Pottinger HIT 6.80 Návod na používanie

Typ
Návod na používanie

Táto príručka je tiež vhodná pre

Notkunarleiðbeiningar
Upprunalegar notkunarleiðbeiningar
Nr.
Heyþyrla
HIT 6.61
(Tegund 2182 : +01001 )
HIT 6.69
(Tegund 2092 : +01001 )
HIT 6.80
(Tegund 2102 : +01001 )
HIT 6.80 T
(Tegund 2102 : +01001 )
99+2182.IS.80R.0
1500_D-SEITE2
Vöruskuldbinding, upplýsingaskylda
Vöruskuldbindingarskyldan skyldar framleiðanda og seljanda við sölu á tækjum að afhenda notkunarleiðbeiningarnar og að upplýsa
viðskiptavininn um þjónustu-, öryggis- og viðhaldsleiðbeiningar vélarinnar.
Til að sýna fram á að vélin og notkunarleiðbeiningarnar séu afhentar á fullnægjandi hátt er nauðsynlegt að fá staðfestingu þar um.
Í þessum tilgangi skal
- skila skjali A undirrituðu til fyrirtækisins Pöttinger eða í gegnum vefsíðuna (www.poettinger.at).
- skjal B vera hjá þjónustuaðila sem afhendir vélina.
- skjal C varðveitt hjá viðskiptavini.
Í skilningi vöruskuldbindingarlaganna er sérhver bóndi atvinnurekandi.
Tjón í skilningi vöruskuldbindingarlaganna er skaði sem verður frá vél, ekki á vélinni; fyrir skuldbindinguna er sjálfsábyrgð fyrirséð
(500 evrur).
Atvinnurekendatjón í skilningi vöruskuldbindingarlaganna eru útilokuð frá skuldbindingunni.
Varúð! Líka hjá síðari flutningi vélarinnar í gegnum viðskiptavin verða notkunarleiðbeiningarnar að fylgja áfram og sá sem tekur
við vélinni verður að fá réttar leiðbeiningar um nefnd fyrirmæli.
Pöttinger - Traust skapar nálægð - síðan 1871
Gæði eru virði sem borga sig. Því leggjum við upp með hjá okkar vörum að beita bestu gæðastöðlum sem eru stöðugt vaktaðir
af okkar gæðastýringu og stjórnendum. Því öryggi, fullkomin virkni, mestu gæði og algjört traust véla okkar í notkun er okkar
kjarnastarfsemi sem við stöndum fyrir.
Þar sem við vinnum stöðugt að því að þróa vörurnar okkar áfram geta orðið frávik á milli þessarar handbókar og vörunnar. Úr
skilgreiningunum, myndunum og lýsingunum geta því engar kröfur risið. Vegna skuldbundinna upplýsinga varðandi ákveðna
eiginleika vélarinnar þarf að leita til þjónustuaðila.
Vinsamlega hafið skilning á því að hvenær sem er geta breytingar orðið á afhendingum varðandi form, búnað og tækni.
Afritun, þýðing og fjölföldun á hvaða formi sem er, líka í útdrætti, þarfnast skriflegs leyfis Pöttinger Landtechnik GmbH.
Öll réttindi eru áskilin samkvæmt lögum um höfundarrétt til Pöttinger Landtechnik GmbH sérstaklega.
© Pöttinger Landtechnik GmbH – 31. október 2012
Finnið viðbótarupplýsingar um vélina á PÖTPRO:
Leitið að fylgihlutum sem passa fyrir vélina? Ekkert vandamál, hér bjóðum við þessar og margar aðrar upplýsingar. Skanna QR-
kóða á kennispjaldi vélarinnar eða á www.poettinger.at/poetpro
Finnist þetta ekki sem leitað er að er þjónustuaðilinn hvenær sem er tilbúinn að veita ráð og aðstoð.
Skjal D
D-0600 Dokum D Anbaugeräte - 3 -
PÖTTINGER Landtechnik GmbH
Iðngörðum 1
A-4710 Grieskirchen
Sími (07248) 600 -0
Fax (07248) 600-2511
Hakið við viðeigandi. X
Við biðjum að samkvæmt skyldum úr vöruskuldbindingunni séu uppgefin atriði prófuð.
