KitchenAid 5KVJ0333BOB Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Íslenska
1
LEIÐBEININGAR FYRIR MIÐFLÓTTASAFAPRESSU
ÖRYGGI MIÐFLÓTTASAFAPRESSU
Mikilvæg öryggisatriði ������������������������������������������������������������������������������������������ 2
Kröfur um rafmagn ���������������������������������������������������������������������������������������������� 4
Förgun rafbúnaðarúrgangs �����������������������������������������������������������������������������������4
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og aukahlutir ���������������������������������������������������������������������������������������������5
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN SETT SAMAN
Fyrir fyrstu notkun �����������������������������������������������������������������������������������������������6
Hlutar miðóttasafapressu settir saman ��������������������������������������������������������������6
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN NOTUÐ
Að búa til safa ������������������������������������������������������������������������������������������������������8
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Hraðavalstaa ������������������������������������������������������������������������������������������������������9
Heilræði til að ýta fyrir �������������������������������������������������������������������������������������10
UMHIRÐA OG HREINSUN
Miðóttasafapressan tekin sundur ���������������������������������������������������������������������10
Miðóttasafapressan hreinsuð ���������������������������������������������������������������������������12
Ábendingar um hreinsun �����������������������������������������������������������������������������������13
BILANALEIT �����������������������������������������������������������������������������������������������������������13
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA ������������������������������������������������������������������������������������� 14
Efnisyfirlit
2
ÖRYGGI MIÐFLÓTTASAFAPRESSU
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallar-
öryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar. Rangnotkun heimilistækis kann
að leiða til líkamstjóns.
2. Alltaf skal ganga úr skugga um að lok safapressunnar
sé tryggilega lokað áður en kveikt er á mótornum.
Ekki fjarlægja lokið á meðan safapressan er í notkun.
3. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
4. Settu ekki ngur eða aðra hluti inn í mötunartrektina á meðan
hún er í notkun. Ef matur festist í opinu skal nota troðara
eða annan ávaxta- eða grænmetisbita til að þrýsta honum
niður. Aldrei skal þrýsta á eftir með hendinni. Notaðu alltaf
matvælatroðarann sem fylgir. Þegar þessi aðferð er ekki
möguleg skal slökkva á mótornum og taka safapressuna
í sundur til að fjarlægja þann mat sem loðir við.
5. Notkun fylgihluta, sem KitchenAid mælir ekki með eða
selur, getur valdið eldsvoða, raosti eða meiðslum.
6. Gættu þess að SLÖKKA á safapressunni og taka hana
úr sambandi við innstungu þegar hún er ekki í notkun,
áður en hlutar eru settir á eða teknir af og fyrir hreinsun.
Gakktu úr skugga um að mótorinn ha stöðvast til fulls
áður en þú tekur í sundur.
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, hvernig draga á úr hættu
á meiðslum og hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Íslenska
3
ÖRYGGI MIÐFLÓTTASAFAPRESSU
7. Ekki nota utanhúss�
8. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki
sér ekki með tækið. Börn skulu ekki notað tækið. Geyma
ætti heimilistækið og snúru þess þar sem börn ná ekki til.
Börn skulu ekki hreinsa eða framkvæma notandaviðhald
á tækinu án eftirlits.
9. Ekki er ætlast til að einstaklingar sem hafa skerta líkamlega,
skynjunarlega eða andlega hæfni eða skortir reynslu og
þekkingu noti þetta tæki, nema þeir ha verið undir eftirliti
eða fengið leiðbeiningar um örugga notkun tækisins og skilji
þær hættur sem henni fylgja.
10. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló.
Ekki heldur eftir að tækið hefur bilað, dottið eða
verið skemmt á einhvern hátt.
11. Notaðu ekki tækið ef skífan eða hlutir sem snúast eru
skemmdir. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu
þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar
á raf- eða vélhlutum.
12. Til að vernda gegn hættu á raosti skal ekki setja hús
safapressunnar í vatn eða aðra vökva.
13. Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum
og á svipuðum stöðum eins og:
- í starfsmannaeldhúsum í verslunum, skrifstofum
og öðru vinnuumhver;
- á bóndabæjum;
- af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og í öðrum
tegundum búsetuumhvers;
- í heimagistingu.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
4
ÖRYGGI MIÐFLÓTTASAFAPRESSU
Spenna: 220-240 volta riðstraumur.
Tíðni: 50-60 hertz
ATH.: Ef klóin passar ekki við innstunguna
skaltu hafa samband við fullgildan rafvirkja.
Ekki breyta klónni á neinn hátt.
Ekki nota millistykki�
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef rafmagns-
snúran er of stutt skaltu láta löggiltan
rafvirkja eða þjónustuaðila setja upp
tengil nálægt tækinu.
Eldhætta
Ekki nota framlengingarsnúru.
Það getur leitt til dauða eða eldsvoða.
VIÐVÖRUN
Kröfur um rafmagn
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt og er
merkt með endurvinnslutákninu
. Því verður
að farga hinum ýmsu hlutum umbúðaefnisins
af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir
staðaryrvalda sem stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE)).
- Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað
á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar aeiðingar fyrir
umhverð og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við förgun
þessarar vöru.
- Táknið á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að
fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð
fyrir endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband
við bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Íslenska
5
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar og aukahlutir
Safapressuskál
Skálarhús
2-hraða Hægt-Hratt
skífa og ahnappur
Lok safapressu
Aðal (mótor) hús*
Hreinsibursti
(fyrir safasíu)
Safasigti
Skífa
Maukrenna
Mötunarrenna
Matvælatroðari
Ílát með
miklu rúmtaki
fyrir mauk
1000 ml safakanna
með loki með
froðustýringu
Stillanlegur
maukstýringarkragi
* Aðeins þurrka hreint. Sjá hlutann „Umhirða og hreinsuntil að fá frekari upplýsingar.
Safastútur með lekastoppara
(Séð að neðan)
6
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN SETT SAMAN
Fyrir fyrstu notkun
Hlutar miðóttasafapressu settir saman
Miðflóttasafapressan þín kemur að fullu
samansett í kassanum. Áður en þú notar
safapressuna í fyrsta skipti skaltu fyrst fjarlægja
maukílátið og síðan taka sundur afganginn
af einingunni. Draga verður maukílátið út úr
safapressunni áður en hægt er að fjarlægja
lokið. Þegar tekið hefur verið í sundur skaltu
þvo alla hluta og aukahluti, annaðhvort
í höndunum eða í uppþvottavél. Sjá hlutann
„Umhirða og hreinsuntil að fá nánari ítaratriði.
ATH.: Þessi vara er eingöngu ætluð
til heimilisnota.
MIKILVÆGT: Settu safapressuna á þurra, slétta borðplötu þannig að 2-hraða skífan snúi að
þér. Ekki setja safapressuna í samband fyrr en búið er að setja hana saman.
Fjarlægðu maukílátið. Gríptu um mötunar-
trektina á loki safapressunnar og snúðu henni
rangsælis til að fjarlægja hana af safapressunni.
1
Settu safapressuskálina inn í skálarhúsið.
2
Stilltu maukstýringarkragann á viðeigandi
maukstillingu fyrir mikið, miðlungs, eða
lítið flæði mauks. Til að stilla skaltu ýta
inn hnappi á kraganum og snúa þar
til þú heyrir hann smella á sinn stað
í óskaðri stillingu.
Lítið mauk
Mikið mauk
Miðlungsmauk
Íslenska
7
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN SETT SAMAN
ATH.: Lokið á safakönnunni kemur með
froðuhlíf. Til að hafa froðu á safanum þínum
fjarlægir þú einfaldlega lokið áður en þú
hellir safa í glasið þitt.
6
Renndu maukkörfunni í stöðu sína undir
langa hluta loksins þar til hún hvílir upp
við mótorhúsið.
