KitchenAid 5KHB2571EAC Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Model 5KHB2571
W10506678A_01_EN.indd 1 7/11/12 1:44 PM
Íslenska
ÖRYGGI TÖFRASPROTA
Mikilvæg öryggisatriði ............................................................................................ 172
Kröfur um rafmagn ................................................................................................173
Förgun rafbúnaðarúrgangs .....................................................................................173
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar töfrasprota ..................................................................................................174
Eiginleikar töfrasprota ...........................................................................................175
Leiðarvísir um fylgihluti .......................................................................................... 176
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
Töfrasportinn undirbúinn fyrir notkun...................................................................177
Blöndunararmurinn notaður .................................................................................. 178
Þeytarinn notaður .................................................................................................. 179
Saxarinn notaður ...................................................................................................180
Leiðbeiningar um notkun .......................................................................................181
UMHIRÐA OG HREINSUN .......................................................................................182
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ ..........................................................................................182
LEIÐBEININGAR UM TÖFRASPROTA
Efnisyrlit
Íslenska
171
W10506678A_13_IS.indd 171 7/11/12 1:51 PM
ÖRYGGI TÖFRASPROTA
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Tilaðverjasthættunniafraostiskalekkisetjamótorhúsið,snúrueðarafmagnsklóþessa
töfrasprota í vatn eða annan vökva.
3. Ekkierætlasttilaðeinstaklingar(þ.m.t.börn)semhafaskertalíkamlega,skynjunarlega
eðaandlegahæfnieðaskortirreynsluogþekkingunotiþettatæki–nemasásember
ábyrgðáöryggiviðkomandihaveittmanneskjunnisérstakaleiðsögnínotkuntækisins.
4. Hafaættieftirlitmeðbörnumtilaðtryggjaaðþauleikisérekkimeðtækið.
5. Taktutækiðúrsambandiviðtengilþegarþaðerekkiínotkun,áðurenhlutirerusettir
áeðateknirafogfyrirhreinsun.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Ekkinotaneitttækimeðskemmdrisnúrueðakló,eðaeftiraðþaðhefurbilað,eða
dottiðeðaveriðskemmtáeinhvernhátt.Farðumeðtækiðtilnæstuviðurkenndu
þjónustustöðvarvegnaskoðunar,viðgerðareðastillingaráraf-eðavélhlutum.
8. Notkunfylgihluta,semframleiðandinnmælirekkimeðeðaselur,geturvaldiðeldsvoða,
raostieðameiðslum.
9. Gættuþessaðsaxaramillistykkiðséörugglegalæstásínumstaðáðurþúnotartækið.
10. Ekki nota utanhúss.
11. Ekkilátasnúrunahangaframafborðieðabekk.
12. Ekkilátasnúrunasnertaheitaeti,þarmeðtaliðeldavélina.
13. Þegarvökvarerublandaðir,sérstaklegaheitirvökvar,skalnotaháttíláteðablandalítið
magn í einu til að koma í veg fyrir að hellist niður.
14. Haltuhöndumogáhöldumfráílátinuámeðanblandaðertilaðkomaívegfyrirhættu
áalvarlegummeiðslumáfólkiogskemmdumáeiningunni.Notamásköfuenaðeins
þegareininginerekkiígangi.
15. Blöðin eru beitt. Farðu varlega.
16. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
172
W10506678A_13_IS.indd 172 7/11/12 1:51 PM
Íslenska
ÖRYGGI TÖFRASPROTA
Íslenska
173
Spenna:220-240volt
Tíðni: 50/60 Hertz
Rafafl: 180 vött
ATH.: Ef tengillinn passar ekki við innstunguna
skaltu hafa samband við löggiltan rafvirkja.
Ekkibreytatenglinumáneinnhátt.
Kröfur um rafmagn
Merkingaráþessutækieruísamræmi
viðtilskipunEvrópuþingsinsográðsins
2002/96/EBumraf-ografeinda-
búnaðarúrgang (Waste Electrical
andElectronicEquipment(WEEE)).
Séþessgættaðvörunniséfargaðáréttan
hátterstuðlaðaðþvíaðkomaívegfyrir
mögulegneikvæðáhrifáumhverog
lýðheilsusemkomiðgetafram,sévörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið
ávörunni,eðaáskjölumsem
fylgjavörunni,gefurtilkynnaaðekkimegi
meðhöndlaþettatækisemheimilisúrgang.
Þessístaðskalafhendahanaáviðeigandi
staðþarsemraf-ografeindabúnaðier
safnað saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi
viðumhversreglugerðirástaðnumum
förgun úrgangs.
Fyrirítarlegriupplýsingarummeðhöndlun,
endurheimtogendurvinnsluþessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofuríþínumheimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustueðaverslunina
þarsemþúkeyptirvöruna.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
W10506678A_13_IS.indd 173 7/11/12 1:51 PM
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar töfrasprota
Áfestanlegur saxari
Blöndunarkanna
S-blað
Stjörnublað
Freyðari/Hrærari
1,5 m
rafmagnssnúra
20 cm
Blöndunararmur
úr ryðfríu stáli*
Mótor-
hús
Snertiahnappur
Hraðastilliskífa
1 Cup
1/2 Cup
1 1/2 Cup
2 Cup
2 1/2 Cup
3 Cup
4 Cup
3 1/2 Cup
Hnífahlíf
Skálarhlíf
Hnífar fyrir
sprotann
* Sýndur með
S-blaðið viðfest
33 cm
Blöndunararmur
Geymslukassi
Áfestanlegur þeytari
174
W10506678A_13_IS.indd 174 7/11/12 1:51 PM
Íslenska
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hraðastýring
Stiglaushraðigefurmeirivinnslustjórn
semaðlagamáaðmeðhöndlunýmiskonar
matvæla,drykkjaogsúpa.
Snertiahnappur
Gangsettutöfrasprotannmeðþvíaðýta
áoghaldaAFL-hnappinummeðanáblöndun
stendur.Tilaðhættaaðblandasleppirþú
einfaldlegaahnappinum.
Mótorhús
Hannaðfyrirþéttogþægilegtgrip.
Kraftmikill jafnstraumsmótor
(ekki sýndur)
Skilar kraftmiklum blöndunaraðgerðum
ogerhannaðurfyrirhljóðláta,endingargóða
notkun.
1,5 m rafmagnssnúra
Rafmagnssnúran,semernógulöngtilað
nátiltöfrasprotansáeldavélarhellunaeða
vinnusvæðið,erkringlóttogsléttsvoauðvelt
eraðþrífahana.Snúruólúrsílikonifylgir
meðsemþægilegsnúrugeymsla.
Blöndunararmur úr ryðfríu stáli
með snúningslæsingu
Armurinnfestistámótorhúsiðmeðeinföldum
snúningioglæsistásínumstað.Beitt,ryðfrítt
stálblaðiðermeðhlíftilaðkomaívegfyrir
skvetturþegarblandaðer.
Eiginleikar töfrasprota
Áfestanlegur þeytari
Tilvalinntilaðþeytaeggjahvíturogrjóma.
Áfestanlegur saxari
Fullkominnfyrirlítilsöxunarverk,einsog
kryddjurtir,hneturoggrænmeti.Saxarinn
inniheldurskál,blaðogsaxaramillistykki.
Skálsaxaransermeðskrikvörnágrunneiningu
tilaðkomaívegfyrirhreyngumeðan
ásöxunstendur.
Blöndunarkanna
1-lítersBPA-lauskannameðþægilegu
handfangi og loki til að hindra skvettur.
Hnífar fyrir sprotann
Meðþrjávíxlanlegahnífaertþúalltafmeð
réttaverkfæriðfyrirfjölmörgverkefni.
Fráþvíaðmyljaístilþessaðsaxaeldaðkjöt
ogfreyðamjólk,KitchenAidtöfrasprotinn
sérfyrirþvíöllu.
Skálarhlíf
Smelltuhnífahlínniuppávíxlanleguhnífana
tilaðverndaeldunarílátinþínmeðan
ánotkunstendur.