LEIÐBEININGAR UM
VÖRUAFHENDINGU
Til að sýna fram á að vélin og notkunarleiðbeiningarnar séu afhentar á fullnægjandi hátt er nauðsynlegt að fá staðfestingu þar um.
Í þessum tilgangi skal
- skila skjali A undirrituðu til fyrirtækisins Pöttinger eða í gegnum vefsíðuna (www.poettinger.at).
- skjal B vera hjá þjónustuaðila sem afhendir vélina.
- skjal C varðveitt hjá viðskiptavini.
Vél prófuð samkvæmt afhendingarseðli. Allir innpakkaðir hlutar fjarlægðir. Allur öryggistæknilegur búnaður, liðamót og
stýribúnaður fyrir hendi.
Notkun, uppsetning og viðhald vélarinnar, nánar tiltekið tækisins, rædd og útskýrð samkvæmt notkunarleiðbeiningum fyrir
viðskiptavininum.
Réttur loftþrýstingur hjólbarða prófaður.
Hjólafestingar prófaðar á sínum stað.
Bent á rétta snúningstölu drifskafts.
Stilling við dráttarvélina framkvæmd: Þriggja punkta stilling
Liðamót lengd á réttan hátt.
Prufukeyrsla framkvæmd og engir gallar fundust.
Virkniútskýring við prufukeyrslu.
Beygja í utnings- og vinnustöðu útskýrð.
Upplýsingar um óskabúnað, nánar tiltekið viðbótarbúnað uppgefnar.
Ráðleggingar um nauðsynlegan lestur notkunarleiðbeininganna.
IS
- 4 -
1700_D-Inhalt_2182
IS
InnIhald
Athuga
öryggis-
leiðbeiningar í
viðauka!
CE-tákn
CE-tákn sem kemur frá
framleiðanda tryggir
utanaðkomandi að vélin
fylgi viðteknum reglum
vélartilskipunarinnar og öðrum
viðeigandi ESB leiðbeiningum.
ESB-samræmisyfirlýsingin
(sjá Viðhengi)
Með undirritun ESB-samræmisyfirlýsingarinnar lýsir
framleiðandinn yfir að vélin sem er komin í umferð uppfylli
allar viðeigandi grundvallarkröfur öryggis og velferðar.
Efnisyfirlit
INNIHALD
CE-tákn ...................................................................... 4
Merking viðvörunarmyndatáknanna ........................... 5
AFLLÝSING
Yfirlit HIT 6.61 / HIT 6.69 / HIT 6.80 ........................... 6
Yfirlit HIT 6.80T .......................................................... 6
UPPBYGGING
Uppbygging HIT 6.61 / HIT 6.69 / HIT 6.80 ............... 7
Uppbygging HIT 6.80 T .............................................. 8
GEYMSLA TÆKISINS
Geymsla ................................................................... 10
Geymsla 6.80 T ....................................................... 10
Stöður hjöruásfestinga og
vökvakerfisslöngufestinga .........................................11
Hreinsun á vélarhlutum .............................................11
Geymsla utandyra ..................................................... 11
Vetrargeymsla .......................................................... 12
FLUTNINGSSTAÐA
Akstur á almennum götum ....................................... 13
Flutningsstaða HIT 6.61, HIT 6.69, HIT 6.80 ........... 13
Flutningsstaða HIT 6.80 T ........................................14
VINNUSTAÐA
Almennt .................................................................... 16
Umskipti í vinnustöðu HIT 6.61 / HIT 6.69 / HIT
6.80 .......................................................................... 16
Umskipti í vinnustöðu HIT 6.80 T ............................. 16
Höfuðstaða ...............................................................17
Umskipti í höfuðstöðu hjá HIT 6.61 / HIT 6.69 / HIT
6.80 ...........................................................................17
Umskipti í höfuðstöðu hjá HIT 6.80 T .......................17
ÁTAK
Almennar leiðbeiningar við vinnu við tækið ............. 18
Vinna í brekku .......................................................... 18
Demparar (ekki HIT 6.80T) ..................................... 18
Stilling hringleitni ...................................................... 18
