20
Hvað ef ég hef ekki í hyggju að nota heyrnartækin í
nokkra daga, eða lengur?
■ Skammtímageymsla (í nokkra daga): Slökktu á
heyrnartækjunum með því að nota þrýihnappinn eða
settu þau í hleðslutækið.
Hleðslutækið þarf að vera í sambandi við agjafa.
Ef hleðslutækið er ekki í sambandi og heyrnartækin eru
sett í hleðslutækið slokknar ekki á heyrnartækjunum.
Athugaðu að þegar þú slekkur á heyrnartækjunum með
fjarýringu eða gegnum forritið í snjallsímanum er ekki
alveg slökkt á tækjunum. Þau eru þá í biðillingu og eru
enn að nota eitthvað af rafmagni.
Hleðslutækið þitt þurrkar heyrnartækin á meðan þau eru
í hleðslu. Einnig er hægt að nota hefðbundin þurrktæki til