BiCore Custom Li ITC/ITE
NOTENDAHANDBÓK
2
INNIHALD
Velkomin(n)    4
Heyrnartækin þín    5
Gerð tækis  5
Að læra á heyrnartækin  6
Íhlutir og heiti þeirra  6
Stjórnhnappar  6
Hluunarker  8
Eiginleikar  8
Dagleg notkun    9
Hleðsla  9
Kveikt og slökkt á heyrnartækjunum  11
Skipt yr í biðöðu  12
Heyrnartækin sett í og fjarlægð  13
Hljóðyrkur illtur  14
Hluunarker breytt  15
Frekari illingar (valfrjál)   15
Sérök hluunarskilyrði    16
Í símanum  16
Straumspilun hljóðs með iPhone  17
Straumspilun hljóðs með Android-síma  17
Flugilling fyrir heyrnartæki  18
3
Viðhald og umhirða    19
Hreinsun  19
Þurrkun  20
Geymsla  20
Faglegt viðhald  21
Mikilvægar öryggisupplýsingar    22
Öryggisupplýsingar á rafhlöðum  22
Frekari upplýsingar    24
Aukabúnaður  24
Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði  24
Skýring á táknum  26
Úrræðaleit  28
Upplýsingar fyrir tiltekin lönd  30
Þjónua og ábyrgð  31
4
VELKOMIN(N)
Takk fyrir að velja heyrnartæki frá okkur sem ferðafélaga
í dagsins önn. Rétt eins og með aðrar nýjungar mun það
taka þig svolítinn tíma að læra á þau og venja þeim.
Þessi handbók, samhliða aðoð frá
heyrnarsérfræðingnum þínum, hjálpar þér að skilja koi
tækjanna og þau auknu lífsgæði sem þau geta veitt þér.
Til að njóta ávinningsins af heyrnartækjunum sem be
er mælt með því að nota þau allan daginn og á hverjum
degi. Það hjálpar þér að venja tækjunum.
Tækið lítur hugsanlega ekki alveg eins út og
myndirnar í þessum leiðbeiningum sýna. Við
áskiljum okkur rétt til að gera hverjar þær breytingar
sem við teljum nauðsynlegar.
VARÚÐ
Það er afar mikilvægt að lesa þessa
notendahandbók og öryggishandbókina vandlega
og ítarlega. Fylgdu öllum öryggisupplýsingum til að
forða skemmdir eða slys.
Áður en þú notar heyrnartækin í fyra skipti skaltu
hlaða þau að fullu.
5
HEYRNARTÆKIN ÞÍN
Þessi notendahandbók lýsir valfrjálsum eiginleikum
sem heyrnartækin þín búa hugsanlega yr.
Biddu heyrnarsérfræðinginn að segja þér hvaða
eiginleikar eiga við um heyrnartækin þín.
GERÐ TÆKIS
Heyrnartækin þín eru hönnuð til að sitja í ytra eyranu.
Heyrnartækin eru ekki ætluð börnum yngri en þriggja ára
eða einaklingum með þroskaig barna yngri en
þriggja ára.
Rafhlaða (litíum-jóna-hleðslurafhlaða) er innbyggð
í heyrnartækið. Auðvelt er að hlaða hana með
hleðslutækinu þínu.
Með þráðlausri virkni er hægt að nota háþróaða
heyrnareiginleika og ná samillingu milli beggja
heyrnartækjanna.
Heyrnartækin þín eru með Bluetooth® Low Energy*
tækni sem auðveldar gagnaskipti við snjallsímann þinn
og uðlar að hnökralausri raumspilun hljóðs í gegnum
iPhone-símann þinn**.
* Orðmerki og myndmerki Bluetooth eru í eigu Bluetooth SIG, Inc. og hvers kyns
notkun WS Audiology Denmark A/S á slíkum merkjum er samkvæmt ley. Önnur
vörumerki og vöruheiti eru í eigu viðkomandi eigenda.
** iPad, iPhone og iPod touch eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og
öðrum löndum.
6
AÐ LÆRA Á HEYRNARTÆKIN
Sæktu snjallsímaforrit (Rexton App) til að nota sem
fjarýringu.
Þú getur einnig spurt heyrnarsérfræðinginn um annan
fjarýringarvalko.
