REXTON Demo M-Core CROS R-Li Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

Táto príručka je tiež vhodná pre

M-Core CROS R-Li
NOTENDAHANDBÓK
2
INNIHALD
Velkomin(n)    4
CROS-senditækið þitt    5
Íhlutir og heiti þeirra  7
Stjórnhnappar  9
Hljóðmerki  10
Dagleg notkun    11
Hleðsla  11
Kveikt og slökkt á tækjunum  12
Skipt yr í biðöðu  13
Senditæki sett í og fjarlægt  14
Hluunarker breytt  17
Bluetooth  18
Viðhald og umhirða    19
Sendir  19
Hluarykki  21
Faglegt viðhald  23
Mikilvægar öryggisupplýsingar    24
3
Frekari upplýsingar    26
Öryggisupplýsingar  26
Aukabúnaður  26
Skýring á táknum  26
Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði  28
Upplýsingar um förgun  29
Úrræðaleit  29
Upplýsingar um samkvæmni  30
Upplýsingar fyrir tiltekin lönd  32
Mikilvægar öryggisupplýsingar    33
Öryggi manna  33
Vöruöryggi  37
Þjónua og ábyrgð  39
4
VELKOMIN(N)
Takk fyrir að velja aukabúnað fyrir heyrnartæki frá okkur.
Þessi handbók, auk heyrnarsérfræðingsins þíns, veitir þér
upplýsingar um koi þessa aukabúnaðar og þau auknu
lífsgæði sem hann getur veitt þér.
VARÚÐ
Afar mikilvægt er að þú lesir þessa
notendahandbók vandlega. Fylgdu öllum
öryggisupplýsingum til að koma í veg fyrir
skemmdir eða slys.
5
CROS-SENDITÆKIÐ ÞITT
CROS-lausnir eru hannaðar fyrir fólk með mikla
heyrnarskerðingu á öðru eyra sem ekki er hægt að
ráða lausn á með heyrnartækjum. CROS-senditæki
sem sett er í eyrað nemur hljóð frá viðkomandi hlið og
sendir í heyrnartæki í hinu eyranu. Þetta gerir notanda
heyrnartækjanna kleift að heyra hljóð frá báðum hliðum.
CROS-senditæki heyrnartæki
6
Tvær lausnir eru í boði:
CROS-lausn:
Fyrir fólk með eðlilega heyrn á einu eyra og mikla
heyrnarskerðingu á hinu. Hljóð frá hliðinni með
heyrnarskerðingunni eru numin og utt þráðlau í það
eyra sem heyrir.
BiCROS-lausn:
Fyrir fólk með mikla heyrnarskerðingu á öðru eyra en
minni heyrnarskerðingu á hinu. Hljóð frá hliðinni með
miklu heyrnarskerðingunni eru numin og utt þráðlau
í það eyra sem heyrir betur. Heyrnartækin vinna og
magna hljóð frá báðum hliðum.
CROS-senditækið virkar með sérhæfðum, þráðlausum
heyrnartækjum frá okkur. Heyrnarsérfræðingurinn þinn
veitir upplýsingar um samhæfar gerðir.
ATHUGASEMD
Þessi notendahandbók tekur aðeins til CROS-
senditækisins. Heyrnartækjunum fylgir sérök
notendahandbók.
7
ÍHLUTIR OG HEITI ÞEIRRA
Hluarykki
Móttakari
Móttakarasnúra
Op hljóðnema
Veltiro (jórnhnappur,
raumro)
Litamerking á hlið
(rautt = hægra eyra,
blátt = vinra eyra) og tenging
við móttakara
8
Hægt er að nota eftirfarandi hluarykki af aðlaðri
gerð:
Hluarykki af aðlaðri gerð Stærð
Click Sleeve (með loftopum eða
lokað)
Click Dome™ einfalt
(opið eða lokað)
Click Dome hálfopið
Click Dome tvöfalt
Auðveldlega má skipta út hluarykki af einni aðlaðri
gerð fyrir annað slíkt. Frekari upplýsingar eru í hlutanum
„Viðhald og umhirða“.
Sérsniðin hluarykki
Sérsniðin skel
Click Mold™
9
STJÓRNHNAPPAR
Þú getur til dæmis notað veltirofann til að skipta á milli
hluunarkerfa. Heyrnarsérfræðingurinn hefur forillt
aðgerðir fyrir veltirofann samkvæmt þínum óskum.
Aðgerðir veltirofa V H
Ýtt í utta und:
Skipt á milli hluunarkerfa
Haldið inni í tvær sekúndur:
Skipt á milli hluunarkerfa
Haldið inni lengur en í þrjár sekúndur:
Kveikt/slökkt
V = vinri, H = hægri
Einnig er hægt að nota fjarýringu til að skipta
um hluunarker og illa hljóðyrkinn í
heyrnartækinu. Enn eiri möguleikar á að jórna
tækinu eru í boði með snjallsímaforritinu.
