5KGM

KitchenAid 5KGM Užívateľská príručka

  • Ahoj! Prečítal som si používateľskú príručku pre mlynček na obilie KitchenAid 5KGM Kornkvörn. Rád vám odpoviem na vaše otázky o jeho používaní, funkciách a údržbe. Príručka obsahuje informácie o kompatibilite, nastavovaní hrubosti mletia, čistení a tipoch na mletie rôznych druhov obilia.
  • Aké druhy obilia môžem v mlynčeku mleť?
    Ako nastavím hrubosť mletia?
    Ako sa mlynček čistí?
Íslenska
Gerð 5KGM
Kornkvörn
Sérstaklega hönnuð til notkunar
með öllum KitchenAid
TM
stand-
hrærivélum.
GRAANMOLEN
GIDS VOOR HET BESTE RESULTAAT
GRAIN MILL
GUIDE TO EXPERT RESULTS
MOULIN À CÉRÉALES
GUIDE DU CONNAISSEUR
GETREIDEMÜHLE
ANLEITUNG FÜR PROFI-ERGEBNISSE
MACINA CEREALI
GUIDA PER OTTENERE RISULTATI
PROFESSIONALI
MOLINILLO DE GRANO
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS
PROFESIONALES
MJÖLKVARN
GUIDE FÖR BÄSTA RESULTAT
KORNKVERN
VEILEDNING FOR PROFESJONELLE
RESULTATER
VILJAMYLLY
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
KORNMØLLE
SÅDAN FÅR DU DE BEDSTE RESULTATER
MOINHO DE CEREAIS
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
KORNKVÖRN
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA NOTKUN
ΑΛΕΣΤΙΚΗ ΜΗΧΑΝΗ
ΟΔΗΓΙΕΣ ΧΡΗΣΗΣ ΓΙΑ ΤΕΛΕΙΑ ΑΠΟΤΕΛΕΣΜΑΤΑ
TM
Íslenska
2
Efnisyfirlit
Mikilvæg öryggisatriði ....................................................................................... 3
Kornkvörn ......................................................................................................... 4
Kornkvörnin sett saman .................................................................................... 4
Kornkvörnin uppsetning .................................................................................... 5
Ráðleggingar við kornmölun ............................................................................. 5
Korntegundir sem hægt er að nota ................................................................... 6
Kornkvörnin notuð ............................................................................................ 7
Umhirða og hreinsun ........................................................................................ 7
Uppskriftir ......................................................................................................... 8
Household KitchenAid
TM
ábyrgð á aukahlutum í Evrópa .................................... 9
Þjónustumiðstöðvar .......................................................................................... 9
Þjónusta við viðskiptavini .................................................................................. 9
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilgt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á blandarann
þinn. Alltaf skal lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli, ásamt
orðunum „HÆTTA“ eða „AÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur slasast alvarlega eða jafnvel
dáið, ef þú fylgir ekki þegar í stað
leiðbeiningum frá fyrstu notkun.
Þú getur slasast alvarlega, eða jafnvel
dáið, ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hættan getur verið. Þau segja þér hvernig
draga á úr hættu á meiðslum, og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er
ekki fylgt.
Íslenska
3
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun rafmagnstækja á alltaf að gera grundvallar varúðarráðstafanir þ.á.m.
eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Aldrei má setja hrærivélina í vatn eða annan vökva því það getur valdið
raflosti.
3. Ekki er ætlast til að fólk (þar með talin börn) með minni líkamlega-, skyn-
eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og þekkingu, noti þetta tæki,
nema einhver, sem ber ábyrgð á öryggi þess, hafi eftirlit með því eða geti
veitt leiðbeiningar varðandi notkun tækisins.
4. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggjaþau leiki sér ekki með tækið.
5. Takið hrærivélina alltaf úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, þegar
aukahlutir eru settir á eða teknir af henni og áður en hún er hreinsuð.
6. Forðist að snerta hluti sem hreyfast. Haltu fingrum frá úttaksopi.
7. Notið ekki hrærivélina ef snúran eða innstungan eru skemmd, eftir
vélin bilar eða hún hefur dottið eða skemmst á einhvern hátt. Farðu með
hrærivélina til næsta viðurkenndu KitchenAid þjónustumiðstöðvar til
skoðunar, viðgerðar, eða stillingar á raf- eða vélhlutum.