ÍHLUTIR OG HEITI ÞEIRRA
Þrýihnappur
Op hljóðnema
Loftop
STJÓRNHNAPPAR
Þú getur til dæmis notað þrýihnappinn til að skipta á
milli hluunarkerfa. Heyrnarsérfræðingurinn hefur forillt
aðgerðir fyrir þrýihnappinn samkvæmt þínum óskum.
Hægt er að nota snjallsímaforrit (Rexton App) sem
fjarýringu.
7
Aðgerð með þrýihnappi V H
Ýtt niður í utta und:
Skipt milli hluunarkerfa
Hljóðyrkur hækkaður
Hljóðyrkur lækkaður
Eyrnasuðseiginleiki: hljóðyrkur
hækkaður
Eyrnasuðseiginleiki: hljóðyrkur
lækkaður
Kveikt/slökkt á raumi sjónvarps
Haldið inni í tvær sekúndur:
Skipt milli hluunarkerfa
Hljóðyrkur hækkaður
Hljóðyrkur lækkaður
Eyrnasuðseiginleiki: hljóðyrkur
hækkaður
Eyrnasuðseiginleiki: hljóðyrkur
lækkaður
Kveikt/slökkt á raumi sjónvarps
8
Aðgerð með þrýihnappi V H
Haldið inni lengur en í þrjár sekúndur:
Biðaða/kveikt
V = vinri, H = hægri
HLUSTUNARKERFI
1
2
3
4
5
6
Frekari upplýsingar eru í hlutanum „Hluunarker breytt“.
EIGINLEIKAR
Eiginleikinn Eyrnasuð gefur frá sér hljóð sem beinir
athyglinni frá suðinu.
9
DAGLEG NOTKUN
HLEÐSLA
Notaðu Cuom Charger Station til að hlaða
heyrnartækin. Fylgdu leiðbeiningunum í
notendahandbókinni með hleðslutækinu og fáðu
gagnlegar ábendingar um hleðsluferlið.
Settu heyrnartækin í hleðslutækið eins og sýnt er.
Heyrnartækin geta hitnað við hleðslu
Vegna eðlis hleðslutækninnar mynda lítils háttar
hiti, sem hækkar hitaig hleðslutækisins og
tækjanna. Tækin geta orðið mjög heit. Þetta er
eðlilegt og hefur engin áhrif á gæði hleðslunnar.
Þetta geri líka með nær e rafeindatæki sem eru
hlaðin, sér í lagi þau sem nota spanhleðslutækni
(t. d. Qi).
10
Mörgum getur fundi hitaig sem er yr líkamshita
vera heitt við snertingu. Þess vegna gæti sumum
fundi hleðslutækið eða heyrnartækin vera að
ofhitna, jafnvel þó þau séu bara rétt yr líkamshita.
Þetta er hins vegar huglæg tilnning og þýðir
alls ekki að heyrnartækin séu að ofhitna eða að
eitthvað sé að.
Ef þér nn heyrnartækin vera of heit við snertingu
skaltu ekki setja þau í eyrun fyrr en þau hafa kólnað
og þér nn hitaig þeirra þægilegt.
Almennt séð, ef þú vilt lækka hitaig
heyrnartækjanna, geturðu gert eftirfarandi:
XHafðu hleðslutækið opið við hleðslu.
XFærðu hleðslutækið frá hitagjöfum / beinu
sólarljósi.
XSettu hleðslutækið þar sem umhvershiti er
lægri.
11
KVEIKT OG SLÖKKT Á HEYRNARTÆKJUNUM
Þegar þú vilt kveikja eða slökkva á heyrnartækjunum
geturðu valið um eftirfarandi valkoi.
XKveikt á heyrnartækjum:
Taktu heyrnartækin úr hleðslutækinu.
Upphafseð er spilað í heyrnartækjunum þínum.
Sjálfgen illing hljóðyrks og hluunarker hafa
verið valin.
XSlökkt á heyrnartækjum í hleðslutæki:
Settu heyrnartækin í hleðslutækið.
Gakktu úr skugga um að kveikt sé á 
hleðslutækinu
XEf slökkt er á hleðslutækinu og þú setur
heyrnartæki sem kveikt er á í hleðslutækið
slökkva heyrnartækin ekki sjálfkrafa á sér og
hlaða sig ekki.
XEf kveikt er á hleðslutækinu og þú setur
heyrnartæki sem kveikt er á í hleðslutækið slökkva
heyrnartækin sjálfkrafa á sér og hlaða sig.
