IKEA OV27 Recipe book

Kategória
Mixér / kuchynský robot príslušenstvo
Typ
Recipe book
KULINARISK
Matreiðslubók
IS
Efnisyfirlit
Eldunartöflur 3
Sjálfvirk ferli 22
Uppskriftir - Afþíða 22
Uppskriftir - Að elda/bræða 23
Uppskriftir - Svínakjöt/kálfakjöt 24
Uppskriftir - Nautakjöt/villibráð/lambakjöt
26
Uppskriftir - Alifuglakjöt 28
Uppskriftir - Fiskur 30
Uppskriftir - Kaka 31
Uppskriftir - Pítsa/baka/brauð 38
Uppskriftir - Pottréttir/gratín 42
Uppskriftir - Eftirréttir 48
Með fyrirvara á breytingum.
Eldunartöflur
Eldunartímar
Eldunartímar fara eftir tegund matvæla,
þéttni þeirra og magni.
Í byrjun skaltu fylgjast með frammistöðunni
þegar þú eldar. Finndu bestu stillingarnar
(hitastillingu, eldunartíma, o.s.frv.) fyrir
eldunaráhöldin þín, uppskriftir og skammta
þegar þú notar þetta tæki.
Fylgdu fyrst leiðbeiningunum á umbúðum
matvælanna. Ef leiðbeiningarnar eru ekki
tiltækar skaltu skoða töflurnar.
Hitastig og bökunartímar í
töflunum eru einungis til
viðmiðunar. Þeir eru háðir
uppskriftunum og gæðum og
magni þess hráefnis sem þú
notar.
Góð ráð fyrir sérstakar
upphitunaraðgerðir ofnsins
Halda heitu
Þú getur notað þessa aðgerð til að halda
matnum heitum.
Htiastigið stillir sig sjálft sjálfkrafa á 80°C.
Hitun diska
Til að hita diska og rétti.
Dreifðu diskum og réttum jafnt á vírgrindina.
Færðu staflana eftir hálfan hitunartímann
(víxlaðu efst og neðst).
Sjálfvirkt hitastig er 70°C.
Ráðlögð hillustaða: 3.
Hefun deigs
Þú getur notað þessa sjálfvirku aðgerð með
öllum uppskriftum að gerdeigi. Hún skapar
góðar aðstæður fyrir lyftingu deigsins. Settu
deigið á disk sem er nógu stór til að hefa á
og settu blauta þurrku eða plastfilmu yfir.
Settu vírhillu í fyrstu hillustöðu og settu
diskinn inn. Lokaðu hurðinni og stilltu
aðgerðina Hefun deigs. Stilltu
nauðsynlegan tíma.
Bakstur
Ofninn þinn kann að baka eða steikja á
annan hátt en ofninn sem þú hafðir áður.
Aðlagðu þínar venjulegu stillingar, eins
og hitastig, eldunartími og hillustöðu, að
gildunum í töflunum.
Notaðu lægra hitastigið í fyrsta skipti.
ÍSLENSKA
3
Ef þú finnur ekki stillingarnar fyrir
ákveðna uppskrift skaltu leita að svipaðri
uppskrift.
Þú getur lengt bökunartímann um 10 -
15 mínútur ef þú bakar kökur á fleiri en
einni hillu.
Kökur og bökur á mismunandi
hæðarstigum brúnast ekki allar jafnt í
fyrstu. Ef þetta gerist skaltu ekki breyta
hitastigi ofnsins. Mismunurinn mun jafnast
út er líður á bökunina.
Plötur í ofninum geta bognað við bökun.
Þegar plöturnar verða aftur kaldar fá
þær sína fyrri lögun.
Hagnýt ráð við bakstur
Útkoma baksturs Hugsanleg orsök Úrlausn
Botn kökunnar er ekki nægi-
lega brúnn.
Hillustaðan er röng. Settu kökuna á lægri hillu.
Kakan fellur saman og verð-
ur blaut, klesst eða með rák-
um.
Ofnhitastigið er of hátt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar
skaltu stilla á aðeins lægra
ofnhitastig.
Kakan fellur saman og verð-
ur blaut, klesst eða með rák-
um.
Bökunartíminn er of stuttur. Stilltu á lengri bökunartíma.
Þú getur ekki stytt bökun-
artímann með því að stilla
á hærra hitastig.
Kakan fellur saman og verð-
ur blaut, klesst eða með rák-
um.
Það er of mikill vökvi í deig-
inu.
Notaðu minni vökva. Gættu
að blöndunartíma einkum ef
þú notar hrærivél.
Kakan er of þurr. Ofnhitastigið er of lágt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar,
skaltu stilla á aðeins hærra
ofnhitastig.
Kakan er of þurr. Bökunartíminn er of langur. Í næsta skipti sem þú bakar,
skaltu stilla á aðeins lengri
bökunartíma.
Kakan brúnast ekki jafnt. Ofnhitastigið er of hátt stillt
og bökunartíminn er of stutt-
ur.
Stilltu á lægra ofnhitastig og
lengri bökunartíma.
Kakan brúnast ekki jafnt. Deiginu er ekki dreift jafnt í
formið.
Dreifðu deiginu jafnt yfir
bökunarplötuna.
Kakan er ekki tilbúin á þeim
bökunartíma sem er uppgef-
inn.
Ofnhitastigið er of lágt stillt. Í næsta skipti sem þú bakar,
skaltu stilla á aðeins hærra
ofnhitastig.
ÍSLENSKA 4
Bakað á einni hæð
Bakað í formum
Matvæli Aðgerð Hitastig
(°C)
Tími (mín) Hillustaða
Kökuhringur eða
brauðhnúður
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 160 50 - 70 1
Svampkaka / Ávaxtak-
ökur
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
140 - 160 70 - 90 1
Sponge cake / Svamp-
terta
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
140 - 150 35 - 50 1
Sponge cake / Svamp-
terta
Hefðbundin
matreiðsla
160 35 - 50 2
Bökubotn - smjörbrauð
1)
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
170 - 180 10 - 25 1
Hrærðir bökubotnar Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 170 20 - 25 1
Apple pie / Eplabaka (2
form Ø 20 cm, sett inn á
ská)
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
160 70 - 90 1
Apple pie / Eplabaka (2
form Ø 20 cm, sett inn á
ská)
Hefðbundin
matreiðsla
180 70 - 90 1
Ostakaka, plata
2)
Hefðbundin
matreiðsla
160 - 170 60 - 90 1
1)
Forhitaðu ofninn.
2)
Notaðu djúpa ofnskúffu.
Kökur / bakkelsi / brauð á bökunarplötum
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Fléttað brauð /
brauðhringur
Hefðbundin
matreiðsla
170 - 190 30 - 40 2
ÍSLENSKA 5
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Jólabrauð (stollen)
1)
Hefðbundin
matreiðsla
160 - 180 50 - 70 2
Brauð (rúgbrauð)
1)
Hefðbundin
matreiðsla
2
fyrst 230 20
því næst 160 - 180 30 - 60
Vatnsdeigsbollur / Súkk-
ulaðirjómastangir (Ec-
lairs)
1)
Hefðbundin
matreiðsla
190 - 210 20 - 35 2
Rúlluterta
1)
Hefðbundin
matreiðsla
180 - 200 10 - 20 2
Sjónvarpskaka (þurr) Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 160 20 - 40 1
Möndlukaka / sykurkök-
ur
1)
Hefðbundin
matreiðsla
190 - 210 20 - 30 2
Ávaxtabökur (úr gerd-
eigi / hrærðu deigi)
2)
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 160 35 - 55 1
Ávaxtabökur (úr gerd-
eigi / hrærðu deigi)
2)
Hefðbundin
matreiðsla
170 35 - 55 1
Ávaxtabökur með hnoð-
uðum botni
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
160 - 170 40 - 80 1
Gerkökur með við-
kvæmu áleggi (t.d. kvar-
gi, rjóma, eggjabúð-
ingi)
1)
Hefðbundin
matreiðsla
160 - 180 40 - 80 2
1)
Forhitaðu ofninn.
2)
Notaðu djúpa ofnskúffu.
ÍSLENSKA 6
Smákökur
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Mjúkar smákökur Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 160 10 - 20 1
Short bread / Smjörbra-
uð / Vínarbrauð
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
140 20 - 35 1
Short bread / Smjörbra-
uð / Vínarbrauð
1)
Hefðbundin
matreiðsla
160 20 - 30 2
Smákökur gerðar úr
hrærðu deigi
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 160 15 - 20 1
Bakkelsi úr eggjahvítum,
marengs
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
80 - 100 120 - 150 1
Makkarónukökur Eldun með
hefðbundnum
blæstri
100 - 120 30 - 50 1
Smákökur gerðar úr
gerdeigi
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
150 - 160 20 - 40 1
Smjördeigskökur
1)
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
170 - 180 20 - 30 1
Rúnnstykki
1)
Hefðbundin
matreiðsla
190 - 210 10 - 25 2
Small cakes / Litlar kök-
ur
1)
Eldun með
hefðbundnum
blæstri
160 20 - 35 3
Small cakes / Litlar kök-
ur
1)
Hefðbundin
matreiðsla
170 20 - 35 2
1)
Forhitaðu ofninn.
ÍSLENSKA 7
Bakstur og gratín
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Bakaður pastar-
éttur
Hefðbundin
matreiðsla
180 - 200 45 - 60 1
Lasagna Hefðbundin
matreiðsla
180 - 200 25 - 40 1
Grænmetisgrat-
ín
1)
Blástursgrillun 210 - 230 10 - 20 1
Snittubrauð með
bráðnum osti
ofan á
Eldun með hefð-
bundnum blæstri
160 - 170 15 - 30 1
Sætar bökur Hefðbundin
matreiðsla
180 - 200 40 - 60 1
Bakaður fiskur Hefðbundin
matreiðsla
180 - 200 30 - 60 1
Fyllt grænmeti Eldun með hefð-
bundnum blæstri
160 - 170 30 - 60 1
1)
Forhitaðu ofninn.
Bakstur á mörgum hillum
Notaðu aðgerðina Eldun með hefðbundnum
blæstri.
Kökur / bakkelsi / brauð á bökunarplötum
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Vatnsdeigsbollur /
Súkkulaðirjómastangir
(Eclairs)
1)
160 - 180 25 - 45 1 / 3
Þurr Streusel-kaka 150 - 160 30 - 45 1 / 3
1)
Forhitaðu ofninn.
Kex / smákökur / bakkelsi / rúnnstykki
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Mjúkar smákökur 150 - 160 20 - 40 1 / 3
Short bread / Smjör-
brauð / Vínarbrauð
140 25 - 45 1 / 3
ÍSLENSKA 8
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Smákökur gerðar úr
hrærðu deigi
160 - 170 25 - 40 1 / 3
Bakkelsi úr eggjahvít-
um, marengs
80 - 100 130 - 170 1 / 3
Makkarónukökur 100 - 120 40 - 80 1 / 3
Smákökur gerðar úr
gerdeigi
160 - 170 30 - 60 1 / 3
Hæg eldun
Notaðu þessa aðgerð til að matreiða
magra, meyra bita af kjöti og fiski. Þessi
aðferð hentar ekki uppskriftum á borð við
pottsteik eða feitt steikt svínakjöt.
AÐVÖRUN! Sjá kaflann
„Ábendingar og ráð“.
Á fyrstu 10 mínútunum getur þú stillt
ofnhitastigið á milli 80°C og 150°C.
Sjálfgefið gildi er 90°C. Eftir að hitastigið
hefur verið stillt, heldur ofninn áfram að
elda við 80°C. Ekki skal nota þessa aðgerð
fyrir alifuglakjöt.
Þegar þessi aðgerð er notuð skal
alltaf elda án loks.
1. Snöggbrenndu kjötið á pönnu á
helluborðinu á mjög hárri hitastillingu í 1
- 2 mínútur á hvorri hlið.
2. Settu kjötið ásamt heitu ofnskúffunni á
vírhilluna í ofninum.
3. Veldu aðgerðina Hæg eldun.
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Nautasteik 1 - 1,5 150 120 - 150 1
Nautalund 1 - 1,5 150 90 - 110 1
Steikt kálfakjöt 1 - 1,5 150 120 - 150 1
Steik 0,2 - 0,3 120 20 - 40 1
Pítsustilling
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Pítsa (þunnur botn)
1)
200 - 230 15 - 20 3
Pítsa (með miklu ál-
eggi)
2)
180 - 200 20 - 30 3
Ávaxtabökur 180 - 200 40 - 55 3
ÍSLENSKA 9
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Spínatbaka 160 - 180 45 - 60 3
Quiche Lorraine (Bragð-
sterk baka)
170 - 190 45 - 55 3
Svissnesk baka 170 - 190 45 - 55 3
Ostakaka 140 - 160 60 - 90 3
Eplakaka, hulin 150 - 170 50 - 60 3
Grænmetisbaka 160 - 180 50 - 60 3
Ósýrt brauð
1)
230 10 - 20 3
Smjördeigsbaka
1)
160 - 180 45 - 55 3
Flammekuchen
1)
230 12 - 20 3
Piroggen (Rússnesk út-
gáfa af innbakaðri
pítsu)
1)
180 - 200 15 - 25 3
1)
Forhitaðu ofninn.
2)
Notaðu djúpa ofnskúffu.
Steiking
Notaðu hitaþolin ofnáhöld til að steikja.
Sjá leiðbeiningar framleiðanda
ofnáhaldanna.
Allar tegundir kjöts sem hægt er að
brúna eða sem hafa skorpu, má steikja í
steikarpotti án loks.
Ef nauðsyn krefur, skal snúa steikinni eftir
1/2 - 2/3 af eldunartímanum.
Til að halda kjötinu safaríkara:
Steiktu fitusnautt kjöt í steikingarpotti
með loki á, eða notaðu steikarpoka.
Helltu safanum yfir stórar kjöt- og
kjúklingasteikur nokkrum sinnum
meðan á steikingu stendur.
Steikingartöflur
Nautakjöt
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Pottsteik Hefð-
bundin
mat-
reiðsla
1 - 1,5 200 230 60 - 80 1
ÍSLENSKA 10
Svínakjöt
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Bógur,
hnakki,
læri
Blástur-
sgrillun
1 - 1,5 200 160 - 180 50 - 70 1
Kjötbúð-
ingur
Blástur-
sgrillun
0,75 - 1 200 160 - 170 35 - 50 1
Svínask-
anki (for-
soðinn)
Blástur-
sgrillun
0,75 - 1 200 150 - 170 60 - 75 1
Kálfakjöt
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Steikt kál-
fakjöt
Blástur-
sgrillun
1 200 160 - 180 50 - 70 1
Kálfask-
anki
Blástur-
sgrillun
1,5 - 2 200 160 - 180 75 - 100 1
Lambakjöt
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Lambalæri,
steikt lamb-
akjöt
Blástur-
sgrillun
1 - 1,5 200 150 - 170 50 - 70 1
Alifuglakjöt
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Alifuglabit-
ar
Blástur-
sgrillun
0,2 - 0,25
hver
200 200 - 220 20 - 35 1
Hálfur kjúk-
lingur
Blástur-
sgrillun
0,4 - 0,5
hver
200 190 - 210 25 - 40 1
Unghæna Blástur-
sgrillun
1 - 1,5 200 190 - 210 30 - 45 1
Önd Blástur-
sgrillun
1,5 - 2 200 180 - 200 45 - 65 1
ÍSLENSKA 11
Fiskur (gufusoðinn)
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Heill fiskur Hefð-
bundin
mat-
reiðsla
1 - 1,5 200 210 - 220 30 - 45 1
Réttir
Matvæli Aðgerð Magn (kg) Orka
(Vött)
Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Sætir réttir Eldun
með
hefð-
bundn-
um
blæstri
- 200 160 - 180 20 - 35 1
Ljúffengir
réttir með
soðnum
hráefnum
(núðlum,
grænmeti)
Eldun
með
hefð-
bundn-
um
blæstri
- 400 -
600
160 - 180 20 - 45 1
Ljúffengir
réttir með
óunnum
hráefnum
(kartöflum,
grænmeti)
Eldun
með
hefð-
bundn-
um
blæstri
- 400 -
600
160 - 180 30 - 45 2
Grillun
Ávallt skal grilla með stillt á hámarkshita.
Settu hilluna í þá hillustöðu sem er mælt
með í grilltöflunni.
Ávallt skal setja pönnuna í fyrstu
hillustöðu til að safna fitunni.
Einungis skal grilla flöt kjöt- eða
fiskstykki.
Alltaf skal forhita tóman ofninn með stillt
á grill í 5 mínútur.
VARÚÐ! Ávallt skal grilla með
ofnhurðina lokaða.
ÍSLENSKA 12
Grillun
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Fyrri hlið Seinni hlið
Nautasteik, mið-
lungssteikt
210 - 230 30 - 40 30 - 40 1
Nautalund, mið-
lungssteikt
230 20 - 30 20 - 30 1
Svínahryggur 210 - 230 30 - 40 30 - 40 1
Kálfahryggur 210 - 230 30 - 40 30 - 40 1
Lambahryggur 210 - 230 25 - 35 20 - 35 1
Heill fiskur, 500
- 1000 g
210 - 230 15 - 30 15 - 30 1
Hraðgrillun
Matvæli Tími (mín) Hillustaða
Fyrri hlið Seinni hlið
Burgers / Hambor-
garar
9 - 13 8 - 10 3
Svínalund 10 - 12 6 - 10 2
Pylsur 10 - 12 6 - 8 3
Nautalund / kálfast-
eik
7 - 10 6 - 8 3
Toast/ Ristað brauð 1 - 3 1 - 3 3
Ristað brauð með ál-
eggi
6 - 8 - 2
Frosin matvæli
Fjarlægðu umbúðirnar af matvælunum.
Settu matvælin á disk.
Ekki setja skál eða disk yfir matvælin.
Það getur lengt afþiðnunartímann.
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Frosin pítsa 200 - 220 15 - 25 3
Amerísk pítsa, frosin 190 - 210 20 - 25 3
Kæld pítsa 210 - 230 13 - 25 3
ÍSLENSKA 13
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Frosið pítsusnarl 180 - 200 15 - 30 3
Þunnar franskar kar-
töflur
1)
210 - 230 20 - 30 3
Þykkar franskar kar-
töflur
1)
210 - 230 25 - 35 3
Bátar / Krókettur
1)
210 - 230 20 - 35 3
Kartöfluklattar 210 - 230 20 - 30 3
Lasagna / Cannelloni,
ferskt
170 - 190 35 - 45 2
Lasagna/Cannelloni,
frosið
160 - 180 40 - 60 2
Kjúklingavængir 190 - 210 20 - 30 3
1)
Snúa 2 til 3 sinnum meðan steikt er.
Tafla yfir tilbúna frosna rétti
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Frosin pítsa
1)
Hefðbundin mat-
reiðsla
samkvæmt
leiðbein-
ingum
framleið-
andans
samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
Kartöfluflögur
2)
(300 - 600 g)
Hefðbundin mat-
reiðsla eða Blást-
ursgrillun
200 - 220 samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
Snittubrauð
3)
Hefðbundin mat-
reiðsla
samkvæmt
leiðbein-
ingum
framleið-
andans
samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
ÍSLENSKA 14
Matvæli Aðgerð Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Ávaxtakaka Hefðbundin mat-
reiðsla
samkvæmt
leiðbein-
ingum
framleið-
andans
samkvæmt leið-
beiningum fram-
leiðandans
2
1)
Forhitaðu ofninn.
2)
Snúa 2 til 3 sinnum meðan eldað er.
3)
Forhitaðu ofninn.
Afþíða
Fjarlægðu umbúðirnar og settu matvælin
á disk.
Notaðu fyrstu hillustöðu frá botni talið.
Ekki hylja matvælin með skál eða diski,
þar sem það getur aukið tímann sem
tekur að afþíða þau.
Matvæli Magn Afþíðingar-
tími (mín)
Frekari afþíð-
ingartími
(mín)
Athugasemdir
Kjúkling-
ur
1 kg 100 - 140 20 - 30 Settu kjúklinginn í djúpan disk á
stórri plötu. Snúa þegar tími er
hálfnaður.
Kjöt 1 kg 100 - 140 20 - 30 Snúa þegar tími er hálfnaður.
Kjöt 500 g 90 - 120 20 - 30 Snúa þegar tími er hálfnaður.
Silungur 150 g 25 - 35 10 - 15 -
Jarðar-
ber
300 g 30 - 40 10 - 20 -
Smjör 250 g 30 - 40 10 - 15 -
Rjómi 2 x 200 g 80 - 100 10 - 15 Þeyttu rjómann á meðan hann er
ennþá aðeins frosinn.
Fínar
kökur
1,4 kg 60 60 -
Niðursuða
Einungis skal nota niðursuðukrukkur sem
eru af sömu stærð og eru fáanlegar á
markaði.
Ekki skal nota krukkur með skrúfuðu loki
eða loki sem er með málmhespu, né
heldur málmkrukkur.
Notaðu fyrstu hillustöðu frá botni fyrir
þessa aðgerð.
Ekki má setja meira en sex eins lítra
niðursuðukrukkur á bökunarplötuna.
ÍSLENSKA 15
Fylla skal krukkurnar jafn mikið og loka
þeim með klemmu.
Krukkurnar mega ekki snerta hver aðra.
Settu u.þ.b. 1/2 lítra af vatni í
ofnskúffuna til að skapa nægan raka í
ofninum.
Þegar vökvinn í krukkunum fer að sjóða
(eftir u.þ.b. 35 - 60 mínútur ef krukkurnar
eru einn lítri) skal stöðva ofninn eða
minnka hitastigið niður í 100°C (sjá
töfluna).
Mjúkir ávextir
Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað
til byrjar að malla
(mín)
Halda áfram að
sjóða við 100°C (mín)
Jarðarber / Bláber /
Hindber / Þroskuð
stikilsber
160 - 170 35 - 45 -
Steinaldin
Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað
til byrjar að malla
(mín)
Halda áfram að
sjóða við 100°C (mín)
Perur / Japansper-
ur / Plómur
160 - 170 35 - 45 10 - 15
Grænmeti
Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað
til byrjar að malla
(mín)
Halda áfram að
sjóða við 100°C (mín)
Gulrætur
1)
160 - 170 50 - 60 5 - 10
Agúrkur 160 - 170 50 - 60 -
Blandaðar súrar
gúrkur
160 - 170 50 - 60 5 - 10
Hnúðkál / Ertur /
Spergill
160 - 170 50 - 60 15 - 20
1)
Láttu standa í ofninum eftir að slökkt hefur verið á honum.
Þurrkun
Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) Hillustaða
Baunir 60 - 70 6 - 8 3
Piparávextir 60 - 70 5 - 6 3
ÍSLENSKA 16
Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) Hillustaða
Súpugrænmeti 60 - 70 5 - 6 3
Sveppir 50 - 60 6 - 8 3
Kryddjurtir 40 - 50 2 - 3 3
Plómur 60 - 70 8 - 10 3
Apríkósur 60 - 70 8 - 10 3
Eplaskífur 60 - 70 6 - 8 3
Perur 60 - 70 6 - 9 3
Brauðbakstur
Ekki er mælt með forhitun.
Matvæli Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Hvítt brauð 180 - 200 40 - 60 2
Snittubrauð 200 - 220 35 - 45 2
Brauðhnúður 160 - 180 40 - 60 2
Ciabatta-brauð 200 - 220 35 - 45 2
Rúgbrauð 180 - 200 50 - 70 2
Dökkt brauð 180 - 200 50 - 70 2
Heilkornabrauð 170 - 190 60 - 90 2
Eldun í örbylgju
Settu diskinn með matnum neðst í hólfið og
snúðu honum þegar eldunartíminn er
hálfnaður.
Hrærðu í matnum þegar eldunar- eða
affrystingartími er hálfnaður.
Settu skeiðina í flöskuna eða glasið þegar
drykkir eru hitaðir til að tryggja betri
dreifingu hita.
Ef þú finnur ekki óskaða uppskrift skaltu
skoða svipaðar matvælategundir í töflunum.
Hyldu matinn þegar hann er eldaður og
endurhitaður.
ÍSLENSKA 17
Ábendingar fyrir örbylgjuna
Árangur eldunar/
affrystingar
Hugsanleg orsök Úrlausn
Maturinn er of þurr. Orkan var of mikil.
Tíminn var of langur.
Maturinn var ekki hulinn.
Næst skaltu velja minni orku og lengri
tíma.
Maturinn er enn ekki
affrystur, heitur eða
eldaður eftir lok eld-
unartíma.
Tíminn var of stuttur. Stilltu á lengri tíma. Ekki auka örbyl-
gjuaflið.
Maturinn er ofhitaður
á köntunum en enn
ekki tilbúinn í mið-
junni.
Orkan var of mikil.
Matnum var ekki snúið
meðan á eldunarferlinu
stóð.
Næst skaltu velja minni orku og lengri
tíma.
Að affrysta kjöt
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Steik (0,2 kg) 100 5 - 7 5 - 10
Hakkað kjöt (0,5 kg) 100 10 - 15 5 - 10
Að affrysta alifugla
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Kjúklingur (1 kg) 100 25 - 30 10 - 20
Kjúklingabringur (0,15 kg) 100 3 - 5 10 - 15
Kjúklingalæri (0,15 kg) 100 3 - 5 10 - 15
Að affrysta fisk
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Heill fiskur (0,5 kg) 100 10 - 15 5 - 10
Fiskflök (0,5 kg) 100 12 - 15 5 - 10
Að affrysta mjólkurvörur
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Smjör (0,25 kg) 100 3 - 4 5 - 10
Rifinn ostur (0,2 kg) 100 2 - 3 10 - 15
ÍSLENSKA 18
Að affrysta kökur / bakkelsi
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Gerkaka (1 stykki) 200 2 - 3 15 - 20
Ostakaka (1 stykki) 100 2 - 4 15 - 20
Þurr kaka (t.d. sandkaka) (1
stykki)
200 2 - 4 15 - 20
Brauð (1 kg) 200 15 - 20 5 - 10
Niðurskorið brauð (0,2 kg) 200 3 - 5 5 - 10
Rúnnstykki (4 stykki) 200 2 - 4 2 - 5
Að affrysta ávexti
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Ávöxtur (0,25 kg) 100 5 - 10 10 - 15
Endurhitun
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Barnamatur í krukkum (0,2
kg)
300 1 - 2 -
Barnamjólk (180 ml); settu
skeið í pelann
600 0:20 - 0:40 -
Skyndiréttir (0,5 kg) 600 6 - 9 2 - 5
Frosnir, tilbúnir réttir (0,5 kg) 400 10 - 15 2 - 5
Mjólk (200 ml) 1000 1 - 1:30 -
Vatn (200 ml) 1000 1:30 - 2 -
Sósa (200 ml) 600 1 - 3 -
Súpa (300 ml) 600 3 - 5 -
Að bræða
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Súkkulaði / Súkkulaðihúðun
(0,15 kg)
300 2 - 4 -
Smjör (0,1 kg) 400 0:30-1:30 -
ÍSLENSKA 19
Eldun
Matvæli Orka (Vött) Tími (mín) Kólnunartími (mín)
Heill fiskur (0,5 kg) 500 8 - 10 2 - 5
Fiskflök (0,5 kg) 400 4 - 7 2 - 5
Grænmeti, ferskt (0,5 kg + 50
ml af vatni)
600 5 - 15 -
Grænmeti, frosið (0,5 kg + 50
ml af vatni)
600 10 - 20 -
Kartöflur með hýðinu (0,5 kg) 600 7 - 10 -
Hrísgrjón (0,2 kg + 400 ml af
vatni)
600 15 - 18 -
Poppkorn 1000 1:30 - 3 -
Blönduð örbylgjuaðgerð
Notaðu þessa aðgerð til að elda mat á
styttri tíma og til að brúna hann.
Sameina aðgerðir: Grillun og Örbylgja.
Matvæli Ofnáhöld Orka
(Vött)
Hitastig
(°C)
Tími
(mín)
Hillust-
aða
Kólnunartími
(mín)
2 kjúklingah-
elmingar (2 x
0,55 kg)
Kringlóttur glerdiskur,
Ø 26 cm
300 220 40 2 5
Gratíneraðar
kartöflur (1
kg)
Gratínréttur 300 200 40 2 10
Steiktur svín-
ahnakki (1,1
kg)
Glerfat með sigti 300 200 70 1 10
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Örbylgjuaðgerð
Prófanir í samræmi við IEC 60705.
ÍSLENSKA 20
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36
  • Page 37 37
  • Page 38 38
  • Page 39 39
  • Page 40 40
  • Page 41 41
  • Page 42 42
  • Page 43 43
  • Page 44 44
  • Page 45 45
  • Page 46 46
  • Page 47 47
  • Page 48 48
  • Page 49 49
  • Page 50 50
  • Page 51 51
  • Page 52 52

IKEA OV27 Recipe book

Kategória
Mixér / kuchynský robot príslušenstvo
Typ
Recipe book

V iných jazykoch