KitchenAid 5KEK1522EFP Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
5KEK1522
W10530534A_01_EN.indd 1 11/16/12 1:22 PM
101
Íslenska
LEIÐBEININGAR FYRIR HRAÐSUÐUKETIL
ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS
Mikilvæg öryggisatriði ....................................................................................102
Kröfur um rafmagn ........................................................................................103
Förgun rafbúnaðarúrgangs ............................................................................. 103
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og aukahlutir ....................................................................................... 104
Sían sett í og tekin úr .....................................................................................104
AÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINN
Vatn sett á hraðsuðuketilinn ..........................................................................105
Hitastig vatnsins stillt .....................................................................................106
Leiðarvísir um hitastig vatns til að ná bestum árangri ....................................106
UMHIRÐA OG HREINSUN
Þrif hraðsuðuketils og undirstöðu ..................................................................107
Hraðsuðuketillinn afkalkaður ......................................................................... 107
Sían hreinsuð .................................................................................................107
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Ábyrgð á KitchenAid hraðsuðukatli til heimilisnota .......................................108
Þjónustumiðstöðvar ....................................................................................... 108
Þjónusta við viðskiptavini ............................................................................... 108
Efnisyfirlit
W10530534A_13_IS.indd 101 11/16/12 1:32 PM
102
ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Ekki snerta heita eti. Notaðu handföng.
3. Ekki setja kapalinn, klónna eða hraðsuðuketilinn í vatn eða aðra vökva.
4. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgð á öryggi viðkomandi ha veitt honum leiðsögn í notkun tækisins.
5. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
6. Taktu hraðsuðuketilinn úr sambandi við innstungu og leyfðu honum að kólna fyrir þrif,
eða frágang.
7. Ekki nota hraðsuðuketilinn með skemmdri snúru, kló, eða öðru sem er í ólagi. Sjá
upplýsingar um „Ábyrgð og þjónusta“.
8. Notkun varahluta sem framleiðandinn mælir ekki með kann að leiða til eldsvoða,
raosts eða meiðsla á fólki.
9. Ekki láta snúru hanga út af borðbrún, eða láta hana komast í snertingu við heita eti.
10. Ekki nota nálægt, eða á heitri gas- eða rafmagnseldavél.
11. Aðeins ætti að nota hraðsuðuketilinn til að hita vatn.
12. Ekki nota hraðsuðuketilinn nema lokið sé almennilega lokað.
13. Ekki nota hraðsuðuketilinn með lausu handfangi.
14. Ekki þrífa hraðsuðuketilinn með hreinsiefnum, stálull eða öðrum grófum efnum.
15. Ekki yrfylla hraðsuðuketilinn.
16. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota innanhúss. Hún er ekki ætluð til nota
í atvinnuskyni.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
W10530534A_13_IS.indd 102 11/16/12 1:32 PM
103
Íslenska
ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS ÖRYGGI HRAÐSUÐUKETILS
Spenna: 220 - 240 volta riðstraumur.
Tíðni: 50/60 Hertz
Rafafl: 2400 vött fyrir gerð 5KEK1522E
(ketill með evrópskri kló)
3000 vött fyrir gerð 5KEK1522B
(ketill með breskri kló)
ATH.: Ef rafmagnssnúran er skemmd verður
framleiðandi eða þjónustuaðili hans að skipta
um hana til að koma í veg fyrir hættu.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu.
Kröfur um rafmagn
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og
ráðsins 2002/96/EB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan
hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
möguleg neikvæð áhrif á umhver og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið
á vörunni, eða á skjölum sem
fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi
stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað
saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi
við umhversreglugerðir á staðnum um
förgun úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
W10530534A_13_IS.indd 103 11/16/12 1:32 PM
104
AÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINNHLUTAR OG EIGINLEIKAR
Opnunarhnappur
fyrir lokið
Hlutar og aukahlutir
Sían sett í og tekin úr
Sían sett í: Sían er staðsett á bak við stútinn
inni í hraðsuðukatlinum. Opnaðu lokið.
Renndu síunni niður í raufina á bak við stútinn
og gættu þess að sveigjan sem snýr út á síunni
samsvari sveigju ketilsins.
Sían fjarlægð: Opnaðu lokið. Gríptu í efsta
hluta síunnar, á bak við stútinn, og togaðu
hana út til að fjarlægja hana.
Vatnshæðarmælir
Ro
Hitastillir
Snúrugeymsla
(undir undirstöðunni)
Laus sía
Hitamælir
Undirstaða
W10530534A_13_IS.indd 104 11/16/12 1:32 PM
105
Íslenska
1
Ýttu á losunarhnapp loks til að opna lokið.
Fylltu vatnsketilinn með köldu vatni.
3
Ýttu lokinu niður til að læsa því
á sínum stað.
AÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINNHLUTAR OG EIGINLEIKAR
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar hraðsuðuketilinn þinn skaltu fylla hann með vatni upp að hámarksmerkinu,
sjóða, síðan og henda vatninu.
Vatn sett á hraðsuðuketilinn
Opnunarhnappur
fyrir lokið
MIKILVÆGT: Hraðsuðuketillinn er aðeins ætlaður til að hita vatn. Ekki setja aðra vökva eða efni
í hraðsuðuketilinn.