Hnífahlíf
Smelltuhlínniuppávíxlanleguhnífanatil
aðverndaþágegnskemmdumþegarþau
eru ekki í notkun.
Geymslukassi
Heldur aukahlutum skipulögðum og vörðum.
Íslenska
175
W10506678A_13_IS.indd 175 7/11/12 1:51 PM
Leiðarvísir um fylgihluti
S-hnífur
Stjörnuhnífur
Freyðari/Hrærari
Saxari
Blanda, mylja, mauka
Smoothie-drykkir,mjólkurhristingar,
soðiðgrænmeti,súpur,sósur,ís,
barnamatur,glassúr,mulinnís
Rífa, hakka
Eldaðkjöt,kjötsósa,merjaávexti,hakk
Freyða, blanda
Mjólk(fyrirLatte,Cappuccino...),kökudeig,
pönnukökudeig,formkökudeig
Saxa
Grænmeti,Parmesan-ost,jarðhnetur,salsa,
harðsoðinegg,brauðmylsna,kryddjurtir,
eldaðkjöt,kjötsósa,merjaávexti,hakk
Fylgihlutur Nýtist best til að
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Þeytari Þeyta, eyta, blanda lofti
Eggjahvítur,þeytturrjómi,majónes,
vinaigrette,frauðbúðingur,Hollandaise-
sósa,búðingur
176
W10506678A_13_IS.indd 176 7/11/12 1:51 PM
Íslenska
Töfrasportinn undirbúinn fyrir notkun.
ÁðurenþúnotarKitchenAid
töfrasprotann
ífyrstaskiptiskaltuþurrkamótorhúsiðog
millistykkifylgihlutameðhreinum,rökum
klúttilaðfjarlægjaöllóhreinindieðaryk.
Notamámildanuppþvottalög,enekki
nota hreinsiefni eða klúta sem geta rispað.
ATH.:Ekkisetjamótorhúsiðeða
millistykkin í vökva.
Þurrkaðu með mjúkum klút. Þvoðu alla
fylgihluti og aukahluti í höndunum eða í efstu
grindíuppþvottavélinni.Þurrkaðuvandlega.
ATH.: Vertu alltaf viss um að hafa tekið
rafmagnssnúrunaúrsambandiviðvegg-
innstungunaáðurenfylgihlutirerusettir
upp eða fjarlægðir.
Áfestanlegur
blöndunararmur
Millistykki fyrir saxara
Hnífahlíf
Smellurauðveldlegauppáhnífanaogveitir
þeimvörnþegartöfrasprotinnerekkiínotkun.
Skálarhlíf
Skálarhlínsmelluruppáallahnífanasem
fylgjaogveitirtöfrasprotanumþínum
ogeldunarílátumvernd.
ATH.:Tryggðuaðhnífahlínséuppsett
með festiklemmurnar staðsettar milli
opanaáhnífunum.
ATH.:Tryggðuaðskálarhlínséuppsett
með festiklemmurnar staðsettar milli
opanaáhnífunum.
Op
Op
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
Tilaðfáupplýsingarumfestingueðalosun
ámillistykkinufyrirsaxara,sjáhlutann
„Saxarinn notaður“.
Millistykkifyrirþeytara
Íslenska
177
W10506678A_13_IS.indd 177 7/11/12 1:51 PM
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
Blöndunararmurinn notaður
Notaðuáfestanlegablöndunararminnfyrir
smoothie-drykki,mjólkurhristinga,súpur,
soðiðgrænmeti,glassúreðabarnamat.
1. Settu blöndunararminn inn í bjöllulaga
blaðið(sjá„Leiðarvísiumfylgihluti“)
ogsnúðutilaðlæsaþartilsmellur.
ATH.:Töfrasprotiættiaðeinsaðveraáka
í vökva sem samsvarar lengd fylgihlutarins.
Ekki dýfa honum umfram samskeyti
blöndunar fylgihlutarins. Ekki setja
mótorhúsiðívökvaeðaaðrarblöndur.
