16. Gæta skal ítrustu varúðar þegar snjóblásarinn ernotaður á, eða farið er með hann yr , innkeyrslur ,gönguleiðir eða vegi. V erið vakandi fyrir duldumhættum eða umferð.
17. Ef snjóblásarinn lendir á einhverjum hlut eðabyrjar að titra skal umsvifalaust slökkva á honum,fjarlægja ræsihnappinn, fjarlægja rafhlöðuna ogbíða þess að allir hlutar stöðvist áður en leitaðer að skemmdum á snjóblásaranum. Sinniðöllum nauðsynlegum viðgerðum áður en vinnuer haldið áfram.
18. Drepið á snjóblásaranum í hvert sinn sem fariðer úr vinnustöðu.
19. Drepið á snjóblásaranum og fjarlægiðræsihnappinn áður en stía er losuð og notiðávallt prik eða hreinsiverkfæri til að losa stíuna.
20. Drepið á snjóblásaranum og fjarlægiðræsihnappinn áður en blásarinn er settur áfarartæki til utnings.
21. Aldrei skal nota snjóblásarann á miklum hraða áhálu yrborði.
22. V ið ranga notkun kann vökvi að leka úrrafhlöðunni. Forðist snertingu við hann. Ef tilsnertingar við vökva kemur skal skola svæðiðmeð vatni. Ef vökvinn berst í augu skal leitalæknis. Vökvi úr rafhlöðunni getur valdið ertingueða brunasárum.
23. Ekki láta rafhlöðu eða verkfæri verða fyrir eldi
eða miklum hita. Útsetning fyrir eldi eða hitastigiyr 130 °C getur valdið sprengingu.
24. V ARÚÐ – Röng notkun á rafhlöðu geturvaldið eldhættu eða hættu á sprengingu eðaefnabruna.
•Ekki taka rafhlöðuna í sundur .
•Skiptið rafhlöðunni eingöngu út fyrir ósviknarafhlöðu frá T oro. Ef önnur tegund af rafhlöðuer notuð getur það valdið eldshættu eðalíkamstjóni.
•Geymið rafhlöður þar sem börn ná ekki til ogí upprunalegum umbúðum þar til á að notaþær .
IV . V iðhald og geymsla
1. Drepið á snjóblásaranum, bíðið eftir að allir hlutirstöðvast, fjarlægið ræsihnappinn og fjarlægiðrafhlöðuna/ - hlöðurnar áður en snjóblásarinner stilltur , viðhaldi er sinnt, hann er þrinn eðasettur í geymslu.
2. Reynið ekki að gera við snjóblásarann nemaeins og tilgreint er í notkunarleiðbeiningunum.
Látið viðurkenndan þjónustu - og söluaðila sinnaviðhaldsvinnu eða viðgerðum á snjóblásaranummeð réttum varahlutum.
3. Klæðist hönskum og hlífðargleraugum þegarsnjóblásarinn er þjónustaður .
4. Þegar unnið er við snúðinn skal hafa í huga aðsnúðurinn getur áfram snúist þó að drepið haverið á agjafanum.
5. T il að tryggja hámarksafköst skal eingöngu notaósvikna varahluti og fylgihluti frá T oro. Aðrirvarahlutir og aukabúnaður geta reynst hættulegirog notkun þeirra kann að fella ábyrgðina úr gildi.
6. Sinnið viðhaldi á snjóblásaranum – Haldiðhandföngum þurrum, hreinum og lausum við olíuog feiti. Haldið öryggishlífum á sínum stað og ínothæfu ástandi. Notið aðeins rétta varahluti.
7. Skoðið allar festingar reglulega og athugið hvortþær eru almennilega hertar til að tryggja öruggvinnuskilyrði snjóblásarans.
8. Athugið hvort skemmdir hlutir eru ísnjóblásaranum. Athugið hvort hreyfanlegirhlutar eru vanstilltir , hvort hreyng er hindruð,hvort hlutir eða festingar eru brotnar , ogleitið eftir öðru ástandi sem getur haft áhrif ávinnslu snjóblásarans. Nema annað sé tilgreintí leiðbeiningunum skal láta viðurkenndanþjónustu - og söluaðila gera við eða skipta umskemmda hlíf eða hlut.
9. Þegar rafhlaðan er ekki í notkun skal haldahenni frá málmhlutum á borð við bréfaklemmur ,mynt, lykla, nagla og skrúfur sem getamyndað tengingu á milli tengja. Skammhlaupí rafhlöðuskautum getur orsakað bruna eðaeldsvoða.
10. Þegar ekki er verið að nota snjóblásarann skalgeyma hann innandyra á þurrum og öruggumstað þar sem börn ná ekki til.
1 1. Þegar snjóblásarinn er geymdur í meira en 30daga skal skoða Geymsla ( síða 17 ) , sem hefurað geyma mikilvægar upplýsingar .
GEYMIÐ ÞESSAR
LEIÐBEININGAR
5