KitchenAid 5KRAV Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

Táto príručka je tiež vhodná pre

Íslenska
RAVIOLIMAKER
GIDS VOOR HET BESTE RESULTAAT
RAVIOLI MAKER
GUIDE TO EXPERT RESULTS
MACHINE POUR LA PRÉPARATION
ET LE REMPLISSAGE DES RAVIOLIS
GUIDE DU CONNAISSEUR
RAVIOLI MAKER
ANLEITUNG FÜR PROFI-ERGEBNISSE
ACCESSORIO PER RAVIOLI
GUIDA AI RISULTATI EXPERT
MÁQUINA DE RAVIOLIS
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS PROFESIONALES
RAVIOLI MAKER
GUIDE FÖR BÄSTA RESULTAT
RAVIOLIMASKIN
OPPNÅ BEST MULIG RESULTATER
RAVIOLIKONE
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
RAVIOLIMASKINE
VEJLEDNING FOR EKSPERT-RESULTATER
RAVIOLI MAKER
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
RAVÍÓLÍVÉL
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA NOTKUN
ΜΗΧΑΝΗ ΠΑΡΑΣΚΕΥΗΣ ΡΑΒΙΟΛΙ
∆ΗΓΙΕΣ ΡΗΣΗΣ ΓΙΑ ΤΕΛΕΙΑ ΑΠΤΕΛΕΣΜΑΤΑ
Gerð 5KRAV
Ravíólívél
Þessi aukabúnaður hefur verið samþykktur til
notkunar á allar KitchenAid
®
hrærivélar.
2
Íslenska
Efnisyfirlit
Mikilvægir varnaglar .........................................................................................3
Ravíólívél - aukabúnaður ................................................................................... 4
Pastakefli fest á hrærivél .................................................................................... 5
Að búa til frábært pasta ................................................................................... 5
Pastaplötur búnar til .........................................................................................6
Ravíolivélin tengd .............................................................................................. 7
Ravíólívélin notuð ............................................................................................. 7
Umhirða og hreinsun ........................................................................................ 9
Uppskriftir ....................................................................................................... 10
Household KitchenAid
®
ábyrgð á aukahlutum í Evrópu ...................................18
Viðhaldsþjónusta ............................................................................................ 18
Þjónustumiðstöð ............................................................................................. 18
3
Íslenska
MIKILVÆGIR VARNAGLAR
Þegar rafmagnstæki eru notuð skal alltaf fylgja öryggisráðstöfunum, þar með
talið þessum:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að hindra raflost skal aldrei setja hrærivél í vatn eða aðra vökva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Taktu hrærivél úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, áður en hlutar
hennar eru teknir af eða settir á, og fyrir hreinsun.
5. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast. Haltu fingrum frá trektaropi og keflum.
6. Ekki nota hrærivélina ef snúra eða tengill eru í ólagi, eða ef tækið bilar,
eða ef það dettur eða skemmist á einhvern hátt. Farðu með hræivélina til
næsta viðurkennds KitchenAid þjónustuaðila til skoðunar, viðgerðar, eða
stillingar á raf- eða vélbúnaði.
7. Notkun aukahluta sem KitchenAid mælir ekki með, eða selur, getur valdið
eldsvoða, raflosti eða meiðslum.
8. Ekki nota hrærivélina utandyra.
9. Ekki láta snúruna hanga út af borðbrún, eða bekk.
10. Ekki láta snúruna snerta heitt yfirborð, t.d. eldavélarhellu.
11. Þetta tæki er einungis ætlað til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Fyllingarausa
— Notaðu ausuna til
að ausa fyllingunni ofan í
trektina. Sérstakt oddmjótt
lagið hjálpar til við að smyrja
fyllingunni inn í hornin á
trektinni og ná betri dreifingu.
4
Íslenska
Ravíólívél - aukabúnaður
ATHUGAÐU: Þessi aukabúnaður er
eingöngu ætlaður til notkunar fyrir
pastadeig. Ekki skera eða hnoða neitt
annað efni eða mat með þessari einingu.
ATHUGAÐU: Þegar vélin er notuð
skal ekki vera með bindi, trefla eða
síðar hálsfestar; taktu sítt hár saman
með spennu.
Ravíólívél — Setur fyllingar í
pastaplötur, þrykkir síðan saman
brúnunum svo úr verða fylltar
pastalengjur sem hægt er að aðskilja
til eldunar eftir að þær eru þornaðar.
Einingin er fest á hrærivélina, en er
síðan stjórnað handvirkt.
10
2
1
4
6
8
O
Trekt
Handfang
Ravíólívél
Hreinsibursti —
Notaður til að bursta burt
þurrt deig eftir notkun.
5
Íslenska
2. Veldu pastakeflið.
Settu drifskaftið á
aukabúnaðinum
(C) í drifið (D) á
hrærivélinni og
gættu þess að
drifskaftið passi inn í ferningslaga
stæðið. Snúðu aukabúnaðinum
fram og aftur ef nauðsyn krefur.
Þegar búnaðurinn er í réttri stöðu
passar pinninn á honum í hakið á
drifbrúninni.
3. Hertu tengih-
nappinn (A)
þar til tækið er
tryggilega fest
við hrærivélina.
Að búa til frábært pasta
Gott pastadeig er þétt og
leðurkennt viðkomu, en einnig
eftirgefanlegt. Það ætti aldrei að
festast við fingurna eða molna í
sundur. Margir þættir, svo sem raki,
gerð hveitis og stærð eggja geta
haft áhrif á þéttleika deigsins.
Til að prófa þéttleika deigsins
ætti að klípa örlítið af því þegar
búið er að hræra það með flata
hrærivélarspaðanum. Ef deigið
helst saman án þess að festast við
fingurna á þér ætti það að vera
gott. Nauðsynlegt getur verið að
bæta við smávegis hveiti eða vatni
til að fá ákjósanlegan þéttleika.
Ef þú ert að nota ravíólívélina í
fyrsta sinn skaltu æfa þig í að mata
pasta án fyllingar í gegnum tækið til
að fullkomna tæknina.
Aðskilið ravíólí er hægt að elda
strax eða geyma í kæli yfir nótt.
Fyrir lengri geymslu ætti að
frysta bútana hvern fyrir sig á
bökunarpappír. Síðan skal geyma
þá í frysti í lokuðu íláti
Eldaðu ravíólí í 5,8 lítrum af sjóðandi
vatni þar til það er orðið “al dente”
eða lítillega þétt þegar bitið er í
það, um það bil 5 til 7 mínútur.
Ef þú átt ekki KitchenAid
®
pastakefli, er
hægt að undirbúa pastaplötur með
höndunum. Pastaplötur ætti að fletja út
16 mm þykkar og 15 cm breiðar svo
að þær komist í gegnum ravíólívélina.
Til að festa pastakefli á vélina:
Fjarlægðu “Do not immerse in water”
miðann fyrir notkun. Áður en fylgihlutir
er settir á skal slökkva á hrærivélinni og
taka hana úr sambandi.
1. Eftir því hvernig
drif er á vélinni
þarf annaðhvort
að lyfta lokinu
sem er á
hjörum, eða
losa tengihnapp (A) með því að
snúa honum rangsælis og fjarlægja
driflok (B).
L
o
c
k
U
n
l
o
A
B
C
D
L
o
c
k
U
n
l
o
A
Pastakefli fest á hrærivél
6
Íslenska
4. Færðu stillihnapp
pastakeflisins
á 2. Mataðu
deiginu gegnum
keflin til að fletja
það betur. Veldu
stillingu 3 og mataðu deiginu aftur
gegnum keflin. Deigið ætti að vera
sveig-janlegt, ekki klístrað, og
nákvæmlega eins þykkt og flötu keflin.
5. Stráðu lítillega hveiti á báðar
hliðar deigsins. Snyrtu báða enda
deigplötunnar með hníf.
6. Til að hreinsa pastakeflið skal
láta hlutana þorna í klukkustund
og fjarlægja síðan all þurrt deig
með hreinsiburstanum. Ef ekki er
hægt að fjarlægja þurra deigið
skal banka létt í tækið. Nota má
tannstöngul ef nauðsyn krefur.
Aldrei nota hníf eða önnur
oddhvöss áhöld til að fjarlægja
umframdeig. Fægðu með mjúkum,
þurrum klút og geymdu aukahlutina
á þurrum stað við stofuhita.
ATHUGAÐU: Aldrei þvo pastakeflið
eða dýfa því í vatn eða annan vökva.
Aldrei þvo í uppþvottavél.
ATHUGAÐU: Ekki láta viskustykki eða
aðra klúta fara í gegnum keflið til að
hreinsa það. Ekki setja hluti, svo sem
hnífa, skrúfjárn, o.s.frv. inn í eininguna
til að hreinsa hana.
1. Búðu pastadeigið til og láttu það
jafna sig í að minnsta kosti 10
mínútur. Skerðu deigið í búta á
stærð við tennisbolta og taktu
bara einn bút fyrir í einu. Vefðu
afganginum í plastfilmu til að
koma í veg fyrir að hann þorni.
2. Stilltu pastakeflið á 1 (Pastakeflið er
stillt með því að toga út og snúa
hnappinum
framan á
tækinu). Settu
hrærivélina á
hraða 2 eða 4
og mataðu deigi
inn í pastakeflið.
3. Brjóttu deigið saman til helminga
og flettu það út aftur. Haltu áfram
að brjóta deigið
saman og hnoða
það nokkrum
sinnum þar til
það er orðið
mjúkt og teygjanlegt. Stráðu svolitlu
hveiti á pastað meðan verið er að
hnoða það svo auðveldara sé að
aðskilja lengjurnar og þær þorni fyrr.
Pastaplötur búnar til
2
4
6
8
1
0
S
p
e
e
d
C
o
n
t
r
o
l
1
0
C
o
n
t
r
o
l
7
Íslenska
3. Settu drifskaftið
(C) inn í drifið á
hrærivélinni (D).
Tækið ætti að
flútta við drifið.
4. Hertu tengihnapp
(A) með því að snúa honum
réttsælis þar
til hann er
tryggilega festur
við hrærivélina.
Að tengja ravíólívélina:
Áður en fylgihlutir eru tengdir skal slökkva
á hrærivélinni og taka hana úr sambandi.
1. Losaðu tengih-
nappinn (A)
mþví að snúa
honum rangsælis.
Fjarlægðu
driflokið (B).
2. Fjarlægðu fyllingartrektina af
ravíólívélinni.
L
o
c
k
A
B
C
D
L
o
A
Ravíólívélin tengd
Ravíólívélin notuð
Notkun:
1. Fjarlægðu trektina af ravíólítækinu
með því að toga hana ákveðið upp
á við.
2. Brjóttu pastaplötuna til helminga.
3. Til að setja pastaplötuna í skal
stinga samanbrotna endanum
milli mótunarkeflanna. Snúðu
handfanginu fjórðung úr hring til
að mata pastaplötuna í.
KitchenAid
S
t
.
J
o
s
e
p
h
,
M
i
c
h
i
g
a
n
U
S
A
O
f
f
S
t
i
r
2
4
6
8
1
0
Solid Stat
e Speed Control
Samanbrotinn endi
4. Aðskildu lausu endana tvo á
pastaplötunni og leggðu hvorn
enda yfir sléttu málmkeflin.
K
i
t
c
h
e
n
A
i
d
S
t
.
J
o
s
e
p
h
,
M
i
c
h
i
g
a
n
U
S
A
O
f
f
S
t
i
r
2
4
6
8
1
0
S
o
l
i
d
S
t
a
t
e
S
p
e
e
d
C
o
n
t
r
o
l
8
Íslenska
Ravíólívélin notuð
5. Finndu litla skarðið á einni
hliðbrún trektarinnar. Staðsettu
hliðina með skarðinu þannig að
hún snúi að tengihnappshlið
hrærivélarinnar. Settu trektina
ofan á deigplötuna, milli aðskildu
endanna, og ýttu niður þar til
þú heyrir smell og hliðarbrúnir
trektarinnar hvíla á ravíólívélinni.
6. Notaðu ausuna sem fylgir til að
ausa 1-2 ausum ofan í trektina.
Dreifðu fyllingunni jafnt út í hornin
á trektinni og ýttu jafnvel gætilega
ofan á fyllinguna með ausunni.
e
n
A
id
M
ic
h
ig
a
n
U
S
A
Off Stir 2
4 6 8 10
Solid State Speed Control
Skarð
Tengihnappur
(ekki sýndur)
7. Snúðu handfanginu hægt.*
8. Bættu meiri fyllingu í trektina eftir
þörfum. Dreifðu fyllingunni jafnt
út í hornin á trektinni og ýttu
gætilega ofan á fyllinguna með
ausunni. Gættu þess að öll fyllingin
í trektinni sé notuð áður en
pastaplötunni lýkur, annars safnast
fyllingin upp á keflunum. Notaðu
ausuna til að fjarlægja aukafyllingu
ef nauðsyn krefur.
9. Settu ravíólí-lengjurnar á flöt með
örlitlu hveiti og leyfðu þeim að
þorna í að minnsta kosti 10 mínútur.
Aðskildu ravíólí-stykkin eitt og eitt.
10. Áður en næsta plata af ravíólí-
lengjum er sett í skal hreinsa tækið
með því að nota burstann til að
strá örlitlu hveiti á keflin.
* Athugaðu að ravíólí matist ljúft niður um
botn tækisins.
K
i
t
c
h
e
n
A
i
d
S
t
.
J
o
s
e
p
h
,
M
i
c
h
i
g
a
n
U
S
A
O
f
f
S
t
i
r
2
4
6
8
1
0
S
o
l
i
d
S
t
a
t
e
S
p
e
e
d
C
o
n
t
r
o
l
9
Íslenska
Umhirða og hreinsun
Að hreinsa ravíólívélina
1. Sáldraðu hveiti yfir tækið og notaðu
burstann til að hreinsa það.
2. Fjarlægðu trektina og smelltu opnu
þunnu hvítu plaststýringunum
neðan á tækinu til að komast
auðveldlega að keflunum. Þvoðu
með volgu sápuvatni.
ATHUGAÐU: Aldrei þvo í
uppþvottavél. Ekki láta viskustykki
eða aðra klúta fara í gegnum keflið
til að hreinsa það. Ekki setja hluti,
svo sem hnífa, skrúfjárn, o.s.frv. inn í
eininguna til að hreinsa tækið.
10
Ravioli al Limone
(Ravíólí með Ricotta-Sítrónufyllingu)
Pasta
300 g hvítt hveiti,
gerð 00
2 eggs
1 matskeið ólífuolía
1 sléttfull teskeið salt
Fylling
1
1
2 ný sítróna
300 g ferskur ricotta
1 egg
50 g nýlega rifinn
Pecorino eða
Parmesan ostur
2 matskeiðar
Limoncello (líkjör)
(ef vill)
salt, svartur pipar
Berist fram með:
1 knippi af ferskri
mintu
80 g smjöri
nýlega rifnum
Pecorino eða
Parmesan osti
stráð yfir
Settu egg, olíu, 2 til 3 teskeiðar af vatni og sléttfulla
teskeið af salti saman við hveitið í hrærivélarskálinni.
Notaðu deigkrókinn og hnoðaðu í deig. Bættu við
vatni ef nauðsyn krefur. Vefðu deigið í diskaþurrku
og láttu standa í 30 mínútur.
Þvoðu sítrónurnar fyrir fyllinguna með heitu vatni,
þurrkaður þær og rífðu börkinn. Settu flatan þeytara
í staðinn fyrir deigkrókinn og blandaðu ricotta saman
við rifinn sítrónubörkinn, egg, ost og hugsanlega
limoncello. Bættu við salti og pipar eftir smekk.
Hnoðaðu deigið aftur með deigkróknum. Skiptu því
upp í búta (á stærð við tennisbolta). Geymdu hina
bútana í plastfilmu. Settu pastakeflið á hrærivélina á
stillingu 1 og mataðu deigið gegnum keflið (sjá
blaðsíðu 6) til að mynda þunnar plötur. Settu
ravíólívélina í stað pastakeflisins. Brjóttu pastaplötuna
saman til helminga og settu trektina ofan á deigplötuna.
Byrjaðu síðan að bæta fyllingunni í með skeiðinni
sem fylgir. Settu ravíólíið á diskaþurrkur og leyfðu
því að þorna ef nauðsyn krefur.
Sjóddu mikið magn af vatni. Þvoðu mintuna og
rífðu blöðin í litla bita. Bættu salti í vatnið, síðan
ravíólíinu, og sjóddu ravíólíið eftir ferskleika þess í 3
til 4 mínútur.
Bræddu smjör áður en borið er fram. Bættu við svolitlu
af mintunni. Láttu síga af ravíólíinu. Stráðu ferskri
mintu yfir ravíólíið og smyrðu mintusmjöri yfir stykkin.
Berðu síðan fram. Berðu ostinn fram sérstaklega.
Íslenska
Uppskriftir
11
Ravioli alla Parmigiana
(Ravíólí með Parmesan-stíl)
Sósa
1 laukur
2 hvítlauksrif
1 gulrót
1 stöngull af
léttsoðnu selleríi
60 g smjöri
3 matskeiðar ólífuolía
300 g hakk
4 matskeiðar þurrt
rauðvín
400 g tómatar
(niðursoðnir)
pipar og salt
Parmesan osti
Fylling
6 matskeiðar rifið
ristað brauð (notaðu
grænmetisskera með
sneiðara og rifjárni)
1 egg
kanilduft
múskat, pipar og salt
Pasta
240 g hvítt hveiti,
gerð 00
3 egg
salt
Afhýddu og saxaðu laukinn og hvítlaukinn.
Skafðu gulrótina og saxaðu hana. Saxaðu selleríð.
Snöggsteiktu í skaftpotti fyrir sósuna, lauk, gulrót,
sellerí og hvítlauk með smjöri og olíu. Bættu við
hakkinu (hakkað í hakkavèl) og brúnaðu. Bættu við
víni, auktu hitann og láttu vínandann gufa upp.
Bættu við tómötunum sem búið er að láta leka af
og merja í mauk; bættu pipar og salti eftir smekk.
Lokaðu sósupottinum og láttu malla í að minnsta
kosti 2 klukkustundir; hrærðu í af og til. Bættu í vatni
ef blandan verður of þurr.
Settu rifna ristaða brauðið í hrærivélarskálina og
vættu það með 4 matskeiðum af sósu. Þykktu með
eggi. Notaðu þeytarann. Bættu í smá múskati og
kanildufti og salti og pipar eftir smekk. Fyllingin ætti
að vera þykk.
Búðu til pastað í hrærivélarskálinni með
deigkróknum. Notaðu síðan pastakeflið til að
fletja út deigið (sjá bls. 6). Settu ravíólívélina í
stað pastakeflisins og bættu fyllingunni með
fyllingarausunni á milli platnanna. Láttu ravíólíið
jafna sig í 15 -20 mínútur.
Sjóddu ravíólíið í miklu sjóðandi saltvatni. Helltu
vatninu af og settu ravíólíið í volga skál. Helltu
sósunni yfir ravíólíið og hrærðu. Stráðu miklum
rifnum Parmesan osti yfir og berðu fram.
Íslenska
Uppskriftir
12
Ravioli alla Ghiotta
(Bragðmikið Ravíólí)
Fylling
1 laukur
150 g prosciutto crudo
(t.d., Parma, San
Daniele skinka)
2 matskeiðar ólífuolía
2 matskeiðar smjör
250 g kálfahakk
5 matskeiðar þurrt
hvítvín
4 matskeiðar
kálfakjötkraftur
múskat
pipar og salt
1 egg
Pasta
320 g hvítt hveiti,
gerð 00
4 egg
salt
Berist fram með:
2 matskeiðum
af smjör
sósu (“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
40 g Parmesan osti
Búðu fyrst til sósuna svo hún geti mallað meðan
verið er að undirbúa afganginn.
Búðu næst til fyllinguna. Afhýddu og saxaðu laukinn
og snöggsteiktu gætilega með skinkunni, olíunni
og smjörinu. Bættu við hakkinu og haltu áfram
að hræra þar til orðið brúnt. Helltu víninu yfir
og láttu vínandann gufa upp. Bættu við dálitlum
kálfakjötkrafti og láttu malla þar til hakkið er eldað.
Taktu pönnuna af hitanum, bættu við klípu af
múskati og pipar og salti eftir smekk. Leyfðu að
kólna. Settu blönduna í skál og blandaðu egginu við
með þeytaranum.
Búðu til pastað úr hveiti eggjum og salti. Festu
pastakeflið við hrærivélina og gerðu fíngerðar plötur
(sjá bls. 6). Settu síðan ravíólívélina á og búðu til
ravíólí. Láttu ravíólíið standa í 15 mínútur.
Eldaðu ravíólíið í sjóðandi saltvatni. Láttu vatnið síga
af og settu soðna ravíólíið á volgan lokaðan disk.
Bættu við smjörinu, sósu og rifnum osti og hrærðu
varlega. Berðu fram heitt.
Íslenska
Uppskriftir
13
Ravioli con Spinaci e Pecorino
(Ravíólí með Spínati og Pecorino)
Fylling
225 g soðið spínat
2 matskeiðar smjör
2 egg
275 g mjúkur Pecorino
múskat
pipar og salt
1-2 matskeiðar hvítt
hveiti, gerð 00
Pasta
200 g mjög fínt
símiljumjöl
3 eggs
salt
Bragðbætir:
sósu (“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
30 g gamall Pecorino
Fínsaxaðu spínatið og hrærðu á pönnu með smjöri.
Blandaðu næst steikta spínatinu í hrærivélarskálina
með eggjunum, Percorino og klípu af rifnu múskati.
Bættu við salti og pipar eftir smekk. Hrærðu í
blöndunni með þeytara. Bættu við hveitinu og
hrærðu aftur. Geymdu blönduna.
Búðu pastað til úr símiljumjöli í stað venjulegs hveitis,
eggjum og salti; notaðu deigkrókinn. Festu pastakeflið
við hrærivélina og gerðu pastaplötur (sjá bls. 6). Settu
síðan ravíólívélina í stað pastavélarinnar. Notaðu
fyllinguna til að gera ravíólíið. Láttu standa í 15
mínútur áður en soðið er í miklu sjóðandi saltvatni.
Hitaðu tómatsósuna í millitíðinni.
Láttu leka af pastanu, settu á volgan disk og helltu
sósu yfir. Stráðu rifnum gömlum Percorino yfir og
berðu fram heitt.
Íslenska
Uppskriftir
14
Ravioli ala Bolognese
(Ravíólí með Bolognaise sósu)
Fylling
2 matskeiðar smjör
100 g svínakjöt
75 g kalkúnalundir
75 g kálfakjöt
50 g kálfaheili
100 g Mortadella
2 eggjarauður
60 g Parmesan ostur
múskat
pipar og salt
Pasta
450 g hvítt hveiti,
gerð 00
3 egg
salt
1 teskeið ólífuolía
(ef vill)
Berist fram með:
100 g smjöri eða
sósu (“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
60 g Parmesan osti
Búðu fyrst til fyllinguna. Bræddu smjör á pönnu og
bættu saman við svínakjöti, kalkún og kálfakjöti.
Láttu malla við hóflegan hita í 10 mínútur og bættu
síðan við heilanum og Mortadella. Hrærðu í öllu
á hitanum í 5 til 10 mínútur. Hakkaðu blönduna
með hakkavèl. Settu fínhakkaða kjötblönduna í
hrærivélarskálina og bættu við eggjarauðum, rifnum
Parmesan osti (notaðu grænmetisrifjárnið), og klípu
af rifnu múskati. Bragðbættu með pipar og salti eftir
smekk. Notaðu deigkrókinn og hnoðaðu blönduna
svo hún verði jöfn. Láttu til hliðar.
Búðu til ravíólí úr hveiti, eggjum, 2 eggjaskurnum af
vatni, salti, og olíu ef nauðsyn krefur. Notaðu deigkrókinn.
Búðu til plötur með pastakeflinu (sjá bls. 6). Festu
því næst ravíólívélina við hrærivélina og búðu til
ravíólí með fyllingunni. Láttu bíða í 20 mínútur.
Eldaðu ravíólíið í miklu sjóðandi saltvatni. Láttu síga
af því og settu á forhitaðan disk. Helltu brædda
smjörinu yfir ravíólíið og stráðu rifnum osti yfir, eða
helltu sósunni eftir óskum með rifnum osti. Berðu
fram heitt.
Íslenska
Uppskriftir
1515
Ravioli alla Panna
(Ravíólí í rjómasósu)
Fylling
3 matskeiðar smjör
100 g hakkað svínakjöt
100 g kálfahakk
30 g Parmesan ostur
1 matskeið fersk
brauðmylsna
100 g Prosciutto
múskat
pipar og salt
2 matskeiðar heitt
kjötseyði
1 matskeið söxuð
steinselja
Pasta
320 g hvítt hveiti,
gerð 00
4 egg
salt
Sósa
50 g smjöri
3 lauf fersk salvía
2 dl rjómi
Berist fram með:
40 g Parmesan osti
hvítum pipar
Hitaðu smjörið á pönnu og steiktu kjötið. Hrærðu
þar til kjötið er tilbúið og settu síðan í hrærivélarskál.
Bættu rifna ostinum, rifnum með grænmetisrifjárni,
brauðmylsnu, fínsöxuðum Prosiciutto og klípu af
rifnu múskati við steiktu kjötblönduna. Hrærðu jafnt
með þeytara. Bættu við salti og pipar eftir smekk.
Bættu við kjötseyðinu og steinseljunni. Hrærðu aftur
og settu til hliðar.
Búðu til ravíólíið úr hveiti, eggjum og salti í
hrærivélarskálinni og notaðu deigkrókinn. Notaðu
síðan pastavélina og flettu deigið út í tvær jafnar
plötur (sjá bls. 6). Gerðu ravíólíið með fyllingunni í
ravíólívélinni. Láttu standa.
Á meðan skal hita smjörið og salvíulaufin á lítilli
pönnu í 5 mínútur. Fjarlægðu salvíuna og bættu við
rjómanum. Hitaðu rækilega. Bættu við salti og pipar
eftir smekk. Geymdu á heitum stað.
Eldaðu ravíólíið í miklu sjóðandi vatni. Láttu vatnið
síga af þegar ravíólíið er eldað og færðu í skál. Helltu
rjómasósunni yfir ravíólíið og hrærðu vel. Stráðu
hvítum pipar og rifnum osti yfir. Berðu fram heitt.
Íslenska
Uppskriftir
16
Ravioli alla Vegetariana
(Ravíólí grænmetisætunnar)
Fylling
2 meðalstór eggaldin
Djúpsteikingarolía
20 valhnetur
2 dl þykk hvít
mjólkursósa
1 matskeið söxuð
steinselja
2 eggjarauður
múskat
pipar og salt
Pasta
325 g hvítt hveiti,
gerð 00
4 egg
salt
Berist fram með:
sósu (“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
40 g Parmesan osti
Afhýddu eggaldinin og saxaðu; steiktu þar til þau
eru gullinbrún; láttu síga af þeim á pappírsþurrku
og settu þau til hliðar. Þegar eggaldinin hafa kólnað,
skal blanda þeim saman við skelflettar og saxaðar
valhnetur, béchamel-sósu, saxaða steinselju og
eggjarauður í hrærivélarskálinni, með þeytara. Bættu
við dálitlu af rifnu múskati og bragðbættu með salti
og pipar.
Búðu til pasta úr hveiti, eggjum og salti í
hrærivélarskálinni og notaðu deigkrókinn. Búðu
næst til plöturnar með pastakefliu og ravíólíið með
ravíólívélinni (sjá bls. 6). Láttu standa í 10 mínútur.
Djúpsteiktu ravíólíið, 4 stykki í einu, og láttu síga
úr þeim á pappírsþurrkum. Raðaðu steiktu ravíólí
á volgan disk. Helltu tómatsósunni yfir ravíólíið og
stráðu osti yfir. Berðu fram eins heitt og mögulegt er.
Íslenska
Uppskriftir
17
Íslenska
Uppskriftir
Ravioli con la Zucca
(Ravíólí með graskeri)
Fylling
1750 g gult grasker
60 g Parmesan ostur
5 Amaretti
(þurrt kringlótt
Amaretto kex)
200 g mostarda di frutta
(sykurhúðaðir ávextir)
múskat
engiferduft
pipar og salt
Pasta
325 g hvítt hveiti,
gerð 00
4 egg
salt
Berist fram með:
100 g smjöri
5 laufum af
ferskri salvíu
60 g Parmesan osti
Ofnbakaðu graskerið fyrir fyllinguna eins og þú myndir
gera við kartöflur í hýðinu. Fjarlægðu fræ úr graskerinu
og settu mjúkt aldinkjötið í hrærivélarskálina, bættu
síðan við rifnum Parmesan osti (rifinn fyrirfram í
grænmetisrifjárni) og hrærðu með þeytaranum. Bættu
síðan muldum Amaretti og fínsöxuðum mostarda.
Bragðbættu gætilega með klípu af rifnu múskati,
engiferdufti, pipar og salti, og settu til hliðar.
Búðu til pastað úr hveiti, eggjum og salti í
hrærivélarskálinni og notaðu deigkrókinn. Búðu
til plöturnar með pastakeflinu og ravíólíið með
ravíólívélinni (sjá bls. 6). Láttu standa í 15 mínútur.
Eldaðu ravíólíið í miklu sjóðandi saltvatni. Hitaðu
smjörið á meðan í litlum skaftpotti þar til það er
gullinbrúnt og bættu þá salvíunni við. Haltu heitu.
Láttu síga gætilega af ravíólíinu og raðaðu helmingnum
á hitaðan disk. Helltu helmingnum af smjörinu yfir
ravíólíið (án salvíunnar) og stráðu helmingi rifna
ostsins yfir diskinn. Bættu við hinum helmingnum af
ravíólíinu, ásamt afganginum af brædda smjörinu
og rifna ostinum. Berðu fram heitt.
18
Íslenska
Ábyrgðartími:
Tveggja ára full ábyrgð
frá kaupdegi.
KitchenAid
tekur ábyrgð á:
Kostnað við varahluti
og viðgerðarvinnu á
efnisgöllum. Þjónustuna
verður viðurkenndur
KitchenAid þjónustuaðili
að veita.
KitchenAid
tekur ekki ábyrgð á:
A. Viðgerð ef
aukabúnaður hefur
verið notaður til
annars en venjulegra
matvælavinnslu.
B. Skemmdir vegna
slyss, breytinga,
rangrar notkunar
eða tengingar
á skjön við
rafmagnsreglugerð á
viðkomandi stað eða
eðlilegs slits.
KITCHENAID TEKUR EKKI ÁBYRGÐ Á TILFALLANDI EÐA AFLEIDDUM
SKEMMDUM.
Household KitchenAid
®
ábyrgð
á aukahlutum í Evrópu
Viðhaldsþjónusta
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt
af viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
Hafið samband við söluaðila til að fá
upplýsingar um næsta viðurkennda
KitchenAid þjónustuaðila.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28, PH 5440
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28, PH 5440
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
www.KitchenAid.com
Þjónustumiðstöð
19
FOR THE WAY IT’S MADE.
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA Bandarikin.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA Bandarikin.
Lögun sjálfstandandi hrærivélarinnar er vörumerki KitchenAid, BNA Bandaríkin
© 2005. Allur réttur Öll réttindi áskilinn.
Efnislýsing getur breyst án fyrirvara.
Íslenska
3943dZw605
9709535
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19

KitchenAid 5KRAV Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Táto príručka je tiež vhodná pre

V iných jazykoch