Toro 60V Cordless Power Shovel Používateľská príručka

Typ
Používateľská príručka
Form No. 3444 - 804 Rev B
Þráðlaus 60 V snjóblásari PowerShovel
T egundarnúmer 31803T —Raðnúmer 323000000 og upp úr
Skráning á www .T oro.com.Upprunalegar leiðbeiningar (IS)
*3444 - 804*
Ef aðstoðar er óskað nna kennslumyndbönd
á www .T oro.com/support
eða hafa samband viðviðurkenndan þjónustu - ogsöluaðila áður en vörunnier skilað.
Inngangur
Þessi vara er ætluð til heimilisnota. Hún er hönnuðtil að fjarlægja allt 15 cm djúpan snjó af pöllum,gangstéttum og litlum innkeyrslum. Hún er ekkihönnuð til að fjarlægja annað efni en snjó, og er ekkiheldur hönnuð til að hreinsa malaryrborð. Aðeinsfullorðnir einstaklingar mega nota vöruna. Hún erhönnuð fyrir notkun með 60 V Li - ion rafhlöðu fráT oro. Þessar rafhlöður eru hannaðar til hleðslu með60 V Li - ion hleðslutækjum frá T oro eingöngu. Notkunþessara vara við annað en tilætlaða notkun geturskapað hættu fyrir stjórnanda og nærstadda.
Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki með gerð31803T .
Lesið þessar upplýsingar vandlega til að læra stjórna og sinna réttu viðhaldi á vörunni og til að komaí veg fyrir meiðsl og skemmdir á vörunni. Eigandi berábyrgð á réttri og öruggri notkun vörunnar .
Á www .T oro.com er nna frekari upplýsingar , þará meðal öryggisupplýsingar , kennsluefni, upplýsingarum aukabúnað, upplýsingar um söluaðila ogvöruskráningu.
Þegar þörf er á þjónustu, varahlutum frá T oroeða frekari upplýsingum skal hafa samband viðviðurkenndan þjónustu - og söluaðila eða þjónustuverT oro og hafa tegundar - og raðnúmer vörunnar viðhöndina. Mynd 1 sýnir hvar tegundar - og raðnúmerineru á vörunni. Skrið númerin í kassann hér á síðunni.
Mikilvægt: Hægt er að nálgast upplýsingar umábyrgð, varahluti og aðrar vöruupplýsingar meðþví skanna QR - kóðann (ef hann er til staðar) áraðnúmersplötunni með fartæki.
g4271 12
Mynd 1
1. Staðsetning tegundar - og raðnúmera.
T egundarnúmer
Raðnúmer
© 2023—The T oro® Company81 1 1 L yndale A venue SouthBloomington, MN 55420
2
Hað samband í www .T oro.com.
Prentað í KínaAllur réttur áskilinn
Öryggistákn
Öryggistáknið ( Mynd 1 ) sem sýnt er í handbókinni ogá snjóblásaranum auðkennir mikilvæg öryggistilmælisem nauðsynlegt er fylgja til koma í veg fyrirslys.
g000502
Mynd 2
Öryggistákn
Öryggistáknið birtist fyrir ofan upplýsingar sem varavið óöruggum aðgerðum eða aðstæðum og á eftir því
kemur orðið HÆTT A ,VIÐVÖRUN eða V ARÚÐ .
HÆTT A gefur til kynna einstaklega hættulegaraðstæður sem munu leiða til dauða eða alvarlegrameiðsla ef ekki er gætt þeim.
VIÐVÖRUN gefur til kynna hugsanlega hættu semgæti valdið dauða eða alvarlegum meiðslum ef ekkier komið í veg fyrir hana.
V ARÚÐ gefur til kynna hugsanlega hættu sem geturvaldið minni háttar eða alvarlegri meiðslum ef ekki erkomið í veg fyrir hana.
Í þessari handbók eru notuð tvö önnur orð til auðkenna upplýsingar . Mikilvægt vekur athygliá sérstökum vélrænum upplýsingum og Athugiðundirstrikar almennar upplýsingar sem vert er að hugasérstaklega að.
Efnisyrlit
Öryggistákn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3Öryggi ....................................................................... 4........................................................................... 4Öryggis - og leiðbeiningarmerkingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Uppsetning . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Handfangið sett upp . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Aukahandfangið sett á . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Yrlit yr vöru . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Tæknilýsing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9T engitæki/aukabúnaður . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Notkun .................................................................... 10Snjóblásarinn ræstur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Drepið á snjóblásaranum . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Rafhlaða fjarlægð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10
Ábendingar um notkun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10V iðhald .................................................................... 12Skipt um sköfublaðið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Þjónusta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Geymsla . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Bilanaleit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13
3
Öryggi
MIKIL VÆGAR ÖR YGGIS -LEIÐBEININGAR
VIÐVÖRUN
Þegar rafknúin vél er notuð skal ávallt lesa ogfylgja öryggisviðvörunum og leiðbeiningumtil draga úr hættu á eldsvoða, raosti eðameiðslum, þ.m.t. eftirfarandi:
Lesið allar leiðbeiningar
I. Þjálfun
1. Stjórnandi snjóblásarans ber ábyrgð á hverskyns slysum eða hættum sem annað fólk eðaeignarmunir kunna að verða fyrir .
2. Lesið til hlítar efni þessarar notendahandbókar
áður en snjóblásarinn er tekinn í notkun.Gangið úr skugga um allir sem nota þennansnjóblásara kunni að nota hann, kunni slökkva á honum í skyndi og skilji viðvaranirnar .
3. Leyð ekki börnum að nota eða leika sér meðsnjóblásarann, rafhlöðuna eða hleðslutækið.Gildandi reglur á hverjum stað kunna takmarka aldur notenda.
4. Ekki leyfa börnum eða óþjálfuðum einstaklingum vinna á eða við þetta tæki. Leyð eingöngufólki með þroska, þjálfun, þekkingu og líkamlegaburði vinna á eða við tækið.
5. Áður en snjóblásarinn, rafhlaðan og hleðslutækiðeru notuð skal lesa allar leiðbeiningar ogviðvörunarmerkingar á þessum hlutum.
6. Lærið á stjórntækin og rétta notkunsnjóblásarans, rafhlöðunnar og hleðslutækisins.
II. Undirbúningur
1. Haldið nærstöddum og börnum utanvinnusvæðisins.
2. Aldrei skal leyfa börnum að nota snjóblásarann.
3. Ekki nota snjóblásarann án hlífa og annarsöryggisbúnaðar á sínum stað og í nothæfuástandi.
4. Skoðið svæðið þar sem nota á snjóblásarannog fjarlægið hluti sem geta valdið truunum ávinnslu hans eða sem hann gæti skotið frá sér .
5. Notið aðeins rafhlöðuna sem T oro hefur tilgreint.Notkun annars aukabúnaðar og tengibúnaðargetur aukið hættu á áverkum og eldhættu.
6. Ef hleðslutækinu er stungið í samband viðinnstungu sem er ekki 100 til 240 V getur
myndast eldhætta eða hætta á raosti. Ekkistinga hleðslutækinu í samband við innstungusem er ekki 100 til 240 V .
7. Notið ekki skemmda eða breytta rafhlöðu eðahleðslutæki sem gæti virkað á ófyrirsjáanleganhátt og valdið eldhættu, sprengihættu eða hættuá áverkum.
8. Ef rafmagnssnúra hleðslutækisins er skemmdskal láta viðurkenndan þjónustu - og söluaðilaskipta um hana.
9. Hlaðið rafhlöðuna eingöngu með hleðslutækisem T oro hefur tilgreint. Hleðslutæki sem hentareinni gerð rafhlöðu kann að valda hættu áeldsvoða ef það er notað fyrir aðra gerð rafhlöðu.
10. Hlaðið rafhlöðuna eingöngu í vel loftræstu rými.
1 1. Fylgið öllum leiðbeiningum um hleðslu og ekkihlaða rafhlöðuna utan þess hitasviðs semtilgreint er í leiðbeiningunum. öðrum kostigæti rafhlaðan skemmst og valdið aukinnieldhættu.
12. Klæðist viðeigandi klæðnaði – Notið viðeigandiklæðnað, þar á meðal hlífðargleraugu,síðbuxur , sterkan skófatnað með skrikvörn ogheyrnarhlífar . T akið sítt hár í tagl og klæðist ekkivíðum fatnaði né berið hangandi skartgripi semhætta er á festist í hreyfanlegum hlutum.
III. Notkun
1. Snerting við snúð á hreyngu veldur alvarlegummeiðslum. Haldið höndum og fótum fjarri öllumhreyfanlegum hlutum snjóblásarans. Haldiðöruggri fjarlægð frá öllum losunaropum.
2. Standið fyrir aftan snúðinn og fjarri losunaropinuá meðan snjóblásarinn er notaður .
3. Notkun þessa snjóblásara við annað en tilætlaðanotkun getur skapað hættu fyrir stjórnanda ognærstadda.
4. Komið í veg fyrir gangsetningu af misgáningi Gangið úr skugga um ronn í SLÖKKTRI
stöðu áður en tengt er við rafhlöðuna og unniðvið snjóblásarann. Ekki halda á snjóblásaranummeð ngur á rofanum eða svissa á snjóblásarannmeð rofann í KVEIKTRI stöðu.
5. Sýnið árvekni á meðan unnið er ásnjóblásaranum. Ekki gera neitt semveldur truun; slíkt kann leiða til meiðsla eðaeignatjóns.
6. Fjarlægið rafhlöðuna úr snjóblásaranum ogbíðið eftir að allir hlutar stöðvist áður en hann erstilltur , viðhaldi er sinnt á honum, hann þrinneða settur í geymslu.
7. Fjarlægið rafhlöðuna úr snjóblásaranum þegarhann er skilinn eftir eftirlitslaus eða áður en skipter um aukabúnað.
4
8. Þvingið aldrei snjóblásarann – Leyðsnjóblásaranum vinna betur og á öruggarihátt á þeim hraða sem hann var hannaður fyrir .
9. Sýnið aðgát V innið verkið af vandvirkniog notið heilbrigða skynsemi við alla notkunsnjóblásarans. Notið ekki snjóblásarann veik,þreytt eða undir áhrifum áfengis eða annarravímuefna.
10. V innið eingöngu á snjóblásaranum með góðayrsýn og við viðeigandi veðurskilyrði.
1 1. Gætið fyllstu varúðar þegar bakkað er eðasnjóblásarinn er dreginn í átt að stjórnanda.
12. Ekki seilast of langt – Haldið góðri fótfestu ogjafnvægi allan tímann sem unnið er , sérstaklegaí halla. Gangið með snjóblásarann, hlaupiðaldrei.
13. Þegar ekki er verið hreinsa snjó skal takarafmagnið af sniglinum.
14. Ekki beina efni sem er losað öðru fólki. Forðistað losa efni við vegg eða aðra hindrun þar semefnið getur endurkastast á stjórnandann.
15. Notið ekki snjóblásarann á malaryrborði.
16. Ef snjóblásarinn slær aðskotahlut skal fylgjaeftirfarandi skrefum:
Sleppið gikknum og öryggissamlæsingarrof-
anum.
Fjarlægið rafhlöðuna úr snjóblásaranum.
Leitið eftir skemmdum.
Gerið við mögulegar skemmdir áður ensnjóblásarinn er settur í gang og tekinn ínotkun á ný.
17. Drepið á snjóblásaranum og fjarlægið rafhlöðunaáður en stía er losuð og notið ávallt prik eðahreinsiverkfæri til að losa stíuna.
