182
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
• Sumt grænmeti, eins og agúrkur eða
gultgraskerþarfekkiaðysjafyrst,en
þaðfereftirmýkthýðisinsogskilyrðum
uppskriftar.Efhýðiðerhaftábreytirþað
lit og bragði safans�
Á meðan safi er pressaður:
• Til að fá sem besta útkomu skal setja í einn
og einn bita af hráefnunum í einu�
• Þegarsaerpressaðurúrselleríimeð
öðrum ávöxtum/grænmeti, er ráðlagt að
skiptast á með selleríið og hina hlutina til
að koma í veg fyrir að mauk safnist upp
inni í safapressuskálinni�
• Þegarsaerpressaðurúrgrænumlaufum,
eins og spínati og káli, er ráðlagt að pressa
með samsetningu safamikillla eða trefjaríkra
ávaxta og grænmetis til að hjálpa til við
safaæðiogtilaðaukasafaskammt.
• Ekki ætti að pressa banana�
UMHIRÐA OG HREINSUN
Safapressan hreinsuð
1
Að taka safapressuskálina í sundur:
Fjarlægðu lokið� Fjarlægðu snigilinn�
Lyftu samsettu síunni og körfunni með
blöðkunum upp úr skálinni og taktu
í sundur�
2
Að taka sundur maukrennuna til
hreinsunar: Togaðu pakkninguna út
frá afturhluta rennunnar� Klíptu lítilllega
saman löm pakkningarinnar um leið og
þú rennir rennunni inn í átt að miðju
safapressuskálarinnar�
MIKILVÆGT: Til að forðast skemmdir á safapressunni skal ekki þvo eða kaffæra hús hennar
í vatni eða öðrum vökvum� Alla aðra hluti má þvo í uppþvottavél á efri grind�
Fyrirhreinsunskaltugætaþessaðslökkthaveriðásafapressunnioghúntekinúrsambandi
við innstungu�
• Til að minni froða og fræ/agnir safnist upp
í safanum þínum skaltu nota froðusíuna til
að sigta þetta botnfall frá áður en það fer
í safann�
Eftir að safi er pressaður:
• Geymt mauk er hægt að nota í aðrar
uppskriftir, sem moltu í garðinn, eða
hægteraðeygjaþví.
Fyrir auðvelda hreinsun:
• Þegar þú pressar safa skaltu hreinsa hluti til
að forðast að áþornaðan safa og mauk�
• Eftir hverja notkun skal samstundis skola
lausa hluti í heitu vatni til að fjarlægja mauk
og safa� Það kann að vera nauðsynlegt að
nota hreinsiburstann til að fjarlægja mauk
úr síunni� Láttu hlutina þorna�
W10670861B_Translation_IS.indd 182 7/30/14 1:36 PM