KitchenAid 5KWB100EAC Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

Tento návod je vhodný aj pre

Íslenska
Gerð 5KWB100
Artisan
®
Vöfflujárn
ARTISAN
®
WAFELMACHINE
INSTRUCTIES EN RECEPTEN
ARTISAN
®
WAFFLE BAKER
INSTRUCTIONS AND RECIPES
GAUFRIER ARTISAN
®
MODE D’EMPLOI ET RECETTES
ARTISAN
®
WAFFELEISEN
BEDIENUNGSANLEITUNG UND REZEPTE
WAFFLE BAKER ARTISAN
®
ISTRUZIONI PER L’USO E RICETTE
GOFRERA ARTISAN
®
INSTRUCCIONES Y RECETAS
ARTISAN
®
VÅFFELJÄRN
INSTRUKTIONER OCH RECEPT
ARTISAN
®
VAFFELJERN
INSTRUKSJONER OG OPPSKRIFTER
ARTISAN
®
VOHVELIRAUTA
KÄYTTÖ-JA VALMISTUSOHJEET
ARTISAN
®
-VAFFELBAGER
INSTRUKTIONER OG OPSKRIFTER
ARTISAN
®
WAFFLE BAKER
INSTRUÇÕES E RECEITAS
ARTISAN
®
FFLUJÁRN
LEIÐBEININGAR OG UPPSKRIFTIR
Μηχανή για Βάφλες
ARTISAN
®
OΔHγιEς KAI ςYNTAγEς
Íslenska
Öryggi vöfflujárns ............................................................................................................................1
Kröfur um rafmagn ..........................................................................................................................1
Mikilvæg öryggisatriði ......................................................................................................................2
Eiginleikar vöfflujárns .......................................................................................................................3
Að nota vöfflujárn.........................................................................................................................5
Vöfflujárnið notað í fyrsta sinn .................................................................................................
5
Unnið með vöfflujárninu ..........................................................................................................
5
Hætta við niðurtalningu tímastillis bökunar ..............................................................................8
Ábendingar um uppskriftir ...............................................................................................................8
Ábendingar um bökun & framreiðslu ...............................................................................................9
Að hreinsa vöfflujárnið .....................................................................................................................9
Bilanaleit ........................................................................................................................................10
Uppskriftir
Banana- og valhnetuvöfflur....................................................................................................11
Súkkulaðibitavöfflur ...............................................................................................................12
Heitar Brussel-vöfflur .............................................................................................................
12
Chantilly-vöfflur .....................................................................................................................
13
Liège vöfflur ..........................................................................................................................13
Vöfflur með kanil ...................................................................................................................14
4/4 vöfflur .............................................................................................................................14
Mjúkar vanilluvöfflur ..............................................................................................................15
Vöfflur með möndlum ...........................................................................................................15
Ljúffengar vöfflur með bjór ....................................................................................................16
Belgískar Vöfflur ....................................................................................................................16
Ábyrgð og Viðhaldsþjónusta
KitchenAid
®
Artisan
®
Ábyrgð á vöfflujárni ...............................................................................17
Viðhaldsþjónusta ...................................................................................................................17
Þjónustumiðstöð ....................................................................................................................17
Efnisyfirlit
1
Íslenska
Öryggifflujárns
Gerð 5KWB100:
230-240 volta riðstraumur.
Hertz: 50 Hz
ATHUGASEMD: Gerð 5KWB100 er með
jarðtengda kló. Til draga úr hættunni á
raflosti passar þessi kló aðeins á einn veg inn í
tengil. Ef klóin passar ekki við tengilinn skaltu
hafa samband við fullgildan rafvirkja. Ekki breyta
klónni á neinn hátt.
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef rafmagnssnúran
er of stutt skaltu láta fullgildan rafvirkja eða
þjónustuaðila setja upp tengil nálægt tækinu.
Kröfur um rafmagn
#¶
.Àªª@
ª@
@
Ê@
(¶ª®
ªªA
ªª@
VIDVÖRUN
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
¨Mörg mikilvæg öryggisatriði eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa öll
öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógnað lifi eða heilsu þinni
og annarra.
Öllum öryggisviðvörunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annaðhvort orðið
“HÆTTA” eða “VIÐVÖRUN”. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax eftir
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki eftir
fyrirmælunum.
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju möguleg hætta er fólgin, hvernig hægt er
draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir leiðbeiningum.
HÆTTA
WARNING
VIÐVÖRUN
2
Íslenska
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja grundvallaröryggisvarúðarráðstöfunum til að draga úr
hættunni á eldsvoða, raflosti, og/eða meiðslum á fólki, að meðtöldu eftirfarandi:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Ekki snerta heita fleti. Notaðu handföng eða hnúða.
3. Til vernda gegn raflosti skal ekki kaffæra snúru, klær eðafflujárn í vatni eða öðrumkvum.
4. Aftengdu vöfflujárnið úr tengli þegar það er ekki í notkun og fyrir hreinsun. Leyfðu því að kólna
áður en hlutar eru settir á eða teknir af.
5. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að hún hefur bilað, eða verið
skemmd á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila til
skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf-eða vélbúnaði.
6. Notkun fylgihluta sem KitchenAid mælir ekki með getur valdið meiðslum.
7. Ekki nota utanhúss.
8. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk, eða snerta heita fleti.