18. V ið ranga notkun kann vökvi leka úrrafhlöðunni. Forðist snertingu við hann. Ef tilsnertingar við vökva kemur skal skola svæðiðmeð vatni. Ef vökvinn berst í augu skal leitalæknis. Vökvi úr rafhlöðunni getur valdið ertingueða brunasárum.
19. Rafhlaða eða verkfæri má ekki komast ísnertingu við eld eða of mikinn hita. Snertingvið eld eða hitastig yr 130 °C getur framkallaðsprengingu.
20. V ARÚÐ Röng notkun á rafhlöðu getur valdiðeldhættu, sprengihættu eða hættu á efnabruna.
Ekki taka rafhlöðuna í sundur .
Skiptið rafhlöðunni eingöngu út fyrir ósviknarafhlöðu frá T oro. Ef önnur gerð rafhlöðu ernotuð getur það valdið bruna eða slysahættu.
Geymið rafhlöður þar sem börn ekki til ogí upprunalegum umbúðum þar til á notaþær .
IV . V iðhald og geymsla
1. Fjarlægið rafhlöðuna úr snjóblásaranum ogbíðið eftir að allir hlutar stöðvist áður en hann erstilltur , viðhaldi er sinnt á honum, hann þrinneða settur í geymslu.
2. Reynið ekki að sinna viðhaldi eða geravið snjóblásara, rafhlöðu eða hleðslutækiöðruvísi en samkvæmt leiðbeiningunum. Látiðviðurkennda þjónustu - og söluaðila sinnaviðhaldi með eins varahlutum til að tryggja óskertöryggi vörunnar .
3. Klæðist hönskum og hlífðargleraugum þegarunnið er með snjóblásaranum.
4. Þegar unnið er við snúðinn skal hafa í huga snúðurinn getur áfram snúist þó að drepið haverið á agjafanum.
5. T il að tryggja hámarksafköst skal eingöngu notaósvikna varahluti og fylgihluti frá T oro. Aðrirvarahlutir og aukabúnaður geta valdið hættu.
6. Sinnið viðhaldi á snjóblásaranum – Haldiðhandföngum þurrum, hreinum og lausum við olíuog feiti. Haldið öryggishlífum á sínum stað og ínothæfu ástandi. Notið aðeins rétta varahluti.
7. Skoðið allar festingar reglulega og athugið hvortþær eru almennilega hertar til að tryggja öruggvinnsluskilyrði snjóblásarans.
8. Leitið eftir skemmdum hlutum í snjóblásaranum.Athugið hvort hreyfanlegir hlutar eru vanstilltir ,hvort hreyng er hindruð, hvort hlutir eðafestingar eru brotnar , og leitið eftir öðru ástandisem getur haft áhrif á vinnslu snjóblásarans. Efannað er ekki tilgreint í leiðbeiningunum skalláta viðurkenndan þjónustu - og söluaðila geravið eða skipta um skemmda hlíf eða hlut.
9. Þegar rafhlaðan er ekki í notkun skal haldahenni frá málmhlutum á borð við bréfaklemmur ,mynt, lykla, nagla og skrúfur sem getamyndað tengingu á milli tengja. Skammhlaupí rafhlöðuskautum getur orsakað bruna eðaeldsvoða.
10. Þegar ekki er verið nota snjóblásarann skalgeyma hann innandyra á þurrum og öruggumstað þar sem börn ná ekki til.
1 1. Ef geyma á snjóblásarann lengur en 30 dagaskal lesa mikilvægar upplýsingar í Geymsla( síða 12 ) .
GEYMIÐ ÞESSAR
LEIÐBEININGAR
5
Öryggis - og leiðbeiningarmerkingar
Öryggismerkingar og leiðbeiningar sjást greinilega og eru hjá öllum svæðum þar sem möguleghætta er til staðar . Skiptið um skemmdar eða týndar merkingar .
decal140 - 8474
140 - 8474
1. Ekki farga hleðslutækinu á rangan hátt
decal140 - 8464
140 - 8464
1. Hætta á skurði/fótamissi;
snigill
3. Lesið notendahandbókina .
2. Hætta áskurði/handamissi;
skóuhjól
4. Haldið nærstöddum íöruggri fjarlægð.
6
Uppsetning
Handfangið sett upp1. Setjið handfangið upp (A á Mynd 3 ).
2. Stillið láshnappinn á neðra skaftinu af við gatið á efra skaftinu og rennið sköftunum tveimur saman (Bog C á Mynd 3 ).
Ath.: Láshnappurinn smellur í rauna þegar sköftin eru fest (D á Mynd 3 ).
3. Notið sexkantslykilinn sem fylgdi með til herða skrúfuna á skafttenginu þar til hún er föst (E á Mynd 3 ).
g4271 13
Mynd 3
7
Aukahandfangið sett á1. Losið aukahandfangið af handfangsplötunni með því fjarlægja fjórar skrúfur með sexkantslyklinumsem fylgdi með (A á Mynd 4 ).
2. Stillið aukahandfangið af við aukahandfangsplötuna á skaftinu (B á Mynd 4 ).
3. Festið aukahandfangið við handfangsplötuna með skrúfunum fjórum sem áður voru fjarlægðar (CáMynd 4 ).
g4271 14
Mynd 4
8
Yrlit yr vöru
g427145
Mynd 5
1. Snúður 4. Gikklás
2. Handfang 5. Rafhlöðuhlíf
3. Tveggja hraða ro
6. Keyrslugikkur
Tæknilýsing
V iðeigandi hitasvið
Hlaðið/geymið rafhlöðuna við 5 °C til 40 °C*
Notið rafhlöðuna við - 30 °C til 49 °C*
Notið snjóblásarann við
- 30 °C til 49 °C*
*Hleðslutími lengist ef rafhlaðan er ekki hlaðin innanþessa hitasviðs.
Geymið snjóblásarann, rafhlöðuna og hleðslutækið álokuðu, hreinu og þurru svæði.
T engitæki/aukabúnaður
Úrval tengitækja og aukabúnaðar sem T oro samþykkirer í boði fyrir snjóblásarann til auka við afkastagetuhans. Hað samband við viðurkenndan sölu - ogþjónustuaðila eða viðurkenndan dreingaraðila T oroeða farið á www .toro.com til lista yr öll samþykkttengitæki og aukabúnað.
Notið aðeins varahluti og aukabúnað frá T oro til tryggja hámarksafköst og áframhaldandi öryggisvottunsnjóblásarans. V arahlutir og aukabúnaður frá öðrumframleiðendum geta reynst hættulegir .
9
Notkun
Snjóblásarinn ræstur1. Gangið úr skugga um snjór eða ís sé ekki tilstaðar í loftunaropunum aftan á snjóblásaranum(Mynd 6 ).
g316735
Mynd 6
1. Loftunarop
2. Opnið rafhlöðuhlína ( Mynd 7 ).
3. Stillið opið á rafhlöðunni af í rafhlöðuhólnu(Mynd 7 ).
4. Ýtið rafhlöðunni inn í rafhlöðuhólð þar til húnlæsist föst ( Mynd 7 ).
g427205
Mynd 7
1. Rafhlöðuhlíf
5. Ýtið á gikklásinn og takið síðan í gikkinn til ræsa snjóblásarann ( Mynd 8 ).
Ath.: Rennið tveggja hraða rofanum til aðbreyta hraða snúðsins.
g427203
Mynd 8
1. Tveggja hraða ro
3. Keyrslugikkur
2. Gikklás
6. Lokið rafhlöðuhlínni.
Drepið á snjóblásaranum
Sleppið keyrslugikknum til drepa á snjóblásaranum.
Fjarlægið rafhlöðuna þegar ekki er verið notasnjóblásarann eða verið er ytja hann til eða frávinnusvæði; sjá Rafhlaða fjarlægð ( síða 10 ) .
Rafhlaða fjarlægðOpnið rafhlöðuhlína og ýtið á rafhlöðulásinn til að losarafhlöðuna og renna rafhlöðunni úr snjóblásaranum(Mynd 9 ).
g427216
Mynd 9
1. Rafhlöðulás
Ábendingar um notkunGangsetjið snjóblásarann og hallið honum fram þar
til sköfublaðið snertir jörðina. Ýtið snjóblásaranumáfram á þægilegum hraða, en þó nógu hægt til
10
ryðja öllum snjó í burtu. Breidd og dýpt snjósinsræður því hversu hratt er farið yr .
Skilvirkasta snjóhreinsunin næst með því að blásasnjónum undan vindi og láta hverja umferð skarastlítillega.
Snjóblásarinn getur fjarlægt allt að 15 cm djúpansnjó í einni umferð. Þegar verið er blása dýprisnjó skal halda í efri og neðri handföngin og notasveiu - eða sóphreyngu. Fjarlægið hámarki15 cm í hverri umferð og endurtakið eins oft ogþörf krefur .
1 1
V iðhald
HÆTT A
Snerting við snúðinn getur valdið alvarlegummeiðslum.
• Fjarlægið rafhlöðuna áður en snjóblásarinner stilltur eða viðhaldi er sinnt á honum.
• Notið alltaf hanska þegar verið er stillasnjóblásarann eða sinna viðhaldi á honum.
Skipt um sköfublaðið
V iðhaldstími : Á 20 klukkustunda fresti
Fjarlægið skrúfurnar fjórar sem festa sköfublaðið ogsetjið nýtt sköfublað í, þegar á þarf halda.
g316736
Mynd 10
1. Skrúfa 2. Sköfublað
Þjónusta
Ef þjónusta þarf snjóblásarann skal fara með hann tilviðurkennds þjónustu - og söluaðila.
Geymsla
Mikilvægt: Geymið snjóblásarann, rafhlöðunaog hleðslutækið eingöngu við viðeigandi hitastig;sjá Tæknilýsing ( síða 9 ) .
Mikilvægt: Ef geyma á rafhlöðuna yr þannárstíma sem hennar er ekki þörf þarf hlaðahana þar til tvö eða þrjú LED - gaumljós hennarverða græn. Ekki geyma rafhlöðu fullhlaðna eðaán hleðslu. Þegar nota á snjóblásarann á ný þarf hlaða rafhlöðuna þar til vinstra gaumljósiðá hleðslutækinu verður grænt eða öll fjögurLED - ljós rafhlöðunnar verða græn.
T akið rafmagn af snjóblásaranum (þ.e. takiðrafhlöðuna úr) og leitið að skemmdum eftir notkun.
Hreinsið aðskotahluti af snjóblásaranum.
Ekki geyma snjóblásarann með rafhlöðuna í.
Geymið snjóblásarann, rafhlöðuna og hleðslutækiðá vel loftræstum stað þar sem börn ekki til.
Geymið snjóblásarann, rafhlöðuna og hleðslutækiðfjarri ætandi efnum á borð við efni til garðyrkjuvinnuog afísingarsalt.
Ekki geyma rafhlöðuna utandyra eða í ökutæki til lágmarka hættu á alvarlegum meiðslum á fólki.
Geymið snjóblásarann, rafhlöðuna og hleðslutækiðá lokuðu, hreinu og þurru svæði.
12
Bilanaleit
Fylgið eingöngu skrefunum sem lýst er í þessum leiðbeiningum. Öll frekari skoðun, viðhaldsvinna og viðgerðir ,sem eigandi getur ekki sinnt, skulu fara fram á vottaðri þjónustumiðstöð eða hjá öðrum hæfum fagaðila.
V andamál Möguleg orsök Aðgerð til úrbóta
1. Rafhlaðan er ekki tengd rétt viðsnjóblásarann.
1. T akið rafhlöðuna úr snjóblásaranum ogsetjið hana aftur í til að tryggja að hún að fullu sett í og sitji föst.
2. Rafhlaðan er ekki hlaðin. 2. Fjarlægið rafhlöðuna úrsnjóblásaranum og hlaðið hana.
3. Rafhlaðan er skemmd. 3. Skiptið um rafhlöðuna.
Snjóblásarinn fer ekki í gang eða höktir .
4. Annað rafmagnstengt vandamál komupp í snjóblásaranum.
4. Hað samband við viðurkenndanþjónustu - og söluaðila.
1. Hleðslugeta rafhlöðunnar er of lítil. 1. Fjarlægið rafhlöðuna úrsnjóblásaranum og fullhlaðið hana.Snjóblásarinn nær ekki fullu ai.
2. Loftunaropin eru stíuð. 2. Hreinsið loftunaropin.
Snjóblásarinn titrar of mikið eða myndar ofmikinn hávaða.
1. Snúðurinn er skemmdur . 1. Hað samband við viðurkenndanþjónustu - og söluaðila.
1. Rafhlaðan er yr eða undir viðeigandihitasviði.
1. Færið rafhlöðuna á þurran stað þarsem hitastigið er á milli 5 °C og 40 °C.Hleðsla rafhlöðunnar endist stutt.
2. Snjóblásarinn er undir of miklu álagi 2. Farið hægar yr .
13
Athugasemdir:
Persónuverndaryrlýsing fyrir EES/Bretland
Notkun T oro á persónuupplýsingum
T oro Company („T oro“) virðir rétt þinn til persónuverndar . Þegar þú kaupir vörur okkar kunnum við að safna vissum upplýsingum um þig, annaðhvortbeint frá þér eða í gegnum fyrirtæki eða söluaðila T oro á þínu svæði. T oro notar þessar upplýsingar til uppfylla samningsbundnar skyldur sínar svo sem skrá ábyrgðina þína, vinna ábyrgðarkröfur eða hafa samband við þig vegna innköllunar vöru – og í löglegum viðskiptatilgangi – svo semað mæla ánægju viðskiptavina, bæta vörur okkar og bjóða upp á vöruupplýsingar sem þú kannt að hafa áhuga á. T oro kann að deila upplýsingunumþínum með dótturfyrirtækjum sínum, hlutdeildarfélögum sínum, söluaðilum eða öðrum samstarfsaðilum í tengslum við þetta. V kunnum einnig birta persónuupplýsingar þegar þess er krast samkvæmt lögum eða í tengslum við sölu, kaup eða sameiningu fyrirtækisins. V munum aldrei seljapersónuupplýsingarnar þínar öðru fyrirtæki í markaðslegum tilgangi.
Geymsla persónuupplýsinga
T oro geymir persónuupplýsingarnar þínar eins lengi og við á samkvæmt tilganginum hér á undan og eins og krast er samkvæmt lögum. Frekariupplýsingar um viðeigandi geymslutímabil er hægt nálgast í gegnum netfangið [email protected] .
Áhersla T oro á öryggi
Persónuupplýsingar þínar kunna vera unnar í Bandaríkjunum eða öðru landi þar sem gagnaverndarlög kunna vera rýmri en í þínu heimalandi.Þegar við ytjum upplýsingarnar þínar út fyrir heimaland þitt munum við grípa til aðgerða, sem krast er samkvæmt lögum, til að tryggja gripið tilviðeigandi öryggisráðstafana til að verja upplýsingarnar þínar og tryggja að þær séu meðhöndlaðar á öruggan máta.
Aðgangur og leiðrétting
Þú kannt hafa rétt til leiðrétta eða fara yr persónuupplýsingarnar þínar eða hafna eða takmarka vinnslu þeirra. Hafðu samband við okkur í gegnumnetfangið [email protected] til gera það. Ef þú hefur áhyggjur af því hvernig T oro fer með upplýsingarnar þínar hvetjum við þig til hafa beint sambandvið okkur . Hafðu í huga Evrópubúar geta sent kvörtun til gagnaverndaryrvalda.
374 - 0282 Rev C
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16

Toro 60V Cordless Power Shovel Používateľská príručka

Typ
Používateľská príručka