10
Hluunarker
1
2
3
4
5
6
Frekari upplýsingar eru í hlutanum „Hluunarker breytt“.
HLJÓÐMERKI
Hljóðmerki CROS-senditækisins, t.d. lágt píp fyrir
rafhlöður, eru send í heyrnartækin.
Biddu heyrnarsérfræðinginn þinn um að illa hljóðmerkin.
11
DAGLEG NOTKUN
HLEÐSLA
Settu tækið í hleðslutækið.
XFylgdu
leiðbeiningunum í
notendahandbókinni
með hleðslutækinu.
Í notendahandbók
hleðslutækisins eru
einnig gagnlegar
upplýsingar um
hleðslu.
ÁBENDING UM LITLA
HLEÐSLU
Viðvörunarmerki heyri
þegar rafhlaðan er að
tæma. Merkið er endurtekið á 20 mínútna frei. Þú
hefur um það bil eina og hálfa klukkuund til að hlaða
tækið áður en það hættir að virka, allt eftir notkun þinni á
tækinu.
12
KVEIKT OG SLÖKKT Á TÆKJUNUM
Þegar þú vilt kveikja eða slökkva á tækinu getur þú valið
um eftirfarandi valkoi.
Með hleðslutæki:
XKveikt á heyrnartækjum: Taktu tækið úr hleðslutækinu.
Upphafseð er spilað í tækinu þínu. Sjálfgen
illing hljóðyrks og hluunarker hafa verið valin.
XSlökkt á heyrnartækjum: Settu tækið í hleðslutækið.
Athugaðu að hleðslutækið þarf að vera í sambandi við
agjafa. Nánari upplýsingar er að nna í notendahandbók
hleðslutækisins.
Með veltirofanum:
XKveikt á heyrnartækjum: Ýttu á neðri
hluta veltirofans þar til upphafseð
byrjar. Slepptu veltirofanum á meðan
eð spila.
Sjálfgeð  val á hljóðyrk og
hluunarker hefur verið illt.
XSlökkt á heyrnartækjum: Haltu efri eða
neðri hluta veltirofans inni í nokkrar
sekúndur. Slokknunaref spila.
Í notendahandbók hleðslutækisins eru einnig upplýsingar
um hleðslu.
13
SKIPT YFIR Í BIÐSTÖÐU
Með fjarýringu eða snjallsímaforriti er hægt að setja
tækið í biðöðuillingu. Þá er hljóðið tekið af tækinu.
Þegar hætt er í biðöðu eru tækin illt á þann hljóðyrk
og hluunarker sem voru síða notuð.
Athugaðu:
Í biðöðu er ekki slökkt alveg á tækinu. Það notar enn
eitthvað af rafmagni.
Þess vegna ráðleggjum við að nota biðöðuillinguna
aðeins í uttan tíma.
Ef þú vilt hætta í biðöðu en fjarýringin eða forritið
er ekki til aðar: Skaltu slökkva og kveikja aftur á
tækinu (með veltirofanum eða með því að setja það í
hleðslutækið þar til eitt eða eiri appelsínugul LED-ljós
birta). Þá er búið að illa sjálfgeð val á hljóðyrk
og hluunarker.
14
SENDITÆKI SETT Í OG FJARLÆGT
Litamerkingar segja til um hlið:
rauður merkimiði = hægra eyra
blár merkimiði = vinra eyra
Ísetning:
XFyrir Click Sleeves skal gæta þess að
sveigjan á Click Sleeve andi á við
sveigjuna á móttakarasnúrunni.
Rétt:
Rangt:
15
XHaltu um móttakarasnúruna þar sem hún beygi
næ hluarykkinu.
XÞrýu hluarykkinu varlega
inn í hluina .
XSnúðu því svolítið þar til það
situr rétt.
Opnaðu og lokaðu munninum á
víxl til að forða uppsöfnun lofts
í hluinni.
XLyftu tækinu upp og renndu því
yr efri hluta eyrans .
VARÚÐ
Hætta á meiðslum!
XSettu hluarykkið varlega og ekki of djúpt inn
í eyrað.
Gagnlegt getur verið að setja hægra tækið í
með hægri hendinni og vinra tækið með
vinri hendinni.
Ef þú lendir í vandræðum með að setja
hluarykkið í skaltu nota hina höndina til að
toga eyrnasnepilinn gætilega niður á við. Við
það opna hluin og auðveldara er að setja
hluarykkið í.
16
Sveigjanleg feing (valbúnaður) hjálpar til við að halda
hluarykkinu tryggilega föu í eyranu. Sveigjanlega
feingin illt:
XBeygðu feinguna og aðsettu
hana gætilega í neðri hluta
hluarinngangsins (sjá mynd).
