IKEA KULINAOVPX Recipe book

Kategória
Mixér / kuchynský robot príslušenstvo
Typ
Recipe book
KULINARISK
Matreiðslubók
IS
Efnisyfirlit
Eldunartöflur 3
Sjálfvirk ferli 13
Fiskur/sjávarréttir 16
Alifuglakjöt 18
Kjöt 20
Ofnréttir 24
Pítsa/opin eggjabaka 28
Kaka 31
Brauð/rúnnstykki 38
Með fyrirvara á breytingum.
Eldunartöflur
Eldunartímar
Eldunartímar fara eftir tegund matvæla,
þéttni þeirra og magni.
Í byrjun skaltu fylgjast með frammistöðunni
þegar þú eldar. Finndu bestu stillingarnar
(hitastillingu, eldunartíma, o.s.frv.) fyrir
eldunaráhöldin þín, uppskriftir og skammta
þegar þú notar þetta tæki.
Fylgdu fyrst leiðbeiningunum á umbúðum
matvælanna. Ef leiðbeiningarnar eru ekki
tiltækar skaltu skoða töflurnar.
Hitastig og bökunartímar í
töflunum eru einungis til
viðmiðunar. Þeir eru háðir
uppskriftunum og gæðum og
magni þess hráefnis sem þú
notar.
Góð ráð fyrir sérstakar
upphitunaraðgerðir ofnsins
Halda heitu
Aðgerðin gerir þér kleift að halda matnum
heitum. Hitastigið er sjálfvirkt stillt á 80°C.
Hitun diska
Aðgerðin gerir þér kleift að hita diska og
rétti áður en borið er fram. Hitastigið er
sjálfvirkt stillt á 70°C.
Settu diska og rétti jafnt í stafla á
vírgrindina. Notaðu fyrstu hillustöðu. Eftir
hálfan hitunartíma skal víxla stöðu þeirra.
Hefun deigs
Aðgerðin gerir þér kleift að hefa gerdeig.
Settu deigið á stóran disk og breiddu yfir
með blautri eldhúsþurrku eða plastfilmu.
Stilltu aðgerðina Hefun deigs og
eldunartímann.
Affrysta
Fjarlægðu umbúðirnar og settu matvælin á
disk. Ekki hylja matvælin þar sem það getur
lengt affrystingartímann. Notaðu fyrstu
hillustöðu.
ÍSLENSKA 3
Bökun og steiking
Kökur
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Þeyttar
uppskriftir
170 2 160 3 (2 og 4) 45 - 60 Í kökuformi
Smjördeig-
skökudeig
170 2 160 3 (2 og 4) 20 - 30 Í kökuformi
Súrmjólkur-
ostakaka
170 1 165 2 80 - 100 Í 26 cm
kökuformi
Fyllt rúlluk-
aka
175 3 150 2 60 - 80 Á bökunar-
plötu
Opin
ávaxtab-
aka
170 2 165 2 (vinstri
og hægri)
30 - 40 Í 26 cm
kökuformi
Jólakaka /
kaka með
ríkulegum
ávöxtum
160 2 150 2 90 - 120 Í 20 cm
kökuformi.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Plómuterta 175 1 160 2 50 - 60 Í brauð-
boxi.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Smákök-
ur / vínar-
brauð
140 3 140 - 150 3 25 - 45 Á bökunar-
plötu
Marengs -
ein hilla
120 3 120 3 80 - 100 Á bökunar-
plötu
Marens -
tvær hillur
- - 120 2 og 4 80 - 100 Á bökunar-
plötu.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
ÍSLENSKA 4
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Smábrauð 190 3 190 3 12 - 20 Á bökunar-
plötu.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Súkkulaðir-
jómastang-
ir (Eclairs) -
ein hilla
190 3 170 3 25 - 35 Á bökunar-
plötu
Súkkulaðir-
jómastang-
ir (Eclairs) -
tvær hillur
- - 170 2 og 4 35 - 45 Á bökunar-
plötu
Ávaxtab-
ökur á diski
180 2 170 2 45 - 70 Í 20 cm
kökuformi
Ávaxtak-
aka með
miklum
ávöxtum
160 1 150 2 110 - 120 Í 24 cm
kökuformi
Viktoríu-
samloka
170 1 160 2 (vinstri
og hægri)
30 - 50 Í 20 cm
kökuformi
Brauð og pítsa
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Hvítt brauð 190 1 190 1 60 - 70 1 - 2 stykki,
500 gr
hvert
stykki.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Rúgbrauð 190 1 180 1 30 - 45 Í brauð-
boxi
ÍSLENSKA 5
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Rúnstykki 190 2 180 2 (2 og 4) 25 - 40 6 - 8 rúnst-
ykki á bök-
unarplötu.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Pítsa 230 - 250 1 230 - 250 1 10 - 20 Á bökunar-
plötu eða
djúpri
ofnskúffu.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Skonsur 200 3 190 3 10 - 20 Á bökunar-
plötu.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Bökur
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Pasta-
baka
200 2 180 2 40 - 50 Í formi
Grænmet-
isbaka
200 2 175 2 45 - 60 Í formi
Opnar
eggjabök-
ur
180 1 180 1 50 - 60 Í formi.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Lasagna 180 - 190 2 180 - 190 2 25 - 40 Í formi.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
ÍSLENSKA 6
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Cannelloni 180 - 190 2 180 - 190 2 25 - 40 Í formi.
Forhita
ofninn í 10
mínútur.
Kjöt
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Nautakjöt 200 2 190 2 50 - 70 Á vírhillu
Svínakjöt 180 2 180 2 90 - 120 Á vírhillu
Kálfakjöt 190 2 175 2 90 - 120 Á vírhillu
Ensk naut-
asteik, létt-
steikt
210 2 200 2 50 - 60 Á vírhillu
Ensk naut-
asteik,
millisteikt
210 2 200 2 60 - 70 Á vírhillu
Ensk naut-
asteik,
gegnsteikt
210 2 200 2 70 - 75 Á vírhillu
Svínabógur 180 2 170 2 120 - 150 Með puru
Svínask-
anki
180 2 160 2 100 - 120 2 stykki
Lambakjöt 190 2 175 2 110 - 130 Læri
Kjúklingur 220 2 200 2 70 - 85 Heill
Kalkúnn 180 2 160 2 210 - 240 Heill
Önd 175 2 220 2 120 - 150 Heil
Gæs 175 2 160 1 150 - 200 Heil
Kanína 190 2 175 2 60 - 80 Skorin í
bita
ÍSLENSKA 7
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Héri 190 2 175 2 150 - 200 Skorinn í
bita
Fasani 190 2 175 2 90 - 120 Heill
Fiskur
Matvæli Hefðbundin matreiðsla Eldun með hefðbundnum
blæstri
Tími (mín) Athugas-
emdir
Hitastig (°C) Hillustaða Hitastig (°C) Hillustaða
Silungur /
kólguflekk-
ur
190 2 175 2 40 - 55 3 - 4 fiskar
Túnfiskur /
lax
190 2 175 2 35 - 60 4 - 6 flök
Grill
Forhitaðu tóman ofninn í 3
mínútur fyrir matreiðslu.
Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Stykki Magn (kg) Fyrri hlið Seinni hlið
Nautalund 4 0,8 hám. 12 - 15 12 - 14 4
Nautast-
eikur
4 0,6 hám. 10 - 12 6 - 8 4
Pylsur 8 - hám. 12 - 15 10 - 12 4
Svínakótel-
ettur
4 0,6 hám. 12 - 16 12 - 14 4
Kjúklingur
(klofinn í
tvennt)
2 1,0 hám. 30 - 35 25 - 30 4
Kebab 4 - hám. 10 - 15 10 - 12 4
Kjúkling-
abringa
4 0,4 hám. 12 - 15 12 - 14 4
ÍSLENSKA 8
Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Stykki Magn (kg) Fyrri hlið Seinni hlið
Hamborg-
ari
6 0,6 hám. 20 - 30 - 4
Fiskflak 4 0,4 hám. 12 - 14 10 - 12 4
Ristaðar
samlokur
4 - 6 - hám. 5 - 7 - 4
Ristað bra-
4 - 6 - hám. 2 - 4 2 - 3 4
Blástursgrillun
Nautakjöt
Matvæli Magn Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Nautasteik eða
lund, léttsteikt
1)
á hvern cm
þykktar
190 - 200 5 - 6 1 eða 2
Nautasteik eða
lund, miðlungsst-
eikt
1)
á hvern cm
þykktar
180 - 190 6 - 8 1 eða 2
Nautasteik eða
lund, gegnsteikt
1)
á hvern cm
þykktar
170 - 180 8 - 10 1 eða 2
1)
Forhitaðu ofninn.
Svínakjöt
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Bógur, hnakki, læri 1 - 1,5 160 - 180 90 - 120 1 eða 2
Svínakótelettur,
svínarif
1 - 1,5 170 - 180 60 - 90 1 eða 2
Kjötbúðingur 0,75 - 1 160 - 170 50 - 60 1 eða 2
Svínaskanki (for-
soðinn)
0,75 - 1 150 - 170 90 - 120 1 eða 2
Kálfakjöt
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Steikt kálfakjöt 1 160 - 180 90 - 120 1 eða 2
ÍSLENSKA 9
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Kálfaskanki 1,5 - 2 160 - 180 120 - 150 1 eða 2
Lambakjöt
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Lambalæri,
steikt lambakjöt
1 - 1,5 150 - 170 100 - 120 1 eða 2
Lambahryggur 1 - 1,5 160 - 180 40 - 60 1 eða 2
Alifuglakjöt
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Alifuglabitar 0,2 - 0,25 hver 200 - 220 30 - 50 1 eða 2
Hálfur kjúklingur 0,4 - 0,5 hver 190 - 210 35 - 50 1 eða 2
Kjúklingur, ung-
hæna
1 - 1,5 190 - 210 50 - 70 1 eða 2
Önd 1.5 - 2 180 - 200 80 - 100 1 eða 2
Gæs 3,5 - 5 160 - 180 120 - 180 1 eða 2
Kalkúnn 2,5 - 3,5 160 - 180 120 - 150 1 eða 2
Kalkúnn 4 - 6 140 - 160 150 - 240 1 eða 2
Fiskur
Matvæli Magn (kg) Hitastig (°C) Tími (mín) Hillustaða
Heill fiskur 1 - 1,5 210 - 220 40 - 60 1 eða 2
Hæg eldun
Notaðu þessa aðgerð til að matreiða
magra, meyra bita af kjöti og fiski með
kjarnahitastig ekki meira en 65°C. Þessi
aðferð hentar ekki uppskriftum á borð við
pottsteik eða feitt steikt svínakjöt. Þú getur
notað kjöthitamælinn til að tryggja rétt
hitastig kjötsins (sjá töfluna um
kjöthitamælinn).
Á fyrstu 10 mínútunum getur þú stillt
ofnhitastigið á milli 80°C og 150°C.
Sjálfgefið gildi er 90°C. Eftir að hitastigið
hefur verið stillt, heldur ofninn áfram að
elda við 80°C. Ekki skal nota þessa aðgerð
fyrir alifuglakjöt.
Þegar þessi aðgerð er notuð skal
alltaf elda án loks.
1. Snöggbrenndu kjötið á pönnu á
helluborðinu á mjög hárri hitastillingu í 1
- 2 mínútur á hvorri hlið.
2. Settu kjötið ásamt heitu ofnskúffunni inn í
ofninn og á vírhilluna.
3. Stingdu kjöthitamælinum inn í kjötið.
4. Veldu aðgerðina Hæg eldun og stilltu
rétt lokahitastig kjarna.
ÍSLENSKA 10
Stilltu hitastigið á 120°C.
Matvæli Tími (mín) Hillustaða
Nautasteik, 1 -
1,5 kg
120 - 150 1
Nautalund, 1 -
1,5 kg
90 - 150 3
Matvæli Tími (mín) Hillustaða
Kálfasteik, 1 -
1,5 kg
120 - 150 1
Steikur, 0,2 -
0,3 kg
20 - 40 3
Affrysta
Matvæli Magn (kg) Affrystingar-
tími (mín)
Frekari affrysti-
ngartími (mín)
Athugasemdir
Kjúklingur 1,0 100 - 140 20 - 30 Settu kjúklinginn á djúpan
disk sem snýr upp á stórri
plötu. Snúa þegar tími er
hálfnaður.
Kjöt 1,0 100 - 140 20 - 30 Snúa þegar tími er hálf-
naður.
Kjöt 0,5 90 - 120 20 - 30 Snúa þegar tími er hálf-
naður.
Silungur 1,50 25 - 35 10 - 15 -
Jarðarber 3,0 30 - 40 10 - 20 -
Smjör 2,5 30 - 40 10 - 15 -
Rjómi 2 x 2,0 80 - 100 10 - 15 Rjóma má einnig þeyta
þótt hann sé smáfrosinn
hér og þar.
Tertur 1,4 60 60 -
Niðursuða
Einungis skal nota niðursuðukrukkur sem eru
af sömu stærð og eru fáanlegar á markaði.
