KitchenAid 5JE Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
1
Íslenska
Gerðl 5JE
Sítruspressa
Sérstaklega hönnuð til notkunar
með öllum KitchenAid
®
heimilis
hrærivélum.
CITRUSPERS
GIDS VOOR HET BESTE RESULTAAT
CITRUS JUICER
GUIDE TO EXPERT RESULTS
PRESSE-AGRUMES
GUIDE DU CONNAISSEUR
ZITRUSPRESSE
ANLEITUNG FÜR PROFI-ERGEBNISSE
SPREMIAGRUMI
GUIDA PER OTTENERE RISULTATI PROFESSIONALI
EXPRIMIDOR
GUÍA PARA CONSEGUIR RESULTADOS
PROFESIONALES
CITRUSPRESS
GUIDE FÖR EXPERTRESULTAT
SITRUSPRESSE
VEILEDNING FOR PROFESJONELLE RESULTATER
SITRUSPUSERRIN
OPAS PARHAISIIN TULOKSIIN
CITRUSPRESSER
SÅDAN FÅR DU DE BEDSTE RESULTATER
ESPREMEDOR DE CITRINOS
GUIA PARA RESULTADOS PROFISSIONAIS
SÍTRUSPRESSA
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA NOTKUN
ΛEMONOΣTTHΣ
ΟΔΗΓΟΣ ΓΙΑ ΕΠΑΓΓΕΛΜΑΤΙΚΑ ΑΠΟΤΕΛΕΣΜΑΤΑ
Íslenska
2
Íslenska
2
Efnisyfirlit
Mikilvæg öryggisatriði ......................................................................................3
Sítruspressa .....................................................................................................4
Sítruspressan sett saman .................................................................................. 4
Notkun sítruspressunnar ..................................................................................5
Umhirða og hreinsun .......................................................................................5
Household KitchenAid
®
ábyrgð á aukahlutum í Evrópu .................................... 6
Viðhaldsþjónusta .............................................................................................6
Þjónustumiðstöð ...............................................................................................6
Öryggi þitt og annarra er mjög mikilvægt.
rg mikilg öryggisfyrirmæli eru í þessari handbók og á tækinu. Alltaf skal lesa
öll öryggisfyrirmæli vel og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunarmerki.
Þetta er merki um mögulega hættu sem getur ógn lífi eða heilsu
þinni og annarra.
Öllum öryggisvrunarmerkjum fylgja fyrirmæli og annhvort
orðið “HÆTTA” eða “VRUN. Þessi orð merkja:
Þú átt á hættu deyja eða slasast
alvarlega ef þú ferð ekki strax
fyrirmælunum.
Þú átt á hættu að deyja eða
slasast alvarlega ef þú fe ekki að
fyrirmælunum.
Öll öryggisfyrirmælin gefa til kynna í hverju mögulegtta er fólgin, hvernig
gt er að draga úr likum á meiðslum og hvað getur gerst sé ekki farið eftir
lebeiningum.
3
Íslenska
3
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar rafmagnstæki eru notuð skal alltaf gera viðeigandi varúðarráðstafanir,
þar með talið er eftirfarandi:
1. Lesa skal allar leiðbeiningar.
2. Til að koma í veg fyrir raflost skal aldrei setja hrærivél í vatn eða aðra vökva.
3. Börn mega ekki nota tækið án eftirlits.
4. Taka skal hrærivél úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, áður en hlutar
hennar eru teknir af eða settir á og fyrir hreinsun.
5. Forðast skal að snerta hluti sem hreyfast. Halda skal fingrum frá úttaksopi.
6. Ekki skal nota hrærivélina ef snúra eða tengill eru í ólagi eða ef tækið bilar
eða ef það dettur eða skemmist á einhvern hátt. Fara skal með hrærivélina
til næsta viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila til skoðunar, viðgerðar eða
stillingar á raf-eða vélbúnaði.
7. Notkun aukahluta sem KitchenAid mælir ekki með eða selur getur valdið
eldsvoða, raflosti eða meiðslum.
8. Ekki skal nota hrærivélina utandyra.
9. Ekki skal láta snúruna hanga út af borðbrún.
10. Ekki skal láta snúruna snerta heitt yfirborð, t.d. eldavélarhellu.
11. Athuga skal hvort aðskotahlutir séu í trektinni fyrir notkun.
12. Þessi vara er einungis ætluð til heimilisnota.
GEYMA SKAL ÞESSAR
LEIÐBEININGAR Á
ÖRUGGUM ST
Íslenska
4
Íslenska
4
Sítruspressa
truspressan sett saman
Samsetning:
Ávali endinn á málmskaftinu (D) er settur inn í pressuskrúfuna (B) þannig að
pinnar falli inn í raufar. Kantaði endinn á skaftinu er settur í opið á hlífinni (A).
Sigtið (C) er sett, með mjórri endann á undan, inn í raufarnar á hlífinni.
A
B
C
D
Hlíf (A) varnar því safi sprautist
út og beinir honum í ílátið fyrir
Pressuskrúfa (B) — snýst til
vinna safa úr sítrusávöxtum
Sigti (C)safnar aldinkjöti og skilur
það frá safanum
Drifskaft (D) — færir drifafl f
hrærivél til pressuskrúfu
5
Íslenska
5
K
itc
h
e
n
A
id
St. Joseph, Mi
chigan US
A
Off Stir 2
4 6 8 10
Solid State Spee
d Cont
ro
l
Notkun:
Sítruspressan er hönnuð til
pressa sítrónur, límónur, appelsínur
og greipaldin. Glas eða kanna er
sett undir sítruspressuna til að taka
við safanum. Stilla skal á hraða 6.
Ávextinum er haldið þétt í lófanum
og látinn snerta pressuskrúfuna sem
snýst. Ávextinum er snúið til og frá og
þrýst upp og niður til að ná safanum
úr. Sigtið skal hreinsa þegar
nauðsyn krefur.
Notkun sítruspressunnar
Umhirða og hreinsun
Hreinsun:
Pressan er þvegin með volgu sápuvatni. Setja má íhlutina í efstu grindina á
uppþvottavélinni. Hins vegar mælum við með að álskaftiðþvegið í volgu
freyðandi sápuvatni.
Uppsetning:
Áður en fylgihlutum er komið fyrir skal
slökkva á hrærivélinni og taka hana úr
sambandi.
1. Eftir því hvers konar drif er á vélinni
skal annaðhvort lyfta upp hlífinni
á hjörunum eða losa festiskrúfuna
fyrir fylgihluti (E) með því að snúa
henni rangsælis og fjarlægja hlífina
yfir drifinu.
2. Drifskaftið á fylgihlutnum (F) er
sett í drifopið (G) og þess gætt að
það falli inn í ferningslaga raufina.
Fylgihlutnum er snúið fram og
aftur ef nauðsyn krefur. Þegar hann
er í réttri stöðu passar pinninn í
drifskaftinu inn í raufina á brúninni.
3. Síðan er skrúfan (E) hert þar til
hluturinn er tryggilega festur við
hrærivélina.
truspressan sett saman
E
F
G
Íslenska
6
Íslenska
Lengd ábyrgðar:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
KitchenAid
greiðir fyrir:
Varahluti og og
viðgerðarkostnað til
að lagfæra galla í
efni eða handverki.
Viðurkennd KitchenAid
þjónustumiðstöð verður
að veita þjónustuna.
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgerðir þegar
sítruspressan er notuð
til annarra aðgerða
en venjulegrar
heimilismatreslu.
B. Skemmdir sem
verða fyrir vangá,
vegna breytinga,
misnotkunar eða
ofnotkunar eða
uppsetningar/
notkunar sem ekki
er í sammi v
raforkug í landinu.
6
KITCHENAID TEKUR EKKI ÁBYR Á AFLEIDDUM SKEMMDUM.
Household KitchenAid
®
ábyrgð
á aukahlutum í Evrópu
Viðhaldjónusta
Öll þjónusta á hverjum st skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þnustuaðila.
Hafa skal samband v söluaðila til að
fá upplýsingar um næstu vurkenndu
KitchenAid þjónustumiðstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28, PH 5440
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef. is
Þjónustumiðstöð
EINAR FARESTVEIT & CO.hf Borgartúni 28, PH 5440
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Skrifstofa: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.KitchenAid.com
9709763
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA Bandarikin.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA Bandarikin.
Lögun standhrærivélarinnar er vörumerki KitchenAid, BNA Bandaríkin
© 2006. Allur réttur Öll réttindi áskilinn.
Efnislýsing getur breyst án fyrirvara.
(5177dZw306)
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7

KitchenAid 5JE Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch