3
1
3
2
VIÐHALD OG UMHIRÐA
• Fyrningardagsetning / fyrningartími: Engin fyrningardagsetning fyrir þessa vöru. Skoða ber ástand hjálmsins í hvert skipti áður en hann er notaður. LCD HERMES 9-13 G
suðuhjálmurinnmáekkifallaágólð.Settuekkiþungahlutieðaverkfæriáeðaísuðuhjálminnsvoaðskynjarinnoghlífðarglerinskemmistekki.
Hverskynsskemmdiráljósrafeindaskynjaranumeðaglerinuhafaneikvæðáhrifáþaðhvaðsuðumaðurinnsérogþaðhversuvelhannervarinn.Skiptustraxumskemmdaíhluti.
•Ekkinotaverkfærieðaoddhvassahlutitilaðskiptaumsíureðaíhlutihjálmsins.Meðþvígætirðuskemmtsíueiningunaoglmunaogþannigspilltnotagildiþeirra,enþáfellur
ábyrgð jafnframt niður.
• Hreinsaðu ljósrafeindaskynjarann með bómullarklút og öðrum klút sem ætlaður er fyrir viðkomandi not hverju sinni.
• Hreinsaðu og skiptu reglulega um glerin.
• Hreinsaðu suðuhjálminn að innan og utan með hlutlausu sótthreinsiefni/hreinsiefni.
• Notaðu ekki leysiefni.
SKIPT UM YTRA GLERIÐ
2
3
Fjarlægja má ytra glerið (2) með því að þrýsta á punktinn (A) á hjálminum (1)
undir glerinu.
Þegar nýtt gler er sett í, fjarlægðu fyrst plastþynnuna (3). Ekki er hægt að
fjarlægja plastþynnuna eftir að glerið hefur verið sett í hjálminn.
SKIPT UM INNRA GLERIÐ (10)
WARNING
A
10
11
Til að skipta um innra glerið (10), losaðu það með því að þrýsta á punkt (A).
Þegar nýtt gler er sett í, fjarlægðu fyrst plastþynnuna (11).
SKIPT UM RAFHLÖÐUR
Ljósrafeindaskynjarinn notar tvær 3 V liþín-jóna-rafhlöður (CR2032). Þegar rauða gaumljósið „veik rafhlaða“ (6) logar ber að skipta um rafhlöðurnar tvær.
Fylgdu leiðbeiningunum (sjá að neðan) þegar þú skiptir um rafhlöður:
- Snúðu þar til stillirinn á lokinu (5) er í stöðunni „opinn hengilás“.
- Taktu lokið af og fjarlægðu síðan rafhlöðuna.
- Settunýjurafhlöðunaíhólð.Skautunartáknið„+“áaðverasýnilegt.
- Settu lokið (5) aftur í og snúðu stillinum á stöðuna „læstur hengilás“.
- Framkvæmdu sama ferli fyrir hina rafhlöðuna.
- Þegar skipt hefur verið um rafhlöðurnar ætti gaumljósið „veik rafhlaða“ (6) ekki að loga lengur.
- Mælt er með því að skipta um rafhlöðurnar tvær árlega.
ATHUGIÐ:
-Endurnýttuliþín-jóna-rafhlöðurnar.RafhlöðurnareruokkaðarsemhættulegurúrganguríEvrópu.
- Fleygðu þeim ekki heldur settu í viðtökuílát fyrir notaðar rafhlöður.
ÁBENDINGAR OG VIÐVARANIR
•Notaðusuðuhjálminnaðeinssemaugn-ogandlitsvörngegnútblárrioginnrauðri(ÚB/IR)geislun,neistumogslettumsemverðatilviðsuðu-ogskurð-
vinnu.
• LCD HERMES 9-13 G suðuhjálmurinn ver þig ekki gegn öðrum hættum sem fylgja suðuvinnu svo sem brotum sem hrökkva frá við slípun, steinum eða
hlutumúrverkfærum,sprengimumhlutum,ætandivökvumo.s.frv.Gerðufullnægjandiöryggisráðstafanirþegarþúvinnuráslíkumhættusvæðumeða
þar sem tiltekin hætta er til staðar.
• Höfuðbandið kann að framkalla ofnæmisviðbrögð hjá fólki með viðkvæma húð.
• Ljósrafeindaskynjari LCD HERMES 9-13 G suðuhjálmsins er ekki vatnsþéttur og virkar mögulega ekki rétt eftir að hafa blotnað.
•Rekstrarhitastigljósrafeindaskynjaransermilli-5°Cog+55°C.
•GeymsluhitastigLCDHERMES9-13Gsuðuhjálmsinsermilli-20°Cog+70°C.
BILANIR OG LAUSNIR
Ljósrafeindaskynjarinn virkar ekki. Láttu sól skína á sólarrafhlöðuna í 20-30 mínútur svo hún hlaðist – skoðaðu rafhlöðuna og skiptu
um hana ef þarf (afhleðslugaumljós).
AthugaðuhvortronnerstillturáWELD-ham(9-13).
Sían er áfram skyggð þó ljósboginn sé slokknaður eða enginn ljósbogi
sé til staðar
Skoðaðu skynjarana og hreinsaðu þá ef þarf.
Stilltuljósnæmninaáhælegalægragildi.
IS