
18
Frekari upplýsingar:
● Ef ekki er notað milliykki: RCA‑úttakið á raftækinu er
ofta merkt „L‑R AUDIO OUT“ og hægt er að nna það
aftan á tækinu eða á jórnborði þess.
● Með SCART-milliykki: Hljóðmerkið getur farið eftir
því hvers konar úttak er valið á raftækinu. Til dæmis
er á sumum sjónvörpum aðeins hægt að fá hljóð úr
sjónvarpinu sjálfu gegnum SCART‑úttakið en ekki hljóð
frá tengdum DVD‑spilara.
● Með milliykki fyrir smátengi: Yrleitt er úttak fyrir
smátengi á raftækinu ætlað fyrir heyrnartól/höfuðtól. Ef
úttak fyrir heyrnartól/höfuðtól er í notkun er hugsanlegt að
ekkert hljóð beri frá hátölurum raftækisins. Þá heyri
hljóðið eingöngu í heyrnartækjunum.