Ekki skal nota krukkur með skrúfuðu loki eða
loki sem er með málmhespu, né heldur
málmdósir.
Notaðu fyrstu hillustöðu frá botni fyrir þessa
aðgerð.
Settu ekki meira en sex eins lítra
niðursuðukrukkur á bökunarplötuna.
Fylltu krukkurnar jafnt og loka þeim með
klemmu.
Krukkurnar mega ekki snerta hver aðra.
Settu u.þ.b. 1/2 lítra af vatni í ofnskúffuna til
að skapa nægan raka í ofninum.
Þegar vökvinn í krukkunum fer að sjóða
(eftir u.þ.b. 35 - 60 mínútur ef krukkurnar
eru einn lítri) skal stöðva ofninn eða minnka
hitastigið niður í 100°C (sjá töfluna).
ÍSLENSKA 11
Mjúkir ávextir
Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað
til byrjar að malla
(mín)
Halda áfram að
sjóða við 100°C (mín)
Jarðarber / Bláber /
Hindber / Þroskuð
stikilsber
160 - 170 35 - 45 -
Steinaldin
Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað
til byrjar að malla
(mín)
Halda áfram að
sjóða við 100°C (mín)
Perur / Japansper-
ur / Plómur
160 - 170 35 - 45 10 - 15
Grænmeti
Matvæli Hitastig (°C) Eldunartími þangað
til byrjar að malla
(mín)
Halda áfram að
sjóða við 100°C (mín)
Gulrætur
1)
160 - 170 50 - 60 5 - 10
Agúrkur 160 - 170 50 - 60 -
Blandaðar súrar
gúrkur
160 - 170 50 - 60 5 - 10
Hnúðkál / Ertur /
Spergill
160 - 170 50 - 60 15 - 20
1)
Láttu standa í ofninum eftir að slökkt hefur verið á honum.
Þurrkun
Settu fituþolinn pappír eða bökunarpappír
á fatið.
Til að ná fram betri niðurstöðu skaltu stöðva
ofninn þegar þurkunartíminn er hálfnaður,
opna hurðina og láta kólna yfir eina nótt til
að klára þurrkunina.
Grænmeti
Notaðu þriðju hillustöðu fyrir eina plötu.
Notaðu fyrstu og fjórðu hillustöðu fyrir tvær plötur.
Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst)
Baunir 60 - 70 6 - 8
ÍSLENSKA 12
Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst)
Piparávextir 60 - 70 5 - 6
Súrsað grænmeti 60 - 70 5 - 6
Sveppir 50 - 60 6 - 8
Kryddjurtir 40 - 50 2 - 3
Ávöxtur
Matvæli Hitastig (°C) Tími (klst) Hillustaða
1 staða 2 stöður
Plómur 60 - 70 8 - 10 3 1 / 4
Apríkósur 60 - 70 8 - 10 3 1 / 4
Eplaskífur 60 - 70 6 - 8 3 1 / 4
Perur 60 - 70 6 - 9 3 1 / 4
Tafla fyrir kjöthitamæli
Matvæli Hitastig í kjarna kjöts
(°C)
Steikt kálfakjöt 75 - 80
Kálfaskanki 85 - 90
Ensk nautasteik,
léttsteikt
45 - 50
Ensk nautasteik,
millisteikt
60 - 65
Ensk nautasteik,
gegnsteikt
70 - 75
Matvæli Hitastig í kjarna kjöts
(°C)
Svínabógur 80 - 82
Svínaskanki 75 - 80
Lambakjöt 70 - 75
Kjúklingur 98
Héri 70 - 75
Silungur / kólgu-
flekkur
65 - 70
Túnfiskur / lax 65 - 70
Sjálfvirk ferli
AÐVÖRUN! Sjá kafla um
Öryggismál.
Sjálfvirk kerfi
Valmynd: Eldað með aðstoð— gefur
hagstæðustu stillingarnar fyrir hverja
tegund réttar. Þú getur stillt þær í samræmi
við óskir þínar.
Sjálfvirk þyngd— reiknar sjálfkrafa
eldunartíma eftir að þú setur inn þyngd
matvælanna.
ÍSLENSKA 13
Sjálfvirkur matvælaskynjari— reiknar
sjálfkrafa eldunartíma eftir að þú setur inn
kjarnahitastigið.
Valmynd: Uppskriftir — notar
forskilgreindar stillingar fyrir rétt. Útbúa skal
réttinn samkvæmt uppskrift í þessari bók.
Eldað með aðstoð
Flokkur matvæla: Fiskur/sjávarréttir
Réttur
Fiskur Fiskur, bakaður
Fiskstautar
Fiskflat, frosið
Heill lítill fiskur, grill-
aður
Heill fiskur, grillaður
Heill fiskur, grillaður
Heill lax -
Flokkur matvæla: Alifuglakjöt
Réttur
Úrbeinað alifuglakj-
öt
-
Kjúklingur
Kjúklingavængir,
ferskir
Kjúklingavængir,
frosnir
Kjúklingalæri, fersk
Kjúklingalæri, frosin
Kjúklingur, tveir
helmingar
Flokkur matvæla: Kjöt
Réttur
Nautakjöt
Soðsteikt kjöt
Kjötbúðingur
Nautasteik
Léttsteikt
Léttsteikt
Miðlungs
Miðlungs
Gegnsteikt
Gegnsteikt
Skandínavískt nau-
takjöt
Léttsteikt
Miðlungs
Gegnsteikt
Svínakjöt
Svínarif
Svínaskanki, foreld-
aður
Svínakjötsstykki
Svínalund
Svínahnakki
Svínabógur
Kálfakjöt
Kálfaskanki
Kálfalund
Steikt kálfakjöt
Lambakjöt
Lambalæri
Lambahryggur
Lambaliður, mið-
lungs
ÍSLENSKA 14
Réttur
Villibráð
Héri
Héralæri
Hérahryggur
Hjörtur
Hjartarlend
Hjartarhryggur
Steikt villibráð
Villibráðarlund
Flokkur matvæla: Ofnréttir
Réttur
Lasagna/Cannell-
oni, frosið
-
Grænmetisgratín -
Sætir réttir -
Flokkur matvæla: Pítsa/opin eggjabaka
Réttur
Pítsa
Pítsa, þunn
Pítsa, aukaálegg
Frosin pítsa
Amerísk pítsa, frosin
Kæld pítsa
Frosið pítsusnarl
Gratínerað snittu-
brauð
-
Logandi ávaxtab-
aka
-
Svissnesk terta,
bragðsterk
-
Quiche Lorraine -
Réttur
Bragðsterk baka -
Flokkur matvæla: Kaka/sætabrauð
Réttur
Kökuhringur -
Eplakaka, hulin -
Svampkaka -
Eplabaka -
Ostakaka, form -
Brauðhnúður -
Sandkaka -
Ávaxtabaka (tarte) -
Svissnesk terta, sæt -
Möndlukaka -
Formkökur -
Sætabrauð -
Vínarbrauð -
Vatnsdeigsbollur -
Smjördeigskaka -
Súkkulaðirjómast-
angir (Eclairs)
-
Makkarónukökur -
Mjúkar smákökur -
Jólabrauð (stollen) -
Eplarúllukaka, frosin -
Kaka á bakka
Hrært deig
Gerdeig
Ostakaka, bakki -
ÍSLENSKA 15
Réttur
Súkkulaðikökur -
Rúllutertur -
Gerkaka -
Sjónvarpskaka -
Sykurkaka -
Bökubotn
Smjörbrauðsbökub-
otn
Hrærðir bökubotnar
Ávaxtabaka
Smjörbrauðsávax-
tabaka
Ávaxtabaka úr
hrærðu deigi
Gerdeig
Flokkur matvæla: Brauð/rúnnstykki
Réttur
Rúnnstykki Rúnnstykki, frosin
Ciabatta-brauð -
Brauð
Brauðhringur
Fléttubrauð
Ósýrt brauð
Flokkur matvæla: Meðlæti
Réttur
Þunnar franskar
kartöflur
-
Þykkar franskar kar-
töflur
-
Franskar kartöflur.
frosnar
-
Krókettur -
Bátar -
Kartöfluklattar -
Þegar nauðsynlegt er að breyta
þyngd eða kjarnahitastigi réttsins
skal nota eða til að stilla nýju
gildin.
Uppskriftir
Réttunum er skipt upp í nokkra flokka:
Fiskur/sjávarréttir
Alifuglakjöt
Kjöt
Ofnréttir
Pítsa/opin eggjabaka
Kaka/sætabrauð
Brauð/rúnnstykki
Fiskur/sjávarréttir
Þorskur
Hráefni:
800 g þurrkaður þorskur
2 matskeiðar ólífuolía
2 stórir laukar
6 hvítlauksgeirar, flysjaðir
2 blaðlaukar
6 rauðir piparávextir
1/2 dós saxaðir tómatar (200 g)
200 ml hvítvín
200 ml kryddlögur
pipar, salt, garðablóðberg, kjarrminta
Aðferð:
Láttu þurrkaða þorskinn liggja í bleyti yfir
nótt. Láttu síga af þurrkaða þorskinum
daginn eftir og settu hann í skaftpott með
fersku vatni, settu á hellu og láttu suðuna
koma upp. Taktu síðan af hellunni og láttu
kólna.
ÍSLENSKA 16
Settu ólífuolíu á pönnu og hitaðu. Flysjaðu
lauka og skerðu í þunnar sneiðar, merðu
flysjaða hvítlauksgeirana og skerðu
blaðlaukinn í sneiðar og þvoðu. Settu
saman í heita fituna og snöggsteiktu aðeins.
Fjarlægðu kjarnann úr piparávöxtunum og
skerðu þá í ræmur. Settu þá síðan á
pönnuna með söxuðu tómötunum.
Bættu við hvítvíni og kryddlegi og láttu
malla um stund. Kryddaðu með pipar, salti,
garðablóðbergi og kjarrmintu og láttu
malla í pönnunni í 15 mínútur í viðbót.
Taktu kælda, þurrkaða þorskinn úr
skaftpottinum og klappaðu hann þurran
með eldhúspappír. Fjarlægðu roð, bein og
alla ugga. Flakaðu fiskinn og settu hann í
eldfast mót í bland við grænmetið.
Tími í heimilistækinu: 30 mínútur
Hillustaða: 1
Fiskflak
Hráefni:
600 - 700 g vatnsviðnis-, laxa- eða
sjóbirtingsflök
150 g rifinn ostur
250 ml rjómi
50 g brauðmylsna
1 teskeið fáfnisgras
steinselja, söxuð
salt, pipar
sítróna
smjör
Aðferð:
Skvettu sítrónusafa yfir fiskflökin og leyfðu
að marínerast um stund, klappaðu síðan
umframsafa af með eldhúspappír.
Kryddaðu fiskflökin á báðum hliðum með
salti og pipar. Settu fiskflökin síðan í smurt
eldfast mót.
Blandaðu saman rifna ostinum, rjóma,
brauðmylsnu, fáfnisgrasi og saxaðri
steinselju. Dreifðu blöndunni samstundis yfir
fiskflökin og settu litla hnúða af smjöri á
blönduna.
Tími í heimilistækinu: 35 mínútur
Hillustaða: 3
Fiskur í salti
Hráefni:
Heill fiskur, um það bil 1,5 - 2 kg
2 óvaxbornar sítrónur
1 fenníkuhaus
4 greinar af fersku garðablóðbergi
3 kg steinsalt
Aðferð:
Hreinsaðu fiskinn og nuddaðu í hann
safanum úr óvaxbornu sítrónunum tveimur.
Skerðu fenníkuna í þunnar sneiðar og settu
ásamt greinunum af fersku garðablóðbergi
inn í fiskinn.
Settu helminginn af steinsaltinu í eldfast mót
og settu fiskinn efst. Settu hinn helminginn af
steinsaltinu ofan á fiskinn og þrýstu þétt
niður.
Tími í heimilistækinu: 55 mínútur
Hillustaða: 1
Laxaflak
Hráefni:
400 g kartöflur
2 knippi af vorlauk
2 hvítlauksgeirar
1 lítil dós saxaðir tómatar (400 g)
4 laxaflök
sítrónusafi
salt og pipar
75 ml grænmetiskraftur
50 ml hvítvín
1 grein af fersku rósmarín
150 ml vín
1/2 knippi af fersku garðablóðbergi
Aðferð:
Þvoðu kartöflur, flysjaðu, skerðu í fernt og
sjóddu í söltuðu vatni í 25 mínútur; láttu þá
síga af þeim og skerðu í sneiðar.
ÍSLENSKA
17
Þvoðu vorlaukinn skerðu í fínar sneiðar.
Flysjaðu hvítlauksgeira og skerðu þá í bita.
Blandaðu laukum og hvítlauk saman við
söxuðu tómatana.
Skvettu sítrónusafa yfir laxaflökin og láttu
marínerast. Þurrkaðu svo og kryddaðu með
salti og pipar.
