17
Straumspilun hljóðs með iPhone
Heyrnartækin þín eru Made for iPhone-heyrnartæki.
Þetta merkir að þú getur tekið á móti símtölum og hluað
á tónli úr iPhone-símanum þínum beint í gegnum
heyrnartækin.
Frekari upplýsingar um samhæf iOS-tæki, pörun,
raumspilun hljóðs og aðrar gagnlegar aðgerðir færðu
hjá heyrnarsérfræðingnum.
Straumspilun hljóðs með Android-síma
Ef farsíminn þinn yður Audio Streaming for Hearing
Aids (ASHA) geturðu tekið á móti símtölum og
hluað á tónli úr farsímanum þínum beint í gegnum
heyrnartækin þín.
Frekari upplýsingar um samhæf Android-tæki, pörun,
raumspilun hljóðs og aðrar gagnlegar aðgerðir færðu
hjá heyrnarsérfræðingnum.
Flugilling fyrir heyrnartæki
Flugilling þýðir að slökkt er á Bluetooth® í
heyrnartækjunum. Þar sem notkun Bluetooth-tækni er
ekki leyfð (t. d. í sumum ugvélum) er hægt að slökkva
á Bluetooth-illingunni. Þá er slökkt tímabundið á
Bluetooth í heyrnartækjunum þínum. Heyrnartækin virka
samt sem áður án Bluetooth, en bein raumspilun hljóðs
er ekki möguleg og eiri eiginleikar verða ekki tiltækir.
XNotaðu snjallsímaforritið til að slökkva eða kveikja á
Bluetooth-illingunni.