20
■ Langtímageymsla (vikur, mánuðir, ...): Fyr skal fullhlaða
heyrnartækin. Slökktu á þeim með þrýihnappinum áður
en þau eru sett í geymslu. Ráðlagt er að nota þurrkvörur
á meðan heyrnartækin eru í geymslu.
Á sex mánaða frei þarf að hlaða heyrnartækin til að
forða óendurkræfa afhleðslu rafhlöðunnar. Ef rafhlöður
afhlaða er ekki hægt að endurhlaða þær og þá þarf að
skipta um þær. Ráðlagt er að endurhlaða rafhlöðurnar
oftar en á sex mánaða frei.
Fylgdu leiðbeiningum um geymsluskilyrði í
notendahandbók heyrnartækjanna.
Fáðu upplýsingar um ráðlagðar þurrkvörur hjá
heyrnarsérfræðingnum.