LCD HERMES 9-13 G RED HELMET

GYS LCD HERMES 9-13 G RED HELMET, LCD HERMES 9-13 G GOLD HELMET, LCD HERMES 9-13 G SILVER HELMET, LCD HERMES 9/13 G GOLD, LCD HERMES 9/13 G RED, LCD HERMES 9/13 G SILVER Návod na obsluhu

  • Ahoj! Prečítal som si používateľskú príručku pre zváračskú prilbu LCD HERMÈS 9-13 G. Používateľská príručka popisuje funkcie, ako je automatické stmievanie, nastaviteľné tienenie a bezpečnostné opatrenia. Som pripravený odpovedať na vaše otázky o tejto prilbe.
  • Ako nastavím citlivosť a oneskorenie prilby?
    Čo robiť, ak sa filter zostáva stmievaný aj po ukončení zvárania?
    Ako dlho vydrží batéria v prilbe?
    Ako vymením vnútorné a vonkajšie sklá?
IS 1-8
V3 - 17/12/2019 - Ref. 040885 / Ref. 040892 / Ref. 040908
2
IS
LCD HERMES 9-13 suðuhjálmurinn uppfyllir Evróputilskipunina um persónuhlífar 89/686 CEE og útvíkkuðu staðlana EN 175, EN 166 og EN 168.
Merktir staðir:
Sólarhlað: Gríma / Varnarskermur:
Kenninúmer: 0196 Kenninúmer: 0196
Suðuhjálmurinn er afhentur tilbúinn til notkunar. Þér til verndar og til að tryggja að LCD HERMES 9-13 G suðuhjálmurinn virki rétt skaltu lesa leiðarvísinn vandlega og spyrja
sérfræðing þinn til öryggis.
FYRIR NOTKUN
- Athugaðu að hjálmurinn sé í góðu ástandi og að höfuðbandið sé rétt stillt.
- Athugaðu að hjálmurinn sitji rétt og að gler og síur séu í góðu ástandi. Í tilviki galla, endurtaktu.
- Gakktu úr skugga um að skynjararnir tveir (9) og sólarhlaðið (7) séu ekki þakin ryki og óhreinindum.
- Gakktu úr skugga um að búið sé að fjarlægja plastþynnurnar af ytra og innra gleri.
- Gakktu úr skugga um að rauða gaumljósið (6) logi ekki. Skiptu um rafhlöðuna ef þarf (5).
- Gakktu úr skugga um að sían virki rétt með prufutakkanum „TEST“ (1). Glerið á að skyggjast.
- Stillturéttskyggingarstigfyrirsuðuferlið.Réttskyggingarstigmásjáítöunni„suðuaðferð“.
NOTKUN
LCDHERMES9-13Gljósrafeinda-suðuhjálmurinnstillirsigsjálfuráskygginguþegarhannskynjarljósboga.Þegarsuðulýkurersjálfkrafaskiptyrítærasýn.
1. Prufuhnappur
2. «Töf»-stillir
3. «Næmni»-stillir
4. Hlífðargler
5. Liþín Cr2032-rafhlöður
6. Gaumljós sem sýnir litla hleðslu rafhlöðu
7. Sólarhlað
8. Sía
9. Skynjarar
10. Snúningsro«WELD/GRIND»
Innri «næmni»-stillir: Stilling á næmni útfrá:
-Umhversbirtu:þegarþúertekkiaðsjóða,snúðuhnappinumíhámarksstöðu(«Max»),snúðuhonumsvosmámsamanafturíáttinaað«Min»þartil
sólarhlaðið verður aftur ljóst.
-Suðuaðferð:fyrirTIG-suðumeðlágumstyrk,stilltuá«Max»;fyrirestsuðuverk,meðalstöðu.
Innri «töf»-stillir:
Með þessum stilli geturðu stillt viðbragðstímann.
• Ytra breytiviðnámið WELD/GRIND :
-WELD(suða):
Á hjálminum má stilla skyggingarstigið milli 9 og 13.
