Til að rjúfa kerfi sem er í gangi skal ýta á
hnapp : Samsvarandi grænn vísir byrjar
að leiftra.
Til að endurræsa kerfið frá sama stað skal
ýta aftur á hnapp .
Ef þú hefur valið þvottaseinkun byrjar
heimilistækið niðurtalninguna.
Ef rangur valkostur er valinn leiftrar rauði
vísirinn í hnappinum 3 sinnum.
Valkosti eða þvottakerfi sem er í gangi
breytt
Hægt er að breyta sumum valkostum áður
en þvottakerfi setur þá í gang. Áður en
nokkur slík breyting er gerð verður að gera
HLÉ á vinnslu með því að ýta á hnapp .
Einungis er hægt að breyta þvottakerfi sem
er í gangi með því að byrja það upp á nýtt.
Snúðu þvottakerfisskífunni á
og síðan á
nýtt þvottakerfi. Settu nýja þvottakerfið af
stað með því að ýta aftur á hnappinn .
Þvottavatnið í vélinni er ekki tæmt.
Þvottakerfi rofið
Til að rjúfa þvottakerfi sem er í gangi skaltu
ýta á hnapp og þá byrjar samsvarandi
grænn vísir að leiftra.
Ýttu á hnappinn
til að setja þvottakerfið
aftur í gang.
Hætt við þvottakerfi
Snúðu þvottakerfisskífunni á til að hætta
við þvottakerfi sem er í gangi.
Nú er hægt að velja nýtt þvottakerfi.
Að opna hurðina
Eftir að kerfið hefur verið ræst er hurðin
læst. Ef, af einhverjum ástæðum þú þarft að
opna hana, skaltu fyrst stilla heimilistækið á
HLÉ með því að ýta á hnappinn . Eftir
nokkrar mínútur verður mögulegt að opna
hurðina.
Ef hurðin er áfram læst, þýðir það að tækið
er þegar að hitna eða þá að vatnsstaðan
er of há. Í öllu falli skaltu ekki reyna að
þvinga hurðina!
Ef þú getur ekki opnað hurðina en þarft
þess samt, verður þú að slökkva á
heimilistækinu með því að snúa valskífunni á
. Eftir nokkrar mínútur er hægt að opna
hurðina (fylgstu með vatnsborði og
hitastigi!)
Eftir að hurðinni er lokað þarf svo að velja
kerfi og valkosti á ný og ýta á hnapp
.
Við lok þvottakerfis
Heimilistækið stoppar sjálfkrafa. Vísirinn
fyrir hnapp og vísirinn fyrir það
þvottakerfi sem var að ljúka í þessu, slokkna
báðir. Vísirinn
kviknar. Hægt er að
opna hurðina eftir nokkrar mínútur.
Ef kerfi eða valkostur sem endar með vatn í
vélinni hefur verið valinn þá logar vísirinn
en hurðin helst læst til að gefa til kynna
að nauðsynlegt sé að tæma vatnið af
vélinni áður en hurðin er opnuð.
Meðan á því stendur heldur tromlan áfram
að snúast með reglulegu millibili þar til hún
tæmist.
1. Snúðu þvottakerfisskífunni á .
2. Veldu tæmingu eða þeytivindukerfi.
3. Minnkaðu vinduhraðann ef þörf krefur
með því að ýta á hnapp .
4. Ýttu á hnapp
.
Við lok þvottakerfisins, má opna hurðina.
Snúðu þvottakerfisskífunni á til að
slökkva á heimilistækinu.
ÍSLENSKA
12