Fjarlægt:
XLyftu tækinu upp og renndu
því yr efri hluta eyrans .
XEf tækið þitt er með
sérsniðinni skel eða
Click Mold skaltu fjarlægja
það með því að draga litlu
snúruna aftur fyrir höfuðið.
XFyrir öll önnur hluarykki: Taktu um móttakarann
í hluinni með tveimur ngrum og togaðu hann
gætilega út .
Ekki toga í móttakarasnúruna.
17
VARÚÐ
Hætta á meiðslum!
XÖrsjaldan kemur fyrir að hluarykkið verður
eftir í eyranu þegar tækið er fjarlægt. Ef þetta
geri skaltu láta heilbrigðisarfsmann fjarlægja
hluarykkið.
Hreinsaðu og þurrkaðu tækið eftir hverja notkun. Frekari
upplýsingar eru í hlutanum „Viðhald og umhirða“.
HLUSTUNARKERFI BREYTT
Tækið þitt illir hljóðyrkinn sjálfkrafa í samræmi við
hluunarskilyrði.
Tækið þitt kann einnig að vera með nokkur hluunarker
sem gera þér kleift að breyta hljómnum, ef þess geri
þörf. Nota má valfrjál hljóðmerki til að gefa til kynna
breytingar á hluunarker.
XTil að skipta um hluunarker skaltu ýta á veltirofann í
utta und.
Frekari upplýsingar um hvernig illa á veltirofann eru
í hlutanum „Stjórnhnappar“. Lii yr hluunarker er í
hlutanum „Hluunarker“.
Sjálfgenn hljóðyrkur er notaður.
18
BLUETOOTH
Tækið þitt er búið þráðlausri Bluetooth-tækni sem gerir
þér kleift að raumspila hljóð úr farsímum eða öðrum
samhæfum tækjum.
Í ugvél getur notkun Bluetooth verið takmörkuð,
séraklega við ugtak og lendingu. Ef þetta er tilfellið
geturðu slökkt á þráðlausu Bluetooth-tækninni í tækinu
þínu með snjallsímaforritinu.
19
VIÐHALD OG UMHIRÐA
Til að koma í veg fyrir skemmdir er mikilvægt að þú hirðir
vel um tækið og fylgir nokkrum grunnreglum sem brátt
verða hluti af daglegu lí þínu.
SENDIR
HREINSUN
Tækið er með hlífðarhúð. Ef það er aftur á móti ekki
hreinsað reglulega kann tækið að skemma eða valda
meiðslum.
XHreinsaðu tækið daglega með mjúkri, þurri bréfþurrku.
XAldrei skal nota rennandi vatn eða sökkva
tækjunum í vatn.
XAldrei skal beita þrýingi við hreinsun.
XLeitaðu ráða hjá heyrnarsérfræðingnum varðandi
ráðlagðar hreinsivörur, sérhönnuð hreinsisett eða
frekari upplýsingar um hvernig hægt er að halda
tækinu í sem beu áandi.
ÞURRKUN
Hleðslutækið þitt þurrkar tækið á meðan það er í hleðslu.
Einnig er hægt að nota hefðbundin þurrktæki til að þurrka
tækið. Fáðu upplýsingar um ráðlagðar þurrkvörur og
sérakar leiðbeiningar um hvenær þú átt að þurrka tækið
hjá heyrnarsérfræðingnum.
20
GEYMSLA
Skammtímageymsla (í nokkra daga): Slökktu á tækinu
með veltirofanum eða settu það í hleðslutækið.
Hleðslutækið þarf að vera í sambandi við agjafa. Ef
hleðslutækið er ekki tengt agjafa þegar tækið er sett í
hleðslutækið slokknar ekki á tækinu.
Athugaðu að þegar þú slekkur á tækinu með
fjarýringu með snjallsímaforritinu er ekki alveg slökkt
á tækinu. Það er þá í biðillingu og er enn að nota
eitthvað af rafmagni.
Langtímageymsla (vikur, mánuðir, ...): Fyr skal
fullhlaða tækið. Slökktu á því með veltirofanum
áður en það eru sett í geymslu. Ráðlagt er að nota
þurrkvörur á meðan tækið er í geymslu.
Á sex mánaða frei þarf að hlaða tækið til að forða
óendurkræfa afhleðslu rafhlöðunnar. Ef rafhlöður
afhlaða er ekki hægt að endurhlaða þær og þá
þarf að skipta um þær. Ráðlagt er að endurhlaða
rafhlöðurnar oftar en á sex mánaða frei.
Fylgdu leiðbeiningum um geymsluskilyrði í hlutanum
„Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði“.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36
  • Page 37 37
  • Page 38 38
  • Page 39 39
  • Page 40 40

REXTON Demo M-Core CROS R-Li Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Táto príručka je tiež vhodná pre