6
Notið nýjar slöngur til að
tengja þvottavélinna við vatn.
Ekki má endurnot gamlar
slöngur, heldur farga þeim.
Hreyfa skal þvottavélinga með
því að halda utan um toppinn
án þess að lyfta henni.
Tengið vatnsslöngurnar við
vatn í samræmi við gildandi
reglugerðir.
Vélar fyrir áfyllingu með köldu
vatni: Ekki má tengja við heitt
vatn.
Vélar fyrir áfyllingu með heitu
vatni: Hitastig vatnsins má ekki
fara upp fyrir 60°C.
Gangið úr skugga um að
ekkert sé fyrir loftopi undir
þvottavélinni (ef við á) t.d.
teppi eða annað efni.
Vatnsþrýstingur inn á vélina
skal vera á bilinu 0,1-1 MPa.
Ef óskað er eftir að setja
þurrkara ofan á þvottavélina
skal hafa áður samband
við þjónustverkstæði eða
söluaðila til að fá staðfestingu
á hvort það er hægt.
Þetta er aðeins leylegt ef
þurrkarinn er festur ofan á
þvottavélina með viðeigandi
stöunarbúnaði sem fæst
hjá þjónustuverkstæði eða
söluaðila.
Þvottavélin er ekki ætluð til
notkunar með utanáliggjandi
tímastillingu eða sérstakri
arstýringu.
Ekki skal nota þvottavélina
utandyra.
Þvottavélin er eingöngu
ætluð til að þvo þvott sem
þolir vélarþvott í magni sem
eðlilegt er á heimili.
UPPSETNING
Allar raftengingar og
viðhald skulu framkvæmd af
löggiltum rafvirkja í samræmi
við fyrirmæli framleiðanda
og gildandi reglugerðir
um öryggi. Gerið ekki við
eða skiptið um neinn hlut
í þessari þvottavél nema
það sé sérstaklega tilgreint í
notendahandbókinni.
Notið öryggishanska
við að opna umbúðir og
uppsetningu.
Taka skal raftækið úr sambandi
við rafmagn áður en vinna við
uppsetningu þess hefst.
Ekki skal gangsetja
þvottavélina fyrr en
uppsetninug hennar er lokið.
Þegar umbúðir hafa verið
teknar utan af þvottavélinni
skal ganga úr skugga um að
hún ha ekki skemmst við
utningana. Ef vandamál
koma upp, hað samband við
næsta þjónustuaðila.
Við uppsetningu skal sjá til
þess að þvottavélin skemmi
ekki rafmagnssnúruna.
Tvær persónur þarf til að
handleika og setja upp
þvottavélina.
Við uppsetningu á
þvottavélinni skal tryggja að
fæturnir órir séu stöðugir
á gólnu og stilla þá eftir
þörfum auk þess að kanna
hvort vélin er á láréttum eti
með því að nota hallamál.
Fjarlægið hlína undir
með því að halla og snúa
þvottavélinni á öðru aftara
horninu niðri. Gangið úr
skugga um að plasthlutinn af
hlínni neðan á (ef við á) sé
áfram í umbúðunum en ekki
undir vélinni. Það skiptir miklu
því annars gæti plasthlutinn
skemmt þvottavélina þegar
hún er í gangi.
Ef þvottavélin hefur staðið í
kulda fyrir afhendingu skal
geyma hana við herbergishita í
fáeinar klst. fyrir gangsetningu.
Ekki skal setja þvottavélina
upp þar sem eru slæm skilyrði
svo sem: Léleg loftræsting,
hitastig undir 5°C eða yr 35°C.
Ef um er að ræða trégólf eða
"jótandi parket" skal staðsetja
þvottavélina á krossviðsplötu
sem er a.m.k. 60 x 60 cm breið/
löng og 3 cm þykk og festa við
gólð.