5
Renndu matvælatroðaranum niður
í mötunartrektina með raufina
í matvælatroðaranum samstillta við
útstæða rifið innan í mötunartrektinni.
7
Settu safakönnu undir safastútinn.
Gakktu úr skugga um að safastúturinn
snúi niður
Nöf sem
snýst
3
Settu skífuna inn í safapressuskálina ofan
á nöfina sem snýst. Snúðu skífunni þar
til fliparnir innan á kraganum passa við
hökin á nöfinni og skífan sest auðveldlega
á sinn stað.
4
Settu lok safapressunnar yfir skálarhúsið
þannig að langi hluti loksins sé lítillega
til hægri við maukrennuna. Gríptu um
mötunartrektina og snúðu lokinu réttsælis
þar til það læsist á sínum stað.
8
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN NOTUÐ
Að búa til safa
Áður en þú notar miðflóttasafapressuna þína
skaltu ganga úr skugga um að safapressan sé
rétt sett saman og að stillanlegi maukkraginn sé
stilltur á viðeigandi maukstig fyrir uppskriftina
þína (sjá „Miðflóttasafapressan sett saman“).
Settu rafmagnssnúruna í samband við
jarðtengdan tengil.
1
Stilltu hraðaskífuna á óskaða stillingu.
Sjá hraðavalstöfluna í hlutanum „Ráð til
að ná frábærum árangri“ til að fá frekari
upplýsingar. Ýttu á AFL (
) til
kveikja á safapressunni.
2
Settu mótorinn í gang og settu matvæli
í mötunartrektina með matvæla-
troðaranum. Eftir því sem matvæli
eru unnin flæðir safinn sem dreginn
hefur verið út ofan í safakönnuna
og maukið sem skilið hefur verið
frá flæðir ofan í maukkörfuna.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
Hætta þar sem hnífar snúast
Notaðu alltaf matvælatroðara.
Haltu fingrum frá opum og trekt.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið útlimamissi eða skurðum.
VIÐVÖRUN
Íslenska
9
MIÐFLÓTTASAFAPRESSAN NOTUÐ
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
ATH.: Ekki láta maukkörfuna yfirfyllast á meðan safi er pressaður, þar sem það getur haft
áhrif á notkun safapressunnar.
Til að tæma maukkörfuna á meðan safi er pressaður þarf fyrst að slökkva á safapressunni
með því að ýta á aflhnappinn. Þegar afl hefur verið rofið skaltu fjarlægja maukkörfuna og
tæma hana. Gættu þess að setja tómu maukkörfuna á sinn stað áður en þú kveikir aftur
á safapressunni og heldur áfram að pressa.
ÁBENDING: Til að koma í veg fyrir að leki niður á borðið skaltu snúa safastútnum upp
þegar þú fjarlægir safakönnuna.
Hraðavalstaa
Matvara Skífuhraði
Epli
Apríkósur
(steinn fjarlægður)
Rófur (snyrtar)
Bláber
Spergilkál
Rósakál (snyrt)
Gulrætur
Blómkál
Sellerí
Agúrka (ysjuð)
Fenníka
Vínber (steinlaus)
Kál
Kíví (ysjað)
Matvara Skífuhraði
Mangó (ysjað,
steinn fjarlægður)
Melónur (ysjaðar)
Nektarínur
(steinn fjarlægður)
Appelsínur (ysjaðar)
eða
Ferskjur
(steinn fjarlægður)
Perur (stilkur fjarlægður)
fyrir hart
eða
fyrir
mjúkt
Ananas (ysjaður)
Plómur
(steinn fjarlægður)
Hindber
Spínat
Jarðarber
Tómatar
Vatnsmelóna (ysjuð)
10
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Heilræði til að ýta fyrir
Áður en safi er pressaður:
Þvoðu vandlega ávexti og grænmeti og
gakktu úr skugga um að þau séu laus við
mold, lauf og stöngla. Ekki þarf að fjarlægja
lítil lauf eins og eru á jarðarberjum.