9. Ekki setja á eða nálægt heitum gas- eða rafmagnsbrennurum eða í heitan ofn.
10. Þegar búið er að baka vöfflur skal ýta á hnappinn Á/Af til að slökkva á vöfflujárninu, síðan
fjarlægja klóna úr innstungunni.
11. Ekki nota tækið fyrir annað en tilætlaða notkun.
12. Þetta tæki á alls ekki að notast af börnum, fötluðum eða aðilum með takmarkaða hreyfigetu.
Tækið notist ekki nema notandi hafi kynnt sér notkun tækisins vandlega eða fengið
leiðbeiningar um notkun þess af kunnáttumanni.
13. Hafa skal eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
14. Þessi vara er bæði ætluð til nota á heimilum og veitingarhúsum.
GEYMA SKAL ÞESSAR
LEIÐBEININGAR Á
ÖRUGGUM ST
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þessi vara er merkt í samræmi við ESB-
reglugerð 2002/96/EF um ónýtan rafmagns- og
rafeindabúnað (WEEE).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan hátt
er stuðlað að því að koma í veg fyrir möguleg
neikvæð áhrif á umhverfi og lýðheilsu sem
komið geta fram, sé vörunni ekki fargað eins og
til er ætlast.
Táknið á vörunni eða skjölum sem
henni fylgja þýðir að ekki má farga henni með
venjulegu heimilissorpi. Þess í stað skal afhenda
hana á förgunarstöð Sorpu eða sambærilegri
afhendingarstöð fyrir ónýtan rafmagns- og
rafeindabúnað.
Vörunni skal fargað í samræmi við reglur á
hverjum stað um förgun sorps.
Sé óskað eftir nánari upplýsingum um meðferð,
endurvinnslu og endurnýtingu vöru þessarar er
að jafnaði hægt að leita til yfirvalda á hverjum
stað, sorpförgunarfyrirtækis eða verslunarinnar
þar sem varan var keypt.
Bökunareining með
söluhönnun
Tvíhliða, skellaga
bökunareining snýst til
veita stöðugar vöfflur
með lágmarks bilum og
götum. Bökunarlokin
eru úr burstuðu ryðfríu
stáli; hitahert fenól-handföng á lokinu haldast
köld viðkomu.
Vöffluplötur sem ekkert
festist við
Plöturnar eru þurrkaðar
með pappírsþurrku eða
rökum klút. Lekarás
meðfram brúninni hjálpar
til við að koma í veg fyrir
útaflæði og niðurhellingu.
Die-Cast
málmundirstaða
Endingargóð
málmundirstaðan veitir
stöðugan grunn fyrir
bökunareininguna.
Hitamælir
Hitamælir í lokinu gefur
til kynna að vöfflujárnið er
tilbúið til notkunar þegar
vísirinn á mælinum vísar á
breiðari línuna á skífunni.
3
Íslenska
Eiginleikarfflujárns
Gerð 5KWB100
Artisan
®
Vöfflujárn

A R T I S A N
A R T I S A N
A R T I S A N
ST
AR
T
PO
W
E
R
On/O
ff
ST
AR
T
PO
W
E
R
On/O
ff
4
Íslenska
Rafmagnshnappur ( )
Þegar ýtt er á rafmagns-
hnappinn ( ) kviknar eða
slökknar á hitaelementi
bökunareiningarinnar. Þegar
kveikt er á járninu lýsir
vísiljósið.
Forhitunarvísir
Vísiljósið leiftrar þar til járnið
er að fullu forhitað. Þegar
hagstæðasta hitastigi er náð
heyrist tónn og vísiljósið
glóir stöðugt.
Tímastillingarskífa ( )
Snúðu skífunni til að stilla
bökunartímann í 15 sekúndna
þrepum, frá að lágmarki
2 mínútur og 30 sekúndur,
í að hámarki 5 mínútur og
30 sekúndur. Snúðu skífunni
réttsælis til auka bökunartímann, rangsælis til að
minnka tímann.
Skjár fyrir bökunartíma
Sýnir þann bökunartíma
sem eftir er í mínútum og
sekúndum.
Starthnappur ( )
Þegar vöfflujárnið hefur
verið forhitað skaltu ýta
á starthnappinn ( ) til
hefja niðurtalingu
tímastillisins.
Endurstillingarhnappur
( )
Þegar bökunartímastillirinn
hefur verið virkjaður skal ýta á
endurstillingarhnappinn ( )
til stöðva talninguna og
endurstilla birtingu
bökunartíma. Einnig stöðvar það að ýta á
endurstillingarhnappinn skilaboðatónana eftir
tímastillirinn nær núlli.
Ofbökunarvísir
Þegar bökunartímastillirinn nær núlli gefur
vöfflujárnið frá sér röð tóna, bakgrunnur skjás
tímastillisins verður rauður og tímastillirinn byrjar
að telja upp. Ef vafflan er ekki fullbökuð rekur
teljarinn þann aukatíma sem þú lætur vöffluna
bakast.
Sjálfvirkt rof
Ef bökunartímastillirinn er ekki endurstilltur
slekkur bökunareiningin sjálfkrafa á sér 5
mínútum eftir að tímastillirinn nær núlli.
Bökunareiningin er forrituð til að slökkva á sér
2 klukkustundum eftir að bökunartímastillirinn
er endurstilltur, ef ný niðurtalning tímastillisins
hefur ekki hafist.
