20
ÞURRKUN
XÞurrkaðu heyrnartækin þín yr nóttina.
XHeyrnarsérfræðingurinn getur veitt nánari upplýsingar.
GEYMSLA
SKAMMTÍMAGEYMSLA (Í ALLT AÐ NOKKRA DAGA):
XSlökktu á heyrnartækjunum með því að setja þau í
hleðslutækið.
Kveikt þarf að vera á hleðslutækinu. Ef ekki er kveikt á
hleðslutækinu og heyrnartækin eru sett í hleðslutækið
slokknar ekki á heyrnartækjunum.
XAthugaðu að þegar þú slekkur á heyrnartækjunum
með fjarýringu eða gegnum forritið í snjallsímanum
er ekki alveg slökkt á tækjunum. Þau eru þá í biðöðu
og eru enn að nota eitthvað af rafmagni.
LANGTÍMAGEYMSLA (VIKUR, MÁNUÐIR, ...):
XLáttu heyrnartækin hlaða að fullu; taktu svo
hleðslutækið úr sambandi við rafmagn, slökktu
handvirkt á heyrnartækjunum og geymdu þau í
hleðslutækinu, sem á að vera lokað.
XRáðlagt er að nota þurrkvörur meðan heyrnartækin eru
í geymslu.
XEf þú ætlar ekki að nota heyrnartækin í lengri tíma
skaltu geyma þau á þurrum að.
XFylgdu leiðbeiningum um geymsluskilyrði í hlutanum
„Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði“.