Til að forðast skemmdir á safapressunni
skal ekki gera safa úr frosnum ávöxtum eða
grænmeti. Til að ná sem bestum árangri
skal alltaf nota ferska ávexti og grænmeti.
Fjarlægja verður stór fræ eða steina áður
en sa er gerður til að forðast skemmdir
á skífunni. Þetta á við um ávexti eins og:
Nektarínur, ferskjur, mangó, apríkósur,
plómur, kirsuber, o.s.frv.
Flysjaðu alltaf ávexti með hörðu eða óætu
hýði. Dæmi um það eru mangó, sítrusávextir,
melónur og ananas.
Sumt grænmeti, eins og agúrkur eða gult
grasker þarf ekki að ysja fyrst, en það fer
eftir mýkt hýðisins og skilyrðum uppskriftar.
Ef hýðið er haft á breytir það lit og
bragði safans�
Eftir að safi er pressaður:
Það kunna að vera eftir bitar af ávexti eða
grænmeti í maukinu eftir að búið er að
pressa. Þá ætti að fjarlægja áður en maukið
er notað í uppskriftir.
Geymt mauk er hægt að nota í aðrar
uppskriftir, sem moltu í garðinn,
eða hægt er að eygja því.
Fyrir auðvelda hreinsun:
Þegar þú pressar safa skaltu hreinsa hluti
til að forðast að áþornaðan safa og mauk.
Eftir hverja notkun skal samstundis skola
lausa hluti í heitu vatni til að fjarlægja mauk
og safa. Það kann að vera nauðsynlegt að
nota hreinsiburstann til að fjarlægja mauk
úr síunni. Láttu hlutina þorna.
UMHIRÐA OG HREINSUN
Miðóttasafapressan tekin sundur
1
Slökktu á safapressunni með því að ýta
á AFL (
) . Taktu rafmagnssnúruna
úr sambandi.
2
Fjarlægðu maukkörfuna með því
renna henni af safapressunni.
Íslenska
11
UMHIRÐA OG HREINSUN
3
Gríptu um mötunartrektina á loki
safapressunnar og snúðu henni
rangsælis til að aflæsa og fjarlægja
hana af safapressunni.
4
Það kann að vera fast mauk undir lokinu.
Notaðu flötu hliðina á hreinsiburstanum
til að skafa varlega fasta maukið ofan
í maukílátið.
5
Lyftu safapressuskálinni varlega upp úr
skálarhúsinu með skífuna á sínum stað.
ATH.: Svo auðveldara sé að hreinsa
er ráðlagt að fjarlægja skífuna af
safapressuskálinni yfir vaski.
6
Lyftu skífunni upp úr safapressuskálinni.
7
Fjarlægðu stillanlega maukkragann af
safasíunni til hreinsunar: Snúðu kraga
til að „aflæsa“. Ýttu á fjaðurhnappinn og
togaðu kragann niður og fjarlægðu hann
af síunni.
UMHIRÐA OG HREINSUN
12
UMHIRÐA OG HREINSUN
Miðóttasafapressan hreinsuð
2
Leggðu safasíuna í bleyti í heitt sápuvatn
í 10 mínútur. Haltu síunni undir rennandi
vatni og notaðu hreinsibursta til að
hreinsa öll matvæli sem loða við og
leifar úr síunni.
1
Þurrkaðu mótorhúsið og rafmagnssnúruna
með mjúkum, rökum klút. Þurrkaðu
vandlega. Ekki nota hreinsiefni eða
svampa sem geta rispað.
MIKILVÆGT: Til að forðast skemmdir á safapressunni skal ekki þvo eða kaffæra mótorhúsið
í vatni eða öðrum vökvum. Alla aðra hluti má þvo í uppþvottavél á efri grind.
Fyrir hreinsun skaltu gæta þess að slökkt ha verið á safapressunni, hún tekin úr sambandi
og tekin í sundur á réttan hátt. Sjá „Miðóttasafapressan tekin sundur“.
ATH.: Fínu möskvarnir í safasíunni geta stíflast ef mauk er látið þorna á henni.
