20
Viðhald og umhirða
Til að koma í veg fyrir skemmdir er mikilvægt að þú hirðir
vel um tækið og fylgir nokkrum grunnreglum sem brátt
verða hluti af daglegu lí þínu.
Senditæki
Þurrkun og geymsla
XLáttu tækið þorna yr nótt.
XEf ekki á að nota tækið í einhvern tíma skaltu taka
rafhlöðurnar úr og geyma það á þurrum að með
rafhlöðuhólð opið.
XFáðu frekari upplýsingar hjá heyrnarsérfræðingnum.
Hreinsun
Tækið er með hlífðarhúð. Ef tækið er hins vegar ekki
hreinsað reglulega kann það að skemma eða valda
meiðslum á fólki.
XHreinsaðu tækið daglega með mjúkri, þurri bréfþurrku.
XAldrei skal nota rennandi vatn eða dýfa
tækinu í vatn.
XAldrei skal beita þrýingi við hreinsun.
XLeitaðu ráða hjá heyrnarsérfræðingnum til að fá
ráðleggingar um hreinsivörur, sérhönnuð hreinsisett
eða frekari upplýsingar um hvernig tækinu er haldið í
sem beu áandi.