XSlökkt með þrýihnappi:
Notaðu þrýihnappinn á
heyrnartækinu.
Haltu honum inni í
10 sekúndur.
12
SKIPT YFIR Í BIÐSTÖÐU
Með fjarýringu er hægt að setja heyrnartækin í
biðöðuillingu. Þá er hljóðið tekið af heyrnartækjunum.
Þegar hætt er í biðöðu eru tækin illt á þann hljóðyrk
og hluunarker sem voru síða notuð.
XÍ biðöðu er ekki slökkt alveg á
heyrnartækjunum. Þau nota enn eitthvað af
rafmagni.
Þess vegna ráðleggjum við að nota
biðöðuillinguna aðeins í uttan tíma.
XEf þú vilt fara úr biðöðu en fjarýringin er ekki
til aðar:
Slökktu og kveiktu aftur á heyrnartækjunum með
því að setja þau í hleðslutækið utta und þar
til eitt eða eiri LED-ljós birta.
Þá er nauðsynlegt að kveikt sé á hleðslutækinu.
Bíddu þar til heyrnartækin spila upphafseð.
Þetta getur tekið nokkrar sekúndur. Taktu
eftir því að sjálfgen illing hljóðyrks og
hluunarker hafa verið valin.
13
HEYRNARTÆKIN SETT Í OG FJARLÆGÐ
Heyrnartækin þín hafa verið fínillt fyrir annars vegar
hægra og hins vegar vinra eyrað. Merkingar á
heyrnartækjunum segja til um hvorum megin þau eiga að
vera:
„R“ = hægra eyra
„L“ = vinra eyra
Heyrnartæki sett í eyrað:
XÝttu heyrnartækinu varlega
inn í hluina.
XSnúðu því svolítið þar til
það situr rétt.
Opnaðu og lokaðu
munninum á víxl til að
forða uppsöfnun lofts í
hluinni.
14
Heyrnartæki fjarlægt:
XÝttu létt aftan á eyrað til að losa um heyrnartækið.
XTaktu um heyrnartækið
í hluinni með tveimur
ngrum og togaðu það
gætilega út.
Hreinsaðu og þurrkaðu heyrnartækin eftir hverja notkun.
Frekari upplýsingar eru í hlutanum „Viðhald og umhirða“.
HLJÓÐSTYRKUR STILLTUR
Heyrnartækin þín illa hljóðyrkinn sjálfkrafa í samræmi
við hluunarskilyrði.
XEf þú ký frekar handvirka illingu hljóðyrks skaltu
nota fjarýringu.
Valfrjál merki getur geð til kynna breytingar á
hljóðyrk.
15
HLUSTUNARKERFI BREYTT
Heyrnartækin þín illa hljóðyrkinn sjálfkrafa í samræmi
við hluunarskilyrði.
Heyrnartækin þín kunna einnig að vera með nokkur
hluunarker sem gera þér kleift að breyta hljóðinu ef
þess geri þörf. Nota má valfrjál hljóðmerki til að gefa
til kynna breytingar á hluunarker.
XTil að skipta um hluunarker handvirkt skaltu nota
fjarýringarvalkoinn.
Lii yr hluunarker er í hlutanum „Hluunarker“.
Sjálfgenn hljóðyrkur er notaður.
FREKARI STILLINGAR (VALFRJÁLST)
Einnig er hægt að nota jórnhnappa heyrnartækisins
til að breyta öðrum eiginleikum, til dæmis yrk
eyrnasuðseiginleikans.
Frekari upplýsingar um hvernig illa á jórnhnappana
eru í hlutanum „Stjórnhnappar“.
16
SÉRSTÖK HLUSTUNARSKILYRÐI
Í SÍMANUM
Þegar þú ert í símanum skaltu snúa
símtækinu aðeins til að það sé ekki
alveg yr eyranu.
SÍMAKERFI
Þú gætir viljað hafa tiltekinn hljóðyrk þegar þú notar
símann. Biddu heyrnarsérfræðinginn að setja upp
símaker.
XSkiptu yr í símakerð þegar þú ert í símanum.
Ef símaker hefur verið sett upp í heyrnartækjunum er
sú illing tilgreind í hlutanum „Hluunarker“.