-GRIND(slípa):Efþúertekkiaðsjóðageturðuslökktáskynjaranummeðþvíaðkveikjaá«GRIND»-ham.VIÐVÖRUN:Tilaðþúsértvarinnmeðanþúsýður,
athugaðu stillinguna vandlega (ytra breytiviðnám milli 9 og 13)
ÖRYGGISÁBENDINGAR
• LCD HERMES 9-13 G suðuhjálmurinn hentar fyrir nær alla suðuvinnu – nema súrefnis-/asetýlensuðu, leysisuðu og gaslóðun.
• Hlífðargler skulu vera bæði innan og utan á síunni. Ef slíkt gler vantar getur það valdið öryggishættu og óbætanlegum skemmdum á síuhylkinu.
Björt stilling 4
Dökk stilling 9-13
Mál síunnar 110x90x9 mm
Viðbragðstími 0,0003 s
Orkugja Sólarrafhlaða + rafhlöður
Þyngd 510 gr
Sjónsvið 98x43mm
Notkunarsvið MMA 5>400A / TIG 5>300A / MIG-MAG 5>400A / Grind
Ábyrgð 2 ár
Rekstrarhitastig -5°C til +55°C
Geymsluhitastig -20°C til +70°C
STILLING HÖFUÐBANDSINS
LCD HERMES 9-13 G er útbúinn þægilegu höfuðbandi sem stilla má á fjóra vegu: Þvermál (1), hæð, horn (2) og breidd (3).
3
1
3
2
VIÐHALD OG UMHIRÐA
• Fyrningardagsetning / fyrningartími: Engin fyrningardagsetning fyrir þessa vöru. Skoða ber ástand hjálmsins í hvert skipti áður en hann er notaður. LCD HERMES 9-13 G
suðuhjálmurinnmáekkifallaágólð.Settuekkiþungahlutieðaverkfæriáeðaísuðuhjálminnsvoaðskynjarinnoghlífðarglerinskemmistekki.
Hverskynsskemmdiráljósrafeindaskynjaranumeðaglerinuhafaneikvæðáhrifáþaðhvaðsuðumaðurinnsérogþaðhversuvelhannervarinn.Skiptustraxumskemmdaíhluti.
•Ekkinotaverkfærieðaoddhvassahlutitilaðskiptaumsíureðaíhlutihjálmsins.Meðþvígætirðuskemmtsíueiningunaoglmunaogþannigspilltnotagildiþeirra,enþáfellur
ábyrgð jafnframt niður.
• Hreinsaðu ljósrafeindaskynjarann með bómullarklút og öðrum klút sem ætlaður er fyrir viðkomandi not hverju sinni.
• Hreinsaðu og skiptu reglulega um glerin.
• Hreinsaðu suðuhjálminn að innan og utan með hlutlausu sótthreinsiefni/hreinsiefni.
• Notaðu ekki leysiefni.
SKIPT UM YTRA GLERIÐ
2
3
A
1
Fjarlægja má ytra glerið (2) með því að þrýsta á punktinn (A) á hjálminum (1)
undir glerinu.
Þegar nýtt gler er sett í, fjarlægðu fyrst plastþynnuna (3). Ekki er hægt að
fjarlægja plastþynnuna eftir að glerið hefur verið sett í hjálminn.
SKIPT UM INNRA GLERIÐ (10)
WARNING
A
10
11
Til að skipta um innra glerið (10), losaðu það með því að þrýsta á punkt (A).
Þegar nýtt gler er sett í, fjarlægðu fyrst plastþynnuna (11).
SKIPT UM RAFHLÖÐUR
Ljósrafeindaskynjarinn notar tvær 3 V liþín-jóna-rafhlöður (CR2032). Þegar rauða gaumljósið „veik rafhlaða“ (6) logar ber að skipta um rafhlöðurnar tvær.
Fylgdu leiðbeiningunum (sjá að neðan) þegar þú skiptir um rafhlöður:
- Snúðu þar til stillirinn á lokinu (5) er í stöðunni „opinn hengilás“.
- Taktu lokið af og fjarlægðu síðan rafhlöðuna.