Minni tímastillis
Bökunartímstillirinn man síðustu tímastillingu,
jafnvel þótt járnið sé ekki í sambandi.
Skilaboðatónar
Þægilegir tónar gefa samstundis til kynna stöðu
vöfflujárnsins. Tónn hljómar þegar járnið er
forhitað til fulls. Þegar bökunartímastillirinn nær
núlli gefur járnið frá sér röð tóna.
Bökun við stöðugt hitastig
Járnið hefur engan stillanlegan hitastilli: Vöfflur
bakast við stöðugt hitastig sem hagrætt er fyrir
besta árangur. Brúnun vöfflunnar er stjórnað
með bökunartímastillinum.
Eiginleikarfflujárns






5
Íslenska
Vöfflujárnið notað í fyrsta sinn
Vöfflujárnið gæti gefið frá sér lítilsháttar lykt
eða reyk í fyrsta sinn sem það er notað. Það
er eðlileg afleiðing af framleiðsluferlinu. Lyktin
eða reykurinn er skaðlaus og hverfur fljótt en
gæti samt haft áhrif á bragð fyrstu vöfflunnar
sem bökuð er á hvorri hlið járnsins. Fyrir besta
árangur er mælt með því að þessum fyrstu
vöfflumfleygt.
Gufa myndast í hverri bökunarhringrás og raki
getur myndast á lokum járnsins. Þetta er eðlilegt.
ATHUGASEMD: Notaðu alltaf handföngin til að
snúa bökunareiningunni og opna bökunarlokin.
Unnið með vöfflujárninu
1. Tengdu snúru vöfflujárnsins við jarðtengdan
tengil.
2. Snúðu bökunareiningunni þannig að lokið
með hitamælisskífunni snúi upp.
3. Ýttu á Rafmagnsrofann ( ) til að kveikja
á bökunareiningunni. Vísiljósið leiftrar og
vöfflujárnið byrjarhitna.
notafflujárnið

#¶
.Àªª@
ª@
@
Ê@
(¶ª®
ªªA
ªª@
VIDVÖRUN
6
Íslenska
4. Bíddu eftir að vöfflujárnið forhitni. Þegar
vöfflujárnið hefur náð
vinnuhita heyrist tónn
og vísiljósið hættir
að leiftra og glóir
stöðugt. Vísirinn á
hitamælisskífunni vísar
einnig á breiðari línuna
á skífunni.
5. Stilltu bökunartímann með því að
snúa Tímastillingarskífunni ( ). Snúðu
skífunni réttsælis til að auka tímann á
skjá bökunartímastillisins; snúðu skífunni
rangsælis til að minnka tímann. Hægt er
að stilla bökunartímann í 15 sekúndna
þrepum, frá að lágmarki 2 mínútur og 30
sekúndur (2:30), í að hámarki 5 mínútur
og 30 sekúndur (5:30). Lengri bökunartími
skilar dekkri, stökkari vöfflum. Fyrir fyrstu
vöfflurnar er góður byrjunartími 3 mínútur
og 30 sekúndur (3:30).
6. Opnaðu lokið á járninu með því lyfta efsta
handfanginu. Gættu þess að lokið sitji
tryggilega upp að undirstöðunni áður en þú
sleppir handfanginu: ef þetta er ekki gert
getur bökunareiningin snúist óvænt þegar
handfanginu er sleppt.
7. Fylltu vöffluplötuna jafnt með deigi.
Deigið ætti næstumhylja toppana á
vöffluristinni. Lokaðu lokinu á járninu.
ATHUGASEMD: Ekki nota eldhúsáhöld úr
málmi með vöfflujárninu. Málmur getur rispað
vöffluplöturnar sem ekkert festist við.

notafflujárnið
7
Íslenska
8. Snúðu bökunareiningunni þannig að lokið á
móti snúi upp.
ATHUGASEMD: Hvort sem verið er að
baka eina eða tvær vöfflur skal alltaf snúa
bökunareiningunni eftir að vöffluplatan hefur
verið fyllt. Það þekur bæði efri- og neðri
vöffluplöturnar deigi og tryggir besta þéttleika.
9. Ýttu á starthnappinn ( ) til að hefja
niðurtalningu bökunartímastillisins.
ATHUGASEMD: Starthnappurinn ( ) virkjar ekki
niðurtalningu tímastillisins nema vöfflujárnið sé
forhitað til fulls.
10. Ef óskað er eftir annarri vöfflu skal opna
lok járnsins og fylla vöffluplötuna jafnt með
deigi. Lokaðu lokinu á járninu.
11. Snúðu bökunareiningunni þannig að lokið
með hitamælisskífunni snúi aftur upp.
12. Þegar skjár bökunartímastillisins nær
núlli hljómar röð tóna, bakgrunnur skjás
bökunartímastillisins verður rauður og
tímastillirinn byrjar að telja upp.
13. Opnaðu lok járnsins og fjarlægðu vöffluna
með eldhúsáhaldi úr öðru efni en málmi.
Ef önnur vaffla er í járninu skal snúa
bökunareiningunni þar til lokið á móti snýr
upp, opna lokið og fjarlægja vöffluna. Ef
áformað er að baka meira skal loka lokinu
á járninu til að halda uppi hitanum.