Stilling vinnuhæðar hjá tækjum með 3. punkta
uppbyggingu ............................................................ 19
Stilling vinnuhæðar við HIT 6.80T ............................ 19
Stilling tindaleitni ...................................................... 20
Hreinsun akurrandar - markabútur (óskabúnaður) .. 20
Læsing hjólaburðarbitans (bara hjá HIT 6.80T) ....... 21
Snúningsstýring í vinnustöðu .................................. 21
Vökvalyfta (óskabúnaður hjá HIT 6.61, HIT 6.69, HIT
6.80) ......................................................................... 21
Vökvalyfta (HIT 6.80 T) ............................................ 21
LÝSING
Viðvörunartöflur HIT 6.61, HIT 6.69, HIT 6.80 ........ 23
Viðvörunartöflur HIT 6.80 T ................................... 23
VIÐHALD
Eftir fyrstu vinnustundir ........................................... 24
Tindaskipti ............................................................... 24
Hjöruás .................................................................... 24
Inngangsdrif ............................................................ 24
TÆKNIUPPLÝSINGAR
Tækniupplýsingar ..................................................... 25
Nauðsynlegar tengingar ........................................... 25
Notkun heyþyrlunnar eins og til er ætlast................. 25
Óskabúnaður ........................................................... 25
Staður tegundaskiltis ............................................... 25
VIÐAUKI
ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Smurningsáætlun ..................................................... 32
HIT 6.61, HIT 6.69, HIT 6.80 .................................... 33
HIT 6.80 T ................................................................ 34
Eldsneyti .................................................................. 35
SLÁTTUMÚGI
Samsetning sláttumúga ........................................... 38
Vinna með sláttumúga ............................................. 38
Samsetning dráttarvélar og ræktunartækis.............. 39
- 5 -
1700_D-Inhalt_2182
InnIhald IS
Merking viðvörunarmyndatáknanna
Aldrei grípa í kramningarhættusvæði, svo lengi sem hlutir
geta hreyfst þar.
Ekki vera á svæði toppsins á meðan vélin er í gangi.
495.173
Ekki vera á hreyfisvæði vinnutækjanna.
Fyrir lagalega flutningshæð á götu < 4m skal skilyrðislaust
halda sig við stillingar vökvakerfisstrokks á vinstri hlutamynd
(sjá nánar í kaflanum Flutningsstaða HIT 6.80 T).
Ekki koma við vélarhluta sem hreyfast.
Bíða þar til þessir stöðvast algjörlega.
- 6 -
1500-D_Übersicht_2182
IS
afllýsIng
Lýsing:
(1) Búkki
(2) Stuðningshjól (óskabúnaður)
(3) Hjöruásfesting
(4) Stuðningsstöng
Lýsing:
(1) Dráttarbeisli
(2) Hjöruásfesting
(3) Stuðningsfótur
(4) Stuðningsstöng
(5) Hringir
(6) Flutningslás
(7) Viðvörunartöflur með lýsingu
(8) Demparar
(5) Hringir
(6) Flutningslás
(7) Viðvörunartöflur með lýsingu
Yfirlit HIT 6.61 / HIT 6.69 / HIT 6.80
Yfirlit HIT 6.80T
1
7
7
5
4
3
2
6
4
7
8
1
7
7
5
4
23
6
4
7
- 7 -
1501-D Anbau_2182
IS
UPPBYggIng
Uppbygging HIT 6.61 / HIT 6.69 / HIT 6.80
Öryggisleiðbeiningar:
sjá viðhengi-A1 Pkt. 7.), 8a. - 8h.)
1. Tengja tæki við 3. punkt dráttarvélarinnar.
• meðstuðningshjól(óskabúnaður):
1
2
a. opna loku (1)
b. stika efra stýri (2) í langa gatið.
Notkun stuðningshjólsins hjá lokaðri
loku getur leitt til eignatjóns á tæki
Við fyrstu opnun lokunnar:
fjarlægja skrúfu (3) og tilheyrandi rör til
að geta opnað loku.
3
• Ánstuðningshjóls(óskabúnaður):
2
1
3
4
a. stika efra stýri (2) í langa gatið hjá lokaðri loku (1)
eða stika í borun (4).
Við fyrstu samsetningu án stuðningshjóls:
Þegar lokan (1) er ekki fest skrúfuð við
langa gatið þarf að laga lokuna (1) í langa
gatinu með skrúfu (3) og tilheyrandi röri.
2. Stika neðra stýri vökvakerfis til að tækið geti ekki hreyfst
til hliðanna.
3. Tryggja stuðningsfætur að framan (5) og setja inn að
aftan (6) og tryggja með pinna.
56
4. Læsa skal læsingu sigurnaglatengis með læsipinna í
stöðu (B) til flutnings.
B
Athugið: Endurstaðsetja bolta einungis
hjá upphífðum vélum.
- 8 -
1501-D Anbau_2182
UPPBYggIng IS
5. Tengja liðamót
Fyrir fyrstu notkun þarf að athuga
liðamótalengd og ef nauðsyn krefur
aðlaga (sjá líka kaflann "aðlögun
liðamóta" í Viðauka B).
6. Tengja vökvakerfisslöngur
Virkar á einfaldan hátt til að lyfta og lækka útörmum
Virkar tvöfalt til markauppsetningar (ósk)
7. tengja rafmagnskapla til lýsingar
8. Leggja togreipi í dráttarvélarhúsið.
9. Prufa fremri stuðningsstöng á báðum hliðum við árekstur
með afturhjólum dráttarvélarinnar. (við fulla notkun
stýringar).
Stilla HIT 6.61 sjónaukabæru stuðningsstöngina
þannig að komist sé hjá árekstri við afturdekkin við
fulla beygjunotkun. Festa stuðningsstöng með skrúfum
í þessari stöðu.
Uppbygging HIT 6.80 T
1. Hengja dráttarbeisli í miðja borun togstangar (S)
dráttarvélarinnar.
2. Tryggja læsipinna með pinna (V).
- Togstöngin verður að vera snúanleg (A - B)
V
S
A
A
B
B
3. Festa neðra stýri vökvakerfis (U) til að tækið geti ekki
hreyfst til hliðanna.
- Lyftistöng verður að vera jafnlöng vinstra og hægra
megin.
- 9 -
1501-D Anbau_2182
UPPBYggIng IS
4. Draga inn stuðningsfót
1011
12
a. Snúa stuðningsfæti (10) upp á við
b. Setja stuðningsfót í (10) lárétta stöðu og setja bolta
(11) í.
c. Festa stuðningsfótssveif með pinna (12)
5. Stilla vinnuhæð (sjá kafla "Stilling vinnuhæðar með HIT
6.80T").
6. Tengja liðamót við tæki og dráttarvél.
Fyrir fyrstu notkun þarf að athuga
liðamótalengd við hverja dráttarvél og ef
nauðsyn krefur aðlaga (sjá líka kaflann
"Aðlögun liðamóta" í Viðauka B).
7. Beygja liðamótahaldara í vinnustöðu
8. Tengja vökvakerfisslöngur
Virkar á einfaldan hátt til að lyfta og lækka útörmum
Virkar tvöfalt til markauppsetningar (ósk)
9. tengja rafmagnskapla (óskabúnaður) við
10. leggja togreipi í dráttarvélina
- 10 -
1501-D Abstellen_2182
IS
geYmsla tækIsIns
Geymsla
Tækið er bæði hægt að geyma í vinnustöðu og
flutningsstöðu.
Veltuhætta
Geyma tækið á jöfnu, föstu undirlagi.
Á mjúku undirlagi ætti að stækka
undirstöðusvæði stuðningsfótar með þar
til gerðri aðstoð (t.d. viðarfjöl).
1. Læsa skal læsingu sigurnaglatengis með læsipinna í
stöðu (B) til flutnings.
B
2. Næla saman rafmagnsköplum til lýsingar
3. Fjarlægja togreipi úr dráttarvélarhúsinu
4. Aftengja vökvakerfisslöngur
5. Aftengja liðamót og leggja á liðamótahöldu (4).
4
6. Setja stuðningsfætur að framan (5) og aftan (6) út og
tryggja þá.
6
5
Varúð!
Nota stuðningsfætur að framan og aftan
(annars er veltihætta).
7. Fjarlægja tæki frá 3 punkta tengingu.
Geymsla 6.80 T
Einungis má geyma tækið í flutningsstöðu.
Geyma tæki alltaf stöðugt!
- Nota stuðningsfót (5).
- Tryggja stuðningsfót á
viðeigandi hátt.
- Geyma tækið á jöfnu, föstu undirlagi.
- Tryggja tæki gegn því að rúlla
- 11 -
1501-D Abstellen_2182
geYmsla tækIsIns IS
Stöður hjöruásfestinga og
vökvakerfisslöngufestinga
Hjöruásfestingu er hægt að setja á og taka af, með því
að snúa úr vinnustöðu (1) í geymslustöðu (2) eða öfugt.
12
Hreinsun á vélarhlutum
Varúð! Ekki nota háþrýstidælu við hreinsun á legu- og
vökvakerfishlutum.
- Hætta á ryðmyndun!
- Eftir hreinsun skal smyrja vélina samkvæmt smuráætlun
og framkvæma stutta prufuferð.
- Við hreinsun með of háum þrýstingi geta lakkskemmdir
komið fram.
Geymsla utandyra
• Viðlengrigeymsluutandyraþarfaðhreinsastimpilstöng
og þar á eftir vernda hana með feiti.
FETT
TD 49/93/2
1. Setja tæki á stuðningsfót
1011
12
a. Taka stuðningsfótssveif úr með því að fjarlægja
pinna (11)
b. Taka stuðningsfót úr með því að losa bolta (11)
b. Setja stuðningsfót í (10) lóðrétta stöðu og setja bolta
(11) í
c. Setja stuðningsfót (10) út með sveif, þar til tækið
stendur á stuðningsfætinum
2. Loka lokunarhandfangi (Staða A)
EL
127-01-24
3. - Taka liðamót (GW) af og leggja á festingar.
4. - Aftengja vökvakerfisleiðslur frá dráttarvél og
leggja á festingar
5. Fjarlægja togreipi úr dráttarvélarhúsinu
6. Aftengja rafmagnskapla (EL) frá dráttarvél.
Þannig verður komið í veg fyrir óviljandi afhleðslu
rafhlöðu, t.d. yfir nótt.
7. Aftengja tæki frá dráttarvél.
- 12 -
1501-D Abstellen_2182
geYmsla tækIsIns IS
Vetrargeymsla
- Hreinsa vél rækilega fyrir vetrargeymslu.
- Varið fyrir veðráttu.
- Verja gljáandi hluti fyrir ryði.
- Smyrja alla smurstaði samkvæmt smuráætlun.
- Verja vél með beygjustýrðum sigurnöglum.
IS
1502-D Transport_2182
- 13-
flUtnIngsstaða
Akstur á almennum götum
Athugasemd varðandi öryggi!
Umskipti úr vinnustöðu í flutningsstöðu og
öfugt má eingöngu framkvæma á jöfnu, föstu
undirlagi.
• Athugiðreglurlöggjafalandsins.
Í Viðauka-C eru leiðbeiningar um uppsetningu lýsingar
sem gildir fyrir Þýskaland.
• Ferðináalmennumgötummáeinungisfaraframlíkt
og lýst er í kaflanum "Flutningsstaða"
Varúð!
Flytja tæki einungis í flutningsstöðu!
Athugið: Stilling flutningshæðar hjá
T-vélum:
Áður en ekið er á opinberum götum
þarf að athuga að stjórnborðið (3) grípi í
viðspyrnu (2), því annars verður farið yfir
lagalega hámarksflutningshæð.
W482-15-14
1
2
3
Flutningsstaða HIT 6.61, HIT 6.69, HIT
6.80
Slökkva skal á drifskafti og bíða eftir að
hringirnir verði kyrrir.
- Tryggið að snúningssvæði sé frítt og að enginn sé á
hættusvæði.
Varúð!
Halda sig við röðun notkunarinnar.
1. Lækka þyrlukerfi. Tækið verður að standa með
miðjuhjólunum á jörðinni.
2. Lyfta hringjum hátt. Við notkun stýriloka (ST) eru ytri
hringir beygðir í flutningsstöðu.
Vélfræðilega flutningsöryggið (10) læsist sjálfkrafa!
10 10
TD48/91/3
Með valkostinum vökvalyfta lítur flutningsöryggið (10) líkt
ogeftirfarandiút:
10 10
Varúð!
Athugið hvort læsingarhakið (2) smelli í
á viðeigandi hátt.
IS
flUtnIngsstaða
1502-D Transport_2182
- 14-
2
Varúð!
Endurstaðsetja bolta einungis hjá
upphífðum vélum.
3. Læsið beygjurampa. Læsið beygjurampa með læsipinna
(3) í flutningsstöðu (B).
3
4
B A
4. Læsa langa gatinu.
Hjá óskabúnaði stuðningshjóls er efri stýringarbolti settur
uppílangagatið:Læsiðlangagatinumeðlokunni(4)á
meðan á flutningsferð stendur á götunni. Þannig komið
þið í veg fyrir óæskilegar hreyfingar tækisins á lengdina.
Flutningsstaða HIT 6.80 T
Slökkva skal á drifskafti og bíða eftir að
hringirnir verði kyrrir.
Tryggið að snúningssvæði sé frítt og að
enginn sé á hættusvæði.
Athugið:
Hneigist tækið fram á við eða standi
hringarmarnir lóðréttir er ekki farið yfir
lagalega flutningshæð.
Hneigist tækið afturábak er það hærra en
4 metrar og fer yfir lagalega flutningshæð.
<90°
>90°
Flutningsstaða ekki
flutningsstaða
Umskipti í flutningsstöðu:
Varúð!
Halda sig við röðun notkunarinnar.
1. Opnun stjórnborðsins (3) á bakvið strokk ferðaramma
með pinna (1), þannig að hægt væri að ná í stoppara
(2).
W482-15-14
1
2
3
Þegar stjórnborðið (3) er lagt á stoppara (2) er ekki
hægt að fara yfir lagalega flutningshæð.
IS
flUtnIngsstaða
1502-D Transport_2182
- 15-
2 Opna lokunarhandfang (Staða E)
3. Toga í reipi (S) til að taka úr flutningsöryggið.
4. Við notkun stýriloka (ST) eru ytri hringir beygðir í
flutningsstöðu.
6. Losa reipi (S) á meðan á snúningi stendur þannig að
læsingarhakarnir smelli í.
7. Loka lokunarhandfangi (Staða A)
8. Athugið hvort læsingarhakið (10) smelli í á viðeigandi
hátt.
- 16 -
1501-D Arbeitsstellung_2182
IS
VInnUstaða
Almennt
Athugasemd varðandi öryggi!
Umskipti úr vinnustöðu í flutningsstöðu
og öfugt má eingöngu framkvæma á
jöfnu, föstu undirlagi.
Tryggið að snúningssvæði sé frítt og að
enginn sé á hættusvæði.
Umskipti í vinnustöðu HIT 6.61 / HIT 6.69
/ HIT 6.80
Varúð!
Halda sig við röðun notkunarinnar.
1. Læsið beygjurampa.
Næla saman beygjurampa með læsipinna (1) í
vinnustöðu (A).
Varúð!
Endurstaðsetja bolta (1) einungis hjá
upphífðum vélum.
1
2
B A
2. Taka langa gatið úr.
Þegar langa gatið var læst á meðan á flutningsferðinni
stóð þarf að opna það með lokunni (2) til að gera betri
stillingu tækisins mögulega við jörðina.
3. Lækka tæki. Lækka allt tækið með þyrlukerfi
dráttarvélarinnar.
Tækið verður að standa með miðjuhjólin á jörðu og
vera í flutningsstöðu.
4. Losa flutningsöryggi vélar. Toga í reipi (S), þannig er
vélfræðilegt flutningsöryggi losað.
5. Lækka hringi. Stilla stýrisloka dráttarvélarinnar (ST) á
"lækka". Hringir verða beygðir í vinnustöðu.
Umskipti í vinnustöðu HIT 6.80 T
1. Opna lokunarhandfang (Staða E)
2. Toga reipi (S) og samtímis stilla stýritækið stutt á "lyfta",
þannig verður vélfræðileg læsing losuð.
