18
Þurrkun
Notaðu hefðbundnar þurrkvörur til að þurrka
heyrnartækin eða D&C Charger slimRIC frá okkur.
Fáðu upplýsingar um ráðlagðar þurrkvörur og sérakar
leiðbeiningar um hvenær þú átt að þurrka heyrnartækin
hjá heyrnarsérfræðingnum.
Geymsla
● Skammtímageymsla (í allt að nokkra daga): Slökktu á
heyrnartækjunum með því að setja þau í hleðslutækið.
Kveikt þarf að vera á hleðslutækinu. Ef ekki er kveikt á
hleðslutækinu og heyrnartækin eru sett í hleðslutækið
slokknar ekki á heyrnartækjunum.
Athugaðu að þegar þú slekkur á heyrnartækjunum
með fjarýringu eða gegnum forritið í snjallsímanum
er ekki alveg slökkt á tækjunum. Þau eru þá í biðöðu
og eru enn að nota eitthvað af rafmagni.
● Langtímageymsla (vikur, mánuðir ...): Fyr skal
fullhlaða heyrnartækin. Hafðu þau í Styletto AX
Charger sem á að vera lokað. Þegar heyrnartækin eru
fullhlaðin fer hleðslutækið og heyrnartækin sjálfkrafa í
hvíldarillingu til að spara orku.
Ráðlagt er að nota þurrkvörur á meðan heyrnartækin
eru í geymslu.
Á sex mánaða frei þarf að hlaða heyrnartækin til
að forða óendurkræfa afhleðslu rafhlöðunnar.
Ef rafhlöður afhlaða er ekki hægt að endurhlaða þær
og þá þarf að skipta um þær.