17
STRAUMSPILUN HLJÓÐS MEÐ IPHONE
Heyrnartækin þín eru Made for iPhone-heyrnartæki.
Þetta merkir að þú getur tekið á móti símtölum og hluað
á tónli úr iPhone-símanum þínum beint í gegnum
heyrnartækin.
Frekari upplýsingar um samhæf iOS-tæki, pörun,
raumspilun hljóðs og aðrar gagnlegar aðgerðir færðu
hjá heyrnarsérfræðingnum.
STRAUMSPILUN HLJÓÐS MEÐ ANDROID-SÍMA
Ef farsíminn þinn yður Audio Streaming for Hearing
Aids (ASHA) geturðu tekið á móti símtölum og hluað á
tónli úr farsímanum þínum beint í gegnum heyrnartækin
þín.
Frekari upplýsingar um samhæf Android-tæki, pörun,
raumspilun hljóðs og aðrar gagnlegar aðgerðir færðu
hjá heyrnarsérfræðingnum.
18
FLUGSTILLING FYRIR HEYRNARTÆKI
Flugilling þýðir að slökkt er á Bluetooth® í
heyrnartækjunum. Þar sem notkun Bluetooth-tækni er
ekki leyfð (t. d. í sumum ugvélum) er hægt að slökkva
á Bluetooth-illingunni. Þá er slökkt tímabundið á
Bluetooth í heyrnartækjunum þínum. Heyrnartækin virka
samt sem áður án Bluetooth, en bein raumspilun hljóðs
er ekki möguleg og eiri eiginleikar verða ekki tiltækir.
XNotaðu snjallsímaforritið til að slökkva eða kveikja á
Bluetooth-illingunni.
Viðvörunartónn heyri þegar kveikt eða slökkt er á
Bluetooth-illingunni.
19
VIÐHALD OG UMHIRÐA
Til að forða skemmdir er mikilvægt að þú hirðir vel um
heyrnartækin þín og fylgir nokkrum grunnreglum sem
brátt verða hluti af daglegu lí þínu.
HREINSUN
Hreinsaðu heyrnartækin daglega af hreinlætisáæðum
og til að tryggja virkni.
XHreinsaðu heyrnartækin daglega með mjúkri, þurri
bréfþurrku.
XHeyrnartækin gætu verið
með merghlíf. Hún kemur
í veg fyrir að eyrnamergur
beri inn í heyrnartækin.
Gættu þess að skemma
ekki merghlína þegar
heyrnartækin eru hreinsuð.
XAldrei skal nota rennandi vatn eða sökkva
tækjunum í vatn.
XAldrei skal beita þrýingi við hreinsun.
XLeitaðu ráða hjá heyrnarsérfræðingnum varðandi
ráðlagðar hreinsivörur, sérhönnuð hreinsisett eða til
að fá frekari upplýsingar um hvernig hægt er að halda
heyrnartækjunum í sem beu áandi.
20
ÞURRKUN
XÞurrkaðu heyrnartækin þín yr nóttina.
XHeyrnarsérfræðingurinn getur veitt nánari upplýsingar.
GEYMSLA
SKAMMTÍMAGEYMSLA (Í ALLT AÐ NOKKRA DAGA):
XSlökktu á heyrnartækjunum með því að setja þau í
hleðslutækið.
Kveikt þarf að vera á hleðslutækinu. Ef ekki er kveikt á
hleðslutækinu og heyrnartækin eru sett í hleðslutækið
slokknar ekki á heyrnartækjunum.
XAthugaðu að þegar þú slekkur á heyrnartækjunum
með fjarýringu eða gegnum forritið í snjallsímanum
er ekki alveg slökkt á tækjunum. Þau eru þá í biðöðu
og eru enn að nota eitthvað af rafmagni.
LANGTÍMAGEYMSLA (VIKUR, MÁNUÐIR, ...):
XLáttu heyrnartækin hlaða að fullu; taktu svo
hleðslutækið úr sambandi við rafmagn, slökktu
handvirkt á heyrnartækjunum og geymdu þau í
hleðslutækinu, sem á að vera lokað.
XRáðlagt er að nota þurrkvörur meðan heyrnartækin eru
í geymslu.
XEf þú ætlar ekki að nota heyrnartækin í lengri tíma
skaltu geyma þau á þurrum að.
XFylgdu leiðbeiningum um geymsluskilyrði í hlutanum
„Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði“.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32