19
Af hverju hitna heyrnartækin við hleðslu?
Vegna eðlis hleðslutækninnar mynda lítils háttar hiti,
sem hækkar hitaig hleðslutækisins og tækjanna. Tækin
geta orðið mjög heit. Þetta er eðlilegt og hefur engin
áhrif á gæði hleðslunnar. Þetta geri líka með nær e
rafeindatæki sem eru hlaðin, sér í lagi þau sem nota
spanhleðslutækni (t.d. Qi).
Mörgum getur fundi hitaig sem er yr líkamshita vera
heitt við snertingu. Þess vegna gæti sumum fundi
hleðslutækið eða heyrnartækin vera að ofhitna, jafnvel þó
þau séu bara rétt yr líkamshita. Þetta er hins vegar huglæg
tilnning og þýðir alls ekki að heyrnartækin séu að ofhitna
eða að eitthvað sé að.