MIN
0.5L
0.75L
1.0L
1.25 L
1.5 L
2
Það verða að vera að lágmarki 0,25 L
til að hann virki.
4
Settu hraðsuðuketilinn á undirstöðuna.
Lámarks
vatnshæð
Vatnshæðarmælir
W10530534A_13_IS.indd 105 11/16/12 1:33 PM
106
UMHIRÐA OG HREINSUNAÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINN
Leiðarvísir um hitastig vatns til að ná bestum árangri
Hitastig vatnsins stillt
60°C
Viðkvæmt te
70°C
Grænt te
Gyokuro
Sencha
Hvítt te
Silver Needle
80°C
Blómstrandi te
Chai
Grænt
Hvítt
Grænt te
Bancha
Genmaicha
90°C
Svart te
Earl Grey
English Breakfast
Oolong-te
Heitt súkkulaði
Skyndikaf
100°C
Sjóðandi vatn
Chai
Rautt
Jurtate
Tisanes
Skyndisúpa
Haframjöl
Rooibos-te
Yerba Maté
3
Hitamælirinn hækkar eftir því sem
vatnið hitnar.
1
Renndu hitastillingunni á undirstöðunni
á óskaða stillingu (50-100° C).
2
Ýttu á rofann á hlið undirstöðunnar.
Það kviknar á stjórntækjunum og
hraðsuðuketillinn byrjar að hita.
ATH.: Hraðsuðuketillinn slær sjálfvirkt af þegar
innstilltu hitastigi er náð. Einnig er hægt að
slökkva á upphituninni handvirkt með því að
ýta á rofann.
W10530534A_13_IS.indd 106 11/16/12 1:33 PM
107
Íslenska
UMHIRÐA OG HREINSUNAÐ NOTA HRAÐSUÐUKETILINN
Þrif hraðsuðuketils og undirstöðu
MIKILVÆGT: Fyrir hreinsun skal
alltaf aftengja hraðsuðuketilinn frá
rafmagnsinnstungu og ganga úr skugga
um að ketillinn hafi kólnað til fulls.
Kalsíumútfellingar kunna að myndast á
málmhlutunum inni í hraðsuðukatlinum. Til að
ná sem bestum afköstum úr hraðsuðukatlinum
þínum skal þrífa hann reglulega. Þriftímabilið
fer eftir hörku vatnsins sem þú setur
í hraðsuðuketilinn þinn. Mælt er með notkun
afkölkunarefnis sem fá má í verslunum.
MIN
0.5L
0.75L
1.0L
1.25 L
1.5 L
Hvítvínsedik
Vatn
Þvoðu hraðsuðuketilinn og undirstöðuna
í höndunum með rökum klút. Þurrkaðu og
pússaðu með mjúkum klút. Ekki er mælt
með grófum klútum eða og hreinsiefnum
af neinu tagi.
Hraðsuðuketillinn afkalkaður
Ef afkölkunarefni sem fæst í verslunum er
ekki tiltækt:
1. Fylltu vatnsketilinn af hvítvínsediki upp
að MIN (0,25 L) merkinu.
2. Bættu við vatni upp að 0,75 L merkinu.
3. Láttu sjóða og leyfðu að standa yr nótt.
4. Helltu lausninni úr hraðsuðukatlinum.
5. Fylltu hraðsuðuketilinn af vatni, láttu sjóða
og helltu vatninu úr. Endurtaktu þetta
skref tvisvar. Hraðsuðuketillinn er nú
tilbúinn til notkunar.
Sían hreinsuð
ATH.: Ef kalsíumútfellingar eru eftir í síunni
skal láta hana standa yr nótt í lausn af vatni
og hvítvínsediki. Skolaðu síuna vandlega og
settu hana aftur í hraðsuðuketilinn.
Fjarlægðu síuna úr hraðsuðukatlinum
(sjá „Sían sett í og tekin úr“), skolaðu
síðan undir rennandi vatni.
W10530534A_13_IS.indd 107 11/16/12 1:33 PM
108
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir: KitchenAid greiðir ekki fyrir:
Evrópa:
Fyrir gerð
5KEK1522:
Full ábyrgð í þrjú
ár frá kaupdegi.
Varahluti og viðgerðarkostnað
til að lagfæra galla í efni eða
handverki. Þjónustan skal veitt
af viðurkenndum KitchenAid
þjónustuaðila.
A. Viðgerðir ef hraðsuðuketillinn
hefur verið notaður til annars
en til venjulegrar matreiðslu
á heimilismat eða -drykkjum.
B. Skemmdir sem verða vegna
óhapps, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi við
raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Ábyrgð á KitchenAid hraðsuðukatli til heimilisnota
Þjónustumiðstöðvar
Þjónusta við viðskiptavini
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
Hafðu samband við þann söluaðila sem
tækið var keypt af til að fá nafnið á næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila.
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
© 2012 KitchenAid. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
www.KitchenAid.eu
W10530534A_13_IS.indd 108 11/16/12 1:33 PM
W10530534A 11/12
© 2012 KitchenAid. All rights reserved.
Specications subject to change without notice.
W10530534A_18_BkCov.indd 144 11/15/12 5:37 PM
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10

KitchenAid 5KEK1522EFP Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch