Aeg-Electrolux L60260FL Používateľská príručka

Typ
Používateľská príručka

Táto príručka je tiež vhodná pre

L 60260 FL
L 60460 FL
IS Notendaleiðbeiningar
EFNISYFIRLIT
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3
2. ÖRYGGISLEIÐBEININGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4
3. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5
4. VÖRULÝSING . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6
5. STJÓRNBORÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7
6. ÞVOTTASTILLINGAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9
7. UPPLÝSINGAR UM ORKUNEYSLU . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12
8. FYRIR FYRSTU NOTKUN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13
9. NOTKUN HEIMILISTÆKISINS . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13
10. GÓÐ RÁÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17
11. MEÐFERÐ OG ÞRIF . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18
12. BILANALEIT . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22
13. INNSETNING . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25
SVO AÐ VARAN NÝTIST ÞÉR SEM BEST
Takk fyrir að velja þessa vöru frá AEG. Hún var hönnuð til þess að starfa óaðfinnanlega í fjölda
ára, með nýjustu tækni sem léttir þér lífið – tæknieiginleikum sem þú finnur ef til vill ekki í
venjulegum heimilistækjum. Vinsamlegast taktu þér nokkrar mínútur í að lesa þessar
upplýsingar svo að þú fáir sem mest út úr vörunni.
Heimsæktu vefsíðu okkar á slóðinni:
Fáðu leiðbeiningar um notkun, bæklinga, svör við vandamálum og
þjónustuupplýsingar.
www.aeg.com
Skráðu vöru þína til að fá enn betri þjónustu:
www.aeg.com/productregistration
Keyptu aukahluti, íhluti og upprunalega varahluti fyrir heimilistæki þitt:
www.aeg.com/shop
AÐSTOÐ OG ÞJÓNUSTA VIÐ VIÐSKIPTAVINI
Við mælum með notkun upprunalegra varahluta.
Þegar þú hefur samband við þjónustuaðila okkar, gættu þess að hafa eftirfarandi upplýsingar á
reiðum höndum.
Upplýsingarnar eru til staðar á stigaplötu tækisins. Árgerð, framleiðslukóti (PNC), Raðnúmer.
Viðvörun/Varúðar- og öryggisupplýsingar
Almennar upplýsingar og ábendingar
Umhverfisupplýsingar
Með fyrirvara á breytingum.
2
www.aeg.com
1. ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
Fyrir uppsetningu tækisins og notkun þess, skal lesa
meðfylgjandi leiðbeiningar vandlega. Framleiðandinn er
ekki ábyrgur fyrir tjóni ef röng uppsetning eða notkun
veldur líkamstjóni eða skemmdum. Alltaf skal geyma
leiðbeiningarnar með heimilistækinu til síðari notkunar.
1.1 Öryggi barna og viðkvæmra einstaklinga
AÐVÖRUN
Hætta á köfnun, líkamstjóni eða varanlegri örorku.
Börn, 8 ára og eldri og fólk með minnkaða líkamlega-,
skyn- eða andlega getu, eða sem skortir reynslu og
þekkingu, mega nota þetta tæki, ef þeim hafa verið
veittar leiðbeiningar varðandi örugga notkun tækisins
og ef þau skilja hættuna sem því fylgir.
Leyfið ekki börnum að leika sér með heimilistækið.
Haldið öllum umbúðum frá börnum.
Haldið öllum þvottaefnum frá börnum.
Haldið börnum og gæludýrum frá hurðinni á heimilis-
tækinu þegar hún er opin.
Ef heimilistækið er með barnalæsingu er mælt með
því að þú setjir hana á.
Börn mega ekki annast þrif og viðhald á heimilistæk-
inu án eftirlits.
1.2 Almennt öryggi
Áður en viðhald fer fram á tækinu skal slökkva á því
og aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni.
Ekki skal breyta sérstökum eiginleikum þessa tækis.
Fylgja skal leiðbeiningum um hámarksrúmmál hleðslu
upp á 6 kg (sjá “Þvottakerfis línurit” kaflann).
Ef rafmagnssnúran er skemmd, verður að fá nýja frá
framleiðanda, þjónustuaðila hans eða svipuðum hæf-
um aðila til þess að koma í veg fyrir hættu.
ÍSLENSKA 3
Starfandi vatnsþrýstingur (lágmarks og hámarks) verð-
ur að vera á milli 0,5 bör (0,05 MPa) og 8 bör (0,8 MPa)
Lofttúðurnar undir tækinu (ef við á) mega ekki vera
lokaðar vegna teppis.
Heimilistækið skal tengja við vatn með nýju slöngun-
um sem fylgja með því. Ekki skal endurnýta gamlar
slöngur.
2.
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
2.1 Uppsetning
Fjarlægið umbúðirnar og flutnings-
boltana.
Geymið flutningsboltana. Þegar þú
hreyfir heimilistækið aftur verður þú að
koma í veg fyrir að tromlan hreyfist.
Ekki setja upp eða nota skemmt heim-
ilistæki.
Ekki setja upp eða nota heimilistæki
þar sem hitastigið er undir frostmarki
(minna en 0 °C) eða þar sem tækið er
útsett fyrir veðri og vindum.
Fylgja skal uppsetningarleiðbeiningum
sem fylgja með tækinu.
Gætið þess að gólfið þar sem tækið er
sett upp sé slétt, stöðugt, hitaþolið og
hreint.
