KitchenAid 5KSBCJ Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
1
Íslenska
0,75 L CULINAIRE MENGBEKER
INSTRUCTIES
CULINARY BLENDER JAR
INSTRUCTIONS
BOL CULINAIRE POUR BLENDER/
MIXEUR
INSTRUCTIONS
CHENMIXERBEHÄLTER
BEDIENUNGSANLEITUNG
CARAFFA DEL FRULLATORE
ISTRUZIONI
RECIPIENTE DE LA LICUADORA
INSTRUCCIONES
BLENDERBEHÅLLARE R
MATLAGNING
INSTRUKTIONER
BEHOLDER FOR
KULINARISK BLENDER
BRUKSANVISNING
KULINAARINEN
TEHOSEKOITINASTIA
OHJEET
KULINARISK BLENDERGLAS
INSTRUKTIONER
COPO CULIRIO PARA
LIQUIDIFICADOR
INSTRUÇÕES
BLANDARAKANNA FYRIR
TTA MATREIÐSLU
LEIÐBEININGAR
ΚΑΝΑΤΑ ΜΠΛΕΝΤΕΡ
ΟΗΓΙΕΣ
MAŁY KIELICH DO BLENDERA
INSTRUKCJA OBSŁUGI
 

  

PLASTOVÁ NÁDOBA STOLHO
MIXÉRU
NÁVOD
RECIPIENT PENTRU
BLENDER CULINAR
NSTRUCŢIUNI
Gerð 5KSBCJ
0,75 L Blandarakanna
fyrir létta matreiðslu
Til notkunar með Artisan™
5KSB555 Blöndurum
2
Íslenska
Efnisyfirlit
Öryggisatriði .......................................................................................................................................................................................2
Mikilvæg öryggisatriði .................................................................................................................................................................3
Eiginleikar 0,75 L Blandarakönnu fyrir létta matreiðslu (Gerð 5KSBCJ) .......................................................4
Að nota 0,75 L Blandarakönnuna fyrir létta matreiðslu .........................................................................................5
Blandarakanna fyrir létta matreiðslu undirbúinn fyrir notkun ..........................................................................5
Ábendingar .........................................................................................................................................................................................7
Umhirða og hreinsun ...................................................................................................................................................................8
Ábyrgð á 0,75 L Blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu fyrir KitchenAid™ heimili ..................................................................................................................................9
Þjónustumiðstöðvar ...................................................................................................................................................................10
Þjónusta við viðskiptavini .......................................................................................................................................................10
Öryggisatriði
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisatriði í þessa handbók og á tækið sjálft. Mikilvægt er
lesa yfir öryggisatriðin og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta er öryggistákn sem varað þig við hugsanlegum skaða sem getur
orsakast af rangri notkun vörunnar.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið “HÆTTA” eða VIÐVÖRUN” Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef leiðbeiningum er ekki þegar í
fylgt til hlítar.
Þú geturið eða slasast alvarlega ef
lebeiningum er ekki fylgt til hlítar.
Öryggisfyrirmælin segja þér hver husanlega hættan er, og mæla með hvernig á að draga
úr hættu á meiðslum svo og að vara þig við hvað getur komið fyrir ef leiðbeiningum er
ekki fylgt eftir.
Hætta
Við Vörun
3
Íslenska
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þegar raftæki eru notuð skal alltaf fylgja
grundvallar öryggisráðstöfunum til að
draga úr hættu á eldsvoða, raflosti og/eða
meiðslum á fólki. Að meötölfu eftirfarandi.
1. Lesa allar leiðbeiningar.
2. Til að koma í veg fyrir raflost skal ekki
setja blandarann í vatn eða annan
vökva.
3. Leyfið ekki börnum að nota
blandarann án umsjónar fullorðinna.
4. Takið blandarann úr sambandi þegar
hann er ekki í notkun, áður en kanna
er fest á eða tekin af og fyrir hreinsun.
5. Ekki koma við parta af blandaranum
sem eru á hreyfingu.
6. Ekki nota blandarann með skemmdri
snúru eða kló, eða eftir að tækið hefur
bilað, dottið eða skemmst á einhvern
hátt. Fara skal með tækið á næsta
viðurkennda þjónustuverkstæði.
7. Ekki nota utanhúss.
8. Ekki láta snúruna hanga fram af borði
eða bekk.
9. Haltu höndum og áldum f
blandaranum man hann er í notkun
til að draga úrttu á alvarlegum
meslum álki og skemmdum á
blandaranum.eins má nota áhöld
þegar blandarinn er ekki í gangi.
10. Hnífurinn er beittur, Gangtu varlega
um hann.
11. Til að draga úr hættunni á meiðslum
skal aldrei setja læsikraga eða
hnífasamstæðu á undirstöðuna án þess
að kannan sé rétt sett á.
12. Hafðu lokið alltaf á könnunni þegar
blandarinn er í notkun.
13. Notkun fylgihluta sem KitchenAid
mælir ekki með geta valdið meiðslum
á fólki.
14. Þegar heitirkvar eru blandir skal
fjarlægja miðhluta tvískipta loksins.
15. Blikkandi ljós gefur til kynna að
blandarinn sé tilbúinn til notkunar,
forðast skal alla snertingu við hnífa eða
hluti sem hreyfast.
16. Ekki er ætlast til að fólk (þar með
talin börn) með minni líkamlega-,
skyn- eða andlega getu, eða skortir
reynslu og þekkingu, noti þetta tæki
nema einhver sem ber ábyrgð á öryggi
þess hafi eftirlit með því eða geti veitt
leiðbeiningar varðandi notkun tækisins.
17. Hafa ætti eftirlit með börnum til að
tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
4
Íslenska
Eiginleikar 0,75 L Blandarannu fyrir tta
matreiðslu (Gerð 5KSBCJ)
0,75 L
Blandarakanna
fyrir létta
matreiðslu
Lok
Blandarakönnu
fyrir létta
matreiðslu með
úðahettu*
Höggþolin Blandarakanna fyrir
létta matreiðslu
Gegnsæ sam-pólýester kannan er högg-,
rispu- og blettaþolin (BPA-laust efni).
Endingargóð Blandarakanna fyrir létta
matreiðslu er gagnleg fyrir litlar uppskriftir
og einstaka skammta.
Lok Blandarakönnu fyrir létta matreiðslu
með mæliglasi
Lokið, með snúningslás inniheldur
laust mæliglas sem passar bæði á lok
Blandarakönnu fyrir létta matreiðslu og
könnu. Hægt er að nota þessa alhliða hettu
til að úða olíum eða öðru hráefni á meðan
blandarinn er í gangi.
*Á lokið er
eftirfarandi aðvörun
rituð:
VARÚÐ: EKKI NOTA
NEMA ÞESSI HLÍF SÉ
Á SÍNUM STAГ.
5
Íslenska
Blandarakanna fyrir létta matreiðslu
undirin fyrir notkun
Blandari með Blandarakönnusamstæðu
fyrir létta matreiðslu
1. Settu læsikraga með hfinn vísandi upp á
sterkbygan ft.
2.
Settu þéttihring, með flötu hlina niður, utan
um hnífana og inn í raufina á læsikraganum.
3. Samstilltu flipa Blandarakönnu fyrir
létta matreiðslu við skorurnar á
læsikraganum.
4. Þrýstu niður og snúðu Blandarakönnunni
fyrirtta matreiðslu réttsælis, um það bil
¼ úr hring, gegnum t skref mótstöðu
ar til tveir smellir heyrast).
nota 0,75 L Blandarakönnu
fyrir létta matreiðslu
Áður en þú notar Blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu í fyrsta skipti skaltu þvo könnuna,
lokið og úðahettuna í volgu sápuvatni (sjá
Umhirða og þrif, bls. 8). Skolaðu hlutina og
þurrkaðu þá.
Læsikragi
Þéttihringur
6
Íslenska
Blandarakanna fyrir létta matreiðslu
undirin fyrir notkun
5. Stilltu lengdina á rafmagnssnúru
Blandarans.
6. Settu Blandarakönnusamstæðuna á
undirstöðu Blandarans.
ATHUGASEMD: Þegar kannan er rétt
staðsett situr hún alveg á undirstöðu
blandarans. Ef ekki skaltu endurtaka skref
3 og 4.
7. Til að festa lok Blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu skal snúa til að læsa því á
Blandarakönnuna.
8. Settu rafmagnssnúruna í samband við
jarðtengdan tengil. Blandarinn er nú
tilbúinn til notkunar.
9. Áður en Blandarakanna fyrir létta
matreiðslu er tekin af undirstöðunni skal
alltaf ýta á „O“ og taka rafmagnssnúruna
úr sambandi.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef þessum leiðbeiningum er ekki
fylgt getur það leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
ViðVörun
Bil
Ekki
bil
(Fyrir upplýsingarnar „Blandarinn notaður“ og
„Leiðarvísir um hraðastýringu“ sjá: ARTISAN™
LEIÐBEININGABÆKLING BLANDARA, blaðsíður 6,
7, 8 og 9)
7
Íslenska
Ábendingar
Blandarakanna fyrir létta matreiðslu
Blandarakannan er upplögð til að blanda í
salatsósur, ferskt mæjónes, salsa eða pestó
og er nákvæmlega af réttri stærð fyrir
einfalda skammta af hristingi eða smoothie-
drykkjum. Svo má nota hana til að saxa
ferskar kryddjurtir eða hnetur um leið og
uppskriftir eru undirbúnar.
Þessi Blandarakanna fyrir létta matreiðslu
bætir upp 1,5 L Artisan™ glerkönnuna. Þessi
litla Blandarakanna fyrir létta matreiðslu
vinnur betur og hraðar við minna magn
og vinnslan leiðir til fínni áferðar: svo sem
við barnamat, maukaðar súpur, ferskar
kryddjurtir, krydd, smoothie-drykki,
brauðmylsnu, kex og ídýfur (húmus, pestó,
mæjónes).
