4
GYSMI E163
Notkun á tækinu getur haft áhrif á vinnslu lækningaraftækja, tölva og annarra tækja. Fólk sem notar hjartagangráð eða heyrnartæki
ætti að ráðfæra sig við lækni áður en það hefur störf nálægt vélinni. T.d. mætti koma upp aðgangstakmörkunum fyrir fólk sem á leið
framhjá eða framkvæma einstaklingsbundið áhættumat fyrir suðumenn.
Allir suðumenn ættu að lágmarka útsetningu sína fyrir rafsegulsviðum frá ljósbogasuðutækjum samkvæmt eftirfarandi verkferli:
• Festa rafskautshöldu og jarðkapal saman, gjarnan með límbandi;
• Haltu efri hluti líkamans og höfði sem lengst frá suðustaðnum;
• Gættu þess að kaplar, brennarinn eða jarðklemman vefjist ekki um líkama þinn;
• Stattu aldrei á milli jarð- og brennarakapals. Kaplarnir ættu ávallt að liggja sömu megin;
• Tengdu jarðtöngina við vinnustykkið sem næst suðustaðnum;
• Stundaðu aldrei suðuvinnu við hliðina á suðuagjafanum;
• Ekki sjóða meðan verið er að ytja agjafann eða vírmatarann.
Fólk sem notar hjartagangráð eða heyrnartæki ætti að ráðfæra sig við lækni áður en það hefur störf nálægt
vélinni.
Notkun á tækinu getur haft áhrif á vinnslu lækningaraftækja, tölva og annarra tækja.
ÁBENDING UM SKOÐUN Á SUÐUSTAÐNUM OG SUÐUKERFINU
Almennt
Notandinn ber ábyrgð á að suðutækið og fylgihlutir séu notaðir rétt í samræmi við fyrirmæli framleiðandans. Notandinn ber ábyrgð á
að eyða eða lágmarka þær rafsegultruanir sem upp koma, mögulega með aðstoð framleiðandans. Rétt jarðtenging suðustaðarins,
þ.m.t. allra tækja, er oft gagnleg. Í vissum tilvikum getur þurft að rafsegulskerma suðustrauminn. Það er í öllu falli nauðsynlegt að
sjá til þess að rafsegultruanir séu óverulegar.
Skoðun á suðustaðnum
Áður en ljósbogasuðubúnaði er komið upp ber að kanna hvort rafsegulvandamál séu í umhvernu. Við mat á hugsanlegum
rafsegulvandamálum í umhvernu ber að taka tillit til eftirfarandi:
a) raf-, stýri-, merkja- og fjarskiptaleiðslna;
b) útvarps- og sjónvarpstækja;
c) tölva og annarra stýritækja;
d) öryggisbúnaðar, t.d. til verndar iðnaðarefna;
e) heilsu nærstaddra, einkum ef þeir nota hjartagangráð eða heyrnartæki;
f) kvörðunar- og mælibúnaðar;
g) þols annarra nálægra tækja gagnvart truunum;
Notandinn þarf að athuga hvort hægt er að nota önnur vinnsluefni í umhvernu. Því kann að vera þörf á frekari varnaraðgerðum;
h) á hvaða tíma dags þarf að framkvæma suðuvinnuna.
Það ræðst af stærð og lögun byggingarinnar og annarri starfsemi í henni hversu stórt umhver ber að taka með í reikninginn. Það
getur verið rétt að skilgreina umhverð þannig að það nái út fyrir mörk suðubúnaðarins.
Skoðun á suðutækinu
Auk þess að athuga suðustaðinn má leysa frekari vandamál með því að skoða suðutækið. Framkvæma ber skoðunina í samræmi við
10. gr. IEC/CISPR 11:2009. Einnig má staðfesta áhrif mildunaraðgerða með því að framkvæma mælingar á staðnum.
ÁBENDING UM AÐFERÐIR TIL AÐ MINNKA RAFSEGULSVIÐ
a. Opinberarafveitukerð:Ráðlagt er að setja ljósbogasuðutækið í samband við opinbera rafveitukerð í samræmi við
ábendingar framleiðandans. Ef víxlverkunartruanir eiga sér stað kann að vera þörf á frekari aðgerðum (t.d. inntakssíu). Mögulega
þarf að skerma rafmagnskapalinn með málmröri. Sé kapalrúlla notuð, ber að rúlla kaplinum alveg af henni. Mögulega þarf að skerma
annan búnað í nágrenninu eða allan suðubúnaðinn.
b. Viðhaldtækisinsogfylgihluta:Ráðlagt er að setja ljósbogasuðutækið í samband við opinbera rafveitukerð í samræmi
við ábendingar framleiðandans. Meðan tækið er í notkun ber að loka og læsa öllum þjónustudyrum og hlífum og öðrum aðgangsleiðum.
Ekki má breyta suðutækinu eða fylgihlutum á nokkurn hátt að undanskildum þeim breytingum og stillingum sem fram koma í
leiðarvísi framleiðanda tækisins. Sérstaklega er mikilvægt að farið sé eftir leiðarvísi framleiðanda tækisins við stillingar og viðhald
ljósbogakveiki- og stöðgunarbúnaðar.
c. Suðukaplar:Suðukaplar ættu að vera sem stystir og liggja þétt saman á gólnu.
d. Spennujöfnun:Spennujöfnun þarf að taka mið af öllum málmhlutum á suðustaðnum. Það er eftir sem áður hætta á raosti
ef rafskaut og málmhlutir eru snertir samtímis. Notandinn verður að einangra sig frá málmhlutum.
e. Jarðtengingvinnustykkisins:Í vissum tilvikum má draga úr truunum með því að jarðtengja vinnustykkið. Forðast ber
að jarðtengja vinnustykki ef það eykur hættu á að notandi meiðist eða að önnur rafvirk efni skemmist. Jarðtengja má hvort heldur er
beint eða í gegnum þétti. Velja ber þéttinn í samræmi við viðeigandi landsstaðla.
f. Vörnogaðgreining:Með því að skerma annan nálægan búnað eða allan suðubúnaðinn kann að draga úr truunum. Í
sérstökum tilvikum getur verið rétt að skerma allt suðusvæðið.
FLUTNINGUR SUÐUAFLGJAFANS
Togaðu aldrei í brennarann eða kapla til að færa tækið til. Aðeins má ytja tækið í lóðréttri stöðu.
Ekki má lyfta tækinu yr fólk eða hluti.
Fylgdu skilyrðislaust hinum ýmsu tilskipunum um utning suðutækja og gaskúta. Um þá gilda mismunandi
utningsstaðlar.
IS