Ekki setja upp heimilistækið þar sem
ekki er hægt að opna tækið að fullu.
Farðu alltaf varlega þegar þú hreyfir
tækið af því að það er þungt. Alltaf
skal nota öryggisgleraugu.
Gættu þess að það sé gott loftflæði á
milli heimilistækisins og gólfsins.
Stillið fæturna af svo að nauðsynlegt
bil sé á milli heimilistækisins og teppi-
sins.
Rafmagnstenging
AÐVÖRUN
Eldhætta og hætta á raflosti.
Heimilistækið þarf að vera jarðtengt.
Gætið þess að rafmagnsupplýsingarn-
ar á tegundarspjaldinu passi við af-
lgjafann. Ef ekki, skal hafa samband
við rafvirkja.
Alltaf nota rétt uppsetta innstungu
sem gefur ekki raflost.
Ekki nota fjöltengi eða framlengingar-
snúrur.
Gætið þess að rafmagnsklóin og snúr-
an verði ekki fyrir skemmdum. Ef
skipta þarf um rafmagnssnúru verður
þjónustuver okkar að sjá um það.
Aðeins skal tengja rafmagnsklóna við
rafmagnsinnstunguna í lok uppsetn-
ingarinnar. Gætið þess að rafmagns-
klóin sé aðgengileg eftir uppsetningu.
Ekki toga í rafmagnssnúruna til að taka
heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf
í rafmagnsklóna.
Ekki snerta rafmagnssnúruna eða raf-
magnsklóna með blautum höndum.
Þetta heimilistæki samræmist EBE-til-
skipunum.
Tenging við vatn
Passið að vatnsslöngurnar verði ekki
fyrir skemmdum.
Heimilistækið skal tengja við vatn með
nýju slöngunum sem fylgja með því.
Ekki skal endurnýta gamlar slöngur.
Áður en heimilistækið er tengt við ný-
jar pípur eða pípur sem hafa ekki verið
notaðar í langan tíma, skal láta vatnið
renna þangað til það er hreint.
Í fyrsta skipti sem heimilistækið er not-
að, skal tryggja að enginn leki eigi sér
stað.
4
www.aeg.com
2.2 Notkun
AÐVÖRUN
Hætta á líkamstjóni, raflosti, eldi,
brunasárum eða því að heimilis-
tækið skemmist.
Nota skal þetta heimilistæki innan
heimilisins.
Ekki skal breyta sérstökum eiginleikum
þessa tækis.
Farið eftir öryggisleiðbeiningunum á
umbúðum þvottaefnisins.
Ekki skal setja eldfimar vörur eða hluti
sem eru blautir af eldfimum vökva á,
eða nálægt heimilistækinu.
Ekki snerta glerið í hurðinni á meðan
þvottaferill er í gangi. Glerið getur ver-
ið heitt.
Gætið þess að fjarlægja alla málmhluti
úr þvottinum.
Ekki skal setja ílát til að safna hugsan-
legum vatnsleka undir tækið. Hafið
samband við þjónustu til að fá upplýs-
ingar um hvaða aukahluti má nota.
2.3 Meðferð og þrif
AÐVÖRUN
Hætta á líkamstjóni eða því að
heimilistækið skemmist.
Áður en viðhald fer fram á tækinu skal
slökkva á því og aftengja aðalklóna frá
rafmagnsinnstungunni.
Ekki nota vatnsúða og gufu til að
hreinsa heimilistækið.
Þvoið heimilistækið með rökum og
mjúkum klút. Notið aðeins mild
þvottaefni. Ekki nota rispandi efni, stál-
ull, leysiefni eða málmhluti.
2.4 Förgun
AÐVÖRUN
Hætta á líkamstjóni eða köfnun.
Aftengið heimilistækið frá rafmagns-
gjafanum.
Klippa rafmagnssnúruna af og fleygið
henni.
Fjarlægið dyraklemmuna til að koma í
veg fyrir að börn eða dýr geti lokast
inni í tækinu.
3. TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd / Hæð / Dýpt 600 / 850 / 522 mm
Dýpt alls 540 mm
Tenging við rafmagn: Spenna
Heildarafl
Öryggi
Tíðni
230 V
2200 W
10 A
50 Hz
Hlífðarplatan utan um tryggir einhverja vörn gegn
föstum ögnum og raka, nema þar sem lágspennu-
búnaðurinn er ekki rakavarinn
IPX4
Vatnsþrýstingur Lágmark 0,5 bör (0,05 MPa)
Hámark 8 bör (0,8 MPa)
Vatnsaðföng
1)
Kalt vatn
Hámarksmagn þvottar Bómull 6 kg
ÍSLENSKA 5
Vinduhraði Hámark 1200 snúningar á mínútu
(L 60260 FL)
1400 snúningar á mínútu
(L 60460 FL)
1)
Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi.
4. VÖRULÝSING
1 2 3
5
6
7
4
8
10
11
9
12
1
Borðflötur
2
Þvottaefnishólf
3
Stjórnborð
4
Hurðarhandfang
5
Tegundarspjald
6
Tæmingardæla
7
Fætur til að stilla hæð og halla
heimilistækisins
8
Útslanga
9
Vatnsinntaksloki
10
Rafmagnssnúra
11
Flutningsboltar
12
Fætur til að stilla hæð og halla
heimilistækisins
4.1 Fylgihlutir
1 2
34
1
Skrúflykill
Til að taka flutningsboltana úr.
2
Plasthettur
Til að loka götunum aftan á húsinu
eftir að flutningsboltarnir eru teknir
úr.
3
Innslanga með flæðivörn
Til að hindra mögulegan leka
4
Statíf fyrir plastslöngu
Til að tengja útslönguna á vaskbrún.
6
www.aeg.com
5. STJÓRNBORÐ
95°
60°
40°
30°
1400
1200
800
400
élH/t
k
i
evK
Tímaval
gnidni
V
gi
ts
a
t
iH
Tíma-
ruðanraps
Auka-
n
uloks
Kveikt/Slökkt
+ Forþvottur
Aðalþvottur
+ Blettaþvottur
Straufrítt
Straulétt
Ull/Silki
Viðkvæmt
Gardínur
Skolun
Vatnslosun
Gallabuxur
Vinding
20 mín - 3 kg
Orkusparnaður
og
1 2 3
456789
1
Stop-hnappur
2
Kerfishnappur
3
Skjár
4
Kveikt/Hlé-hnappur
5
Tímaval-hnappur
6
Tímasparnaður-hnappur
7
Aukaskolun-hnappur
8
Vinding-hnappur
9
Hitastig-hnappur
5.1 Kveikt/slökkt-hnappur
1
Ýtið á þennan hnapp til að kveikja eða
slökkva á heimilistækinu. Þegar kviknar á
heimilistækinu hljómar lítið lag.
Aukavalið AUTO Stand-by slekkur sjálf-
krafa á heimilistækinu til að draga úr
orkunotkun þegar:
Heimilistækið er ekki notað í 5 mínútur
án þess að ýtt sé á hnapp
4
.
Allar stillingar eru þá afturkallaðar.
Ýtið á hnapp
1
til að kveikja aftur á
heimilistækinu.
Stillið aftur á þvottaferil og alla
mögulega valkosti.
5 mínútum eftir að þvottaferli lýkur.
Sjá ,,Við lok þvottaferils".
5.2 Kerfishnappur
2
Snúið þessum hnappi til að stilla á
þvottaferil.
5.3 Skjár
3
ABC
ÍSLENSKA 7
Skjárinn sýnir:
A Tími þvottaferilsins
Þegar þvottaferillinn fer í gang styttist tíminn í 1 mínútu skrefum.
•Tímaval
Þegar ýtt er á hnappinn tímaval sýnir skjárinn tíma tímavalsins.
Aðvörunarkóðar
Ef heimilistækið bilar sýnir skjárinn aðvörunarkóða. Sjá kaflann ,,Bilana-
leit".
Villa
Skjárinn sýnir þessi skilaboð í nokkrar sekúndur ef:
Stillt er á aukaval sem er ekki viðeigandi fyrir þvottaferilinn.
Þvottaferli er breytt á meðan hann er í gangi.
Vísir Kveikt/hlé-hnappsins
4
blikkar.
Þegar þvottaferillinn hefur klárast.
B Hurðarlæsing
Ekki er hægt að opna hurð heimilistækisins þegar kveikt
er á þessu tákni.
Ekki er hægt að opna heimilistækið þegar þetta tákn
blikkar. Bíðið í nokkrar mínútur með að opna hurðina.
Ekki er hægt að opna hurðina fyrr en það slökknar á tákn-
inu.
Ef þvottaferlinum er lokið og táknið helst áfram kveikt:
Það er vatn í tromlunni.
Stillt er á aukavalið ,,Halda skolvatni".
C Tákn fyrir barnalæsingu
Táknið birtist um leið og læsingin er sett á.
5.4 Byrja/Hlé-hnappur
4
Ýtið á hnapp
4
til að hefja eða stöðva
þvottaferil.
5.5 Tímavalshnappur
5
Ýtið á hnapp
5
til að seinka upphafi
þvottaferils frá 30 mínútum upp í 20
klukkustundir.
5.6 Tímasparnaðarhnappur
6
Ýtið á hnappinn
6
til að auka tímalengd
þvottaferilsins.
Ýtið einu sinni á hnappinn til að stilla
á ,,Flýtikerfi" fyrir daglegan þvott.
Ýtið tvisvar til að stilla á ,,Mjög stutt"
fyrir þvott sem er næstum ekkert
óhreinn.
Sumir þvottaferlar leyfa aðeins
annan af þessu tveimur aukaval-
kostum.
5.7 Aukaskolunarhnappur
7
Ýtið á hnapp
7
til að bæta fleiri skolun-
um við þvottaferil.
Notið þessa stillingu fyrir fólk sem hefur
ofnæmi fyrir þvottaefnum og á svæðum
þar sem vatn er mjúkt.
5.8 Vinding-hnappur
8
Ýtið á þennan hnapp til að:
8
www.aeg.com
Minnka hámarkshraða þeytivindunnar í
þvottaferlinum.
Stillið á aukavalið ,,Halda skolvatni".
Stillið á þetta aukaval til að hindra að
efni krumpist. Heimilistækið tæmir þá
ekki vélina af vatni þegar þvottaferlin-
um lýkur.
Stillt er á ,,Halda skol-
vatni".
5.9 Hitastigshnappur
9
Ýtið á hnappinn
9
til að breyta sjálf-
gefna hitastiginu.
= kalt vatn
5.10 Aukastillingin hljóðmerki
Hljóðmerki heyrast þegar:
Þú kveikir á heimilistækinu.
Þú slekkur á heimilistækinu.
Þú ýtir á hnappana.
Þvottaferli er lokið.
Heimilistækið er bilað.
Slökkt/kveikt er á hljóðmerkjunum með
því að halda niðri hnappnum
8
og
hnappnum
9
samtímis í 6 sekúndur.
Ef slökkt er á hljóðmerkjunum
heyrast þau aðeins ef ýtt er á
hnappana eða heimilistækið bil-
ar.
5.11 Aukavalið barnalæsing
Þetta aukaval kemur í veg fyrir að börn
leiki sér að stjórnborðinu.
Kveikt er á þessu aukavali með því að
ýta á hnapp
6
og hnapp
7
samtímis
þar til skjárinn sýnir táknið
.
Slökkt er á þessu aukavali með því að
ýta á hnapp
6
og hnapp
7
samtímis
þar til slökknar á tákninu
.
Hægt er kveikja á aukavalinu:
Áður en ýtt er á Kveikt/hlé-hnappinn
4
: þá getur heimilistækið ekki farið í
gang.
Eftir að ýtt er á Start/Hlé-hnappinn
4
- allir hnappar og kerfishnappurinn
verða þá óvirk.
5.12 Föst aukaskolun sem
aukaval
Með þessu aukavali er hægt að hafa
aukavalið aukaskolun alltaf á þegar stillt
er á nýjan þvottaferil.
Kveikt er á þessu aukavali með því að
ýta á hnapp
5
og hnapp
6
samtímis
þar til kviknar á vísinum fyrir hnapp
7
.
Slökkt er á þessu aukavali með því að
ýta á hnapp
5
og hnapp
6
samtímis
þar til slökknar á vísinum fyrir hnapp
7
.
6. ÞVOTTASTILLINGAR
Þvottaferill
Hitastig
Gerð þvottar
hám. þyngd þvottar
Ferill
lýsing
Aukaval
Aðalþvottur
95° - Kalt
Hvít og lituð bómull,
venjuleg óhreinindi.
hám. 6 kg
Þvottur
Skolar
Löng þeyti-
vinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
ÍSLENSKA 9
Þvottaferill
Hitastig
Gerð þvottar
hám. þyngd þvottar
Ferill
lýsing
Aukaval
Aðalþvottur +
Forþvottur
95° - Kalt
Hvít og lituð bómull,
mikil óhreinindi.
hám. 6 kg
Forþvottur
Þvottur
Skolar
Löng þeyti-
vinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
Aðalþvottur +
Blettaþvottur
95° - 40°
Hvít og lituð bómull,
mikil óhreinindi.
hám. 6 kg
Þvottur
Skolar
Löng þeyti-
vinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
Straufrítt
60° - Kalt
Gerviefni eða ger-
viefnablöndur, venju-
leg óhreinindi.
hám. 3 kg
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
Straulétt
2)
60° - Kalt
Gerviefni, venjuleg
óhreinindi.
hám. 3 kg
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
Viðkvæmt
40° - Kalt
Viðkvæm efni eins
og akrýl, viskósa og
pólýester, venjuleg
óhreinindi.
hám. 3 kg
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
Ull/Silki
40° - Kalt
Ull sem má þvo í
þvottavél. Ull sem
má þvo í þvottavél
og viðkvæm efni
með þvottamiðanum
«handþvottur» (hand
washing).
hám. 2 kg
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
Vinding
3)
Öll efni
Hámarksmagn þvott-
ar sem setja má í vél-
ina fer eftir gerð
þvottarins.
Tæming vatns úr
vélinni
Þeytivinda á há-
markshraða.
VINDING
10
www.aeg.com
Þvottaferill
Hitastig
Gerð þvottar
hám. þyngd þvottar
Ferill
lýsing
Aukaval
Vatnslosun Öll efni
Hámarksmagn þvott-
ar sem setja má í vél-
ina fer eftir gerð
þvottarins.
Tæming vatns úr
vélinni
Skolun Öll efni. Ein skolun með
aukaþeytivind-
ingu
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
4)
Gardínur
40° - Kalt
Stillið á þennan
þvottaferil fyrir gard-
ínuþvott. Þá bætist
sjálfkrafa við for-
þvottarstig til að
hreinsa ryk úr gardín-
unum.
Ekki setja þvottaefn-
ið í forþvottarhólfið.
hám. 2 kg
Forþvottur
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
Gallabuxur
60° - Kalt
Allur þvottur úr gall-
abuxnaefni. Prjóna-
flíkur úr hátækniefn-
um.
hám. 6 kg
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
20 mín - 3 kg
40° - 30°
Bómull og gerviefni,
lítið óhreint eða flíkur
sem aðeins hefur
verið farið í einu
sinni.
Þvottur
Skolar
Stutt þeytivinding
VINDING
Orkusparnaður
og
5)
Bómull Eco
60° - 40°
Hvít og lituð bómull
sem litar ekki, venju-
leg óhreinindi.
hám. 6 kg
Þvottur
Skolar
Löng þeyti-
vinding
VINDING
HALDA SKOL-
VATNI
AUKASKOLUN
TÍMASPARNAÐ-
UR
1)
1)
ef ýtt er á hnappinn 6 tvisvar (Mjög stuttur þvottatími), er mælt með því að setja minni
þvott í vélina. Hægt er að fylla heimilistækið af þvotti en þá verður þvottaárangurinn
slakari.
2)
Þvotta- og þeytivindustigið er haft mjúklegt til að þvotturinn krumpist ekki. Heimilistækið
bætir við nokkrum skolunum.
3)
Sjálfgefna stillingin fyrir hraða þeytivindingar miðast við bómullarefni. Stillið
þeytivinduhraðann. Passið að hann sé réttur fyrir þvottinn.
4)
Ýtið á AUKASKOL til að bæta við skolunum. Á lágum vinduhraða skolar vélin varlega og
þeytivinding er stutt.
5)
STAÐLAÐIR ÞVOTTAFERLAR fyrir Energy Label tölur um orkunotkun. Samkvæmt
reglugerð 1061/2010, eru þessi kerfi hið «staðlaða 60° C bómullarþvottakerfi» og hið
ÍSLENSKA 11
«staðlaða 40° C bómullarþvottakerfi». Þau eru skilvirkustu kerfin hvað varðar samsetningu
orkunotkunar og vatnsnotkunar, til að þvo venjulega óhreinan bómullarþvott.
Stillið á þennan þvottaferil til að ná góðum þvottaárangri og minnka orkunotkun.
Þvotturinn tekur lengri tíma.
Þvottahitastig þvottakerfisins getur verið frábrugðið skráðu hitastigi fyrir valið
þvottakerfi.
7. UPPLÝSINGAR UM ORKUNEYSLU
Við upphaf þvottakerfisins birtir skjárinn lengd kerfisins fyrir hámarks hleðsl-
ugetu.
Á meðan á þvottakerfinu stendur er lengd kerfisins reiknuð út sjálfkrafa, og
það má stytta hana til muna ef magn þvotts er undir hámarks hleðslugetu
vélarinnar (þ.e. Bómull 60°C, hámarks hleðslugeta 6 kg, lengd þvottakerfisins
er meiri en 2 klst.; ef raunveruleg hleðsla er 1 kg, þá mun lengd þvottakerfis-
ins verða styttri en 1 klst.).
Á meðan vélin reiknar út raunverulega lengd þvottakerfisins, blikkar punktur
á skjánum.
Gögnin í þessari töflu eru námunduð gildi. Mismunandi ástæður geta breytt
gildunum: magn og tegund þvottar, hitastig vatns og umhverfishitastig.
Þvottastill-
ingar
Hleðsl
a
(kg)
Orku-
neysla
(KWh)
Vatns-
notkun
(lítrar)
Nám-
unduð
lengd
kerfis
(mínút-
ur)
Raki
sem eft-
ir er
(%)
1)
L 60260
FL
Raki
sem eft-
ir er
(%)
1)
L 60460
FL
Bómull 60 °C 6 1.2 58 146 53 52
Bómull 40 °C 6 0.75 58 145 53 52
Straufrítt 40
°C
3 0.5 43 127 35 35
Fíngert 40 °C 3 0.53 50 100 35 35
Ull/Hand-
þvottur 30 °C
2 0.25 45 56 30 30
Stöðluð bómullarþvottakerfi
Staðlað 60 °C
bómull
6 0.89 46 200 53 52
Staðlað 60 °C
bómull
3 0.64 38 171 53 52
Staðlað 40 °C
bómull
3 0.51 38 158 53 52
1)
Við lok vindingarfasa.
Slökkt (W) Í biðstöðu (W)
0.48 0.48
12
www.aeg.com
Slökkt (W) Í biðstöðu (W)
Upplýsingarnar í töflunum hér að ofan eru í samræmi við reglugerð Fram-
kvæmdastjórnar ESB 1015/2010 sem innleiðir tilskipun 2009/125/EC.
8. FYRIR FYRSTU NOTKUN
1.
Tæmingarkerfið vélarinnar er sett af
stað þannig að 2 lítrum af vatni er
hellt í aðalþvottarhólf þvottaefnis-
hólfsins.
2.
Setjið örlítið af þvottaefni í aðal-
þvottarhólf þvottaefnishólfsins. Stillið
á þvottaferil fyrir bómull á hæsta hita
og setjið vélina í gang með engum
þvotti í. Það fjarlægir öll hugsanleg
óhreinindi úr tromlunni og vatns-
tankinum.
9. NOTKUN HEIMILISTÆKISINS
1.
Skrúfið frá vatnskrananum.
2.
Tengið klóna við rafmagnsinnstung-
una.
3.
Ýtið á hnapp
1
til að kveikja á
heimilistækinu.
4.
Setjið þvottinn í heimilistækið.
5.
Notið rétt magn af þvottaefni og
aukefnum.
6.
Stillið á réttan þvottaferil eftir því
hvað er í vélinni og hversu óhreint
það er.
9.1 Þvottur settur í vélina
1.
Opnið hurð heimilistækisins.
2.
Setjið þvottinn í tromluna, eitt stykki í
einu. Hristið stykkin áður en þau eru
sett inn í heimilistækið. Gætið þess
að setja ekki of mikinn þvott í troml-
una.
3.
Lokið hurðinni.
Gætið þess að ekki sé þvottur á milli
dyraþéttingarinnar og hurðarinnar. Þá
væri hætta á vatnsleka eða þvotturinn
gæti skemmst.
ÍSLENSKA 13
9.2 Þvottaefnið og bætiefni sett í
Þvottaefnishólf fyrir forþvott, þvottaferlið ,,liggja í bleyti" og
aukavalið blettaþvott.
Setjið í þvottaefni fyrir forþvott, lagt í bleyti og blettaeyði áður
en þvottaferlið byrjar.
Þvottaefnishólf fyrir þvottastigið.
Ef notað er þvottaefni á vökvaformi skal setja það í rétt áður en
þvottaferlið er sett af stað.
Hólf fyrir aukefni á vökvaformi (mýkingarefni, línsterkju).
Setjið efnið í hólfið áður en þvottaferillinn er settur af stað.
Magn aukefna á vökvaformi má ekki ná upp fyrir þetta merki.
Flipi fyrir þvottaefni á duft- eða vökvaformi
Setjið hann (upp eða niður) í rétta stöðu fyrir þvottaefni á duft-
eða vökvaformi.
Fylgið alltaf leiðbeiningunum sem er að finna á umbúðum þvottaefn-
anna.
Athugið í hvaða stöðu flipinn er
1.
Dragið þvottaefnishólfið út þar til
það stoppar.
2.
Ýtið flipanum niður til að taka hólfið
út.
14
www.aeg.com
3.
Ef notað er þvottaefni á duftformi á
að láta flipann vísa upp.
4.
Ef notað er þvottaefni á vökvaformi
á að láta flipann vísa niður.
Með flipann í stöðunni NIÐUR:
Ekki nota þykk eða sterkjurík
þvottaefni á vökvaformi.
Ekki láta þvottaefni á vökvafor-
mi ná upp fyrir magnið sem
sýnt er í flipanum.
Ekki stilla á forþvott.
Ekki stilla á aukavalið tímaval.
5.
Mælið skammt af þvottaefni og
mýkingarefni.
6.
Lokið þvottaefnishólfinu varlega.
Gætið þess að flipinn valdi ekki stíflu
þegar skúffunni er lokað.
9.2 Þvottaefnið og bætiefni
sett í
1.
Snúið kerfishnappnum.
2.
Vísir fyrir hnapp
4
blikkar þá í rauð-
um lit.
3.
Vísar sjálfgefna hitastigsins og vindu-
hraða kvikna. Hitastigi og/eða vindu-
hraða er breytt með því að ýta á við-
eigandi hnappa.
4.
Stillið það aukaval sem í boði er og
tímavalið. Þegar ýtt er á viðeigandi
hnapp kviknar vísir aukavalsins sem
stillt er á eða skjárinn sýnir táknið
sem tengist því.
5.
Ýtið á hnappinn
4
til að setja
þvottaferilinn í gang. Vísir hnapps
4
logar þá í rauðum lit.
Tæmingardælan getur starfað í
smástund þegar heimilistækið
fyllist af vatni.
9.3 Velja og hefja þvottaferil
Heimilistækið lagar tíma-
lengd þvottaferilsins sjálfkrafa
að þeim þvotti sem þú hefur
sett í tromluna þannig að
þvottaárangurinn verði óað-
finnanlegur á stysta mögu-
lega tíma. Eftir um það bil 15
mínútur frá byrjun þvotta-
ferilsins sýnir skjárinn nýju tí-
malengdina.
9.4 Rjúfa þvottaferil
1.
Ýtið á hnapp
4
. Vísirinn blikkar.
2.
Ýtið aftur á hnapp
4
. Þá heldur
þvottaferillinn áfram.
9.5 Hætt við þvottaferil
1.
Snúið kerfishnappnum yfir á til að
hætta við þvottaferilinn.
ÍSLENSKA 15
2.
Snúið kerfishnappnum aftur yfir á ný-
jan þvottaferil. Núna getur þú líka
stillt á tiltækt aukaval.
Heimilistækið tæmist ekki af
vatni.
9.6 Aukavali breytt
Aðeins er hægt að breyta vissu aukavali
áður en það fer í gang.
1.
Ýtið á hnapp
4
. Vísirinn blikkar.
2.
Breytið aukavalinu sem stillt er á.
9.7 Stillið tímavalið
1.
Ýtið aftur og aftur á hnapp
5
þar til
skjárinn sýnir mínútu- eða klukku-
stundafjöldann. Viðeigandi tákn birt-
ast.
2.
Ýtið á hnapp
4
, heimilistækið byrj-
ar þá niðurtalningu tímavalsins.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottaf-
erillinn sjálfkrafa í gang.
Áður en þú ýtir á hnapp
4
til að
setja heimilistækið í gang get-
urðu hætt við eða breytt tímaval-
inu.
9.8 Hætt við tímavalið
1.
Ýtið á hnapp
4
. Viðkomandi
gaumvísir blikkar.
2.
Ýtið á hnapp
5
aftur og aftur þar til
skjárinn sýnir 0’.
3.
Ýtið á hnapp
4
. Þvottaferillinn fer
þá af stað.
9.9 Opnið hurðina
Á meðan þvottaferill eða tímaval er í
gangi er hurð heimilistækisins læst.
Hurð heimilistækisins opnuð:
1.
Ýtið á hnapp
4
. Hurðarlæsingar-
táknið á skjánum hverfur.
2.
Opnaðu hurð heimilistækisins.
3.
Lokið hurð heimilistækisins og ýtið á
hnapp
4
. Þvottaferillinn eða tíma-
valið heldur áfram.
Ef hitastigið og vatnsyfirborðið í
tromlunni er of hátt, er hurðar-
læsingartáknið áfram á og ekki er
hægt að opna hurðina. Við opn-
un hurðarinnar skal fylgja eftirfar-
andi skrefum:
1.
Slökkvið á heimilistækinu.
2.
Bíðið í nokkrar mínútur.
3.
Aðgætið að ekkert vatn sé í
tromlunni.
Ef þú slekkur á heimilistækinu
þarf að stilla aftur á þvottaferil.
9.10 Við lok þvottaferils
Heimilistækið stöðvast sjálfkrafa.
Hljóðmerkin heyrast.
birtist á skjánum.
Það slökknar á vísinum fyrir Kveikt/hlé-
hnappinn
4
.
Það slökknar á hurðarlæsingartákninu.
Ýtið á hnappinn
1
til að slökkva á
heimilistækinu. Fimm mínútum eftir að
þvottaferlinum lýkur slekkur aukavalið
orkusparnaður sjálfkrafa á heimilistæk-
inu.
Þegar þú kveikir aftur á heimilis-
tækinu sýnir skjárinn lok síðasta
þvottaferilsins sem stillt var á.
Snúið kerfishnappnum til að stilla
á nýjan þvottaferil.
Takið þvottinn úr heimilistækinu.
Gangið úr skugga um að tromlan sé
tóm.
Hafið hurðina hálfopna til að hindra
myglu og ólykt.
Skrúfið fyrir kranann.
Þvottaferlinum er lokið, en það er vatn
í tromlunni:
Tromlan snýst reglulega til að hindra
að þvotturinn krumpist.
Hurðin er áfram læst.
Þú þarft að tæma vélina af vatni til að
geta opnað hurðina.
Vatnið tæmt úr vélinni:
1.
Ef þörf krefur skaltu minnka vindu-
hraðann.
2.
Ýtið á Kveikt/hlé-hnappinn
4
.
Heimilistækið tæmist af vatni og
þeytivindur.
16
www.aeg.com
3.
Þegar þvottaferlinum er lokið og
hurðarlæsingartáknið hverfur get-
urðu opnað hurðina
4.
Slökkvið á heimilistækinu.
Heimilistækið tæmist af vatni og
þeytivindur sjálfkrafa eftir um það
bil 18 tíma.
10. GÓÐ RÁÐ
10.1 Þvotturinn sem fer í
vélina
Skiptið þvottinum niður í: hvítan, litað-
an, gerviefni, viðkvæmt og ull.
Fylgið þvottaleiðbeiningunum sem eru
á þvottamiðunum.
Þvoið ekki saman hvítan og litaðan
þvott.
Litaður þvottur getur stundum látið lit í
fyrsta þvotti. Við mælum með að hann
sé þveginn sér í fyrstu skiptin.
Hneppið koddaverum saman, festið
rennilása, króka og smellur. Hnýtið
belti.
Tæmið vasana og brjótið þvottinn í
sundur.
Snúið marglaga efnum, ull, og þvotti
með ámáluðum myndum á rönguna.
Fjarlægið erfiða bletti.
Þvoið mjög óhreina bletti með sér-
stöku þvottaefni.
Meðhöndlið gardínur varlega. Fjarlæg-
ið krækjurnar eða setjið gluggatjöldin í
þvottanet eða koddaver.
Í þessu heimilistæki má ekki þvo :
Þvott án falds eða þvott sem hefur
rifnað
Brjóstahaldara með spöngum.
Notið þvottanet til að þvo lítil stykki.
Mjög lítill þvottur í vélinni getur valdið
skorti á jafnvægi í þeytivindingu. Ef
þetta gerist skaltu laga stykkin í troml-
unni til og hefja þeytivindinguna aftur.
10.2 Erfiðir blettir
Á suma bletti dugar ekki vatn og þvotta-
efni.
Við mælum með því eyða þessum blett-
um áður en þvotturinn er settur í heimil-
istækið.
Sérstakir blettaeyðar eru fáanlegir. Notið
réttan blettaeyði fyrir þá gerð bletta og
efnis sem um ræðir.
10.3 Þvottaefni og aukefni
Notið aðeins þvottaefni og aukefni
sem eru gerð sérstaklega fyrir þvotta-
vélar.
Ekki blanda saman ólíkum gerðum
þvottaefna.
Til að vernda umhverfið skal ekki nota
meira en nákvæmlega rétt magn af
þvottaefni.
Fylgið leiðbeiningunum sem er að
finna á umbúðum þvottaefnanna.
Notið rétt þvottaefni fyrir gerð og lit
þess efnis sem á að þvo, hitastig
þvottaferilsins og óhreinindastig.
Ef þú notar þvottaefni á fljótandi formi
skaltu ekki stilla á forþvott.
Ef heimilistækið þitt er ekki með
þvottaefnishólf með flipabúnaði, skal-
tu setja þvottaefnið í með skömmtun-
arkúlu.
10.4 Herslustig vatns
Ef herslustig vatnsins á þínu svæði er
hátt eða meðalhátt, mælum við með að
þú notir vatnsmýkingarefni fyrir þvotta-
vélar. Á svæðum þar sem herslustig
vatns er mjúkt er ekki nauðsynlegt að
nota vatnsmýkingarefni.