8. Notkun aukabúnaðar sem KitchenAid hvorki mælir með selur getur
valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
9. Notið hrærivélina ekki utanhúss.
10. Látið snúruna ekki hanga yfir borðkant.
11. Ekki láta snúruna snerta heitt yfirborð, t.d. eldavélarhellu.
12. Athugaðu hvort aðskotahlutir séu í trektinni fyrir notkun.
13. Sjá einnig upplýsingar um mikilvæg öryggisatriði bæði í lei!beiningabók og
matreiðslubók, sem fylgir með hrærivélinni.
GEYMIÐ LEIÐBEININGARNAR
Tækið er einungis ætlað til heimilisnota.
Íslenska
4
Kornkvörn
Hreinsiburstinotaður til
að hreinsa skífur og aðra hluta
kvarnarinnar eftir notkun.
ATHUGIÐ: Aldrei skal setja
kornkvörnina á kaf í vatn eða annan
vökva. Þvoist aldrei í uppþvottavél. Sjá
kaflann “Umhirðu og hreinsun” hvað
varðar ráðlagðar hreinsunaraðgerðir.
ATHUGIÐ: Kornkvörnin er hönnuð
til að mala aðeins raka- og fitulítið
korn. Ekki mala hnetur, kaffibaunir,
sojabaunir, eða sólblómafræ með
kornkvörninni. Hátt fituinnihald
þeirra eða rakastig getur skemmt
mölunarbúnaðinn.
Eftirfarandi fylgihlutur er hannaður
til að mala raka- og fitulítið korn, svo
sem hveiti, ms, rúg, hafra, hrísgrjón,
bókhveiti, bygg og hirsi.
Aðalhluti kornkvarnarinnar (D)
þjónar sem trekt og stýrir korni
inn í mölunarskífuna
lunarsnigill (B)
knýr mölunaraðgeina
Hreyfanleg skífa (C)
malar kornið
Stillihnúður (F) — stillir fínleika
mjölsins
B
D
F
E
A
C
Kornkrnin sett saman
ATHUGIÐ: Mölunarskífurnar í þessari
einingu hafa verið þaktar þunnu lagi af
jarðolíu til koma í veg fyrir að þær
ryðgi man á geymslu stendur. Áður
en þú notar kornkvörnin skaltu þvo
olíuna af með mildri lausn af hreinsiefni
og þurrka vandlega. Ef þú fjarlægir
ekki olíuna sflast skífurnar og mölunin
gengurgar. Þegar bú er að nota
kornkvörnina skal fara eftir kaflanum um
Umhirðu og hreinsun.
Að setja saman:
Settu aflskaft tækisins (A)
með mölunarsniglinum (B) og
hreyfanlegu skífunni (C) inn í
aðalhluta kornkvarnarinnar (D). Festu
framplötuna (E) með stillihnúðnum (F)
á enda skaftsins. Snúðu skrúfunum (G)
og hertu þær.
G
Íslenska
5
Mjöl sem malað er með
kornkvörninni hefur grófari áferð
en mjöl sem keypt er í búð.
Kornkvörnin malar og skilar af sér
öllum hlutum kornsins. Hins vegar
hafa sumir hlutar kornsins verið
sigtaðir frá fyrir markaðsetningu
mjöls á almennum markaði.
Ekki er nauðsynlegt að þrýsta
korninu ofan í kornkvörnina
með höndum eða áhaldi.
Mölunarsnigillinn, sem
hreyfist, matar kornið inn í
mölunarskífurnar.
Einn bolli af korni gefur af sér milli
156 g og 188 g af mjöli.
Einn bolli affrum gefur afr
110 g af mjöli.
Ef þú malar meira mjöl en
uppskriftin krefst skaltu geyma
það í kæliskápnum eða frystinum
til að varna þess að það þráni þar
sem þessi afurð inniheldur engin
rotvarnarefni.
Ekki mala kaffibaunir í kornkrninni.
Hátt fituinnihald þeirra getur skemmt
mölunarnaðinn. Hægt er að mala
kaffibaunir með KitchenAid
TM
Artisan
TM
skífukvörninni (burr grinder).
Ekki mala korn eða hnetur sem
innihalda mikinn raka eða fitu,
svo sem hnetur, sólblómafræ
eða sojabaunir. Þær geta einnig
skemmt mölunarbúnaðinn.
ðleggingar við kornmölun
Kornkrnin uppsetning
Uppsetning:
Áður en kornkvörninni er komið fyrir
skal slökkva á hrærivélinni og taka
hana úr sambandi.
1. Eftir því hvers konar drif er á vélinni
skal annað hvort lyfta upp hlífinni á
hjörunum eða losa tengihnappinn (A)
með því snúa honum rangsælis
og fjarlægja hlífina yfir drifinu.
