12
Forða skal skammhlaup í rafhlöðum: Rafhlöður sem
hafa verið teknar úr umbúðunum mega ekki snerta
hver aðra.
Meðhöndlaðu rafhlöðurnar með mikilli aðgát:
■ Ekki missa þær eða skemma (t.d. klemma, gata eða
opna þær).
■ Verðu þær gegn raka og ekki dýfa þeim í vatn.
■ Haltu þeim frá miklum hita og sólarljósi.
Geymdu rafhlöðurnar á köldum, þurrum að þar sem
loftræing er góð.
Haltu rafhlöðunum fjarri matvælum.
Geymdu rafhlöðurnar þar sem börn ná ekki til.
Ekki má setja rafhlöðurnar í munninn eða gleypa þær.
Ekki má afhlaða rafhlöðurnar með óendurkræfum hætti.
Fylgdu notkunar-, utnings- og geymsluskilyrðum
í notendahandbók CROS-sendibúnaðarins.
Förgun
XEkki má farga rafhlöðum eða sendibúnaði í eldi
eða vatni.
XForða skal skammhlaup í rafhlöðum: Setjið allar
rafhlöður í ílát fyrir rafhlöður eða setjið hlífar á skautin
áður en þeim er fargað.