![](//vs1.manuzoid.sk/store/data-gzf/0cb2614dadb5c9c46e8b7c9e0d64c66f/2/000343779.htmlex.zip/bg14.jpg)
20
Er óhætt að skilja heyrnartækin eftir í
hleðslutækinu?
Jafnvel þegar heyrnartækin eru fullhlaðin er óhætt
að skilja þau eftir í hleðslutækinu. Hleðslan öðva
sjálfkrafa þegar tækin eru fullhlaðin.
"Hvað geri ef ég gleymi því að hlaða?
Heyrnartækin slökkva sjálfkrafa á sér þegar rafhlaðan
tæmi. Síðan skal hlaða heyrnartækin aftur við fyra
tækifæri.
Heyrnartæki sem ekki hafa verið hlaðin í sex mánuði
eða meira kunna að skemma, vegna óendurkræfrar
afhleðslu rafhlöðunnar. Ef rafhlöður afhlaða er ekki
hægt að endurhlaða þær og þá þarf að skipta um þær.