2. Settu drifskaftið á aukabúnaðinum
(B) í drifið (C) ogttu þess
drifskaftið passi inn í ferningslaga
stæð. Snúðu aukabúninum
fram og aftur ef nauðsyn krefur.
Þegar aukabúnaðurinn er í réttri
stöðu passar pinninn í drifskaftinu
inn í skoruna á nafarkantinum.
3. Hertu tengihnappinn (A) þar til
einingin er tryggilega fest við
hrærivélina.
A
C
B
Íslenska
6
Korntegundir semgt er nota
Eftirfarandi korntegundir eru raka-
og fitulitlar og þær má mala í
KitchenAid
TM
kornkvörninni:
Hveiti Margar mismunandi gerðir
af hveiti eru ræktaðar í heiminum.
Hart hveiti, með háu próteinhlutfalli
er almennt talið best fyrir brauðmjöl;
mjúkt hveiti er frekar notað í kökur,
smákökur og annað sætabrauð.
Blandaðu saman hörðu og mjúku
hveiti fyrir allrahanda hveiti.
Maís — Fyrir sætabrauð og
maísmjölsmauk.
Rúgur — Blandaðu saman rúgmjöli
og hveiti fyrir bestu útkomu í
rúgbrauði; rúgur inniheldur ekki
nægilegt glúten til að hann lyftist vel.
Hafrar Hafrana verður að afhýða
áður en þeir eru malaðir í mjöl, eða
nota valsaða hafra. Hafrahýði kemur í
veg fyrir að kornið matist almennilega
inn í mölunarskífurnar. Í flestum
uppskriftum getur þú notað allt að
1
/3 af allrahanda hveiti í stað
haframjöls.
Hrísgrjón — Bæði hvít og brún
hrísgrjón malast vel.
Bókhveiti — Til að ná sem bestum
árangri ætti að afhýða bókhveiti
fyrir mölun. Bæði óunnið og ristað
bókhveiti malast vel.
Bygg — Til að ná sem bestum árangri
ætti að afhýða bygg fyrir mölun.
Hirsi — Áður en þú malar hirs skaltu
rista það á þurri steikarnnu, til að
laða fram einstakan keim þessa örlitla
korns. Hrærðu stöðugt til að koma í
veg fyrir að það brenni.
Þú getur fengið nánari upplýsingar um
korn í næstu heilsubúð.
Íslenska
7
2. Fylltu trektina af korni.
3. Settu svo hrærivélina af stað á
hraða 10.
ATHUGIÐ: Ef mölunin er of fín skaltu
snúa stillihnappinum rangsælis, einu
haki í einu þar til óskuðum grófleika
er náð.
4. Haltu áfram að bæta korni í
trektina þar til búið er að mala
óskað magn af korni.
ATHUGIÐ: Ekki mala meira en 1250 g
(10 bolla) af mjöli í einu; skemmdir gætu
orðið á hrærivélinni. Þegar búið er að
mala 1250 g (10 bolla) af mjöli, skaltu
leyfa hrivélinni að kólna í minnsta
kosti 45 mínútur áður en þú notar
hana aftur.
Notkun:
Taktu eftirlunartáknunum tveimur
efst á sfunni.nlunartáknið
(A) gefur til kynnanustu
lunarstillinguna. Gróflunartáknið
(B) gefur til kynna grófustu
lunarstillinguna. Hvert hak á sfunni
stendur fyrir mölunarstillingu.
1. Veldu fínustu mölunarstillinguna
með því að snúa stillihnappinum
(C) réttsælis í átt að
fínmölunartákninu (A) og snúa
stillihnappinum síðan samstundis til
baka um 2 hök.
Kornkrnin notuð
Umhirða og hreinsun
Til að hreinsa:
Hreinsaðu skífurnar og aðra hluta
kvarnarinnar með meðfylgjandi
bursta. Ekki er nauðsynlegthreinsa
kvörnina eftir hverja notkun, en það
ætti að bursta hana þegar breytt
er um korngerð. Ef nauðsyn krefur
er hægt að nota tannstöngul til að
hreinsa rásirnar í skífunni.
MIKILVÆGT: Ekki þvo kornkvörnina
eða neinn hluta hennar í
uppþvottavél.
Ef nauðsynlegt er þvo
kornkvörnina skal þvo hana í
höndunum með mildu þvottaefni
og volgu vatni. Þurrkaðu vandlega
með handklæði. Leyfðu standa og
þorna. Ekki setja saman fyrr en við
næstu notkun. Ef skífurnar eru ekki
alveg þurrar getur kvörnin stíflast.
Ef setja skal eininguna í geymslu í
langan tíma skal bera þunnt lag af
jarðolíu á skífurnar. Fyrir næstu notkun
skal þvo hana í höndunum eins
og uppálagt var hér að ofan, til
fjarlægja jarðolíuna.
B
A
C
Íslenska
8
Jalapeño Maísformkökur
125 g maís
94 g hveitikorn
1 matskeið lyftiduft
1
/2 teskeið salt
240 mL léttmjólk
60 mL olía
3 matskeiðar hunang
1 egg
2 matskeiðar
niðurskorinn
jalapeno- pipar úr
krukku eða dós
Settu saman kornkvörnina og festu hana v hrærivélina.
Stilltu kvörnina á fínustu stillingu og snúðu síðan
hnappinum til baka um 2 hök. Settu hrivélina á
hra 10 og malaðu kornið í hrærilarskálina undir
kvörninni. Endurtaktu m hveitikornum eftir að hafa
stillt kornkvörnina á fínustu stillingu og snúið hnappinum
til baka um 1 hak.
Bættu lyftidufti og salti í hrærivélarskálina. Hrærðu
vel. Bættu við öllu hráefninu sem eftir er. Festu
skálina og flatan þeytara við hrærivélina. Stilltu
hrærivélina á hraða 1 og hrærðu í um 15 sekúndur.
Stöðvaðu vélina og skafðu skálina. Stilltu hrærivélina
á hraða 1 og hrærðu í um 15 sekúndur.
Settu deigið í smurð formkökuform. (Ekki nota
pappírsform) Bakaðu við 190° C í 15 til 18 mínútur,
eða þangað til tannstöngull sem stungið er í
miðjuna kemur út hreinn. Taktu kökurnar þegar í
stað úr formunum. Berðu fram heitt.
Magn: 12 skammtar
Hver skammtur inniheldur um 121 kal.
Heilhveiti-hunangsnnukökur
125 g hveitikorn
1 teskeið bökunarsódi
1
/4 teskeið salt
1
/4 teskeið múskat
360 mL áfir
2 egg
3 matskeiðar hunang
Settu saman kornkvörnina og festu hana við
hrærivélina. Stilltu kvörnina á fínustu stillingu. Stilltu
hrærivélina á hraða 10 og malaðu hveitikornin ofan
í hrærivélarskálina undir kvörninni.
Bættu bökunarsóda, salti og múskati í
hrærivélarskálina. Hrærðu vel. Bættu við öllu
hráefninu sem eftir er. Festu skálina og flatan
þeytara við hrærivélina. Stilltu hrærivélina á hraða
2 og hrærðu í um 15 sekúndur. Stöðvaðu og skafðu
skálina. Settu hrærivélina á hraða 2 og hrærðu í um
15 sekúndur, eða þar til deigið er mjúkt.
Berðu feiti á pönnukökupönnu og hitaðu hana að
miðlungsháum hita. Helltu um 80 mL af deigi
(
1
/3 bolli) fyir hverja pönnuköku á
pönnukökupönnuna. Steiktu í 1 til 2 mínútur,
eða þangað til bólur myndast á yfirborðinu og
kantarnir verða þurrir.Snúðu við og steiktu í um
1 til 2 mínútum lengur, eða þangað til þær eru
gullinbrúnar að neðanverðu.
Magn: 12 pönnukökur.
Hver skammtur inniheldur um 170 kal.
Uppskriftir
Íslenska
9
Lengd
ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár
frá kaupdegi.
KitchenAid greiðir
fyrir:
Varahluti og
viðgerðarkostnað til
að lagfæra galla í
efni eða handverki.
Viðurkennd KitchenAid
þjónustumiðstöð verður
að veita þjónustuna.
KitchenAid
Ábyrgist ekki
A. Viðgeir þegar
kornkvörnin er notuð
til annarra aðgerða en
venulegs undirbúnings
fyrir heimilismat.
B. Skemmdir sem lea
af slysni, breytingum,
misnotkun,
misþyrmingum, eða
uppsetningu/notkun
sem ekki er í samræmi
við rafmagnslög á
staðnum.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Household KitchenAid
TM
ábyrgð
á aukahlutum í Evrópa
Þjónustumiðstöðvar
Viðurkenndar KitchenAid
þjónustumiðstöðvar á hverjum stað
fyrir sig ættu að sjá um alla þjónustu.
Hafðu samband við söluaðilann
sem einingin var keypt hjá til að fá
heiti næsta viðurkennda KitchenAid
þjónustumiðstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28, PH 5440
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28, PH 5440
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.KitchenAid.eu
Þjónusta við viðskiptavini
10
Íslenska
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA.
© 2010. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
W10251155A
/