Blandaðu grænmeti og kartöflum saman og
settu í smurt eldfast mót, kryddaðu og settu
laxinn ofan á.
Helltu grænmetiskrafti og hvítvíni yfir,
dreifðu rósmarín og garðablóðbergi yfir.
Tími í heimilistækinu: 35 mínútur
Hillustaða: 3
Fylltur steiktur smokkfiskur (calamari)
Hráefni:
1 kg smokkfiskur af meðalstærð,
hreinsaður
1 stór laukur
2 matskeiðar ólífuolía
90 g soðin löng hrísgrjón
4 matskeiðar furuhnetur
4 matskeiðar kúrenur (rúsínur)
2 matskeiðar söxuð steinselja
salt, pipar
sítrónusafi
4 matskeiðar ólífuolía
150 ml vín
500 ml tómatsafi
Aðferð:
Nuddaðu smokkfiskinn ákaflega með salti
og þvoðu það síðan af undir rennandi vatni.
Flysjaðu lauk, saxaðu fínt og svitaðu með
tveimur matskeiðum af ólífuolíu þar til hann
er gegnsær. Bættu löngum hrísgrjónum,
furuhnetum, kúrenum og saxaðri steinselju
við laukinn og kryddaðu með salti, pipar og
sítrónusafanum. Fylltu smokkfiskinn lauslega
með blöndunni og saumaðu fyrir opið.
Settu fjórar matskeiðar af ólífuolíu í
steikarpott og snöggbrenndu smokkfiskinn á
hringnum. Bættu við víni og tómatsafa.
Settu lok á steikarpottinn og settu hann í
heimilistækið.
Tími í heimilistækinu: 60 mínútur
Hillustaða: 1
Alifuglakjöt
Kjúklingalæri
Hráefni:
4 kjúklingalæri, 250 g hvert
250 g sýrður rjómi
125 ml rjómi
1 teskeið salt
1 teskeið paprikuduft
1 teskeið karrí
1/2 teskeið pipar
250 g sneiddir sveppir úr dós
20 g maíssterkja
Aðferð:
Hreinsaðu kjúklingalærin og settu þau í
steikarpott. Blandaðu því sem eftir er af
hráefnunum saman og helltu yfir
kjúklingalærin.
Tími í heimilistækinu: 55 mínútur
Hillustaða: 1
Rauðvínssoðinn kjúklingur
Hráefni:
1 kjúklingur
salt
pipar
1 matskeið hveiti
50 g smjörfita
500 ml hvítvín
500 ml kjúklingakraftur
4 matskeiðar sojasósa
1/2 búnt af steinselju
ÍSLENSKA 18
1 grein af garðablóðbergi
150 g beikon, skorið í teninga
250 g kastaníusveppir, hreinsaðir og
skornir í fjóra hluta
12 skalotlaukar, flysjaðir
2 hvítlauksgeirar, flysjaðir og marðir
Aðferð:
Hreinsaðu kjúklinginn og kryddaðu með
salti og pipar og sáldraðu hveiti yfir.
Hitaðu smjörfituna í steikarpotti á hellunni
og brúnaðu kjúklinginn á öllum hliðum.
Helltu í hvítvíninu, kjúklingakraftinum og
sojasósunni og láttu suðuna koma upp.
Bættu við steinselju, garðablóðbergi,
beikonteningum, sveppum, skalotlauk og
hvítlauk.
Láttu suðuna koma aftur upp, settu lok á og
settu í heimilistækið.
Tími í heimilistækinu: 55 mínútur
Hillustaða: 1
Fylltur kjúklingur
Hráefni:
1 kjúklingur, 1,2 kg (með innmat)
1 matskeið olía
1 teskeið salt
1/4 teskeið paprikuduft
50 g brauðmylsna
3 - 4 matskeiðar mjólk
1 laukur, saxaður
1 búnt af steinselju, saxað
20 g smjör
1 egg
salt og pipar
Aðferð:
Hreinsaðu kjúkling og þurrkaðu hann.
Blandaðu olíu, salti og paprikudufti og
nuddaðu inn í kjúklinginn.
Fylling: Blandaðu saman brauðmylsnu og
mjólk. Settu saxaðan lauk, steinselju og
smjör á pönnu og láttu svitna. Saxaðu fínt
hjarta, lifur og maga og bætt við eggi.
Blandaðu síðan öllu saman og kryddaðu
með salti og pipar.
Settu kjúklinginn með bringuna niður í
steikarpott og settu inn í heimilistækið.
Snúðu eftir 30 mínútur. Hljóðmerki heyrist.
Tími í heimilistækinu: 90 mínútur
Hillustaða: 1
Steikt önd með appelsínu
Hráefni:
1 önd (1,6 – 2,0 kg)
salt
pipar
3 appelsínur, flysjaðar, steinhreinsaðar
og skornar í teninga
1/2 teskeið salt
2 appelsínur fyrir safapressun
150 ml sérrí
Aðferð:
Hreinsaðu öndina, kryddaðu hana með salti
og pipar og nuddaðu með appelsínuberki.
Fylltu öndina með appelsínuteningum,
krydduðum með salti og saumaðu hana
saman.
Settu öndina í steikarpott með bringuna
niður.
Kreistu safann úr appelsínunum, blandaðu
með sérríinu og helltu yfir öndina.
Settu önd í heimilistækið. Snúðu eftir 30
mínútur. Hljóðmerki heyrist.
Tími í heimilistækinu: 90 mínútur
Hillustaða: 1
ÍSLENSKA
19
Kjöt
Nautakjötspottréttur
Hráefni:
600 g nautakjöt
salt og pipar
hveiti
10 g smjör
1 laukur
330 ml dökkur bjór
2 teskeiðar púðursykur
2 teskeiðar tómatmauk
500 ml nautakjötskraftur
Aðferð:
Skerðu nautakjötið í teninga, kryddaðu með
salti og pipar og stráðu svolitlu hveiti yfir.
Hitaðu smjör á pönnu og brúnaðu
kjötbitana. Settu síðan á disk fyrir pottrétti.
Flysjaðu lauk og saxaðu fínt, steiktu létt í
svolitlu smjöri, settu síðan á diskinn ofan á
kjötið.
Blandaðu saman dökkum bjór, púðursykri,
tómatmauki og nautakjötskrafti, settu á
steikarpönnuna og láttu suðuna koma upp.
Helltu síðan yfir kjötið (kjötið ætti að vera
hulið).
Lokaðu og settu inn í heimilistækið.
Tími í heimilistækinu: 120 mínútur
Hillustaða: 3
Kryddlegið nautakjöt
Til að gera kryddlöginn:
1 l vatn
500 ml vínedik
2 teskeiðar salt
15 piparkorn
15 einiber
5 lárviðarlauf
2 knippi af súpugrænmeti (gulrætur,
blaðlaukur, sellerí, steinselja)
Láttu suðuna koma upp á öllu og láttu
svo kólna.
1,5 kg nautakjötsstykki
Helltu kryddleginum yfir nautakjötið þar
til það er allt þakið og láttu marínerast í
5 daga.
Hráefni í steikina:
salt
pipar
súpugrænmeti úr kryddleginum
Aðferð:
Taktu nautakjötsstykkið úr kryddleginum og
þurrkaðu það. Kryddaðu með salti og pipar
og brúnaðu allar hliðar á steikingarpönnu
og bættu við svolitlu af súpugrænmetinu úr
kryddleginum.
Helltu svolitlu af kryddleginum í
steikingarpönnuna. 10 - 15 mm djúpt lag
ætti að hylja botninn. Lokaðu
steikingarpönnunni með loki og settu hana í
heimililstækið.
Tími í heimilistækinu: 150 mínútur
Hillustaða: 1
Kjötbúðingur
Hráefni:
2 þurr rúnnstykki
1 laukur
3 matskeiðar söxuð steinselja
750 g hakk (blandað nauta- og
svínahakk)
2 egg
salt, pipar og paprikuduft
100 g beikonsneiðar
Aðferð:
Leggðu þurru rúnnstykkin í bleyti í vatni og
kreistu vatnið síðan úr. Flysjaðu lauk og
saxaðu fínt, svitaðu síðan og bættu við
saxaðri steinselju.
Blandaðu saman hakki, eggjum, kreistu
rúnnstykkjunum og lauknum. Kryddaðu með
salti, pipar og paprikudufti, settu í rétthyrnt
ÍSLENSKA
20
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36
  • Page 37 37
  • Page 38 38
  • Page 39 39
  • Page 40 40
  • Page 41 41
  • Page 42 42
  • Page 43 43
  • Page 44 44

IKEA KULINAOVPX Recipe book

Kategória
Mixér / kuchynský robot príslušenstvo
Typ
Recipe book

v iných jazykoch