- Settunýjurafhlöðunaíhólð.Skautunartáknið„+“áaðverasýnilegt.
- Settu lokið (5) aftur í og snúðu stillinum á stöðuna „læstur hengilás“.
- Framkvæmdu sama ferli fyrir hina rafhlöðuna.
- Þegar skipt hefur verið um rafhlöðurnar ætti gaumljósið „veik rafhlaða“ (6) ekki að loga lengur.
- Mælt er með því að skipta um rafhlöðurnar tvær árlega.
ATHUGIÐ:
-Endurnýttuliþín-jóna-rafhlöðurnar.RafhlöðurnareruokkaðarsemhættulegurúrganguríEvrópu.
- Fleygðu þeim ekki heldur settu í viðtökuílát fyrir notaðar rafhlöður.
ÁBENDINGAR OG VIÐVARANIR
•Notaðusuðuhjálminnaðeinssemaugn-ogandlitsvörngegnútblárrioginnrauðri(ÚB/IR)geislun,neistumogslettumsemverðatilviðsuðu-ogskurð-
vinnu.
• LCD HERMES 9-13 G suðuhjálmurinn ver þig ekki gegn öðrum hættum sem fylgja suðuvinnu svo sem brotum sem hrökkva frá við slípun, steinum eða
hlutumúrverkfærum,sprengimumhlutum,ætandivökvumo.s.frv.Gerðufullnægjandiöryggisráðstafanirþegarþúvinnuráslíkumhættusvæðumeða
þar sem tiltekin hætta er til staðar.
• Höfuðbandið kann að framkalla ofnæmisviðbrögð hjá fólki með viðkvæma húð.
• Ljósrafeindaskynjari LCD HERMES 9-13 G suðuhjálmsins er ekki vatnsþéttur og virkar mögulega ekki rétt eftir að hafa blotnað.
•Rekstrarhitastigljósrafeindaskynjaransermilli-5°Cog+55°C.
•GeymsluhitastigLCDHERMES9-13Gsuðuhjálmsinsermilli-20°Cog+70°C.
BILANIR OG LAUSNIR
Ljósrafeindaskynjarinn virkar ekki. Láttu sól skína á sólarrafhlöðuna í 20-30 mínútur svo hún hlaðist – skoðaðu rafhlöðuna og skiptu
um hana ef þarf (afhleðslugaumljós).
AthugaðuhvortronnerstillturáWELD-ham(9-13).
Sían er áfram skyggð þó ljósboginn sé slokknaður eða enginn ljósbogi
sé til staðar
Skoðaðu skynjarana og hreinsaðu þá ef þarf.
Stilltuljósnæmninaáhælegalægragildi.
IS
4
IS
Stjórnlausarskiptingareðaökt:
Síanöktirámillidökkrarogbjartrarstillingarmeðanásuðustendur.
Gættu þess að skynjararnir séu ekki skermaðir af frá ljósboganum eða þaktir. Stilltu ljósnæmnina
á hærra gildi.
Hliðarsvæði síunnar eru bjartari en miðja sjónsviðsins. Eðlileg hegðun hjá LCD-síu. Það skapar ekki hættu fyrir augun. Gættu þess samt að viðhalda
ákjósanlegu horni, 90°, á vinnustykkið til að vera sem best varinn við suðuna.
ÖRYGGISMERKISPJALD
Þetta merkispjald er innan á hjálminum. Mikilvægt er að notandinn skilji merkingu öryggistáknanna. Númerin á listanum samvara táknanúmerunum.
?
1
A
2
6
6.1
6.2
6.3
7
8
3
4
5
Táknaskýring:
A. Varúð! Athugið! Hættur eru til staðar, sýndar myndrænt með táknunum.
1. Lestu leiðbeiningarnar vandlega áður en þú notar hjálminn eða byrjar að sjóða.
2.Fjarlægðuöryggismerkispjaldiðekkiogmálaðuekkiyrþað.
