5
Heyrnartækin þín
Þessi notendahandbók lýsir valfrjálsum eiginleikum
sem heyrnartækin þín búa hugsanlega yr.
Biddu heyrnarsérfræðinginn þinn að benda þér á
eiginleikana sem eiga við um heyrnartækin þín.
Gerð tækis
Heyrnartækin þín eru sérsniðnar gerðir, séraklega
framleidd eftir lögun þinna eyrna. Þau eru sett beint í
eyrað, annaðhvort í innri hluta eyrans eða djúpt inn í
hluina. Heyrnartækin eru ekki ætluð til notkunar hjá
börnum yngri en þriggja ára eða einaklingum með
þroskaig barna yngri en þriggja ára.
Lærðu vel á heyrnartækin þín
Við mælum með því að þú lærir vel á nýju heyrnartækin
þín. Leggðu heyrnartækin í lófann og prófaðu að nota
jórnhnappana. Kynntu þér aðsetningu þeirra á
tækjunum. Þannig verður auðveldara fyrir þig að þreifa
eftir og ýta á jórnhnappana á meðan þú ert með
heyrnartækin í eyrunum.
Ef þú átt í erðleikum með að ýta á jórnhnappa
heyrnartækjanna á meðan þú ert að nota þau getur
þú notað fjarýringu til að jórna þeim. Ef þú ert
með viðeigandi snjallsímaforrit bjóða enn eiri
möguleikar á að jórna tækinu.