Vinnur minna magn af tilteknu hráefni til að ná fram eftirfarandi árangri:
- brauðmylsna (100 g brún eða 50 g hvít) mjög góður árangur
- vinnsla gulróta árangurinn jafnt og fínt saxaðar
- húmus (úr 130 g vökvalausum kjúklingabaunum) mjög góður árangur
- mæjónes (2 stór egg og 150/200 ml ólífuolía) mjög stöðugur (þykkur) árangur
(bestur árangur með því að bæta
við ediki, salti og pipar þegar
blandan hefur þykknað)
- kryddjurtir (svo sem 25 g af steinselju) grófsaxaður árangur
- hnetusmjör (100 g kasúhnetur) fínmalaður árangur
- möndluhnetur (50 g eða 150 g) muldar í mjög fína áferð
- súpa (allt750 g grænmeti + kryddjurtir) mjög góður árangur
- smoothie-drykkur (210 g eða 425 g ávextir úr dós; fullkominn árangur
heill banani; bollafylli af safa + 1 msk. jógúrt
- saxaður ostur
mjög snöggur og fullkominn árangur
- pestó (70 ml, 1 hvítlauksgeiri, 20 g basilíka, mjög góður þéttleiki
20 g furuhnetur og 45 g parmesan-ostur
- krydd (30 ml koríanderfræ) fín (en ekki duftkennd)
- krydd (30 ml sinnepsfræ) góður, fínn árangur að duftgera á
miklum hraða
- kex (8 eða 100 g) fullkomlega fínn árangur
Framhald á næstu síðu
8
Íslenska
Umhirða og hreinsun
Auðvelt er að hreinsa Blandarakönnu fyrir
tta matreiðslu sem stakan hlut, eða með
hinu án þess að taka sundur.
Hreinsu Blandarann vandlega eftir
hverja notkun
Ekki setja undirstöðu Blandarans eða
snúru á kaf í vatn
Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem
geta rispað
Að hreinsa staka hluti
Lyftu Blandarakönnusamstæðunni beint
upp af undirstöðu Blandarans. Snúðu
síðan Blandarakönnunni rangsælis, um leið
og læsikraganum er haldið, tveir smellir
til að aðskilja læsikragann og hnífana og
þéttihringinn frá Blandarakönnunni. Þvoðu
hlutina í sápuvatni. Skolaðu og þurrkaðu.
ATHUGASEMD: Þvoðu lokið, mæliglas,
læsikragann og hnífasamstæðuna og
þéttihringinn í höndunum - þessir hlutir
kunna að skemmast í uppþvottavélinni.
Einnig er hægt að þvo Blandarakönnuna fyrir
matreiðslu í neðri grindinni í uppþvottavél.
Að hreinsa án þess að taka í sundur
Settu Blandarakönnuna á undirstöðu
blandarans, hálffylltu hana af volgu
(ekki heitu) vatni og bættu út í 1 eða 2
dropum af uppþvottalegi. Settu lokið á
Blandarakönnuna, ýttu á hraðastillinguna
STIR (HRÆRA) ( ) og láttu Blandarann
ganga í 5 til 10 sekúndur. Taktu
Blandarakönnuna og tæmdu hana. Skolaðu
með volgu vatni.
Ábendingar
Mæliglas
Þessi fjölnotahetta passar bæði í lok
könnunar og Blandarakönnunnar fyrir létta
matreiðslu og er notuð til að bæta við olíum
eða öðrum vökvum á meðan Blandarinn er
í gangi.
9
Íslenska
Lengd
ábyrgðar:
Evrópa, Ástralía og Nýja
Sjáland:
Full ábyrgð í tvö ár frá
kaupdegi.
Aðrir:
Full ábyrgð í eitt ár frá
kaupdegi.
KitchenAid
greiðir fyrir:
Varahluti og og
viðgerðarkostnað
til að lagfæra galla í
efni eða handverki.
Viðurkennd KitchenAid
þjónustumiðstöð verður
að veita þjónustuna.
KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
A. Viðgerðir þegar
Blandarakanna fyrir
létta matreiðslu
er notuð til
annarra aðgerða
en venjulegrar
heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem
verða fyrir slysni,
vegna breytinga,
misnotkunar,
ofnotkunar, eða
uppsetningar/
notkunar sem ekki
er í samræmi við
raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRÁ ÓBEINUM SKEMMDUM.
Ábyr á 0,75 L Blandarakönnu fyrir létta
matreiðslu fyrir KitchenAid
heimili
10
Íslenska
Þjónusta v viðskiptavini
Þjónustumstöðvar
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndri KitchenAid þjónustumiðstöð.
Hafðu samband við þann söluaðila sem
eintakið var keypt af til að fá nafnið á næstu
viðurkenndu KitchenAid þjónustumiðstöð.
EINAR FARESTVEIT & CO.hf
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Þjónustusími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
120 REYKJAVIK
ISLAND
Sími í verslun: 520 7901
Þjónustusími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.KitchenAid.eu
11
Íslenska
12
Íslenska
(7160dZw0111)
® Skrásett vörumerki KitchenAid, BNA.
™ Vörumerki KitchenAid, BNA.
© 2011. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara.
W10388541A
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12

KitchenAid 5KSBCJ Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch