hvítlauknum meðan hann eldast, en einnig er
mikilvægt að láta hann ekki brenna.
Bættu út í þurrkuðu peperoncini eða sterku rauðpipardufti
(magnið sem notað er ákvarðar hversu sterkur þessi réttur er).
Láttu allt steikjast varlega og hitaðu upp vatn á meðan.
Sjóddu bucatini-pastað þar til það er „al dente“ og láttu strax
renna af því.
Blandaðu bucatini-pastanu saman við blöndu hvítlauks og
þurrkaðs peperoncini eða sterks rauðpipardufts.
Berðu strax fram og stráðu hnefa af rifnum pecorino yfir.
ÁBENDING: Gefðu sterka pastaréttinum stökkari áferð með
því að bæta við steiktri brauðmylsnu. Best er að nota nokkurra
daga gamalt franskbrauð. Þú getur gert brauðmylsnu stökka
með því steikja hana í heitri olíunni eftir að þú hefur bætt
hvítlauknum út í.
Undirbúningur:
Hitaðu ófuolíu í skaftpotti.nsaxu vorlaukinn. Skerðu tómatana
í tvennt ogttu þeim út í heita ouna ásamt vorlauknum.ttu
malla hægt.
ttuðan passata út í og leyfðu öllu að þykkna. Kryddaðu m
salti og pipar.
ttusuna eldast í gegn í um 15nútur águm hita þannig
að tómatarnir meyrni.
ttu olíuna leka afnfiskinum og geymdu hana. Bættu fiskinum
við tómatsósuna. Bættu út í hluta af olíunni sem geymd var til
styrkja túnfiskbragðið.
Á man skaltu sjóða rigatoni-pastað þar til það er „al dente.
Láttu renna af pastanu.
Blandaðu pastanu saman við túnfisksósuna.
Skreyttu diskinn með fínsaxaðri steinselju og graslauk.
ÁBENDING: Okkar reynsla er að þú ættir nota túnfisk í ólífuolíu
en ekki í saltvatni eða lindarvatni.
Bucatini með hvítlauk, olíu og peperoncino
Rigatoni með túnfiski
14
Íslenska
Lengd
ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
KitchenAid
greiðir fyrir:
Varahluti og og
viðgerðarkostnað til að
lagfæra galla í efni eða
handverki. Þjónustan skal veitt
af viðurkenndri KitchenAid
þjónustumiðstöð.
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgeir þegar
pastaformpressan
er notuð til annarra
aðgerða en venjulegar
heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem verða fyrir
slysni, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/
notkunar sem ekki er í
samræmi við raforkulög í
landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Ábyrgð á aukabúnaði fyrir KitchenAid
®
heimilisborðhrærivélar
Þjónustumstöðvar
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndri KitchenAid þjónustumiðstöð.
Hau samband við þann söluaðila sem
aukanaðurinn var keyptur h til að fá
nafn ástu viðurkenndu KitchenAid
þjónustumiðstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
15
Íslenska
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA.
Lögun borðhrærivélarinnar er vörumerki KitchenAid, BNA.
© 2008. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
(5809AdZw1108)
Þjónusta við viðskiptavini
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15

KitchenAid 5KPEXTA Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch