Traeger Timberline 850/1300 Návod na obsluhu

Typ
Návod na obsluhu

Táto príručka je tiež vhodná pre

EIN HELSTA ORSÖK ELDSVOÐA ER ÞEGAR ELDFIM EFNI ERU HÖFÐ
OF NÁLÆGT HVERT ÖÐRU (ÓNÓGT RÝMI). ÞAÐ ER AFAR MIKILVÆGT
AÐ STRANGLEGA SÉ FARIÐ EFTIR ÞESSUM LEIÐBEININGUM VIÐ
UPPSETNINGU VÖRUNNAR.
MIKILVÆGT: GEYMIÐ FYRIR NOTKUN SÍÐAR. LESIST VANDLEGA.
HANDBÓK
EIGANDA
TFB85WLE/WLEC
TFB01WLE/WLEC
2
Lærðu hver einkenni kolsýringseitrunar eru: höfuðverkur,
svimi, þróttleysi, ógleði, uppköst, svefnhöfgi og ruglingur.
Kolsýringur dregur úr getu blóðsins til að bera með
sér súrefni. Lágt súrefnismagn í blóðinu getur valdið
meðvitundarleysi og dauða.
Hafðu samband við lækni ef þú eða aðrir sýna einkenni
sem líkjast kve eða ensu. Kolsýringseitrun er
auðveldlega hægt að rugla saman við kvef eða ensu
og er oft greind of seint.
Áfengis- og eiturlyfjaneysla geta aukið á áhrif
kolsýringseitrunar.
Kolsýringur er sérstaklega hættulegur móður og barni
á meðgöngu, ungabörnum, öldruðum, reykingafólki og
fólki með æðakersvandamál á borð við blóðleysi eða
hjartasjúkdóm.
Notaðu Traeger grillið þitt eingöngu á eldföstu gól og
fjarri eldmum efnum.
Notaðu aldrei bensín, lampaeldsneyti, steinolíu,
kveikjaravökva eða eldm efni til að kveikja eða „auka“ á
eld í þessu tæki. Haltu öllum slíkum vökvum fjarri tækinu
þegar það er í notkun.
Lesa verður allar leiðbeiningarnar fyrir uppsetningu og notkun á þessu viðarkögglagrilli. Ef þessum leiðbeiningum er ekki
fylgt eftir getur það valdið eignatjóni, líkamsmeiðslum eða jafnvel dauða. Hafðu samband við slökkviliðsfulltrúa á staðnum
til að fá upplýsingar um bönn og kröfur um eftirlit með uppsetningu á þínu svæði.
Það veitir langvarandi ánægju að elda yr harðviðareldi – bæði fyrir þig og alla heppnu vini þína og fjölskyldu. Nýja
Traeger grillið þitt er sérstaklega hannað til að gera eldamennskuna auðveldari ásamt því að bjóða þér upp á bestu
frammistöðuna með gómsætum mat.
Líkt og með öll grill og eldunaráhöld, eru lífræn gös leyst úr læðingi við eldun þegar efni er brennt (hvort sem það er viður
gas eða kol). Kolsýringur er gastegund sem getur verið sérstaklega hættuleg í miklu magni. Yrleitt ætti kolsýringur að
dreifast út náttúrulega í opnu umhver utandyra án þess að valda þér skaða.
AÐVÖRUN! Fylgdu þessum leiðbeiningum til að koma í veg fyrir að þetta litlausa, lyktarlausa gas valdi þér, fjölskyldu
þinni, gæludýrum eða öðrum eitrun:
MIKILVÆGT: LESTU VANDLEGA OG GEYMDU FYRIR NOTKUN SÍÐAR.
Ef þú ert að setja þetta tæki saman fyrir einhvern annan skaltu láta eigandann hafa þessa handbók til að lesa hana og
geyma.
MIKILVÆG ÖRYGGISSKILABOÐ
HÆTTA!
Fyrir neytendur í Norður-Ameríku:
Settu í samband við innstungu fyrir 3 klær.
Agja með GFCI vernd er nauðsynlegur. Til að
vernda gegn hættu á raosti skal nna innstungu fyrir
3 klær sem er nógu nálægt fyrir 1,8 metra (6 feta)
rafmagnssnúruna. Þegar innstunga er sett upp verður
að fara eftir innlendum reglum um rafmagn ásamt
staðarlögum og reglugerðum.
Fyrir neytendur í Evrópusambandinu:
Settu í samband við innstungu með jarðtengingu.
Ekki fjarlægja jarðtengingarklóna eða breyta
klónni á nokkurn hátt. Ekki nota millistykki eða
framlengingarsnúru.
HÆTTA!
Hættuleg spenna til staðar sem getur valdið raosti,
bruna eða dauða. Taktu rafmagnssnúruna úr sambandi
áður en þú þrífur eða gerir við grillið nema annað sé
tekið fram í handbókinni.
Notaðu aldrei eða geymdu eldma vökva nálægt grillinu.
Notaðu aldrei bensín eða kveikjaravökva til að kveikja
upp í grillinu.
LESTU ALLAR LEIÐBEININGARNAR ÁÐUR EN ÞÚ SETUR UPP
GRILLIÐ OG NOTAR ÞAÐ
3
TRAEGERGRILLS.COM
GEYMDU ÞENNAN LEIÐBEININGABÆKLING
40.00"
45,7 cm
(18")
45,7 cm
(18")
102 cm
(40")
AÐVÖRUN!
Reykhætta
Ef of mikið af kögglum er til staðar þegar kveikt er upp í
grillinu getur það valdið óvenjuþykkum, hvítum reyk sem
endist lengi. Ef þetta gerist skaltu slökkva á grillinu með
arofanum og taka það úr sambandi. Ef þetta ástand
heldur áfram nógu lengi getur gas byggst upp vegna
íkveikju og kviknað í því, svo að grillið „ropar“. Ef þessi ropi
verður og grillið þitt hefur ekki fengið rétt viðhald eins og
lýst er í kaanum „Viðhald á grillinu“ á bls. 26-27, getur
það valdið tueldi. Til að lagfæra þetta ástand skaltu láta
grillið kólna alveg, fjarlægðu allra innri hluta þess og þrífðu
vandlega alla ösku og köggla úr grillinu og eldstæðinu (sjá
bls. 27 „Hvernig á að þrífa ösku innan úr eldstæðinu og í
kringum það“).
AÐVÖRUN!
Brunahætta
Margir hlutar grillsins verða mjög heitir við notkun. Sýna
verður aðgát til að forðast bruna, bæði við notkun og eftir
hana, þegar grillið er ennþá heitt.
Skildu grillið
aldrei eftir án eftirlits þegar ung börn eru
nálægt.
Ekki má færa grillið úr stað á meðan verið er að nota
það.
Leyfðu grillinu að kólna alveg áður en það er fært eða
reynt að ytja það.
AÐVÖRUN!
Eldhætta
Þegar þetta grill er notað verður að vera
LÁGMARKI 45,7 cm (18 tommu) fjarlægð á milli grillsins
og eldmra efna.
Þegar þetta grill er notað fyrir neðan eldmt efni verður
að vera AÐ LÁGMARKI 102 cm (40 tommu) rými á
milli.
AÐVÖRUN!
Loftmengunarhætta
Þetta grill skal EINGÖNGU sett saman og notað
samkvæmt leiðbeiningunum um samsetningu og í
þessari handbók eiganda.
Þetta grill er EINGÖNGU FYRIR NOTKUN UTANDYRA.
Notaðu aldrei eldsneytisköggla fyrir hitun í grillinu, vegna
mögulegra hættulegra eiturefna og aukaefna sem gætu
verið til staðar.
VARÚÐ!
Geymdu ávallt viðarköggla á þurrum stað, fjarri
hitagjöfum og öðrum eldsneytisílátum.
Haltu grillinu hreinu. Sjá leiðbeiningar um þrif í þessari
handbók.
Ekki nota aukahluti sem eru ekki gerðir sérstaklega fyrir
þetta grill.
Til að fá bestu niðurstöður og bragð skaltu nota
upprunalega TRAEGER HARÐVIÐARKÖGGLA.
Þó svo að það sé mikið rými í grillinu skaltu varast að
setja í það of mikið af mat sem getur geð frá sér mikið
af eldmri tu, svo sem meira en hálft kíló af beikoni,
sérstaklega ef ekki hefur verið vel hirt um grillið. Ef
mikið af eldmri tu hefur runnið niður við fyrri notkun er
ráðlagt að þrífa þá tu úr grillinu áður en það er notað
aftur.
Fyrir neytendur í Evrópusambandinu:
Þetta tæki er ekki ætlað til notkunar af einstaklingum
(þ.á.m. börnum) með skerta líkamlega, skynjunar eða
andlega hæfni, eða sem skortir reynslu og þekkingu,
nema þeir ha fengið eftirlit eða þjálfun í notkun tækisins
af aðila sem ber ábyrgð á öryggi þeirra.
Hafa skal eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki
sér ekki með tækið.
4
FÁÐU FULLA NÝTINGU ÚT ÚR GRILLINU ÞÍNU
MEÐ TRAEGER SNJALLFORRITINU
5
TRAEGERGRILLS.COM
EFNISYFIRLIT
2 MIKILVÆG ÖRYGGISSKILABOÐ
6 AF HVERJU VIÐARKÖGGLA FRÁ TRAEGER?
7
GERÐU VIÐHALDS GRILLSINS AÐ LÉTTUM
LEIK
8 LÆRÐU AÐ ÞEKKJA GRILLIÐ ÞITT
11 GRILLIÐ UNDIRBÚIÐ
13 HVERNIG Á AÐ NOTA GRILLIÐ
14 VAL Á ELDUNARAÐFERÐ
21 AÐRAR STJÓRNAÐGERÐIR
22
ÞRIF Á SÍLÓI
23 TIMBERLINE AÐGERÐIR
26 VIÐHALD Á GRILLINU
28 ALGENGAR SPURNINGAR
30 BILANAGREINING
32 RÁÐLEGGINGAR UM NOTKUN
35 ÞJÓNUSTUN OG ÁBYRGÐ
6
AF HVERJU VIÐARKÖGGLA
FRÁ TRAEGER?
HJÁ TRAEGER, HÖFUM VIÐ BRAGÐIÐ Í FYRIRRÚMI. Þess vegna framleiðum við okkar eigin 100% náttúrulega harðviðarköggla og
tryggjum að eingöngu hágæða viður sé notaður til að gefa matnum þínum bragð og brenna á sem skilvirkastan og öruggastan hátt. Við getum
ekki tryggt sömu niðurstöður hjá öðrum kögglategundum, svo við mælum alltaf með því að þú notir okkar köggla til að fá bestu niðurstöðurnar.
VIÐARBRAGÐ
& REYKVÍSINDI
Hárrétt rakahlutfall leiðir til besta hreina
harðviðarbragðsins.
Eftir 30ár í bransanum höfum við búið til
það allra besta í kögglaframleiðslu.
BANDARÍSKAR
MYLLUR Í EIGU TRAEGER
& KÖGGLAFRAMLEIÐSLUFERLI
NAUT KJÚKLINGUR SVÍN LAMB SJÁVARRÉTTIR BAKAÐ GRÆNMETI VILLIBRÁÐ
GOTT MEÐ ÖLLU. FRÁBÆRT MEÐ:
ELRI
EPLI
KIRSUBER
HICKORY
HLYNUR
MESQUITE
EIK
PEKAN
VILLIBRÁÐARBLANDA
KALKÚNABLANDA
TEXAS
NAUTABLANDA
SÉRBLANDA
100% NÁTTÚRULEGUR
HARÐVIÐUR
Engin fylliefni, engin ónauðsynleg aukaefni—
bara hreinn harðviður fyrir hreint bragð.
7
TRAEGERGRILLS.COM
HREINT GRILL
sem er laust við uppsafnaða fitu og úrgangsefni er nauðsynlegt til að viðhalda hreinu viðarbragði.
Besta leiðin til að tryggja það er með því að nota úrvalið okkar af hreinsi-og viðhaldsvörum, fáanlegum hjá næsta
söluaðila eða á netinu á traegergrills.com.
GERÐU VIÐHALD GRILLSINS
LÉTTUM LEIK
FITUFÖTU
ÁFYLLING
5SAMAN
Náðu taki á viðhaldi fitufötunnar
með áfyllingum úr áli.
FITUBAKKA
ÁFYLLING
5SAMAN
Gerðir úr hitaþolnu áli, léttir og
einnota svo þú getir þrifið eftir þig
á auðveldan hátt.
TRAEGER X OREN
BLEIKUR KJÖTPAPPÍR
18" X 150'
Þessi pappír hefur verið samþykktur af
FDA og heldur kjötinu röku með því að
loka safann inni en andar þó nógu vel til
að hleypa reykbragðinu inn.
TRAEGER ALL NATURAL
HREINSIEFNI
950ML
Haltu grillinu þínu eins hreinu og skínandi
og fyrsta daginn sem þú eignaðist það,
með náttúrulega hreinsiefninu frá okkur.
8
Hlutur Lýsing Hlutur Lýsing
1
Grilllok
12
Hjólafætur
2
Handfang fyrir grilllok
13
Rafmagnssnúra sem má losa
3
Efri grillgrind
14
Dyr til að þrífa síló (aftan á grillinu)
4
Miðjugrillgrind
15
Hilla framan á
5
Neðri grillgrind
16
Traeger stjórnborð með WiFIRE tækni
6
Fitubakki
17
Kögglasíló
7
Hitaspegill
18
Aðalrofi (aftan á grillinu)
8
Hliðarhilla
19
Kjöthitamælir
9
Fitumeðhöndlunarkerfi
20
Renna inni í kögglasílói með grind
10
Fótafestingar
21
Skurðarbretti (sett ofan á rennu)
11
Læsanlegir fætur
LÆRÐU AÐ ÞEKKJA GRILLIÐ ÞITT
HLUTAR OG EIGINLEIKAR GRILLSINS
Skoðaðu leiðbeiningarnar um samsetningu og settu upp Traeger Timberline grillið þitt.
20
9
11
12
15
16
13
14
2
3
4
6
7
19
1
8
17
21
5
10
18
9
TRAEGERGRILLS.COM
KÖGGLASÍLÓ
GRILLSVÆÐI
FJÖLHÆFNI
ENGIR LOGAR
TÆKNISTJÓRNTÆKI
10,8 kg (24 punda) kögglasílóið gerir þér kleift að elda
klukkutímum saman, svo þú komist frá grillinu og getir
spjallað við vini og fjölskyldu.
Einkennandi Traeger tunnulögunin býr til varmahringiðu.
Hún lætur heitt, reykfyllt loft fara í hringi um eldunarsvæðið
og umlykja matinn þinn með hita frá viðareldi, svo að hann
eldast jafnt á öllum hliðum.
Traeger grillið býður upp á 0,55-0,84 m
2
(850-1300 tommur
2
) af
grillsvæði, sem gefur þér nóg pláss fyrir heila veislu af T-steikum
eða rifjum, og nóg pláss eftir til að sjá um meðlætið líka.
Með Traeger Timberline grillinu er jafn auðvelt að stjórna
grillinu þínu og að taka fram símann þinn. Með WiFIRE
tækninni getur þú stillt og breytt hitastiginu sjálfkrafa með
uppskriftum sem þú sækir með Traeger forritinu frá okkur.
Farðu á Google Play Store til að sækja forritið fyrir Android,
eða á App Store til að sækja Apple útgáfuna. Farðu á
traegergrills.com/app til að fá nánari upplýsingar um hvernig
á að nota forritið. Sjá kaflann „Grillið tengt“ á næstu síðu fyrir
leiðbeiningar um hvernig eigi að tengjast við Wi-Fi.
Stillanlegar grillgrindur úr ryðfríu stáli á þremur hæðum
bjóða upp á valið um að hlaða veislumat á báðar grindurnar
í einu eða fjarlægja efri hilluna fyrir hærri mat, eins og
risavaxinn kalkún, eða lækka neðri hilluna nær hitanum
til að fá fullkomin grillför.
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að það kvikni í fitu
sem eyðileggur matinn þinn því að Traeger viðargrillin elda
mat með óbeinum hita. Allir fitudropar leka í utanáliggjandi
fitubakka sem auðvelt er að tæma.
AÐVÖRUN! Haltu grillinu þínu hreinu. S
„Ráðleggingar um notkun“ og „Viðhald á grillinu.“
ATH: Ef skipt er um þá reglulega geta einnota Traeger
bakkarnir fyrir fitubakkann hjálpað við að halda grillinu
þínu hreinu og minnkað hættu á íkveikju.
TUNNULÖGUN
10
RAFSTÝRÐA WiFIRE STJÓRNBORÐIÐ ÞITT Traeger Timberline grillið þitt er útbúið með hágæða Traeger stjórnborði
með WiFIRE tækni sem getur notað Wi-Fi. Áður en þú byrjar að nota grillið er hjálplegt að kynna sér mismunandi aðgerðir
stjórnborðsins.
LÆRÐU AÐ ÞEKKJA GRILLIÐ ÞITT (FRAMHALD)
1
BIÐHNAPPUR
Notaðu þennan hnapp til að kveikja og slökkva á
rafstýrða stjórntækinu eftir að búið er að kveikja ON (
I) á
aðalrofanum (staðsettur aftan á grillinu). Ýttu og haltu niðri
í 3 sekúndur til að byrja ferlið til að slökkva á grillinu. Farðu
alltaf í gegnum allt ferlið til að slökkva á grillinu eftir hverja
notkun. Sjá „Viðhald á grillinu“ fyrir nánari upplýsingar.
2
SNÚNINGSHNAPPUR
Snúðu hnappinum upp og niður í valmyndinni. Ýttu á miðjan
hnappinn til að staðfesta valið.
3
SKJÁR
Sýnir núverandi hitastig, stöðu eldunarprógrams,
eftirstandandi eldunartíma o.s.frv.
4
INNSTUNGA FYRIR KJÖTHITAMÆLI
Stingdu kjöthitamælinum í samband við innstunguna fyrir
eldun með mælinum.
5
TIMER (TÍMATELJARI)
Timateljarinn er aðeins þér til hægðarauka, hann hefur
ekki áhrif á starfsemi grillsins. Dæmi: Ef þú þarft að bera
sósu eða olíu á kjötið þitt eftir 15 mínútur, geturðu stillt
tímateljarann á 15 mínútur. Hljóðmerki heyrist þegar
tíminn er liðinn.
6
SUPER SMOKE (MIKILL REYKUR)
Veldu SUPER SMOKE (mikinn reyk) hvenær sem er
við grillun þegar eldurnarhitinn er á milli 74°-107°C
(165°-225°F) til að auka við reykinn sem er losaður
og fá meira reykbragð.
7
KEEP WARM (HALDA HEITU)
Þessi aðgerð heldur hitanum í grillinu við við 74°C (165°F)
til að halda matnum heitum án þess að ofelda hann.
8
MENU (VALMYND)
Í MENU (valmyndinni) getur þú stillt kjöthitamælinn
og tengt grillið þitt við internetið og stillingar þess.
9
IGNITE (KVEIKJA)
Ýttu á IGNITE (Kveikja) til að kveikja á grillinu.
GRILLIÐ TENGT
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að tengja grillið þitt við Wi-Fi.
Farðu á tragergrills.com/app til að fá að vita meira um WiFIRE,
Traeger forritið og fleiri leiðir til að tengjast.
1. Sæktu Traeger forritið á Google Play store fyrir Android,
eða á App Store til að sækja Apple útgáfuna.
2. Gakktu úr skugga um að snjalltækið þitt sé tengt við
Wi-Fi netkerfið sem þú vilt tengja grillið þitt við.
3. Opnaðu Traeger forritið og fylgdu leiðbeiningunum.
RÁÐ:
Fyrir sem besta tengingu skaltu láta grillið snúa í átt að
Wi-Fi beininum þínum, með loftnet grillsins vísað niður
og gakktu úr skugga um að Wi-Fi merkið þitt sé sterkt.
Wi-Fi framlenging getur hjálpað við að gera Wi-Fi
tenginguna þína sterkari.
ATHUGASEMDIR:
Gakktu úr skugga um að snjalltækið þitt sé með nýjasta
stýrikerfið.
Nauðsynlegt er að hafa kveikt á grillinu til að tengja
það við Wi-Fi. Gakktu úr skugga um að kveikt sé á
aðalrofanum (I staða) og að skjárinn á stjórnborðinu
sé á aðalskjánum.
ATH: Hitasveiflur eru eðlilegar hjá
Traeger grillum. Miklar hitasveiflur
gætu verið vegna vinds, lofthita,
rangrar notkunar eða skorts á
viðhaldi á grillinu.
TIMER MENU
IGNITE
KEEP
WARM
SUPER
SMOKE
1
9
3
2
8
7
6
5
4
11
TRAEGERGRILLS.COM
GRILLIÐ UNDIRBÚIÐ
SKAL NOTA EINGÖNGU VIÐ FYRSTU NOTKUN. Til að tryggja að grillið virki rétt verður þú fyrst að undirbúa rennuna
með því að láta hana fyllast af kögglum.
1 2
Fylltu sílóið með TRAEGER HARÐVIÐARKÖGGLUM.
INNSTUNGUR GETA VERIÐ MISMUNANDI EFTIR SVÆÐUM.
Hafðu slökkt á aðalrofanum SLÖKKT (O staða) og stingdu
rafmagnssnúrunni í samband við jarðtengda innstungu.
Ýttu á MENU (valmynd) til að sjá aðalvalmyndina. Snúðu
snúningshnappnum til að velja AUGER (renna) og veldu
síðan Prime Auger (undirbúa rennu).
Það tekur nokkrar mínútur fyrir rennuna að fyllast af kögglum
og byrja að hella þeim í eldstæðið. Þegar Prime Auger
aðgerðinni er lokið skaltu velja Done (lokið).
Aðalskjárinn mun sýna „Press dial to set temp.“
(Ýttu á snúningshnapp til að velja hitastig). Snúðu
snúningshnappinum réttsælis í 177°C (350°F). Ýttu á IGNITE
(Kveikja), lokaðu grilllokinu og láttu grillið ganga í 20 mínútur
eftir að það hefur náð stilltu hitastigi.
AÐVÖRUN!
Notaðu EINGÖNGU TRAEGER
HARÐVIÐARKÖGGLA sem eru sérstaklega framleiddir
til notkunar í grillunum frá okkur. Notaðu aldrei
eldsneytisköggla fyrir hitun í grillinu.
ATH: Þegar þú færð boð um að
velja eða staðfesta val skaltu snúa
snúningshnappnum að æskilegu vali og ýta á hann
miðjan til að staðfesta valið.
Press Dial To Set Temp
350
°F
Press Dial To Set Temp
AUGER
>Prime Auger
>Clear Auger Jam
>Back
3 4
Press dial
to set temp
350
°F
12
Stilltu hitann upp í 260°C (500°F) og láta grillið ganga
í 30 mínútur til viðbótar.
Slökktu á grillinu með því að ýta á Standby (biðhnappinn)
og halda honum niðri í 3 sekúndur, til að byrja ferlið til að
slökkva á grillinu. Þegar ferlinu er lokið hefurðu lokið við
að undirbúa grillið þitt.
GRILLIÐ UNDIRBÚIÐ (FRAMHALD)
ATH: Ef rennan stíflast við notkun skaltu láta grillið
kólna alveg niður og ýta svo á MENU til að sýna
aðalvalmyndina. Snúðu snúningshnappnum til að velja
AUGER (renna) og veldu síðan Clear Auger Jam (losa
stíflu í rennu). Rennan mun keyrast aftur á bak í 60
sekúndur til að losa um stíflaða köggla.
Press dial
to set temp
500
°F
5
6
13
TRAEGERGRILLS.COM
HVERNIG Á AÐ NOTA GRILLIÐ
ÞÚ VERÐUR AÐ BYRJA Á ÞESSUM SKREFUM Í HVERT SINN SEM ÞÚ NOTAR GRILLIÐ ÞITT.
Ýttu á Standby (biðhnappinn) til að vekja grillið.
1
INNSTUNGUR GETA VERIÐ MISMUNANDI EFTIR SVÆÐUM.
Stingdu rafmagnssnúrunni í samband við jarðtengda
innstungu og kveiktu á aðalrofanum ON (I staða).
ATHUGASEMDIR:
Traeger forritið fyrir farsímann þinn gerir það jafnvel enn
auðveldara að nota WiFIRE stjórntækið. Sæktu Traeger
forritið og fylgdu leiðbeiningunum til að tengja grillið þitt.
Farðu á tragergrills.com/app til að fá að vita meira um
WiFIRE, Traeger forritið og fleiri leiðir til að tengjast.
Sama hvaða eldunaraðferð þú notar mun Traeger
Timberline grillið þitt alltaf byrja á íkveikju- og
forhitunarferli þegar þú ýtir á IGNITE (Kveikja).
Þessi ferli munu keyrast sjálfkrafa eftir að þú hefur búið
til sérsniðið eldunarprógram, þú þarft ekki að stilla þau.
Farðu alltaf í gegnum allt ferlið til að slökkva á grillinu
eftir hverja notkun. Ýttu á Standby (biðhnappinn) og
haltu honum niðri til að byrja ferlið til að slökkva á
grillinu.
Við mælum með að þú þrífir fitubakkann oft til að
lágmarka hættuna á eldsvoða frá fitu. Sjá „Viðhald á
grillinu“á
blaðsíðu
26 fyrir nánari upplýsingar.
AÐVÖRUN!
Þegar grillið er notað verður að vera að lágmarki
45,7cm (18 tommu) fjarlægð á milli grillsins og
eldfimra efna.
Notaðu EINGÖNGU TRAEGER HARÐVIÐARKÖGGLA
sem eru sérstaklega framleiddir til notkunar í
grillunum frá okkur. Notaðu aldrei eldsneytisköggla
fyrir hitun í grillinu.
2
14
VAL Á ELDUNARAÐFERÐ
ELDUN VIÐ FASTAN HITA Notaðu þessa aðferð fyrir einfaldar uppskriftir þar sem þarf aðeins eitt eldunarferli við fast
hitastig.
4
Eftir að kveikt er á Standby (biðhnappinum) mun aðalskjárinn
á grillinu sjálfgefið sýna skilaboðin „Turn Dial To Select Temp“
(Snúðu snúningshnappinum til að velja hitastig). Hægt er að
stilla hitastigið fyrir eldun beint frá þessum skjá.
Ýttu á IGNITE (Kveikja). Sjálfvirkt íkveikju- og forhitunarferli
mun byrja.
Þegar forhitun er lokuð skaltu setja mat í grillið og loka
grilllokinu.
Til að velja hitastigið skaltu snúa snúningshnappinum til
hægri eða vinstri. Þegar rétt hitastig er sýnt skaltu ýta á
miðjan hnappinn til að staðfesta valið.
RÁÐ:
Það er ráðlagt, en ekki nauðsynlegt, að bíða þar til forhitunarferlinu er lokið áður en matur er settur í grillið.
Grilllokið á að vera lokað þegar forhitunarferlið hefst svo að grillið geti náð æskilegu hitastigi.
Einhverjar hitasveiflur eru eðlilegar hjá Traeger grillum.
Press Dial To Set Temp
350
°F
Press Dial To Set Temp
Turn Dial
To Select Temp
165
°F
1 2
3
15
TRAEGERGRILLS.COM
NOTKUN Á FORSTILLTU ELDUNARPRÓGRAMMI
Traeger Timberline grillið þitt kemur þegar stillt með tveimur af
uppáhalds eldunarferlunum okkar: Beginners Brisket og Chicken Challenge (Byrjandabrisket og kjúklingaáskorun). Notaðu
Traeger forritið til að finna hundruðir uppskrifta sem þú getur sótt beint í grillið þitt. Þú verður að stilla grillið þitt við internetið
þitt áður en þú getur byrjað að sækja uppskriftir.
Þegar aðalskjárinn er sýndur skaltu ýta á MENU. Valmyndin
sýnir nú nokkra valkosti. Veldu Cook Cycle (eldunarferli).
Þegar sérstillt eldunarferli er valið munu meðfylgjandi skref
sjást. Veldu síðan einn af fjórum valkostum: RUN NOW (keyra
núna), EDIT (breyta), DELETE (eyða) eða BACK (til baka) til
að fara til baka í fyrri valmynd.
Ef þú vilt keyra sérstillta eldunarferlið eins og það er skaltu
velja RUN NOW (keyra núna).
Í Cook Cycle (eldunarferli) skjánum skaltu nota
snúningshnappinn til að velja þá uppskrift sem þú vilt nota.
Ýttu á miðjan hnappinn til að velja.
RÁÐ: Ef þú ert í miðju kafi við að stilla eldunarferli
og skiptir um skoðun skaltu ýta endurtekið á MENU
(valmynd) þar til þú ferð aftur í aðalvalmyndina, og þá
geturðu byrjað upp á nýtt.
ATH: Farðu eftir leiðbeiningunum í „Sérstillt
eldunarprógram búið til“ á
blaðsíðu
17 til að breyta eða
bæta við skrefum.
VISIT TRAEGER APP
FOR MORE RECIPES
>Chicken Challenge
>Beginners Brisket
>NEW
>NEW
TRAEGER WiFIRE
>Cook Cycle
>Probe
>Auger
>Pellet Sensor
>Wi-Fi Information
Press Dial To Set Temp
165
°F
1 2
Beginners Brisket
>RUN NOW
>EDIT
>DELETE
>BACK
Beginners Brisket
STEP 1
165°F | TIME: 03:30
STEP 2
225°F | PROBE: 190°F
>RUN NOW
3 4
16
FORSTILLT ELDUNARPRÓGRAM NOT(framhald)
8
Til að RUN COOK CYCLE NOW (keyra eldunarferli núna),
skaltu velja YES (já) þegar tilkynningin birtist eða NO (nei)
til að fara í fyrri skjámynd.
Nú sýnir skjárinn fyrsta skrefið í eldunarprógramminu þínu.
Ýttu á IGNITE (Kveikja) til að byrja.
Sjálfvirkt íkveikju- og forhitunarferli mun byrja. Þegar
forhitun er lokuð skaltu setja mat í grillið og loka grilllokinu.
Ef þarf að nota kjöthitamælinn verður þér sagt að setja hann
í kjötið. Settu síðan mælinn í samband við innstunguna á
stjórnborðinu. Hljóðmerki heyrist þegar kjöthitamælirinn er
greindur. Til að RUN COOK CYCLE NOW (keyra eldunarferli
núna) skaltu velja YES (já) þegar tilkynningin birtist.
ATHUGASEMDIR:
Ef kjöthitamælirinn er ekki settur rétt í samband mun grillið pípa þrisvar sinnum.
Það er ráðlagt, en ekki nauðsynlegt, að bíða þar til forhitunarferlinu er lokið áður en matur er settur í grillið.
Grilllokið á að vera lokað þegar forhitunarferlið hefst svo að grillið geti náð æskilegu hitastigi fljótt.
BEGINNER’S BRISKET
Probe Required.
Insert Probe in Meat.
>Back
RUN COOK CYCLE NOW?
>YES
>NO
5 6
077
°F
STEP 1: 165°F | TIME: 03:30
PROBE: 072°F
Push Ignite To Start
150
7
17
TRAEGERGRILLS.COM
SÉRSTILLT ELDUNARFERLI BÚIÐ TIL Notaðu þessa aðferð til að búa til þitt eigið eldunarprógram eða breyta
prógrammi sem er þegar til.
Veldu NEW (nýtt) í Cook Cycle (eldunarferlis) valmyndinni til
að sýna skrefavalmyndina.
Þegar hitinn hefur verið valinn skaltu velja annað hvort Time
(tími) (til að elda í ákveðinn tíma) eða Probe (kjöthitamælir)
(til að elda þar til kjarnhiti kjötsins hefur náð ákveðnum hita).
Ef uppskriftin kallar eftir ákveðnum klukkutímafjölda við
fast hitastig, skaltu velja TIME (tími). Snúðu hnappinum til
að velja klukkutíma. Ýttu til að velja og veldu síðan mínútur.
Snúðu til að velja mínúturnar og ýttu á miðjan hnappinn
til að velja og klára.
í 1. skrefi mun tilkynning sjást svo hægt sé að velja
hitastig (sjálfgefið hitastig er 74°C [165°F]). Snúðu
snúningshnappinum að æskilegu hitastigi og ýttu á
miðjan hnappinn til að velja.
ÁMINNING: Mundu að ýta á miðjan snúningshnappinn þegar þú notar hann til að velja, til að festa valkostinn og halda áfram
að næsta atriði í valmyndinni.
ATH: Sérstillt eldunarferli þurfa að vera minnst eitt skref
og mest fjögur.
My Cook Cycle 3
STEP 1
> GRILL: 165°F
VISIT TRAEGER APP
FOR MORE RECIPES
>Chicken Challenge
>Beginners Brisket
>NEW
>NEW
1 2
My Cook Cycle 3
STEP 1
170°F> | TIME: 00:00
HR: MIN
My Cook Cycle 3
STEP 1
170°F> Time OR Probe
3 4
18
FORSTILLT ELDUNARFERLI BÚIÐ TIL (framhald)
Ef uppskriftin kallar eftir því að kjötið sé eldað upp að
ákveðnum kjarnhita skaltu velja PROBE (kjöthitamælir).
Notaðu snúningshnappinn til að velja æskilegt hitastig.
Á þessu stigi ferðu aftur í skrefavalmyndina fyrir
sérstillta eldunarferlið þitt. Skrefið sem þú bjóst til verður
vistað sjálfkrafa. Þú getur bætt við öðru skrefi, vistað
eldunarprógrammið eins og það er, eytt því eða farið
aftur í Cook Cycle (eldunarferlis) valmyndina.
Veldu SAVE (vista) þegar búið er að bæta öllum skrefunum
við. Þú færð síðan spurninguna um hvort þú viljir RUN COOK
CYCLE NOW (keyra eldunarferli núna). Ef þú velur YES (já)
ferðu aftur í aðalskjáinn og þér leiðbeint að ýta á IGNITE
(kveikja) til að byrja. Ef þú velur NO (nei) ferðu aftur í
Cook Cycle (eldunarferlis) valmyndina.
Valkosturinn til að bæta Super Smoke (miklum reyk) við skrefið
birtist. Til að bæta við Super Smoke (miklum reyk) skaltu nota
snúningshnappinn til að breyta frá slökkt (sjálfgefið val) yfir í kveikt.
Ýttu annars á miðjan hnappinn til að samþykkja sjálfgefið val.
ATH: Grillið þitt er með fjögur minnishólf fyrir uppskriftir. Ef þú ert þegar með fjórar uppskriftir vistaðar og vilt búa til nýja,
þarftu að eyða einni af fyrri uppskriftunum til að pláss sé fyrir þá nýju.
ATH: Aðeins er hægt að nota Super Smoke þegar hitastig
grillsins er á milli 74°–107°C (165°–225°F).
My Cook Cycle 3
STEP 1
170°F | PROBE: 145°F
>Super Smoke: OFF
My Cook Cycle 3
STEP 1
170°F> Time OR Probe
5 6
My Cook Cycle 3
>ADD STEP
>SAVE
>DELETE
>BACK
My Cook Cycle 3
>STEP 1
170°F | PROBE: 145°F
>ADD STEP
>SAVE
>DELETE
7 8
19
TRAEGERGRILLS.COM
ELDAÐ MEÐ KJÖTHITAMÆLINUM Notaðu þessar aðferðir þegar uppskriftin þín tekur fram kjarnhitastig fyrir
matinn þinn.
2
Stingdu kjöthitamælinum í samband við innstunguna á
WiFIRE stjórntækinu. Sjá „Hvernig á að nota grillið“ til að sjá
hvernig á að kveikja á grillinu. Þegar kveikt er á grillinu mun
stjórntækið greina kjöthitamælinn og mælistáknið mun lýsa
upp efst í hægra horni á skjá stjórntækisins.
Ýttu á MENU og skrunaðu síðan og veldu PROBE
(kjöthitamælir). Þú færð boð um að stilla viðvörun fyrir
mælinn þegar æskilegum kjarnhita er náð. Veldu SET ALARM.
Notaðu snúningshnappinn í Set Probe Alarm valmyndinni til
að velja æskilegt hitastig fyrir kjötið þitt.
Þegar búið er að stilla viðvörunina mun aðalskjárinn sýna
hitastig grillsins, æskilegt hitastig fyrir kjöthitamælinn og
stöðu grillsins. Hljóðmerki heyrist þegar kjötið nær hitastiginu
sem var stillt á. Ef þú notar Traeger WiFIRE forritið muntu fá
sprettitilkynningu á snjalltækinu þínu ásamt mynd af stöðu
grillsins þíns út allt eldunarferlið.
Þegar grillið hefur náð æskilegu hitastigi skaltu setja mat í
grillið. Stingdu kjöthitamælinum í gegnum augað í hliðinni á
grillinu og settu odd mælisins hálfa leið inn í þykkasta part
kjötsins—ekki í fituhlutann eða þar sem hann snertir bein.
Ef slökkt er á grillinu:
ATH: Til að stilla kjöthitamælinn, sjá „Aðrar stjórnaðgerðir
á blaðsíðu
21.
057
°F
355
PROBE : COLD
Igniting . .
1
Probe: 72˚ F 145˚
Igniting
054
°F
350
PROBE
>Set Alarm
>Back
TRAEGER WiFIRE
>Cook Cycle
>Probe:
>Auger
>Pellet Sensor
>Wi- Information
3 4
20
ELDUN MEÐ KJÖTHITAMÆLINUM (framhald)
2
Stingdu kjöthitamælinum í samband við innstunguna á
WiFIRE stjórntækinu. Stjórntækið mun greina kjöthitamælinn
og mælistáknið mun lýsa upp efst í hægra horni á skjá
stjórntækisins. Skjárinn spyr hvort þú viljir stilla viðvörun.
Veldu YES.
Snúðu snúningshnappnum að æskilegu hitastigi fyrir matinn.
Ýttu á miðju hnappsins til að velja/staðfesta.
Þegar grillið hefur náð æskilegu hitastigi skaltu setja mat í
grillið. Stingdu kjöthitamælinum í gegnum augað í hliðinni á
grillinu og settu odd mælisins hálfa leið inn í þykkasta part
kjötsins—ekki í fituhlutann eða þar sem hann snertir bein.
Ef kveikt er á grillinu:
Þegar búið er að stilla viðvörunina mun aðalskjárinn sýna
hitastig grillsins, æskilegt hitastig fyrir kjöthitamælinn og
stöðu grillsins. Hljóðmerki heyrist þegar kjötið nær hitastiginu
sem var stillt á. Ef þú notar Traeger WiFIRE forritið muntu fá
sprettitilkynningu á snjalltækinu þínu ásamt mynd af stöðu
grillsins þíns út allt eldunarferlið.
ATH: Til að stilla kjöthitamælinn, sjá „Aðrar stjórnaðgerðir
á blaðsíðu
21.
054
°F
355
Set Probe Alarm?
>YES
>NO
1
PROBE
Set Probe Alarm:
145
3
Probe: 72˚ F 145˚
Igniting
054
°F
350
4
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14
  • Page 15 15
  • Page 16 16
  • Page 17 17
  • Page 18 18
  • Page 19 19
  • Page 20 20
  • Page 21 21
  • Page 22 22
  • Page 23 23
  • Page 24 24
  • Page 25 25
  • Page 26 26
  • Page 27 27
  • Page 28 28
  • Page 29 29
  • Page 30 30
  • Page 31 31
  • Page 32 32
  • Page 33 33
  • Page 34 34
  • Page 35 35
  • Page 36 36

Traeger Timberline 850/1300 Návod na obsluhu

Typ
Návod na obsluhu
Táto príručka je tiež vhodná pre