–
Látið ekki diska, form eða bökunar-
plötur beint á botn ofnsins vegna þess
að hann hitnar mjög mikið og skemmdir
geta orðið. Þegar þessi stilling er notuð
kemur hitinn bæði frá efra og neðra hitael-
ementinu. Þannig er hægt að elda á einni
hæð. Þetta hentar mjög vel fyrir mat sem
þarf að brúna vel að neðan t.d. opnar
eggja- og ávaxtabökur.
Gratín, lasagna og kjötbökur sem þarf að
brúna vel að ofan er einnig hentugt að elda í
hefðbundinni stillingu ofnsins.
Leiðbeiningar um hefðbundinn ofn
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið efra og neðra hitaelement; ýtið á
eldunarkerfishnappinn
til að gera þetta
þangað til táknið
kemur fram á skján-
um.
3.
Stillið hitastigið með því að nota "
" eða
"
" hnappinn ef þarf.
Undirhiti
Þetta kerfi hentar mjög vel þegar verið er að
baka kökur og pæbotna og einnig til að ljúka
bakstri á opnum eggja- og ávaxtabökum til
að öruggt sé að eggja- eða ávaxtabakan sé
alveg bökuð í gegn.
Að grilla
– Setjið flestar matartegundir á grindina í
grillpönnunni til að loft leiki sem mest um
þær og til að halda matnum fyrir ofan fitu
og safa. Ef vill má setja t.d. fisk, lifur og nýru
beint á grillpönnuna.
– Þurrkið vandlega af matnum til að koma í
veg fyrir að vökvi sprautist um allt. Berið
dálitla olíu eða brætt smjör á magrar fæð-
utegundir til að halda þeim rökum meðan
á eldun stendur.
– Setjið meðlæti t.d. tómata og sveppi undir
grindina þegar verið er að grilla kjöt.
– Ef hita á brauð mælum við með að nota
efstu plötuna.
– Snúið matnum eftir þörfum meðan á eldun
stendur.
Leiðbeiningar um grillið
Grillið gefur beinan hita á miðsvæði grillpönn-
una. Það getur hjálpað að spara orku með því
að nota innra grillelementið til að elda litla
skammta.
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið grill aðferðina; ýtið á eldunarkerfis-
hnappinn
til að gera þetta þangað til
táknið
kemur fram á skjánum.
3.
Stillið hitastigið með því að nota "
" eða
"
" hnappinn ef þarf.
4. Veljið grindina og grillpönnuhilluna til að
gera ráð fyrir mismunandi þykkt matsins.
Farið þá eftir leiðbeiningum um notkun
grillsins.
Rafmagnsgrill
Hitagrill er önnur aðferð við að elda fæðuteg-
undir sem venjulega eru ekki grillaðar. Grillel-
ementið og vifta ofnsins vinna samtímis og
láta heitt loft leika um matinn.
Ekki er eins mikil þörf á að líta eftir matnum
og snúa honum.
Hitagrill dregur úr matarlykt í eldhúsinu.
Að undanteknu ristuðu brauði og lítið elduð-
um steikum er hægt að nota hitagrillið við að
grilla allan þann mat sem venjulega er eldaður
undir hefðbundnu grilli.
Maturinn eldast af meiri varúð; þess vegna
tekur aðeins lengri tíma að elda með hitagrilli
í samanburði við hefðbundið grill.
Einn af kostunum er að hægt er að elda meira
magn á sama tíma.
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið hitagrills aðferðina; ýtið á eldunar-
kerfishnappinn
til að gera þetta þang-
að til táknið
kemur fram á skjánum.
3.
Ýtið á hnappana "
" eða " ", til að
stilla hitastigið ef þarf.
Hæsta hitastig: 200 °C.
4. Veljið grindina og grillpönnuhilluna til að
gera ráð fyrir mismunandi þykkt matsins.
Farið þá eftir leiðbeiningum um notkun
grillsins.
Afþiðnun
Ofnviftan starfar án hita og kemur hringrás á
loft inni í ofninum sem er við stofuhita.
Afþiðnun tekur skemmri tíma.
Athugið hins vegar að lofthitinn í eldhúsinu
hefur áhrif á hve maturinn afþiðnar hratt.
Þetta kerfi hentar sérstaklega vel fyrir að af-
þíða viðkvæmar tegundir matar sem hiti gæti
valdið skemmdum á, t.d. fylltar tertur, tertur
með kremi, smjördeigskökur, brauð og ann-
an gerbakstur.
Leiðbeiningar um að afþíða
1. Setjið ofninn í samband.
2. Veljið aðferð að afþíða; ýtið á eldunarkerf-
ishnappinn
til að gera þetta þangað til
táknið
kemur fram á skjánum.
3.
Skjárinn mun sýna merkið " def ".
progress 9