16
VARÚÐ
Hætta á meiðslum!
XÖrsjaldan kemur fyrir að hluarykkið verður
eftir í eyranu þegar tækið er fjarlægt. Ef þetta
geri skaltu láta heilbrigðisarfsmann fjarlægja
hluarykkið.
Hreinsaðu og þurrkaðu tækið eftir hverja notkun. Frekari
upplýsingar eru í hlutanum „Viðhald og umhirða“.
Kveikt og slökkt á tækjunum
Þegar þú vilt kveikja eða slökkva á tækinu getur þú valið
um eftirfarandi valkoi.
Með veltirofanum:
XKveikt á heyrnartækjum: Ýttu á neðri
hluta veltirofans þar til upphafseð
byrjar. Slepptu veltirofanum á meðan
eð spila.
Sjálfgen illing hljóðyrks og
hluunarker hafa verið valin.
XSlökkt á heyrnartækjum: Haltu efri eða
neðri hluta veltirofans inni í nokkrar
sekúndur. Slokknunaref spila.