6
HEYRNARTÆKIN ÞÍN
Þessi notendahandbók lýsir valfrjálsum eiginleikum
sem heyrnartækin þín búa hugsanlega yr.
Biddu heyrnarsérfræðinginn þinn að benda þér á
eiginleikana sem eiga við um heyrnartækin þín.
GERÐ TÆKIS
Heyrnartækin þín eru af RIC‑gerð, þ.e. með móttakara
í hlu (Receiver-in-Canal). Móttakarinn er aðsettur
í hluinni og tengdur við tækið með móttakarasnúru.
Heyrnartækin eru ekki ætluð til notkunar hjá börnum yngri
en þriggja ára eða einaklingum með þroskaig barna
yngri en þriggja ára.
Rafhlaða (litíum-jóna-hleðslurafhlaða) er innbyggð
í heyrnartækið. Auðvelt er að hlaða hana með
hleðslutækinu frá okkur.
Þráðlausa virknin gerir þér kleift að virkja háþróaða
hljóðúrvinnslu-eiginleika og samillingu milli beggja
heyrnartækja.
Heyrnartækin þín eru með Bluetooth® low energy* tækni
sem auðveldar gagnaskipti við snjallsímann þinn og
uðlar að hnökralausri raumspilun hljóðs í gegnum
iPhone‑símann þinn**.
* Orðmerki og myndmerki Bluetooth eru í eigu Bluetooth SIG, Inc. og hvers kyns
notkun löglegs framleiðanda vörunnar á slíkum merkjum er samkvæmt ley. Önnur
vörumerki og vöruheiti eru í eigu viðkomandi eigenda.
** iPad, iPhone og iPod touch eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og
öðrum löndum.