16
Kveikt og slökkt á hleðslutækinu
Þegar hleðslutækið er tengt við agjafa er sjálfkrafa
kveikt á því og ekki er hægt að slökkva á því.
Þegar innbyggða rafhlaðan er notuð skaltu halda
hnappinum niðri í 5 sekúndur til að kveikja eða slökkva á
hleðslutækinu.
● Þegar kviknar á hleðslutækinu birti hleðsluaða
heyrnartækjanna og innbyggðu rafhlöðu
hleðslutækisins í 7 sekúndur.
● Þegar slökkt er á hleðslutækinu logar grænt LED‑
ljós að framan, sem dofnar og hverfur á u.þ.b.
7 sekúndum. Alveg er slökkt á hleðslutækinu eftir um
það bil 7 sekúndur.
Hvernig nota á hleðslutækið
Þú getur notað hleðslutækið þitt á þrjá mismunandi vegu.
Hleðsla gegnum innungu
Þegar hleðslutækið er í sambandi við rafmagnsinnungu
eða er á þráðlausu
Qi‑hleðslutæki hleður það
heyrnartækin (ef þau eru í
hleðslutækinu) og
innbyggða rafhlaðan hleður
sig á sama tíma.
Svo lengi sem hleðslutækið er hlaðið með
utanaðkomandi agjafa sýnir LED‑ljósið á hleðslutækinu
hleðsluöðu innbyggðu rafhlöðunnar og LED‑ljósið fyrir
heyrnartækin sýnir öðu heyrnartækjanna.