notafflujárnið
8
Íslenska
14. Til að baka fleiri vöfflur skal endurstilla
bökunartímastillinn með því að ýta á
endurstillingarhnappinn ( ). Bakgrunnur
skjásins verður aftur blár og tímastillirinn
hverfur aftur til fyrri tímastillingar.
Endurtaktu síðan skref 5-13.
ATHUGASEMD: Ef bökunartímastillirinn er ekki
endurstilltur slekkur vöfflujárnið sjálfkrafa á sér 5
mínútum eftir að tímastillirinn nær núlli.
15. Þegar bökun er lokið skal ýta á rafmagnshnap-
pinn ( ) til slökkva á bökunareiningunni.
Skildu lok járnsins eftir opið til að hraða
kælingu bökunareiningarinnar.
Hætt við niðurtalningu tímastillis bökunar
Til að hætta við niðurtalningu tímastillisins skal
ýta á endurstillingarhnappinn ( ). Skjár
bökunartímastillisins hverfur aftur til fyrri
tímastillingar. Eftir að tímastillirinn hefur verið
endurstilltur skal nota tímastilliskífuna ( ) til
að breyta bökunartímanum, ef þess er óskað,
og ýta á starthnappinn ( ) til að hefjaja
niðurtalningu tímastillisins. Ef niðurtaling
tímastillisins hefst ekki innan 2 klukkustunda
slekkurkunareiningin sjálfkrafa á sér.
notafflujárnið
Ábendingar um uppskriftir
Ekki ofhræra deigið. Nokkrir kekkir eru í lagi.
Mjúkt deig skilar seigum, þungum vöfflum.
Flest deig haldast fersk í einn eða tvo daga ef
þau eru kæld í þéttlokuðu íláti. Deig sem er
geymt þykknar venjulega svo þú gætir þurft
að bæta svolitlu vatni eða mjólk út í og hræra
deigið aftur fyrir notkun. Kalt deigti útheimt
lengri bökunartíma til að ná óskaðri brúnku.
Uppskriftir sem innihalda smjör, olíu eða egg,
skila stökkari vöfflum sem verða auðveldlegar
brúnar en uppskriftir án þessarra hráefna.
Erfitt getur verið að fjarlægja vöfflur sem
gerðar eru úr uppskriftum með lítilli fitu.
Ef vöfflurnar þínar eiga það til að loða við
vöffluplöturnar skaltu bæta svolitlu smjöri
eða olíu í viðbót við uppskriftina. Ekki húða
vöffluplöturnar með olíu úr úðabrúsa eða
feiti; það myndar límkennda uppsöfnun sem
erfitt er að fjarlægja.
Fyrir sérstaklega léttar vöfflur skaltu prófa
þetta: þegar uppskriftin kallar á egg að
aðskilja eggin og blanda rauðunni í deigið.
Svo skaltu þeyta hvíturnar í sérstakri skál þar
til þær verða dúnkenndaren ekki stífar – og
blanda þeim varlega saman við deigið rétt
áður en bakað er.
Fyrir vel útilátið kornbragð skaltu reyna að
nota heilhveiti í staðinn fyrir hvítt hveiti.
Áfaduft er góður staðgengill ferskra áfa í
vöffluuppskriftum og er auðvelt að eiga
á lager. Notaðu duftið í samræmi við
leiðbeiningar á pakkningunni.
9
Íslenska
Ábendingar umkun & framreiðslu
Hvort sem verið er að baka eina eða tvær
vöfflur skal alltaf snúa bökunareiningunni eftir
að vöffluplatan hefur verið fyllt. Það þekur
bæði efri- og neðri vöffluplöturnar deigi og
tryggir besta þéttleika.
Ekki yfirfylla vöffluplöturnar. Helltu deiginu á
miðja plötuna og dreifðu því síðan jafnt út til
kantanna með mjúkum spaða eða botninum
á ausu úr öðru efni en málmi. Deigið ætti
næstum að hylja toppana á vöffluristinni.
Ekki húða vöffluplöturnar með olíu úr
úðabrúsa eða feiti - það myndar límkennda
uppsöfnun sem erfitt er að fjarlægja. Ef
vöfflurnar þínar eiga það til að loða við
plöturnar skaltu bæta svolitlu smjöri eða olíu í
viðbót við uppskriftina.
Notaðu könnu í stað ausu: það er miklu
auðveldara að hella deiginu en að ausa því.
Lokaðu loki járnsins strax eftir að vaffla er
fjarlægð. Það hjálpar til við að viðhalda
réttum bökunarhita fyrir viðbótarvöfflur.
Vöfflur verða ekki eins stökkar ef þeim er
hlaðið upp eða settar á gegnheilt undirlag.
Til að ná besta árangri skal geyma vöfflur á
vírgrind fyrir framreiðslu.
Þegar verið er að baka margar vöfflur til
framreiðslu skal halda þeim vöfflum sem lokið
er við heitum með því að setja þær í 90°C
ofn í allt að 15 mínútur. Leggðu vöfflurnar í
einfalt lag beint á ofngrindina. Einnig er hægt
að hita vöfflur upp með því að setja þær í
forhitað vöfflujárn í 1 mínútu.
Hægt er að frysta umframvöfflur með mjög
góðum árangri. Kældu leifarnar í einföldu
lagi á vírgrind, aðskildu þær með vaxpappír
og settu þær í frystipoka úr plasti eða annað
loftþétt ílát áður en þeim er stungið í frystinn.
Þegar þú ert tilbúin(n) að njóta þeirra skaltu
leggja þær í einfalt lag beint á ofngrind og
hita í 10 mínútur við 140°C. Frosnar vöfflur
má einnig hita með því að setja þær í forhitað
vöfflujárn í 2
1
2 til 3 mínútur.
1. Gættu þess vandlega að búið sé að slökkva
á vöfflujárninu, taka það úr sambandi og
kæla það fyrir hreinsun.
ATHUGASEMD: Ekki kaffæra vöfflujárnið í
vatni. Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem
geta rispað.
2. Opnaðu lok járnsins og þurrkaðu
vöffluplöturnar hreinar með pappírsþurrku
eða rökum klút.
3. Þerraðu vöfflujárnið að utanverðu með
volgum sápuvættum klút, þerraðu síðan
járnið með rökum klút og þurrkaðu með
mjúkum klút. Ekki nota hreinsiefni eða
svampa sem geta rispað.
hreinsafflujárn
10
Íslenska
fflujárniðti gefið fr lítilsttar lykt eða
reyk í fyrsta sinn sem þ er notað. Það er eðlileg
afleiðing af framleiðsluferlinu. Lyktina reykurinn
er sklaus og hverfur fljótt en gæti samt haft
áhrif á bragð fyrstufflunnar semk er á
hvorri hlið járnsins. Fyrir besta árangur er mælt
með þ þessum fyrstu vöfflum sé fleygt.
Gufa myndast í hverri bökunarhringrás og raki
getur myndast á lokum járnsins. Þetta er eðlilegt.
Ef skjár bökunartímastillis helst dökkur
og vöfflujárnið hitnar ekki:
- ttu þess að snúra vöfflujárnsins sé tengd
við jarðtengdan tengil. Ef svo er skaltu
taka vöfflujárnið úr samband og stinga því
síðan aftur í samband við sama tengil. Ef
skjár bökunartímastills helst ljóslaus skal
athuga með öryggi eða útsláttarrofa á
rafmagnsrásinni sem vöfflujárnið er tengt við
og ganga úr skugga um að rásin sé lokuð.
Ef vöfflurnar eru þunnar eða ójafnar,
með bilum og götum:
- Alltaf snúa bökunareiningunni eftir að
vöffluplatan hefur verið fyllt með deigi. Það
þekur bæði efri- og neðri vöffluplöturnar
deigi og tryggir besta þéttleika.
Ef vöfflurnar eru of ljósar eða of dökkar:
- Auktu bökunartímann ef vöfflurnar eru
of ljósar; minnkaðu tímann ef vöfflurnar
eru of dökkar. Margir þættir hafa áhrif á
bökunartímann, þar með talið hráefni í
uppskrift, hitastig deigs og raki í umhverfinu.
Ef ekki er hægt að laga vandamálið með
skrefunum að ofan, sjá KitchenAid-ábyrgðina og
þjónustuhlutann á blaðsíðu 17.*
Bilanaleit
#¶
.Àªª@
ª@
@
Ê@
(¶ª®
ªªA
ªª@
VIDVÖRUN
* Ekki fara með vöfflujárnið aftur til söluaðila – þeir veita ekki þjónustu.
11
Íslenska
Taktu stóra blöndunarskál, blandaðu í hana hveiti, sykri, salti, geri
og engifer með hræraranum á hraðanum 1 í 30 sek. og settu svo
til hliðar. Settu vatn, mjólk og smjörlíki í miðlungsstóran skaftpott.
Hitaðu á lágum hita þar til blandan er volg (47°C til 52°C, ekki
sjóðandi) og hrærðu oft. Helltu blöndunni í skál (með hveitinu,
sykrinum, saltinu, gerinu og engiferinu), bættu eggjum við og
hrærðu vel á hraðanum 8 í 2 mín. Breiddu yfir með klút. Láttu
deigið standa við stofuhita í að minnsta kosti eina klukkustund þar
til deigið er létt og dúnkennt og hefur tvöfaldast að rúmmáli.
Bættu púðursykri, bönunum og valhnetum við blönduna og
hrærðu vel í aðrar 2 mín. á hraðanum 6.
Stilltumastilli forhits vöfflurnsins á 3 mínútur og 45 sendur.
Helltu fjórum ausum af deigi (30 ml í hverja ausu) í efri hluta
vöfflujárnsins. Lokaðu, ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu
seinni hlið járnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna
þegar merkið hljómar. Snúðu og fjarlægðu seinni vöffluna. Haltu
áfram þar til ekkert deig er eftir.
Stráðu sykri yfir eftir smekk.
Skammtur: Nóg í 8 hringlaga vöfflur
600 g hveiti
1 teskeið sykur
½ teskeið salt
15 g þurrger
½ teskeið mulið engifer
120 ml vatn
355 ml undanrenna
120 g smjörlíki, í teningum
4 egg
25 g púðursykur
320 g sneiddir bananar
120 g saxaðar valhnetur
Banana- og valhnetuvöfflur
12
Íslenska
Settu hveiti, strásykur, lyftiduft, salt og kanil (ef þess er óskað)
saman í stóra blöndunarskál. Bættu mjólk, smjörlíki og eggjum
við og hrærðu á hraðanum 2 í 2 mín. þar til það er orðið
rakt. Hækkaðu hraða hrærarans upp í 6 þar til að deigið er
orðið létt og dúnkennt. Einhverjir kekkir geta orðið eftir. Bættu
súkkulaðibitunum við og hrærðu varlega með sleikju.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og
45 sekúndur.
