6
Heyrnartækin þín eru með Bluetooth® Low Energy*
tækni sem auðveldar gagnaskipti við snjallsímann þinn
og uðlar að hnökralausri raumspilun hljóðs í gegnum
iPhone-símann þinn** og fyrir suma Android-snjallsíma
sem yðja raumspilun hljóðs fyrir heyrnartæki (ASHA).
Lærðu vel á heyrnartækin þín
Við mælum með því að þú lærir vel á nýju heyrnartækin
þín. Leggðu heyrnartækin í lófann og prófaðu að nota
jórnhnappana. Kynntu þér aðsetningu þeirra á
tækjunum. Þannig verður auðveldara fyrir þig að þreifa
eftir og ýta á jórnhnappana á meðan þú ert með
heyrnartækin í eyrunum.
Ef þú átt í erðleikum með að ýta á jórnhnappa
heyrnartækjanna á meðan þú ert að nota þau getur
þú spurt heyrnarsérfræðinginn hvort fjarýring eða
snjallsímaforrit til að jórna heyrnartækjunum sé í
boði.
* Orðmerki og myndmerki Bluetooth eru í eigu Bluetooth SIG, Inc. og hvers kyns
notkun framleiðanda vörunnar samkvæmt lögum á slíkum merkjum er samkvæmt ley.
Önnur vörumerki og vöruheiti eru í eigu viðkomandi eigenda.
** iPad, iPhone og iPod touch eru vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og
öðrum löndum.