20
Fáðu upplýsingar um ráðlagðar þurrkvörur hjá
heyrnarsérfræðingnum.
Hverju þarf ég að huga séraklega að við hleðslu?
Heyrnartækin og hleðslutækið verða að vera hrein og
þurr. Fylgdu leiðbeiningum um notkunarskilyrði í hlutanum
„Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði“. Forðau að
hlaða tækin við háan umhvershita, þar sem það getur ytt
endingartíma og afkö rafhlöðunnar.
Ef hleðslutækið er notað í mjög heitu umhver skaltu hafa
í huga að ef hitaigið í hleðslutækinu fer yr 42 °C öðva
hleðslutækið til að það geti kólnað. LED-ljósin blikka
í appelsínugulum lit á meðan það er að kólna. Hleðsla hef
sjálfkrafa á ný eftir 5 mínútur. Ekki snerta heyrnartækin