- 17 -
1501-D Arbeitsstellung_2182
VInnUstaða IS
3. Stilla stýrisloka dráttarvélarinnar (ST) á "lækka".
Tækið verður sett niður á miðju hjólaparið.
Lendingarbúnaðurinn verður aðeins hækkaður.
Hringarmarnir verða lækkaðir.
Höfuðstaða
Höfuðstaðan er nauðsynleg til að snúa við eða til
að bakka.
Umskipti í höfuðstöðu hjá HIT 6.61 / HIT
6.69 / HIT 6.80
Hækka þyrlukerfi dráttarvélarinnar til að ná
höfuðstöðu.
Umskipti í höfuðstöðu hjá HIT 6.80 T
Notið stýritæki dráttarvélarinnar, þangað til allir
hringir hafa verið hækkaðir og þar til tækið stendur
á flutningsrammanum.
Athugið:
Flutningsstaðan er sú sama og staðan
við vökvakerfislyftutilraun. Sjá kaflann
"Átak" hluta "Vökvalyfta við HIT 6.80 T".
- 18 -
1600-D Einsatz_2182
IS
Átak
Almennar leiðbeiningar við vinnu við
tækið
- Öll vinna á hringsvæði má einungis fara fram þegar
slökkt er á drifskafti og það orðið kyrrt.
Ekki vera á svæði toppsins á meðan vélin er í gangi.
495.173
- Velja ferðahraða þannig að öll uppskeran sé tekin upp
snyrtilega.
- Við ofhleðslu skipta til baka um einn gír á dráttarvél.
- Lyfta ræktunartæki (HIT 6.61, HIT 6.69, HIT 6.80) upp
fyrir þrönga beygju og við bökkun þyrlukerfis.
Tæki með þriggja punkta ræktun!
Tæki beygist við að lyfta upp sjálfkrafa í
miðjustöðu (M) og er stýrt í þessa stöðu.
Passið upp á að vélin sem beygist inn skaði
engan og rekist ekki í fastar hindranir.
Við lækkun vélarinnar er læsingin losuð
sjálfvirkt.
- Toguð tæki (HIT 6.80T) þarf að setja í höfuðstöðu fyrir
þrönga beygju og við bökkun. Þegar hringum hefur
verið lyft hvílir þyngd vélarinnar á flutningsundirvagni.
Vinna í brekku
Varúð!
Þegar tækið er hækkað með þyrlukerfinu í beygjuferð
beygist tækið sjálfvirkt í miðjustöðu. Þetta getur leitt til
hættulegra aðstæðna í brekkum vegna beygjuþyngdar
tækisins (velta, renna til, brots o.s.frv.).
Demparar (D) virka þannig að beygjuatvik verður ekki
rykkjótt, heldur hægfara og stöðugt.
Demparar (ekki HIT 6.80T)
Dempararnir hafa áhrif á rólegan gang vélarinnar við
vinnunotkun.
Stilling:
Með andstæðri skrúfu (1)er hægt að breyta fyrirspennu
diskafjaðranna og þannig þrýstingi rifhlutanna (R) við
þrýstistöngina. Það breytir dempunareiginleikum.
Athugið: Framganga dempunarviðleitni
báðum megin þarf að vera jafnt stillt.
1
Stilling hringleitni
Mögulegt er að stilla hringleitnina yfir gatastillingu fyrir
neðan hringklukku. Það eru fimm stöður hjá HIT 6.61,
HIT 6.69 og HIT 6.80 og 3 stöður hjá HIT 6.80 T. til að
stilla vélarleitnina þarf að stinga gatastillingu (sjá mynd) á
viðeigandi hátt hjá öllum hringjum.
1. Lyftið ræktunartækinu (HIT 6.61, HIT 6.69, HIT 6.80)
með þyrlukerfi dráttarvélarinnar.
setja toguð tæki (HIT 6.80 T) í höfuðstöðu
2. Togið veltipinna úr boltunum
3. Togið boltann úr gatastillingunni.
4. Stingið boltanum í óskaða gatastillingu.
5. Læsið boltanum með veltipinnanum.
6. Lækkið hringina í vinnustöðu.
Bratt
Flatt
- 19 -
1600-D Einsatz_2182
Átak IS
Mikið fóður = stórt horn, bratt
Lítið fóður = lítið horn, flatt.
Stilling vinnuhæðar hjá tækjum með 3.
punkta uppbyggingu
Án stuðningshjóls:
- stilla lengd efra stýris þannig að hringirnir leiti áfram og
að fremri fjaðurtindur sé u.þ.b. 1-3 sm frá jörðu á sléttum
malbiksfleti. (sjá líka kaflann "Stilling hringleitni").
Með stuðningshjól (óskabúnaður)
1. Stilling óskaðrar hringleitni
2. Opna læsingu langa gats (1)
1
3. Stillið óskaða fjarlægð frá jörðu með þyrlukerfi
dráttarvélarinnar. Við hefðbundin skilyrði á fjarlægð
fremri tinds frá jörðu að vera 1-3 sm yfir malbiksfleti.
4. Afmarka stuðningshjól í jarðarhæð
5. Lækka neðra stýri alveg niður, til að tækið keyri með
stuðningshjól.
6. Stilla lengd efra stýris þannig að þegar stuðningshjólið
stendur á jörðu og neðra stýrið er alveg lækkað niður,
að bolti efra stýris sé í miðju langa gatsins.
- Prófa stillingu efra stýris (9) oft á meðan á vinnu stendur.
Stilling vinnuhæðar við HIT 6.80T
Varúð!
Ekki vera á svæði toppsins á meðan vélin
er í gangi.
- Vinnustaða þýðir að tækið er lækkað og að hjólin (3)
eru á jörðinni.
1. Stilla fjarlægð (X) á milli liðamóta og efri brúnar tengiflans
á milli dráttarbeislis og ferðaramma með því að snúa
skrúfgangsspindli (1).
- Fjarlægðin (X) á í vinnustöðu að lágmarki að vera 120
mm.
2. Stilla fjarlægð fremri tinds frá jörðu.
- Við rétta stillingu eiga fremri hringtindar að vera 1 - 2
sm frá jörðu.
 Einnigþarfaðathugahringleitnina(sjákaflann"Átak").
- 20 -
1600-D Einsatz_2182
Átak IS
Stilling tindaleitni
Með því að snúa tindahaldaranum (80) er hægt að
breyta tindastöðunni.
Staða "S1"
Stöðluð staða (frá verki)
Staða "S2"
Fyrir erfið notkunarskilyrði, t.d. þegar fóðurbirgðir eru
mjög þéttar, þungar. Dreifivirknin verður hækkuð með
þessari tindastöðu.
Snúningsátt "R"
athuga tindauppsetningu
S
1
S
2
80
TD 16/96/2
R
Hreinsun akurrandar - markabútur
(óskabúnaður)
Tveirmöguleikartilstillingar:
1. vélarstilling hjóla (einungis hjá tækjum með
3. punkta uppbyggingu)
2
1
Það eru 3 stillingar fyrir hjólin : 20° vinstri / hlutlaust
/ 20° hægri. Mögulegt er að stilla hjólin miðlægt með
vogarstöng (2).
1. Taka fjaðurhlaðna bolta (1) úr
2. Setja stöng (2) í óskaða stöðu
3. Láta bolta (1) grípa.
2. Vökvakerfisleg stilling hjóla
Þaðeru3stillingarfyrirhjólin:20°vinstri/hlutlaust/20°
hægri. Mögulegt er að stilla hjólin miðlægt frá dráttarvél
með stýritækinu sem virkar á tvöfaldan hátt.
- Stilla stýritæki á lyfta til að setja hjólin til vinstri
- Stilla stýritæki á lækka til að setja hjólin til hægri.
Tilkynning um vökvakerfislegan markaútbúnað:
3
Héðan er hægt að lesa úr dráttarvél núverandi stöðu
markaútbúnaðar. Hlutlausa staðan er merkt, sjá mynd.
Vísirinn (3) á útarmi vísar á hlutlausa stöðu.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36
  • Page 37 37
  • Page 38 38
  • Page 39 39
  • Page 40 40
  • Page 41 41
  • Page 42 42
  • Page 43 43

Pottinger HIT 6.80 Návod na používanie

Typ
Návod na používanie
Táto príručka je tiež vhodná pre

V iných jazykoch