3
IS
• Hreinsaðu og skiptu reglulega um glerin.
• Hreinsaðu suðuhjálminn að innan og utan með hlutlausu sótthreinsiefni/hreinsiefni.
• Notaðu ekki leysiefni.
SKIPT UM YTRA GLERIÐ
2
3
1
Fjarlægja má ytra glerið (2) með því að þrýsta á punktinn (A) á hjálminum (1) undir glerinu.
Þegar nýtt gler er sett í, fjarlægðu fyrst plastþynnuna (3). Ekki er hægt að fjarlægja plastþynnuna eftir að glerið hefur verið sett í hjál-
minn.
SKIPT UM INNRA GLERIÐ (10)
A
10
11
Til að skipta um innra glerið (10), losaðu það með því að þrýsta á punkt (A).
Þegar nýtt gler er sett í, fjarlægðu fyrst plastþynnuna (11).
ÁBENDINGAR OG VIÐVARANIR
• Notaðu suðuhjálminn aðeins sem augn- og andlitsvörn gegn útblárri og innrauðri (ÚB/IR) geislun, neistum og slettum sem verða til við suðu- og
skurðvinnu.
• LCD MASTER 11 suðuhjálmurinn ver þig ekki gegn öðrum hættum sem fylgja suðuvinnu svo sem brotum sem hrökkva frá við slípun, steinum eða
hlutum úr verkfærum, sprengimum hlutum, ætandi vökvum o.s.frv. Gerðu fullnægjandi öryggisráðstafanir þegar þú vinnur á slíkum hættusvæðum eða
þar sem tiltekin hætta er til staðar.
• Höfuðbandið kann að framkalla ofnæmisviðbrögð hjá fólki með viðkvæma húð.
• Ljósrafeindaskynjari LCD MASTER 11 suðuhjálmsins er ekki vatnsþéttur og virkar mögulega ekki rétt eftir að hafa blotnað.
• Rekstrarhitastig ljósrafeindaskynjarans er milli -10°C og +60°C.
• Geymsluhitastig LCD MASTER 11 suðuhjálmsins er milli -20°C og +70°C.
BILANIR OG LAUSNIR
Ljósrafeindaskynjarinn virkar ekki. Láttu sól skína á sólarhlaðið í 20-30 mínútur svo það hlaðist.
Sían er áfram skyggð þó ljósboginn sé slokknaður eða enginn ljósbogi
sé til staðar
Skoðaðu skynjarana og hreinsaðu þá ef þarf.
Stilltu ljósnæmnina á hælega lægra gildi.
Stjórnlausar skiptingar eða ökt:
Sían öktir á milli dökkrar og bjartrar stillingar meðan á suðu stendur.
Gættu þess að skynjararnir séu ekki skermaðir af frá ljósboganum eða þaktir. Stilltu ljósnæmnina
á hærra gildi.
Hliðarsvæði síunnar eru bjartari en miðja sjónsviðsins. Eðlileg hegðun hjá LCD-síu. Það skapar ekki hættu fyrir augun. Gættu þess samt að viðhalda
ákjósanlegu horni, 90°, á vinnustykkið til að vera sem best varinn við suðuna.
ÖRYGGISMERKISPJALD
Þetta merkispjald er innan á hjálminum. Mikilvægt er að notandinn skilji merkingu öryggistáknanna. Númerin á listanum samvara táknanúmerunum.