3. Farðu eftir leiðbeiningum um meðhöndlun og viðhald síunnar, glerjanna, höfuðbandsins og suðuvarnarhlífarinnar.
4.SkoðaðuvandlegaástandhjálmsinsogÚB/IR-síunnar.Skiptustraxumslitnaeðaskemmdaíhluti.Rispuðeðaskemmdglergefaumtalsvertminnivörn.Skiptustraxumþau
þannig að augnskaði hljótist ekki af.
5.Athugið:EfÚB/IR-síanskiptirekkiyrískyggingumeðanásuðueðaskurðistendur,hættuþástraxaðvinna.(sjáleiðarvísi).
6. Ljósboginn getur valdið augn- og húðbruna.
6.1. Notaðu suðuhjálm með viðeigandi síun og ljósdeyfni. Notaðu alhliða varnarbúnað.
6.2.Suðuhjálmurinn,síanogglerintryggjaekkifullaverndgegnharkalegumhöggumogskellum,sprengimumhlutumeðaætandivökvum.Forðastuaðsjóðaeðaskeraí
svoóróleguumhver.
6.3. Ekki sjóða eða skera upp fyrir þig (ofar höfði) með þessum suðuhjálmi.
7.Hafðuhöfuðiðekkiáreykfylltusvæði.Notaðuytriloftræstingueðastaðbundiðfrásogskertilaðfjarlægjareykinn.
8. Ekki má framkvæma súrefnis-/ asetýlensuðu, leysisuðu eða gaslóðun með þessum hjálmi.
5
AUÐKENNI SÍU
Báðar ljósrafeindasíurnar hafa auðkenni sem uppfylla staðalinn EN 379.
4 9 13 ADF 1 1 1 3 379
Björt stilling
Bjartari dökk stilling
Dökk stilling
Merking framleiðanda
Ljósrænn okkur
Blossaokkur
Einsleitniokkur
Hallaeiginleiki
Stöðlun
SUÐUAÐFERÐIR
Suðuaðferðir
Straumstyrkur Hjúpuð rafskaut Pinnasuða TIG MIG-stálsuða MIG-álsuða Hitabræðsla Plasmaskurður Plasmasuða
5
8
8
8
9
10
10
9
4
6
5
10
15
6
30
9
40
9
7
60
8
70
10
10
10
100
9
125
11
11
10
10
10
150
11
11
11
175
12
11
11 12
11
200
12
12
225
12
12
13
250
12 13 12
275
300
13
13
13
350
13 14
400
13 14
450
14
14
15
500
600
14
VARAHLUTIR
1 Ytra hlífðargler
2 Sía
3 Innrahlífðargler
4 Ennisband
5 Höfuðband
4
5
Ref. 043466
1
2 3
103,6x54
(x5)
Ref. 040809
111,2x91
(x5)
Ref. 040793
IS
6
ÁBYRGÐ FRAMLEIÐANDA
Ábyrgð framleiðanda tekur aðeins til framleiðslu- eða efnisgalla sem tilkynnt er um innan 24 mánaða eftir kaup (sbr. kvittun). Eftir að framleiðandi eða
umboðsaðili hans hefur samþykkt ábyrgðarkröfu er gert við tækið og skipt um varahluti kaupanda að kostnaðarlausu. Ábyrgðartímabilið helst óbreytt óháð
ábyrgðarviðgerðum.
Útilokun:
Ábyrgð tekur ekki til galla sem orsakast af rangri notkun, falli eða höggum né heldur ósamþykktum viðgerðum eða utningsskemmdum sem verða eftir að
tækið er sent í viðgerð. Ekki er tekin ábyrgð á slithlutum (svo sem köplum, klemmum, hlífðarglerjum o.s.frv.) né heldur slitförum.
Skilaðu tækinu til viðgerðar hjá viðeigandi söluaðila ásamt kvittun og stuttri lýsingu á gallanum. Viðgerðin fer fram eftir að kaupandinn hefur samþykkt
kostnaðaráætlun skriega (með undirskrift). Í tilviki ábyrgðarviðgerðar ber framleiðandi aðeins kostnað af endursendingu til söluaðilans.
7
JBDC
1,ruedelaCroixdesLandes
CS 54159
53941SAINT-BERTHEVIN
CedexFrance
/