Hreinsaðu strax eftir notkun.
Þegar búið er að hreinsa safasíuna skal athuga hvort möskvagötin séu laus við rusl með
því að halda henni upp að ljósi. Ef rusl er enn til staðar skal endurtaka 2. skref.
3
Skífu og alla hluti aðra en mótorhúsið má þvo í volgu sápuvatni eða setja á efstu grind
í uppþvottavél til hreinsunar.
Íslenska
13
UMHIRÐA OG HREINSUN
BILANALEIT
Safapressa virkar ekki þegar kveikt er á henni
Hljóð í mótor þvingað meðan á notkun stendur
Uppsöfnun umframmauks á skífunni
Mauk er of blautt; ekki nægur sa dreginn út
Sa sprautast út úr stútnum
Ábendingar um hreinsun
Athugaðu til að ganga úr skugga um að
safapressan ha verið sett rétt saman
og að lokið sé í læstri stöðu.
Hættu að pressa safa og fylgdu leið-
beiningunum í hlutanum „Umhirða og
hreinsun“ til að taka sundur og hreinsa lok
safapressunnar. Skafðu burt mauk, settu
aftur saman og haltu áfram að pressa.
Reyndu minni hraða og ýttu hráefninu
hægar gegnum mötunartrektina.
Rangur hraði var valinn fyrir hráefni sem
verið er að pressa safa úr, sem leggur
óhóegt álag á mótorinn.
Eftir hverja notkun skal samstundis skola
alla lausa hluti í heitu vatni til að fjarlægja
mauk og safa. Það kann að vera nauðsynlegt
að nota hreinsiburstann til að fjarlægja
mauk úr síunni. Láttu hlutina þorna.
Til að koma í veg fyrir að skærlitir ávextir
og grænmeti liti plasthluta skal þvo hlutana
strax eftir notkun.
Ef aitun frá hráefni verður skal leggja
plasthlutana í bleyti í blöndu af vatni
og 10% sítrónusafa. Þú getur einnig
hreinsað þá með hreinsiefni sem ekki
rispar. Ekki skal leggja plasthluta eða skífu
í bleyti í klór til að fjarlægja bletti.
Sjá Hraðavalstöu í hlutanum „Ráð til að
ná frábærum árangri“ til að ákvarða réttan
safapressunarhraða fyrir hráefnið þitt.
Þegar umframmauk hefur verið fjarlægt
skaltu reynd að skipta á milli mjúkra og
harðra ávaxta og grænmetis.
Safapressusía kann að vera stíuð. Fylgdu
leiðbeiningunum í hlutanum „Umhirða og
hreinsun“ til að taka safapressuna í sundur
og hreinsa síuna.
Athugaðu maukstillingarnar. Þú kannt að
þurfa að breyta þeim á grundvelli óskaðrar
þykktar safa.
Gakktu úr skugga um að safakönnunni sé
þrýst upp að safapressunni og passi þétt
upp við hana.
14
ÁBYRGÐ OG ÞJÓNUSTA
Ábyrgð fyrir KitchenAid-miðóttasafapressu
Lengd ábyrgðar:
KitchenAid
greiðir fyrir:
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
Evrópa, Mið-Austurlönd
og Afríka:
Full ábyrgð í tvö ár
frá kaupdegi.
Varahluti og
viðgerðar kostnað
til að lagfæra galla
í efni eða handverki.
Þjónustan skal veitt
af viðurkenndum
KitchenAid
þjónustuaðila.
A. Viðgerðir þegar safapressan
er notaður til annarra
aðgerða en venjulegrar
heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem verða fyrir
slysni, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi við
raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
Til að fá frekari upplýsingar skaltu heimsækja vefsvæði okkar á:
www.KitchenAid.eu
© 2014. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
Þjónustuaðili
Þjónusta við viðskiptavini
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
Hafðu samband við þann söluaðila sem
tækið var keypt af til að fá nafnið á næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila.
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
105 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
105 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14

KitchenAid 5KVJ0333BOB Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch