
15
Ef ekki kviknar á LED‑öðuljósunum þegar heyrnartækin
eru sett í hleðslutækið skaltu athuga eftirfarandi:
■ Athugaðu hvort heyrnartækjunum hefur verið komið rétt
fyrir. Ýttu þeim örlítið inn í hleðsluraufarnar eða lokaðu
hleðslutækinu.
■ Slökkt er á hleðslutækinu. Haltu hnappinum niðri í
5 sekúndur til að kveikja á hleðslutækinu.
■ Of lítil hleðsla gæti verið á innbyggðu rafhlöðunni í
hleðslutækinu til að hægt sé að hlaða tækin með henni.
Stingdu hleðslutækinu í samband við innungu.
ATHUGASEMD
Ef heyrnartæki er sett í ranga hleðslurauf getur
móttakarasnúran skemm þegar hleðslutækinu er
lokað.