Til að komast að því hvað herslustig
vatns er þar sem þú býrð, skaltu hafa
samband við vatnsveituna á staðnum.
Fylgið leiðbeiningunum sem er að finna
á umbúðum efnanna.
Jafngildir kvarðar mæla herslustig vatns:
Þýskar gráður (dH°).
Franskar gráður (°TH).
mmol/l (millimol fyrir hvern lítra - al-
þjóðleg eining fyrir herslustig vatns).
Clarke-gráður.
ÍSLENSKA 17
Tafla sem sýnir herslustig vatns
Stig Gerð
Herslustig vatns
°dH °T.H. mmól/l Clarke
1 mjúkt 0-7 0-15 0-1.5 0-9
2 miðlungs 8-14 16-25 1.6-2.5 10-16
3 hart 15-21 26-37 2.6-3.7 17-25
4 mjög hart > 21 > 37 >3.7 >25
11. MEÐFERÐ OG ÞRIF
AÐVÖRUN
Takið heimilistækið úr sambandi við raf-
magn áður en það er þrifið.
11.1 Kalkhreinsun
Vatnið sem við notum inniheldur kalk. Ef
nauðsyn krefur skaltu nota vatnsmýking-
arefni til að fjarlægja kalkið.
Notið sérstakt efni fyrir þvottavélar. Fylg-
ið leiðbeiningum á umbúðum framleið-
andans.
Gerið þetta þegar enginn þvottur í vél-
inni.
11.2 Þrif að utan
Þrífið heimilistækið með sápu og volgu
vatni eingöngu. Þurrkið alla fleti alveg.
VARÚÐ
Ekki nota áfengi, leysiefni eða
efnavörur.
11.3 Viðhaldsþvottur
Á þvottaferlum með lágum hita er mög-
ulegt að eitthvað af þvottaefni verði eftir
í tromlunni. Þvoið reglulega viðhalds-
þvott. Það er gert þannig:
Takið allan þvott úr tromlunni.
Veljið heitasta bómullarþvottaferilinn
Notið mátulegt magn af lífrænu
þvottaefni á duftformi.
Eftir hvern þvott skal hafa hurðina opna í
dágóða stund til að hindra myglu og
hleypa allri ólykt út.
11.4 Dyraþétting
Skoðið dyraþéttinguna reglulega og fjar-
lægið allar agnir innan úr henni.
11.5 Tromla
Grannskoðið tromluna reglulega til að
fyrirbyggja uppsöfnun kalks og ryðagna.
Notið aðeins sérhæfð efni til að fjarlægja
ryðagnir úr tromlunni.
Það er gert þannig:
Hreinsið tromluna með efni sem er
sérstaklega ætlað fyrir ryðfrítt stál.
Setjið í gang stuttan þvottaferil fyrir
bómull á hæsta hita með örlitlu
þvottaefni.
18
www.aeg.com
11.6 Þvottaefnishólf
Að hreinsa þvottaefnishólfið:
1
2
1.
Þrýstið á flipann.
2.
Dragið hólfið út.
3.
Fjarlægið efsta hluta aukefnishólf-
sins fyrir vökva.
4.
Þrífið alla hlutana með vatni.
5.
Hreinsið grópina sem þvottaefnis-
hólfið var í með bursta.
6.
Setjið þvottaefnishólfið aftur inn í
grópina.
11.7 Tæmingardæla
Skoðið tæmingardæluna reglu-
lega til að ganga úr skugga um
að hún sé hrein.
Þrífið dæluna ef:
Heimilistækið tæmist ekki af vatni.
Tromlan getur ekki snúist.
Heimilistækið gefur frá sér óvenjulegt
hljóð vegna þess að tæmingardælan
er stífluð.
Skjárinn sýnir aðvörunarkóða vegna
vatnstæmingarörðugleikanna.
AÐVÖRUN
1.
Aftengið klóna frá rafmagns-
innstungunni.
2.
Ekki fjarlægja síuna á meðan
heimilistækið er í gangi. Ekki
þrífa tæmingardæluna ef
vatnið í heimilistækinu er
heitt. Vatnið verður að vera
orðið kalt áður en þú þrífur
tæmingardæluna.
ÍSLENSKA 19
Tæmingardælan þrifin:
1.
Opnið lokið á tæmingardæluni.
2.
Setjið ílát fyrir neðan tæmingardæl-
uopið til að taka við vatninu sem
rennur út.
3.
Þrýstið á pinnana tvo og togið tæm-
ingarrennuna fram svo að vatnið
renni út.
4.
Þegar ílátið er orðið fullt af vatni
ýtirðu tæmingarrennunni til baka og
tæmir ílátið. Endurtakið skref 3 og 4
þar til ekkert vatn kemur lengur út úr
tæmingardælunni.
1
2
5.
Togið í tæmingarrennuna og snúið
síunni til að taka hana út.
6.
Fjarlægið kusk og lausa hluti úr dæl-
uni.
7.
Athugið hvort dæluhjól dælunnar
getur snúist. Ef sú er ekki raunin,
skaltu hafa samband við
viðgerðarþjónustuna.
20
www.aeg.com
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32

Aeg-Electrolux L60260FL Používateľská príručka

Typ
Používateľská príručka
Táto príručka je tiež vhodná pre

V iných jazykoch