Helltu þremur ausum af deigi (30 ml í hverja ausu) í efri hluta
vöfflujárnsins. Lokaðu, ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu
seinni hlið járnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna
þegar merkið hljómar. Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna.
Haltu áfram þar til ekkert deig er eftir.
Borið fram með þeyttum súkkulaðirjóma.
Skammtur: Nóg í 6 hringlaga vöfflur
475 g hveiti
200 g litlir, hálfsætir
súkkulaðibitar
30 g púðursykur
8 g lyftiduft
½ teskeið salt
1 teskeið kanil
(má sleppa)
400 ml mjólk
80 g brætt smjörlíki
4 egg
Þeyttur súkkulaðirjómi (til að
bera fram með)
kkulaðibitavöfflur
Notaðu hrærarann til blanda hveitinu og sykrinum saman í
blöndunarskál á hranum 2 í 15 sek.ttu smá mjólk við og
hrærðu vel á hraðanum 2 í 30 sek. og bættuðan eggjarauðunum
og afganginum af mlkinni v. Hrærðu á hraðanum 2 í 1n. til
mjúkt deig.
Notaðu þeytarann til þeyta eggjahturnar og kpu af salti í
annarri blöndunarskál á hraðanum 10 í 1n.
ttu brædda smrkinu við og blandaðu þeyttum eggjahvítunum
varlega saman v með hraranum á hraðanum 1 í 45 sek.
Stilltumastilli forhits vöfflurnsins á 3 mínútur og 30 sendur.
Helltu fjórum ausum af deigi (30 ml í hverja ausu) í efri hluta
fflujárnsins. Lokaðu, ræstumastillinn og snúðu járninu. Fylltu
seinni hlið járnsins og snúðu þ aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna
þegar merk hlmar. Snúðu og fjargðu svo seinniffluna.
Haltu áfram þar til ekkert deig er eftir.
Beu vöfflurnar fram heitar, stðar flórsykri.
Skammtur:g í 6 hringlaga vöfflur
250 g sjálflyftandi hveiti
250 ml mjólk
100 g brætt smjörlíki
24 g vanillusykur
3 egg, aðskilin
1 klípa af salti
Flórsykur (til að bera fram með,
en má sleppa)
Heitar Brussel-vöfflur
13
Íslenska
Notaðu hrærarann til að þeyta eggjarauðurnar með köldu
mjólkinni á hraðanum 4 í 1 mín. í blöndunarskálinni. Blandaðu
hveitinu og lyftiduftinu hægt saman við, síðan brædda
smjörlíkinu, vanillusykrinum og saltinu á hraðanum 4 í 1 mín. og
30 sek. Blandaðu síðast stífþeyttu eggjahvítunum í á hraðanum 2
í 45 sek.
Stilltu tímastilli forhitaða vöfflujárnsins á 3 mínútur og 30
sekúndur.
Helltu fjórum ausum af deigi (um 40 ml í hverja ausu) í efri hluta
vöfflujárnsins. Lokaðu, ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu
seinni hlið járnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna
þegar merkið hljómar. Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna.
Haltu áfram þar til ekkert deig er eftir.
Láttu kólna og þektu með sykruðum þeyttum rjóma og ávöxtum
(jarðaberjum og/eða hindberjum).
Skammtur: Nóg í 8 hringlaga vöfflur
200 g hveiti
250 ml köld mjólk
6 eggjarauður
200 g brætt smjörlíki
16 g vanillusykur
4 g lyftiduft
1 klípa af salti
12 eggjahvítur, stífþeyttar
(notið þeytarann á
hraðanum 10 í 1 mín.
og 45 sek.)
Sykraður þeyttur rjómi (til að
bera fram með, má sleppa)
Jarðaber eða hindber (til að
bera fram með, má sleppa)
Chantilly-vöfflur
Blandaðu hveitinu og ferska gerinu saman í stórri blöndunarskál.
Blandaðu með hræraranum á hraðanum 2 í 15 sek. Gerðu gat
í miðjuna og bættu strásykrinum og 250 ml af volgu mjólkinni
við. Hrærðu á hraðanum 2 í 1 mín. til að fá mjúkt deig. Láttu
það standa í 5 mínútur. Blandaðu eggjarauðunum varlega
saman við á hraðanum 4 í 2 mín. Bættu afganginum af volgu
mjólkinni, mjúka smjörlíkinu og vanillusykrinum við og blandaðu
á hraðanum 4 í u.þ.b. 3 mín.
Notaðu þeytarann til að þeyta eggjahvíturnar og klípu af salti í
annarri blöndunarskál á hraðanum 10 í 1 mín.
Blandaðu eggjahvítunum varlega saman við deigið með
hræraranum á hraðanum 1 í 45 sek.
Láttu það standa í um 30 mín.
Bættu perlusykrinum varlega saman við deigið með sleikju.
Mótaðu deigið í jafnstóra 100 gr. hluta (eins og deig). Láttu það
standa í 15 mínútur á klút með hveiti.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 4 mínútur og 15
sekúndur.
Settu fjóra jafnstóra hluta af deigi í efri hluta vöfflujárnsins.
Lokaðu, ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu seinni hlið
járnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar
merkið hljómar. Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu
áfram þar til ekkert deig er eftir.
Skammtur: Nóg í 10 hringlaga vöfflur
1 kg hveiti
500 ml volg mjólk
60 g ferskt ger
6 egg, aðskilin
1 klípa af salti
16 g vanillusykur
500 g mjúkt smjörlíki
600 g perlusykur (grófkorna)
75 g strásykur
Liègefflur
14
Íslenska
Settu 200 g af hveiti, púðursykurinn, gerið og kanilinn í stóra
blöndunarskál. Notaðu hrærarann og blandaðu á hraðanum 2 í
15 sek. Gerðu holu í miðjuna og settu mjúka smjörið, eggin og
svolítið af volgri mjólk út í. Byrjaðu að blanda á hraðanum 2 í
30 sek., haltu áfram á hraðanum 4 í 1 mín. á meðan restinni af
hveitinu er bætt við smátt og smátt. Blandaðu saman á hraðanum
4 í eina mínútu á meðan afganginum af volgu mjólkinni og
vatninu er bætt við í smáum skömmtum. Loks skaltu láta
blandarann á hraða 10 í 30 sek. aukalega svo að deigið verði létt
og dúnkennt.
Láttu það standa í um eina klukkustund við stofuhita.
Mótaðu deigið í jafna hluta (+/- 60 g hver hluti). Láttu það
standa í nokkrar mínútur á klút með hveiti.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 4 mínútur og 15
sekúndur.
Settu 4 jafnstóra hluta af deigi í efri hluta vöfflujárnsins. Lokaðu,
ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu seinni hlið járnsins og
snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar merkið hljómar.
Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu áfram þar til ekkert
deig er eftir.
Skammtur: Nóg í 6 hringlaga vöfflur
500 g hveiti
250 g mjúkt smjörlíki
200 g púðursykur
14 g þurrger
16 g kanil
4 egg
250 ml volg mjólk
150 ml vatn
fflur með kanil
Notaðu þeytarann til að þeyta eggjahvíturnar og klípu af salti
í stórri blöndunarskál á hraðanum 10 í 1 mín. þar til þær eru
orðnar stífar.
Notaðu hrærarann til að blanda saman hveiti og sykri á
hraðanum 2 í 15 sek. í annarri stórri blöndunarskál. Blandaðu
smjörlíki og fjórum eggjarauðum saman við. Hrærðu vel á
hraðanum 2 í 1 mín. Bættu þeyttu eggjahvítunum varlega
saman við deigið með sleikju ásamt vanillusykrinum eða rifnum
sítrónuberki.
Láttu það standa í um 10 mín. í ísskáp.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og 45
sekúndur.
Settu fjóra jafnstóra hluta af deigi (jafngildir 30 ml fyrir hvern
hluta) í efri hluta vöfflujárnsins. Lokaðu, ræstu tímastillinn og
snúðu járninu. Fylltu seinni hlið járnsins og snúðu því aftur.
Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar merkið hljómar. Snúðu og
fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu áfram þar til ekkert deig
er eftir.
Skammtur: Nóg í 4 hringlaga vöfflur
250 g hveiti
250 g strásykur
250 g mjúkt smjörlíki
4 egg
1 klípa af salti
Vanillusykur, eftir smekk
(sítrónubragð má koma í st
vanillunnar; í því tilfelli skal rífa
trónurk ogta við deig.)
4/4fflur
15
Íslenska
Notaðu þeytarann til að þeyta eggin, eins og fyrir eggjaku, í stórri
skál á hraðanum 2 í 1 mín.
ttu bræddu smjörlíki og klípu af salti saman við. Blandaðu 325 g
af sykri. Notaðu hrærarann og blandaðu á hraðanum 1 í einanútu.
Blandaðu vanillusykrinum og bolla af vatni saman við. Hækkaðu
hraðann upp í 6 og hrærðu í ra mínútu. Bættu hveitinu saman við
smátt og smátt og hrærðu vel á hraðanum 8 þar til deigið er mjúkt
og laust við kekki.
ttu deig standa í um 10 mín. í íssp.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og 45 sekúndur.
Helltu fjórum ausum af deigi (30 ml í hverja ausu) í efri hluta
fflujárnsins. Loku, ræstumastillinn og snúðu rninu. Fylltu
seinni hlið rnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar
merkið hljómar. Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu áfram
þar til ekkert deig er eftir.
Skammtur:g í 7 hringlaga vöfflur.
500 g sjálflyftandi hveiti
300 g brætt smjörlíki
1 klípa af salti
325 g strásykur
5 egg
40 g vanillusykur
240 ml (1 bolli) vatn
Mjúkar vanilluvöfflur
Notaðu þeytarann, þeyttu eggin í stórri skál á hraðanum 2 í 45 sek.
Settu hveitið í aðra blöndunarskál og bættu saltinu, sykrinum og
ndlunum við. Hrærðu á hraðanum 2 í 15 sek. Gerðu holu í
miðjuna og bættu þeyttu eggjunum og hveitinu saman við stt
og smátt, á hraðanum 2 í 2 mín. Bættu bddu smjörlíki og vatni
við. Haltu áfram að blanda þessu saman á hraðanum 2 í 2 mín. til
viðbótar og kkaðu svo hraðann upp í 6 þar til deigið er mjúkt.
ttu deig standa í ísskáp í 5 mín.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og 30 sekúndur.
Helltu fjórum stórum matskeiðum af deigi (um það bil 30 ml í hverri)
í efri hlutafflujárnsins. Loku, ræstumastillinn og snúðu rninu.
Fylltu seinni hlið járnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna
þegar merk hljómar. Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu
áfram þar til ekkert deig er eftir.
Skammtur:g í 6 hringlaga vöfflur
500 g sjálflyftandi hveiti
300 g strásykur
300 g brætt smjörlíki
100 g muldar möndlur
4 egg (lítil)
100 ml vatn
1 klípa af salti
fflur með möndlum
16
Íslenska
Settu öll hráefnin (fyrir utan smrlíkið) í stóra blöndunarskál og
hrærðu af krafti með þeytaranum á hraðanum 6 í 2n. þar til
deigið er orðið mjúkt.ttu bíða í 30 mínútur og bættu 125 g af
bræddu smjörlíki við rétt fyrir bökun. Skiptu þeytaranum út fyrir
hrærarann og blandaðu á hraða 1 í um þ bil 30 sek. til viðbótar.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og 45 sekúndur.
Helltu fjórum stórum matskeiðum af deigi (um það bil 30 ml í hverri)
í efri hlutafflujárnsins til að ljúffengar þykkarfflur.
Lokaðu, ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu seinni hlið járnsins
og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar merkið hljómar.
Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Haltu áfram þar til ekkert
deig er eftir.
Skammtur:g í 5 hringlaga vöfflur
250 g hveiti
175 g strásykur
3 egg
15 g þurrger
250 ml dökkur bjór
1 klípa af salti
125 g brætt smjörlíki
Ljúffengar vöfflur með bjór
Hitaðu mjólkina og rjóma að suðupunkti en ekki svo það sjóði og
leggðu síðan til hliðar. Láttu hveitið, 50 g af strásykrinum og gerið
í blöndunarskál. Notaðu hrærarann, blandaðu á hraðanum 1 í 30
sek. Bættu eggjarauðunum saman við og hrærðu á hraðanum
2 í 2 mín. Bættu mjólkinni, rjómanum og brædda smjörinu við.
Skiptu hræraranum út fyrir þeytarann og blandaðu á hraðanum
6 þar til deigið er þykkt og mjúkt. Breiddu yfir með klút og láttu
deigið standa við stofuhita í einn klukkutíma.
Notaðu þeytarann og þeyttu eggjahvíturnar og klípu af
salti í annarri blöndunarskál, á hraðanum 8 í 30 sek. þar til
eggjahvíturnar eru orðnar stífar. Bættu afganginum af sykrinum
við og stífþeytið.
Blandaðu eggjahvítunum við deigið með sleikju.
Stilltu tímastilli forhitaðs vöfflujárnsins á 3 mínútur og 45
sekúndur.
Helltu nógu deigi í efri hluta vöfflujárnsins til að fá ljúffengar
vöfflur. Lokaðu, ræstu tímastillinn og snúðu járninu. Fylltu seinni
hlið járnsins og snúðu því aftur. Fjarlægðu fyrstu vöffluna þegar
merkið hljómar. Snúðu og fjarlægðu svo seinni vöffluna. Vafflan
er bökuð þegar að hún er orðin gullinbrún og stökk og auðvelt er
að fjarlægja hana úr vöfflujárninu. Haltu áfram þar til ekkert deig
er eftir.
Berðu vöfflurnar fram heitar með hlynsírópi eða flórsykri.
Skammtur: Nóg í 8 hringlaga vöfflur
250 g hveiti
300 ml mjólk
200 ml þeytirjómi
70 g strásykur
1 matskeið þurrger
4 egg, aðskilin
150 g smjör, brætt og kælt
1 klípa af salti
Hlynsíróp (til að bera fram
með, má sleppa)
Flórsykur (til að bera fram með,
má sleppa)
Belgískar vöfflur
17
Íslenska
Lengd
ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
KitchenAid
greiðir fyrir:
Varahluti og viðgerðarkostnað
til að lagfæra galla í efni
eða handverki. Viðurkennd
KitchenAid þjónustumiðstöð
verður að veita þjónustuna.
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgerðir þegar vöfflujárn
er notað til annarra
aðgerða en venjulegar
matreiðslu.
B. Varahluti og viðgerðar-
kostnað til að lagfæra
galla í efni eða handverki.
Viðurkennd KitchenAid
þjónustumiðstöð verður
að veita þjónustuna.
KITCHENAID TEKUR EKKI ÁBYRGÐ Á AFLEIDDUM SKEMMDUM.
KitchenAid
®
Artisan
®
Ábyrgð á vöfflujárni
Viðhaldsþnusta
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
Hafa skal samband við söluaðila til að
upplýsingar um næstu viðurkenndu KitchenAid
þjónustumiðstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef. Is
Þjónustumstöð
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
18
Íslenska
(6087AdZw608)
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA. Bandarikin.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA. Bandarikin.
© 2008. Allur réttur öll réttindi áskilin.
Efnislýsing getur breyst án fyrirvara.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20

KitchenAid 5KWB100EAC Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Tento návod je vhodný aj pre

v iných jazykoch