connexx Charging+ Station R Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

Táto príručka je tiež vhodná pre

Charging+ Station B-P/B-HP/R/SR
Notendahandbók
2
Innihald
Áður en þú hef handa  4
Íhlutir  6
USB-snúran tengd  7
Hleðsla  8
Rétt aðsetning heyrnartækjanna   11
Þrif og þurrkun  12
LED-ljós hleðsluöðu  13
LED-ljós hleðsluöðu  14
Gagnleg ráð varðandi hleðslu  18
Frekari upplýsingar  26
Viðhald og umhirða  26
3
Úrræðaleit  27
Mikilvægar öryggisupplýsingar  30
Almenn varnaðarorð  30
Öryggi manna  32
Vöruöryggi  38
Mikilvægar upplýsingar  40
Skýring á táknum  40
Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði  42
Tæknilegar upplýsingar um hleðslutæki  44
Upplýsingar um förgun  44
Upplýsingar um samkvæmni  45
Upplýsingar fyrir tiltekin lönd  47
4
Áður en þú hef handa
Þessu tæki er ætlað að hlaða heyrnartæki frá okkur með
innbyggðum rafhlöðum (endurhlaðanlegum litíum-jóna-
rafhlöðum). Heyrnarsérfræðingurinn þinn veitir upplýsingar
um samhæfar gerðir.
Hleðslutækið er aðeins ætlað til notkunar innanhúss. Kynntu
þér og fylgdu leiðbeiningum um notkunarskilyrði í hlutanum
„Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði“.
Hleðslutækið er ekki hugsað til að geyma heyrnartækin í á
ferðinni.
5
VARÚÐ
Leu þessa notendahandbók vandlega og í heild
sinni og fylgdu öllum öryggisupplýsingum til að forða
skemmdir eða slys.
Tækið lítur hugsanlega ekki alveg eins út og
myndirnar í þessum leiðbeiningum sýna. Við áskiljum
okkur rétt til að gera hverjar þær breytingar sem við
teljum nauðsynlegar.
6
Íhlutir
LED-öðuljós, hleðsla í gangi
LED-öðuljós, útfjólublá
hreinsun í gangi
Hleðsluraufar
USB-rafmagnengi
USB-rafmagnssnúra
Hleðslutæki
7
USB-snúran tengd
XTengdu USB-snúruna við hleðslutækið sem fylgdi.
8
Hleðsla
ATHUGASEMD
Gakktu úr skugga um að rafmagnengillinn sé
aðgengilegur til að hægt sé að taka hann úr sambandi
við agjafa, ef þess geri þörf.
XStingdu hleðslutækinu í samband við rafmagn.
Öll LED-ljósin fyrir hverja hleðslurauf kvikna hvert á fætur
öðru til að gefa til kynna að a sé á hleðslutækinu og það
sé tilbúið til notkunar.
9
XSettu heyrnartækin í
hleðsluraufarnar, eins og
sýnt er á myndinni.
Hægt er að hlaða bæði
heyrnartækin samtímis.
Heyrnartækin slökkva
sjálfkrafa á sér og hleðsla
hef. Hleðsluaðan er
sýnd, sjá töuna
„Hleðsluaða“ á næu
blaðsíðum.
10
X
Þegar þú ætlar að nota heyrnartækin skaltu taka þau úr
hleðslutækinu. Þá kviknar sjálfkrafa á þeim.
XÞú getur haft hleðslutækið áfram í sambandi eða tekið
það úr sambandi við agjafann.
Tækið lítur hugsanlega ekki alveg eins út og
myndirnar í þessum leiðbeiningum sýna. Við áskiljum
okkur rétt til að gera hverjar þær breytingar sem við
teljum nauðsynlegar.
11
Rétt aðsetning heyrnartækjanna
XHægt er að setja hægra og
vinra heyrnartækið í hvora
hleðslurauna sem er. Raufarnar
virka jafnvel fyrir hvora hliðina
sem er.
XGættu þess að neðri hlutar
heyrnartækjanna séu aðsettir
rétt í hleðsluraufunum.
Hluarykki heyrnartækjanna
eiga alltaf að fara ofan í hólð.
LED-ljósið gefur til kynna hvort
aðsetning heyrnartækjanna sé
rétt.
12
Þrif og þurrkun
Leggja verður áherslu á að þrífa slöngur, enda
heyrnatækjanna og mótin.
Settu heyrnartækin í hleðsluraufarnar og settu lokið aftur.
Hreinsun með útfjólubláu ljósi* hef sjálfkrafa þegar lokið
er sett aftur og endur yr í 15 mínútur
LED-ljósin tilgreina að útfjólublá hreinsun andi yr (sjá
töuna „Staða hleðslu og hreinsunar“)
Þurrkun hef sjálfkrafa þegar lokið er sett aftur og
endur yr í 4 klukkuundir.
* Útfjólublátt C-ljós, notað til hreinsunar. Dregur umtalsvert úr hættu á eyrnasýkingum
vegna sýkla, baktería og sveppa.
13
LED-ljós hleðsluöðu
LED-ljós Lýsing
LED-öðuljós útfjólublárrar hreinsunar blikkar
hvítt:
Hreinsun í 15 mínútur og aðeins þegar lokið er
aftur.
14
LED-ljós hleðsluöðu
LED-ljós
til vinri
LED-ljós
til hægri
Lýsing
Ekkert LED-ljós logar:
Hleðslutæki er ekki tengt við agjafa.
Ekkert heyrnartæki hefur verið sett inn
eða heyrnartækið var sett inn á rangan
hátt.
LED-ljós blikka hratt græn, í röð (1, 2,
3):
Hleðslutækið er tengt við agjafa og
tilbúið til hleðslu.
15
LED-ljós
til vinri
LED-ljós
til hægri
Lýsing
1 LED-ljós blikkar grænt þrisvar
sinnum:
Hleðsla heyrnartækja sem eru rétt sett
í hef.
1 LED-ljós blikkar grænt:
Hleðsla er í gangi; hleðsluaða
rafhlöðu* er < 33 %.
* Hleðsla rafhlöðunnar miðað við getu hennar.
16
LED-ljós
til vinri
LED-ljós
til hægri
Lýsing
1 LED-ljós öðugt grænt, 2. LED-ljós
blikkar hægt:
Hleðsla er í gangi; hleðsluaða
rafhlöðu er 34-66 %.
2 LED-ljós öðugt grænt, 3. LED-ljós
blikkar hægt:
Hleðsla er í gangi; hleðsluaða
rafhlöðu er 67-99 %.
3 LED-ljós öðugt grænt:
Heyrnartækin eru fullhlaðin.
17
LED-ljós
til vinri
LED-ljós
til hægri
Lýsing
LED-ljós blikka hratt appelsínugul í röð
(1, 2, 3):
Hleðslutækið er að kólna niður.
Öll LED-ljósin blikka rauð þrisvar
sinnum á tveggja sekúndna frei:
Villa í heyrnartæki.
18
LED-ljós
til vinri
LED-ljós
til hægri
Lýsing
LED-ljós blikka rauð í röð (1, 2):
Villa í hleðslutæki.
Frekari upplýsingar eru í hlutanum
„Úrræðaleit“.
Gagnleg ráð varðandi hleðslu
Þú kannt að hafa einhverjar spurningar um það hvernig
er be að hlaða heyrnartækin þín. Leu spurningarnar
og svörin hér á eftir. Ef frekari spurningar vakna getur
heyrnarsérfræðingurinn þinn liðsinnt þér.
19
"
Hversu oft þarf að hlaða heyrnartækin?
Við mælum með því að hlaða heyrnartækin daglega,
jafnvel þótt það sé enn hleðsla á rafhlöðunni. Gott er
að hlaða tækin að nóttu til svo hægt sé að hefja hvern
dag með fulla hleðslu.
"
Hvað tekur hleðslan langan tíma?
Full hleðsla tekur um það bil 3 til 4 klukkuundir.
Eftir 30 mínútur er hægt að nota heyrnartækin í allt að
7 klukkuundir.
Hleðslutími getur verið mislangur, allt eftir því hvernig
heyrnartækin eru notuð og eftir aldri rafhlöðunnar.
20
"
Er óhætt að skilja heyrnartækin eftir í
hleðslutækinu?
Jafnvel þegar heyrnartækin eru fullhlaðin er óhætt
að skilja þau eftir í hleðslutækinu. Hleðslan öðva
sjálfkrafa þegar tækin eru fullhlaðin.
"Hvað geri ef ég gleymi því að hlaða?
Heyrnartækin slökkva sjálfkrafa á sér þegar rafhlaðan
tæmi. Síðan skal hlaða heyrnartækin aftur við fyra
tækifæri.
Heyrnartæki sem ekki hafa verið hlaðin í sex mánuði
eða meira kunna að skemma, vegna óendurkræfrar
afhleðslu rafhlöðunnar. Ef rafhlöður afhlaða er ekki
hægt að endurhlaða þær og þá þarf að skipta um þær.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36
  • Page 37 37
  • Page 38 38
  • Page 39 39
  • Page 40 40
  • Page 41 41
  • Page 42 42
  • Page 43 43
  • Page 44 44
  • Page 45 45
  • Page 46 46
  • Page 47 47
  • Page 48 48

connexx Charging+ Station R Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Táto príručka je tiež vhodná pre