Signia Pure C&G T 5IX Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

Táto príručka je tiež vhodná pre

Pure C&G T IX
Notendahandbók
2
Innihald
Velkomin(n)    4
Heyrnartækin þín    5
Gerð heyrnartækis  5
Að læra á heyrnartækin 6
Íhlutir og heiti þeirra  7
Stjórnhnappar  9
Hluunarker  10
Eiginleikar  10
Dagleg notkun    11
Heyrnartækin sett í og fjarlægð  12
Kveikt og slökkt á tækjunum  18
Skipt yr í biðöðu  20
Hljóðyrkur illtur  21
Hluunarker breytt  22
Frekari illingar (valfrjál)   22
Hleðsla  23
Sérök hluunarskilyrði    26
Í símanum  26
Straumspilun hljóðs með iPhone  26
Straumspilun hljóðs með Android-síma  27
Bluetooth  27
Tónmöskvar  28
3
Viðhald og umhirða    29
Heyrnartæki  29
Hluarykki  31
Faglegt viðhald  33
Mikilvægar öryggisupplýsingar    34
Frekari upplýsingar    37
Aukabúnaður  37
Notkunar-, utnings- og geymsluskilyrði  37
Upplýsingar um förgun  38
Tákn sem notuð eru í þessu skjali  39
Úrræðaleit fyrir heyrnartæki  40
Upplýsingar fyrir tiltekin lönd  42
Þjónua og ábyrgð  43
4
Velkomin(n)
Takk fyrir að velja heyrnartæki frá okkur sem ferðafélaga
í dagsins önn. Rétt eins og með aðrar nýjungar mun það
taka þig svolítinn tíma að læra á þau og venja þeim.
Þessi handbók, samhliða aðoð frá
heyrnarsérfræðingnum þínum, hjálpar þér að skilja koi
tækjanna og þau auknu lífsgæði sem þau geta veitt þér.
Til að njóta ávinningsins af heyrnartækjunum sem be
er mælt með því að nota þau allan daginn og á hverjum
degi. Það hjálpar þér að venja tækjunum.
Tækið lítur hugsanlega ekki alveg eins út og
myndirnar í þessum leiðbeiningum sýna. Við
áskiljum okkur rétt til að gera hverjar þær breytingar
sem við teljum nauðsynlegar.
VARÚÐ
Það er afar mikilvægt að lesa þessa
notendahandbók og öryggishandbókina vandlega
og ítarlega. Fylgdu öllum öryggisupplýsingum til að
forða skemmdir eða slys.
Áður en þú notar heyrnartækin í fyra skipti skaltu
hlaða þau að fullu. Fylgdu leiðbeiningunum í
notendahandbók hleðslutækisins.
5
Heyrnartækin þín
Þessi notendahandbók lýsir valfrjálsum eiginleikum
sem heyrnartækin þín búa hugsanlega yr.
Biddu heyrnarsérfræðinginn að segja þér hvaða
eiginleikar eiga við um heyrnartækin þín.
Gerð heyrnartækis
Heyrnartækin þín eru af RIC-gerð, þ.e. með móttakara
í hlu (Receiver-in-Canal). Móttakarinn er í hluinni og
tengdur við tækið með móttakarasnúru. Heyrnartækin eru
ekki ætluð til notkunar hjá börnum yngri en þriggja ára
eða einaklingum með þroskaig barna yngri en
þriggja ára.
Rafhlaða (litíum-jóna-hleðslurafhlaða) er innbyggð
í heyrnartækið. Auðvelt er að hlaða hana með Pure
Charger eða valfrjálsa hleðslutækinu Pure Portable
Charger eða Pure Dry&Clean Charger.
Með þráðlausri virkni er hægt að nota háþróaða
heyrnareiginleika og ná samillingu milli beggja
heyrnartækjanna.
6
Heyrnartækin þín eru með Bluetooth® Low Energy*
tækni sem auðveldar gagnaskipti við snjallsímann þinn
og uðlar að hnökralausri raumspilun hljóðs í gegnum
iPhone-símann þinn** og fyrir suma Android-snjallsíma
sem yðja raumspilun hljóðs fyrir heyrnartæki (ASHA).
Að læra á heyrnartækin 
Við mælum með því að þú lærir vel á nýju heyrnartækin
þín. Leggðu heyrnartækin í lófann og prófaðu að
nota jórnhnappana. Kynntu þér aðsetningu þeirra
á tækjunum. Þannig verður auðveldara fyrir þig að
þreifa eftir og ýta á jórnhnappana þegar þú ert með
heyrnartækin í eyrunum.
Ef þú átt í erðleikum með að ýta á jórnhnappa
heyrnartækjanna meðan þau eru í eyrunum getur
þú spurt heyrnarsérfræðinginn hvort fjarýring eða
snjallsímaforrit til að jórna heyrnartækjunum sé í
boði.
* Orðmerki og myndmerki Bluetooth eru í eigu Bluetooth SIG, Inc. og hvers kyns
notkun WS Audiology Denmark A/S á slíkum merkjum er samkvæmt ley. Önnur
vörumerki og vöruheiti eru í eigu viðkomandi eigenda.
** iPad, iPhone og iPod touch eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og
öðrum löndum.
7
Íhlutir og heiti þeirra
Hluarykki
Móttakari
Móttakarasnúra
Op hljóðnema
Veltiro (jórnhnappur,
raumro)
Litamerking á hlið
(rautt = hægra eyra,
blátt = vinra eyra) og tenging
við móttakara
Hleðslusnertur
8
Hægt er að nota eftirfarandi hluarykki af aðlaðri
gerð:
Hluarykki af aðlaðri gerð Stærð
Sleeve 3.0 Vented/Closed/
Power
Eartip 3.0 Open
Eartip 3.0 Tulip
Auðveldlega má skipta út hluarykki af einni aðlaðri
gerð fyrir annað slíkt. Frekari upplýsingar eru í hlutanum
„Viðhald og umhirða“.
Sérsniðin hluarykki
Eyrnamót 3.0
9
Stjórnhnappar
Þú getur til dæmis notað veltirofann til að skipta á milli
hluunarkerfa. Heyrnarsérfræðingurinn hefur forillt
aðgerðir fyrir veltirofann samkvæmt þínum óskum.
Aðgerðir veltirofa V H
Ýtt í utta und:
Skipt á milli hluunarkerfa
Hljóðyrkur hækkaður/lækkaður
Styrkur hljóðmerkis fyrir meðhöndlun
á eyrnasuði (tinnitus) hækkaður/
lækkaður
Kveikt/slökkt á raumspilara sjónvarps
Ýtt í um tvær sekúndur:
Skipt á milli hluunarkerfa
Hljóðyrkur hækkaður/lækkaður
Styrkur hljóðmerkis fyrir meðhöndlun
á eyrnasuði (tinnitus) hækkaður/
lækkaður
Kveikt/slökkt á raumspilara sjónvarps
Ýtt á neðri hnappinn lengur en í þrjár sekúndur:
Kveikt/slökkt
V = vinri, H = hægri
10
Einnig er hægt að nota fjarýringu til að skipta
um hluunarker og illa hljóðyrkinn í
heyrnartækjunum. Snjallsímaforritið okkar veitir enn
eiri möguleika á að jórna heyrnartækjunum.
Hluunarker
1
2
3
4
5
6
Frekari upplýsingar eru í hlutanum „Hluunarker breytt“.
Eiginleikar
Töf á ræsingu gerir þér kleift að setja heyrnartækin
í eyrun án þess að þau ge frá sér aut.
Frekari upplýsingar eru í hlutanum „Kveikt/slökkt“.
Eiginleikinn fyrir meðhöndlun á eyrnasuði gefur
frá sér hljóð sem beinir athyglinni frá suðinu.
11
Dagleg notkun
Til að tryggja að auðvelt og þægilegt sé að nota
heyrnartækin eru þau útbúin innbyggðri jórneiningu.
Að auki bjóðum við upp á forrit fyrir Android-síma og
iPhone-síma sem gera notkun tækjanna enn auðveldari.
Hafðu samband við heyrnarsérfræðinginn til að sækja og
setja upp snjallsímaforritið.
12
Heyrnartækin sett í og fjarlægð
Heyrnartækin þín hafa verið fínillt fyrir annars vegar
hægra og hins vegar vinra eyrað.
Litamerkingar segja til um hlið:
rauð°merking°= hægra eyra
blár°merking°= vinra eyra
Heyrnartæki sett í eyrað:
XFyrir Sleeves skal gæta þess að sveigjan á Sleeve
andi á við sveigjuna á móttakarasnúrunni.
Sjá myndir á næu síðu.
Rétt:
Rangt:
13
XHaltu um móttakarasnúruna þar sem hún beygi
næ hluarykkinu.
XÞrýu hluarykkinu°varlega
inn í hluina .
XSnúðu því svolítið þar til það
situr rétt.
Opnaðu og lokaðu munninum á
víxl til að forða að loft safni
fyrir í hluinni.
XLyftu heyrnartækinu upp
og renndu því yr efri
hluta eyrans .
VARÚÐ
Hætta á meiðslum!
XNotaðu móttakarasnúruna alltaf með
hluarykki.
XGakktu úr skugga um að hluarykkið sé
fullkomlega tengt.
VARÚÐ
Hætta á meiðslum!
XSettu hluarykkið varlega og ekki of djúpt inn
í eyrað.
14
Gagnlegt getur verið að setja hægra
heyrnartækið í með hægri höndinni og vinra
heyrnartækið með vinri höndinni.
Ef þú lendir í vandræðum með að setja
hluarykkið í skaltu nota hina höndina til að
toga eyrnasnepilinn gætilega niður á við. Við
það opna hluin og auðveldara er að setja
hluarykkið í.
15
Sveigjanleg feing (valbúnaður) hjálpar til við að halda
hluarykkinu°tryggilega föu í eyranu. Til að fea
valkvæðu sveigjanlegu feinguna:
Concha Lock Sleeve 3.0
XLáttu slína passa Concha Lock Sleeve 3.0við
móttakarann eins og sýnt er á myndinni. Renndu síðan
Concha Lock Sleeve 3.0 yr móttakarann þannig að
hún passi tryggilega.
16
Concha Lock 3.0
XLáttu endann á sveigjanlegu feingunni nema við ata
endann á móttakaranum.
XÝttu sveigjanlegu feingunni síðan í átt að
móttakaranum þar til hún smellur á réttan að.
17
Sveigjanlega feingin illt:
XBeygðu feinguna og aðsettu
hana gætilega í neðri hluta
hluarinngangsins (sjá mynd).
Heyrnartæki fjarlægt:
XLyftu heyrnartækinu upp
og renndu því yr efri
hluta°eyrans .
XEf heyrnartækið þitt er með
sérsniðinni skel eða eyrnamóti
skaltu fjarlægja það með því
að draga litlu togsnúruna aftur
fyrir höfuðið.
XFyrir öll önnur hluarykki: Taktu um móttakarann
í hluinni með tveimur ngrum og togaðu hann
gætilega út .
Ekki toga í móttakarasnúruna.
18
VARÚÐ
Hætta á meiðslum!
XÖrsjaldan kemur fyrir að hluarykkið verður
eftir í eyranu þegar heyrnartækið er fjarlægt.
Ef þetta geri skaltu láta heilbrigðisarfsmann
fjarlægja hluarykkið.
Hreinsaðu og þurrkaðu heyrnartækin eftir hverja notkun.
Frekari upplýsingar eru í hlutanum „Viðhald og umhirða“.
Kveikt og slökkt á tækjunum
Þegar þú vilt kveikja eða slökkva á heyrnartækjunum
geturðu valið um eftirfarandi valkoi.
Með hleðslutæki:
XKveikt á heyrnartækjum: Taktu heyrnartækin úr
hleðslutækinu.
Upphafseð er spilað í heyrnartækjunum þínum.
Sjálfgen illing hljóðyrks og hluunarker hafa
verið valin.
XSlökkt á heyrnartækjum: Settu heyrnartækin í
hleðslutækið.
Athugaðu að hleðslutækið þarf að vera í sambandi við
agjafa. Nánari upplýsingar er að nna í notendahandbók
hleðslutækisins.
19
Með veltirofanum:
XKveikt á heyrnartækjum: Ýttu á neðri
hluta veltirofans þar til upphafseð
byrjar. Slepptu veltirofanum á meðan
eð spila.
Sjálfgen illing hljóðyrks og
hluunarker hafa verið valin.
XSlökkt á heyrnartækjum: Haltu efri eða
neðri hluta veltirofans inni í nokkrar
sekúndur. Slokknunaref spila.
Þegar töf á ræsingu er virk verður nokkurra sekúndna
töf á ræsingu heyrnartækjanna. Á meðan getur þú
sett heyrnartækin í eyrun án þess að heyra ónotalegt
hátíðnihljóð.
Heyrnarsérfræðingurinn getur gert töf á ræsingu virka.
20
Skipt yr í biðöðu
Með fjarýringu er hægt að setja heyrnartækin í
biðöðuillingu. Þá er hljóðið tekið af heyrnartækjunum.
Þegar hætt er í biðöðuillingu eru tækin illt á þann
hljóðyrk og hluunarker sem voru síða notuð.
Athugaðu:
Í biðöðu er ekki slökkt alveg á heyrnartækjunum.
Þau nota enn eitthvað af rafmagni.
Þess vegna ráðleggjum við að nota biðöðuillinguna
aðeins í uttan tíma.
Ef þú vilt hætta í biðöðu en fjarýringin er ekki til
aðar: Slökktu og kveiktu aftur á heyrnartækjunum
(með því að ýta á veltirofann eða með því að setja
þau í hleðslutækið í utta und þar til kviknar á
LED-ljósunum). Þá er búið að illa sjálfgeð val á
hljóðyrk og hluunarker.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36
  • Page 37 37
  • Page 38 38
  • Page 39 39
  • Page 40 40
  • Page 41 41
  • Page 42 42
  • Page 43 43
  • Page 44 44

Signia Pure C&G T 5IX Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Táto príručka je tiež vhodná pre

V iných jazykoch