2. Settublöndunararminninnímótorhúsið
ogsnúðutilaðlæsaþartilsmellur.
Blandað
Dreginn upp
Úlnliðshreyngar
Settu töfrasprotann með blöndunararminn
áfestanáskániðuríblöndunarkönnunameð
hráefnunum.Notaðulausuhöndinatilað
hyljaefrihlutablöndunarkönnunar,tilaðfá
betri stöðugleika og forðast skvettur. Mundu
aðstöðvatöfrasprotannáðurenþúfjarlægir
hann úr könnunni til að forðast skvettur.
Láttutöfrasprotannhvílaábotniblöndunar-
könnunnar eitt augnablik og haltu honum
síðanáskáogdragðuhannhægtuppmeðhlið
könnunnar. Þegar töfrasprotinn er dreginn upp
tekurþúeftiraðhráefninafbotnikönnunnar
dragastupp.Þegarhráefniðdregstekkilengur
uppfrábotninumskaltufæratöfrasprotann
afturniðurábotnkönnunnarogendurtaka
ferliðþartilhráefniðerafóskuðumþéttleika.
Notaðuléttahringlagahreynguúlnliðsins,
dragðutöfrasprotannlítillegauppogláttu
hannfallaafturniðuríhráefnin.Leyfðu
úlnliðshreyngunniogþyngdtöfrasprotans
að vinna verkið.
6. ÝttuáAFL-hnappinntilaðvirkja
töfrasprotann.
7. Þegar blöndun er lokið skaltu sleppa
ahnappinumáðurenþútekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
8. Taktuúrsambandistraxeftirnotkun,áður
enþúfjarlægireðabreytirumfylgihluti.
3. Settu rafmagnssnúruna í samband
við rafmagnsinnstungu í vegg.
4. SettutöfrasprotannáHraða1.Stilltu
hraðannmeðþvíaðsnúahraðastilli-
skífunniofanátöfrasprotanum.
5. Settu töfrasprotann niður í blönduna.
178
W10506678A_13_IS.indd 178 7/11/12 1:51 PM
Íslenska
Þeytarinn notaður
Notaðuþeytaranntilaðþeytarjóma,þeyta
eggjahvítur,blandaskyndibúðinga,vinaigrette,
frauðbúðinga,eðatilaðgeramajónes.
1. Settuþeytaranninnímillistykkið
fyrirþeytara.
2. Settuþeytaramillistykkiðinnímótorhúsið
ogsnúðutilaðlæsaþartilsmellur.
Millistykkiðstillirsjálfvirktþeytarann
árétthraðasviðsemviðeigandier
fyrirþeytingu.
3. Settu rafmagnssnúruna í samband
við rafmagnsinnstungu í vegg.
4. RæstutöfrasprotannáHraða1.Stilltu
hraðannmeðþvíaðsnúahraðastilli-
skífunniofanátöfrasprotanum.
ATH.:Töfrasprotiættiaðeinsaðveraáka
í vökva sem samsvarar lengd fylgihlutarins.
Ekkikaffæraumframsamskeytiþeytara-
millistykkisins.Ekkikaffæramótorhúsið
í vökvum eða öðrum blöndum.
5. Settu töfrasprotann niður í blönduna.
Þeytarinnúrryðfríastálinukannaðrispa
eða gera för í viðloðunarfría húð; forðastu
aðnotaþeytarannmeðviðloðunarfríum
eldunaráhöldum.
Til að koma í veg fyrir slettur og skvettur
skalnotaáfestanlegaþeytarannídjúpum
ílátumeðapönnum.
6. Ýttuáahnappinntilaðvirkja
töfrasprotann.
7. Þegarþeytingarferlierlokiðskaltu
sleppaahnappinumáðurenþútekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
8. Taktuúrsambandistraxeftirnotkun,
áðurenþúfjarlægireðabreytir
um fylgihluti.
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
Íslenska
179
W10506678A_13_IS.indd 179 7/11/12 1:51 PM
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
Saxarinn notaður
Notaðuáfestanlegasaxaranntilaðsaxa
lítilmagnmatvæla,einsogeldaðkjöt,ost,
grænmeti,kryddjurtir,kex,brauðoghnetur.
1. Settusaxarablaðiðniðurísaxaraskálina.
2. Bættulitlummatarbitumískálina.
3. Festusaxaramillistykkiðviðsaxaraskálina.
4. Samstilltusaxaraskálinaviðmótorhúsið
ogþrýstusaman.
5. Haltumótorhúsinumeðeinnihendi
ogsaxaraskálinnimeðhinniámeðan
ávinnslustendur.
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
6. ÝttuáAFL-hnappinntilaðvirkja
töfrasprotann.Tilaðfásembestan
árangurskaltu„púlsa“aiðmeðþví
aðýtaáogsleppaahnappinumþar
tilhráefninnáóskuðumþéttleika.
7. Þegar söxun er lokið skaltu sleppa
ahnappinum.
8. Fjarlægðumótorhúsiðfrámillistykkinu
fyrir saxara.
ATH.: Til að fjarlægja millistykkið fyrir
saxarafrásaxaraskálinniskallyftaþvíbeint
upp. Ekki reyna að snúa millistykkinu fyrir
saxaratilaðfjarlægjaþað.
9. Taktuúrsambandistraxeftirnotkun,áður
enþúfjarlægireðabreytirumfylgihluti.
ATH.: Til að festa millistykkið fyrir saxara
viðsaxaraskálinaskalsetjaþaðbeintniður.
Ekki reyna að snúa millistykkinu fyrir
saxaraþegarþaðerkomiðísætið.
Millistykki fyrir
saxara
Saxarablað
Saxaraskál
Mótorhús
180
W10506678A_13_IS.indd 180 7/11/12 1:51 PM
Íslenska
*Vinnslutímioghraðieruáætluð.
Raunverulegnotkunkannaðverabreytilegeftirgæðummatvælannaogóskaðrisöxunarstærð.
Leiðbeiningar um notkun
• Skerðu matvæli í föstu formi í lítil stykki
svoauðveldaraséaðblandaeðasaxa.
• Töfrasprotinn er búinn hitavörn gegn
miklum notkunarhita. Ef töfrasprotinn
stöðvastskyndilegameðanánotkunstendur
skaltu taka hann úr sambandi og gefa honum
10mínúturtilaðendurstillasigsjálfvirkt.
• Til að forðast skvettur skaltu setja
töfrasprotannniðuríblöndunaáður
enþúýtiráahnappinnogsleppa
ahnappinumáðurenþútekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
• Þegarþúertaðblandaískaftpotti
eðaáeldavélahelluskaltutakapottinn
af hitahellunni til að verja töfrasprotann
gegn ofhitnun.
• Tilaðfásembestablöndunskaltuhalda
töfrasprotanumáskáogfærahannvarlega
uppogniðurinniíílátinu.Ekkiberja
áblöndunnimeðtöfrasprotanum.
• Tilaðkomaívegfyriraðæðiuppúr
skaltugeraráðfyrirplássiíílátinufyrir
lyftingublöndunnarþegarþúnotar
töfrasprotann.
• Vertuvissumaðsérlegalöngsnúra
töfrasprotansliggiekkiyrheitahitahellu.
• Ekkilátatöfrasprotannliggjaíheitum
pottiáeldavélarhellunniþegarhann
er ekki í notkun.
• Fjarlægðuharðahluti,einsogávaxtasteina
eðabein,úrblöndunniáðurenþúblandar
eðasaxartilaðhjálpatilviðaðkoma
ívegfyrirskemmdiráblöðunum.
• Ekkinotatöfrasprotannþinntilaðvinna
kafbaunireðahörðkryddeinsogmúskat.
Vinnslaþessaramatvælagætiskemmt
blöðin í töfrasprotanum.
• Ekkinotakönnunaeðasaxaraskálina
í örbylgjuofni.
• Þeytarinnúrryðfríastálinukannað
rispa eða gera för í viðloðunarfría
áferð;forðastuaðnotaþeytarannmeð
viðloðunarfríumeldunaráhöldum.
• Til að koma í veg fyrir slettur skal nota
áfestanlegaþeytarannídjúpumílátum
eða pönnum.
TÖFRASPROTINN ÞINN NOTAÐUR
Leiðbeiningarum vinnslu saxara
Kjöt
Möndlur/Hnetur
Hvítlaukur
Laukur
Ostur
Harðsoðin egg
Gulrætur
Kryddjurtir
200 g
200 g
10–12geirar
100 g
100 g
2
200 g
50 g
Skorið í 2 cm teninga
Heilar hnetur settar í
Heilir geirar settir í
Skornirífjórðunga
Skorinn í 1 cm teninga
Heil egg sett í
Meðalstórgulrótskorin
ífjórðunga
Fjarlægja stöngla
HraðiUndirbúningurMagnMatvæli Tími
*
15 sekúndur
25 sekúndur
15 sekúndur
15 sekúndur
30 sekúndur
3 púlsar
15 sekúndur
15 sekúndur
5
3
3
3
5
4
3
4
Íslenska
181
W10506678A_13_IS.indd 181 7/11/12 1:51 PM
UMHIRÐA OG HREINSUN
1. Taktu töfrasprotann úr sambandi fyrir
hreinsun.
2. Fjarlægðu millistykkin og fylgihlutina
meðþvíaðsnúa(sjáhlutann
Töfrasprotinnþinnnotaður“).
3. Þurrkaðumótorhúsiðogmillistykkin
meðrökumklút.Notamámildan
uppþvottalög,enekkinotahreinsiefni
sem geta rispað.
4. Þurrkaðu rafmagnssnúruna með volgum
sápuvættumklút,þurrkaðusíðanafmeð
rökum klút. Þurrkaðu með mjúkum klút.
5. Þvoðusaxaramillistykkiogþeytara-
millistykkiíhöndunumíheitusápuvatni.
6. Þurrkaðu blöndunararm og hnífa með
mjúkum klút.
ATH.:Ekkisetjamótorhúsiðeða
millistykkin í vökva.
Aukahlutir og fylgihlutir
töfrasprota
Þvoðublöndunararma,könnuoglok,
þeytara,saxaraskál,hnífaogskálarhlíf
íheitusápuvatni,eðaáefstugrind
íuppþvottavél.Þurrkaðuvandlega.
ATH.:Ekkisetjamillistykkiþeytara
eðasaxaraíuppþvottavél.
Evrópa, Ástralía
og Nýja Sjáland:
Fyrir Gerð
5KHB2571:
Full ábyrgð í tvö
ár frá kaupdegi.
A. Viðgerðir þegar
töfrasprotinn er
notaður til annarra
vinnslu en venjulegrar
heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem verða fyrir
slysni, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi við
raforkulög í landinu.
182
Ábyrgð á KitchenAid töfrasprota til heimilisnota
Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir: KitchenAid greiðir
ekki fyrir:
Varahluti og viðgerðar-
kostnað til að lagfæra
galla í efni eða handverki.
Þjónustan skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid
þjónustuaðila.
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
W10506678A_13_IS.indd 182 7/11/12 1:51 PM
Íslenska Íslenska
183
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ
Þjónustuaðilar
Öllþjónustaáhverjumstaðskalveittaf
viðurkenndumKitchenAidþjónustuaðila.
Hafðusambandviðþannsöluaðilasem
tækiðvarkeyptaftilaðfánafniðánæsta
viðurkenndaKitchenAidþjónustuaðila.
EINARFARESTVEIT&CO.HF
Borgartúni 28
125REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
Þjónusta við viðskiptavini
EINARFARESTVEIT&CO.hf
Borgartúni 28
125REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
www.KitchenAid.eu
W10506678A_13_IS.indd 183 7/11/12 1:51 PM
W10506678A
© 2012. All rights reserved.
Specications subject to change without notice. 07/12
W10506678A_18_BkCov.indd 1 7/11/12 2:28 PM
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15

KitchenAid 5KHB2571EAC Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

v iných jazykoch