KitchenAid MVSA Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Íslenska
ROTERENDE GROENTESCHAAF
EN-RASP
GIDS VOOR HET BESTE RESULTAAT
ROTOR VEGETABLE
SLICER/SHREDDER
GUIDE TO ExPERT RESULTS
TRANCHOIR/RÂPE À
CYLINDRES
GUIDE DU CONNAISSEUR
GEMÜSESCHNEIDER
ANLEITUNG FÜR PROFI-ERGEBNISSE
GRATTUGIA A CILINDRI
GUIDA PER OTTENERE RISULTATI
PROFESSIONALI
CORTADORA/REBANADORA
DE VERDURAS
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS
PROFESIONALES
ROTERANDE GRÖNSAKSSKÄRARE
OCH RIVJÄRN
GUIDE FÖR ExPERTRESULTAT
GRØNNSAKSSNITTER/RIVJERN
VEILEDNING FOR PROFESJONELLE
RESULTATER
VIHANNESLEIKKURI
JA-RAASTIN
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
RÅKOSTJERN MED 3 TROMLER
SÅDAN FÅR DU DE BEDSTE RESULTATER
CORTADOR ROTATIVO
DE LEGUMES
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
GRÆNMETISKVÖRN
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA NOTKUN
ΠΕΡΙΣΤΡΕΦΟΜΕΝΟΣ ΚΟΦΤΗΣ
ΛΑΧΑΝΙΚΩΝ
ΟΔΗΓΟΣ ΓΙΑ ΕΠΑΓΓΕΛΜΑΤΙΚΑ
ΑΠΟΤΕΛΕΣΜΑΤΑ
Gerð MVSA
Grænmetiskvörn
Gerð EMVSC
Auka tromlur, fáanlegar
Sérsérstaklega hönnuð til notkunar
með öllum KitchenAid™ hrærivélum.
Íslenska
Efnisyfirlit
Öryggi KitchenAid™ hrærivéla ........................................................................................................................................................1
Mikilvæg öryggisatriði ..........................................................................................................................................................................1
Að festa fylgihluti á hrærivélina ......................................................................................................................................................2
Áður en fylgihlutir eru festir á hrærivélina ...................................................................................................................2
Grænmetiskvörn og auka tromlur, fáanlegar ........................................................................................................................3
Að setja saman grænmetiskvörn og auka tromlur, fáanlegar ........................................................................3
Að nota grænmetiskvörn og auka tromlur, fáanlegar.........................................................................................4
Að hreinsa grænmetiskvörn og auka tromlur, fáanlegar ..................................................................................4
Ábyrgð á fylgihlutum KitchenAid™ heimilishrærivéla .....................................................................................................5
Þjónustuaðilar ............................................................................................................................................................................................5
Þjónusta við viðskiptavini ...................................................................................................................................................................5
1
Íslenska
Öryggi KitchenAid
hrærivéla
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
GEYMA SKAL ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Á ÖRUGGUM STAÐ
Þegar rafmagnstæki eru notuð skal alltaf
gera viðeigandi varúðarráðstafanir, þar
með talið er eftirfarandi:
1. Lesa skal allar leiðbeiningar.
2. Til að koma í veg fyrir raflost skal aldrei
setja hrærivél í vatn eða aðra vökva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Taka skal hrærivél úr sambandi þegar
hún er ekki í notkun, áður en hlutar
hennar eru teknir af eða settir á og fyrir
hreinsun.
5. Forðast skal að snerta hluti sem hreyfast.
Haltu fingrum frá losunaropum.
6. Ekki skal nota hrærivélina ef snúra eða
tengill eru í ólagi eða ef tækið bilar eða
ef það dettur eða skemmist á einhvern
hátt. Fara skal með hrærivélina til næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila til
skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf-
eða vélbúnaði.
7. Notkun aukahluta, sem KitchenAid mælir
ekki með eða selur geta valdið eldsvoða,
raflosti eða meiðslum.
8. Ekki skal nota hrærivélina utandyra.
9. Ekki skal láta snúruna hanga út af
borðbrún.
10. Aldrei setja matvæli í með höndunum.
Notaðu alltaf troðara.
11. Blöðin eru beitt. Farðu varlega með þau.
12. Þessi vara er einungis ætluð til
heimilisnota.
Öryggi þitt og öryggi annarra er mg mikilgt.
¨Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa
öll öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lifi eða
heilsu þinni og annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort
orðið “HÆTTA” eða “VIÐVÖRUN”. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig
hægt er að draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir
leiðbeiningum.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
2
Íslenska
Áður en fylgihlutir eru festir á hrærivélina
1. Setjið hraðastillinguna á “0”.
2. Takið hrærivélina úr sambandi eða taktu
strauminn af.
3. Miðað við hvernig drif þú hefur, skaltu
annaðhvort smella upp hjaralokinu eða
losa festiskrúfa fyrir aukabúnað (A) með
því að snúa honum rangsælis og fjarlægja
driflokið.
4. Settu aflskaft (B) inn í op fyrir tengihluti (C)
þannig að öruggt sé að öxullinn passi inn í
ferhyrndu drifgrópina.
5. Það gæti þurft að snúa fylgihlutnum fram
og til baka. Þegar fylgihluturinn er í réttri
stöðu, mun pinninn á hlífinni passa inn í
hakið á drifbrúninni.
6. Hertu festiskrúfuna fyrir aukabún m því
að snúa henni réttsælis þangað til
fylgihluturinn er alveg fastur v hrivélina.
A
C
B
Að festa fylgihluti á hrærivélina
Hætta af blöðum á hreyfingu
Notaðu alltaf troðarann.
Haldið fingrum frá opum.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Sé það ekki gert getur óvarkárni
orsakað að viðkomandi missi
fingur eða hljóti skurðarsár.
VIÐVÖRUN
3
Íslenska
Grænmetiskvörn og auka tromlur, fáanlegar
Að setja saman grænmetiskvörn og auka
tromlur, fáanlegar
MIKILVÆGT: Grænmetiskvörn kemur með
tromluna staðsetta í Tromluhúsinu“ (J). Til að
nota aðra tromlu, veldu þá tromlu sem þú óskar:
1. Gættu þess að hraðastýringin sé enn á “0
(af) og að hrærivélin sé ekki í sambandi.
2. Gættu þess að mótorhausinn sé að fullu
niðri.
3. Fjarlægðu læsihringinn (L) með því að
snúa honum réttsælis og draga hann af.
4. Fjarlægðu tromluna úr tromluhúsinu og
settu tromluna sem þú valdir inn í húsið.
ÁRÍDANDI: Þegar tromlur eru hertar eða
losaðar skal nota diskaþurrku til að missa
ekki takið.
5. Settu læsihringinn (L) á skrokk (J)
snúninghnífsins/rifjárnsins og snúðu
honum rangsælis til að festa hann.
6. Togaðu í tromlusamstæðuna til að tryggja
að hún sé læst á sínum stað.
KitchenAid
St. Joseph, Michigan USA
Off Stir 2 4 6 8 10
Solid State Speed Control
KitchenAid
St. Joseph, Michigan USA
Off Stir 2 4 6 8 10
Solid State Speed Control
FED
IHG
J
L
K
Valkvæður aukahlutapakki (EMVSC)
4
Íslenska
Að nota grænmetiskvörn og auka tromlur,
fáanlegar
Tromlan sem þú velur ætti að henta fyrir þau
matvæli sem á að sneiða eða rífa. Hér eru
nokkrar uppástungur:
Staðlaðar MVSA tromlur fyrir
grænmetishníf/rifjárn sem snýst:
Miðlungs riftromla (D) – Til að sneiða og rífa
hráar rætur og grænt grænmeti sem borða
á hrátt, möndlur og hnetur fyrir bakstur; allar
gerðir ávaxta; mjúka osta.
Gróf riftromla (E)Til að sneiða og rífa hráar
rætur og grænt grænmenti til súpugerðar; allar
gerðir ávaxta fyrir bökur; möndlur, hnetur og
kkulistykki fyrir ofalag; ost og ostskorpur.
Skurðartromla (F)Til að sneiða kartöflur;
lauk; hráar rætur og grænt grænmeti; allar
gerðir ávaxta.
Einnig er hægt að kaupa sérstaklega auka
tromlur, fáanlegar í pakka (EMVSC) með
tromlum fyrir Grænmetiskvörn.
EMVSC auka tromlur, fáanlegar*:
n riftromla (G)Til að rífa harða osta,
hnetur, súkkulaði og þurrt brauð.
Kartöflutromlu (H)Til að rífa kartöflur og
búa til kartöflupönnukökur.
Tromla til að afhýða (Julienne) (I) – Afhýðir
hráar rætur og grænt grænmeti.
Að hreinsa grænmetiskvörn og auka
tromlur, fáanlegar
Ekki má þvo alla hluti í uppþvottavél! Þvoðu
tromlurnar í volgu vatni með mildu hreinsiefni.
Skolaðu vandlega og þurrkaðu með mjúkum
klút.
*Þessi 3 rifjarn fást ekki í stykkjatali heldur
aðeins í setti sem aukabúnaður með
framleiðsluheitinu EMVSC.
Grænmetiskvörn og auka tromlur, fáanlegar
5
Íslenska
Lengd
ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
KitchenAid
greiðir fyrir:
Varahluti og
viðgerðarkostnað til að
lagfæra galla í efni eða
handverki. Viðurkennd
KitchenAid þjónustumiðstöð
verður að veita þjónustuna.
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgerðir þegar
grænmetiskvörn eru
notaðir til annarra
aðgerða en venjulegrar
heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem verða
fyrir slysni, vegna
breytinga, misnotkunar,
ofnotkunar, eða
uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi
við raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á AFLEIDDUM SKEMMDUM.
Ábyr á fylgihlutum KitchenAid
heimilishrivéla.
Þjónustuaðilar
Öll þjónusta í hverju landi fyrir sig skal veitt
af viðurkenndri KitchenAid þjónustumiðstöð.
Hafðu samband við þann söluaðila sem
eintakið var keypt af til að fá nafnið á næstu
viðurkenndu KitchenAid þjónustumiðstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Þjónustusími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
Þjónusta við viðskiptavini
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Þjónustusími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.KitchenAid.eu
6
Íslenska
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA.Bandarikin.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA. Bandarikin.
Lögun standhrærivélarinnar er vörumerki KitchenAid, BNA. Bandarikin.
© 2010. Allur réttur öll réttindi áskilin.
Efnislýsing getur breyst án fyrirvara.
Grænmetiskvörn snýst fylgihlutur borðhræðivélar (MVSA) Framleitt í Þýskalandi.
(7006AdZw610)W10140780B
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8

KitchenAid MVSA Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch