Ökumannskort sett í / handvirkur innsláttur
12:40 0km/h
Kort!
Ökumaður-1 (ökumaður) setur
ökumannskort sitt í kortarauf-1
Hafið kortaraufar ávallt lokaðar –
nema þegar ökumannskort er sett í
eða tekið úr.
● Svissið á ef um ADR-útfærslu er að ræða.
● Haldið samsetta hnappinum fyrir ökumann-1 inni í meira en 2
sekúndur.
Kortaraufin opnast.
● Opnið lokið yfir kortaraufinni.
● Setjið ökumannskortið í kortaraufina.
● Lokið kortaraufinni og ýtið henni inn.
● Fylgið leiðbeiningunum í valmyndinni.
1 Maier
Síðasta færsla
15.04.20 16:31
1M Innsláttar
viðbætur? Já
07:35 05:35UTC
Skjámynd: Nafn ökumanns, staðartími
07:35 og UTC-tími 05:35UTC
(sumartími: + 2 klukkustundir).
Dagsetning/tími þegar kort var síðast
tekið úr á staðartíma ().
Gætið þess að engar eyður séu í
skráningu athafna.
Já: Færa þarf inn handvirkt.
Nei: engar Athöfnum/hvíldartíma bætt
við eftir á.
Innslátturinn er sýndur aftur og hægt er
að leiðrétta hann ef þess þarf.
Dæmi A: Hvíldartími færður inn eftir á
M 15.04.20 16:31
18.04.20 07:45
M 15.04.20 16:31
18.04.20 07:45
Upphafs land
:IS
1M Innsláttar
skrán. nr.? Já
07:36 0km/h
123456.7km
tilbúinn til
aksturs
Færa inn hvíldartíma eftir á
Tekið úr (15.04.20)
16:31 að staðartíma
Sett í (18.04.20)
07:35 að staðartíma
● Hnappi haldið inni: Stokkið er á
síðasta innsláttarreit (mínúturnar
blikka).
● Ýtið aftur á hnapp .
Upphafsland aðeins ef Lokaland var
fært inn síðast þegar kortið var tekið úr.
● Staðfestið innsláttinn.
● = Hægt er að aka af stað.
● DTCO sýnir að hægt sé að aka af
stað sem og hvort um er að ræða
einn ökumann () eða teymisakstur
().
Dæmi B: Athöfn haldið áfram
M 24.02.20 23:45
25.02.20 02:43
25.02.20 02:43
25.02.20 00:33
M 25.02.20 00:33
25.02.20 02:43
25.02.20 02:43
Upphafs land
:IS
1M Innsláttar
innslátt? Já
02:31 0km/h
123456.7km
Bæta við athöfnum
Tekið úr (24.02.20)
23:32 að staðartíma
Sett í (25.02.20)
02:30 að staðartíma
00:20 að staðartíma
● Stillið athöfn og staðfestið.
● Stillið dag, klukkustundir og mínútur
og staðfestið.
● Stillið næstu athöfn og staðfestið.
● Haldið hnappi inni (mínúturnar
blikka).
● Ýtið aftur á hnapp .
● Staðfestið innsláttinn.
Dæmi C: Athöfn haldið áfram og færð fram fyrir aðrar
M 05.11.20 17:63
14.11.20 14:13
05.11.20 18:58
M 05.11.20 18:58
? Loka land
M 05.11.20 18:58
14.11.20 14:13
? 14.11.20 12:23
M 14.11.20 12:23
? Upphafs land
M 14.11.20 12:23
14.11.20 14:13
14.11.20 14:13
? Upphafs land
:IS
skrán. nr.? Já
14:01 0km/h
123456.7km
?
18:45 12:10
Tekið úr (05.11.20)
17:50 að staðartíma
Sett í (14.11.20)
14:00 að staðartíma
Með hnappi er hægt að:
● hætta við að færa inn land
● eða velja mögulegar breytur (skref til
baka) beint í innsláttarreit.
Þegar ökumannskort er fyrst sett í
og upplýsingum hefur verið bætt við
handvirkt er spurt hvort notandi
samþykki vinnslu
persónuupplýsinga; frekari
upplýsingar koma fram í
notkunarleiðbeiningunum.
Ökumannskort tekið úr
● Svissið á ef um ADR-útfærslur er að ræða.
● Haldið samsetta hnappinum inni í meira en 2 sekúndur.
● Fylgið leiðbeiningunum í valmyndinni.
Loka land
:E
E AN
15:05 0km/h
123456.7km
● Veljið land og staðfestið.
● Spánn: Veljið svæði.
● Með hnappi er hægt að hætta við
að færa inn land, til dæmis ef halda
á áfram með vaktina.
Ef aðgerðin er í boði er hægt að búa
til dagsútprentun áður en kortinu er
skotið út.
● Kortaraufin er opnuð til þess að taka
ökumannskortið úr.
● Takið ökumannskortið úr.
● Lokið kortaraufinni og ýtið henni inn.
Athafnir stilltar
Aksturstími (sjálfkrafa þegar ekið er)
Allir aðrir vinnutímar
(Sjálfkrafa við stöðvun ökutækis fyrir ökumann-1)
Tímar í viðbragðsstöðu (biðtímar, farþegatími, svefntími
ökumanns-2 meðan á akstri stendur)
Hlé og hvíldartímar
●Ökumaður-1 / ökumaður-2: Ýtið endurtekið á samsetta hnappinn
fyrir ökumann-1 eða ökumann-2 þar til rétt athöfn ( ) er
sýnd á skjánum.
ÁBENDING
Stilla verður athöfnina þegar vakt lýkur eða gert er hlé.
Sjálfvirk stilling eftir að svissað er á/af (valkostur):
18:01 0km/h
123456.7km
Sést á því að athöfnin blikkar í u.þ.b.
5 sekúndur í venjulegu skjámyndinni
(a).
Því næst er farið aftur í síðustu
skjámynd.
● Ef þörf krefur skal breyta athöfninni með viðeigandi hætti.
Tilvísun í notendahandbókina
ÁBENDING
Þessi stutti leiðarvísir kemur ekki í stað ítarlegu
notkunarleiðbeininganna fyrir DTCO 1381 sem kveðið er á um í
reglugerð (ESB) 2016/799, viðauka IC.
DTCO 4.0e - 10/2020 - © Continental Automotive GmbH