20
GEYMSLA
■ Skammtímageymsla (í nokkra daga): Slökktu á tækinu
með veltirofanum eða settu það í hleðslutækið.
Hleðslutækið þarf að vera í sambandi við agjafa. Ef
hleðslutækið er ekki tengt agjafa þegar tækið er sett í
hleðslutækið slokknar ekki á tækinu.
Athugaðu að þegar þú slekkur á tækinu með
fjarýringu með snjallsímaforritinu er ekki alveg slökkt
á tækinu. Það er þá í biðillingu og er enn að nota
eitthvað af rafmagni.
■ Langtímageymsla (vikur, mánuðir, ...): Fyr skal
fullhlaða tækið. Slökktu á því með veltirofanum
áður en það eru sett í geymslu. Ráðlagt er að nota
þurrkvörur á meðan tækið er í geymslu.
Á sex mánaða frei þarf að hlaða tækið til að forða
óendurkræfa afhleðslu rafhlöðunnar. Ef rafhlöður
afhlaða er ekki hægt að endurhlaða þær og þá
þarf að skipta um þær. Ráðlagt er að endurhlaða
rafhlöðurnar oftar en á sex mánaða frei.
Fylgdu leiðbeiningum um geymsluskilyrði í hlutanum
„Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði“.