KitchenAid 5KMT4205EMS Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka
Model 5KMT4205
Model 5KMT2204
W10506838A_01_EN.indd 1 11/8/12 2:01 PM
149
Íslenska
Efnisyrlit
LEIÐBEININGAR FYRIR BRAUÐRIST
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Mikilvæg öryggisatriði ............................................................................................ 150
Kröfur um rafmagn ................................................................................................151
Förgun rafbúnaðarúrgangs .....................................................................................152
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Hlutar brauðristar ..................................................................................................152
Eiginleikar brauðristar ............................................................................................153
Stillihnappar ...........................................................................................................154
BRAUÐRISTIN ÞÍN NOTUÐ
Fyrir fyrstu notkun .................................................................................................155
Rista brauð .............................................................................................................155
SÉRSTAKAR RISTUNARAÐGERÐIR
Halda volgu ............................................................................................................ 156
Rista beyglur ..........................................................................................................156
Rista frosið brauðmeti ...........................................................................................156
Rista samlokur .......................................................................................................157
UMHIRÐA OG HREINSUN .......................................................................................158
BILANALEIT ................................................................................................................159
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ ..........................................................................................159
W10506838A_13_IS.indd 149 11/8/12 2:22 PM
150
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:
Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
HÆTTA
VIÐVÖRUN
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Ekki snerta heita eti. Notaðu handföng eða hnúða.
3. Til að varna raosti skal ekki setja snúru, kló eða brauðrist í vatn eða annan vökva.
4. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega, skynjunarlega
eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki – nema sá sem ber
ábyrgð á öryggi viðkomandi ha veitt viðkomandi sérstaka leiðsögn í notkun tækisins.
5. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
6. Taktu brauðristina úr sambandi við rafmagn þegar hún er ekki í notkun og fyrir hreinsun.
Leyfðu henni að kólna áður en hlutar eru settir á eða teknir af.
7. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða eftir að það hefur bilað,
dottið eða verið skemmt á einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu
þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða stillingar á raf- eða vélhlutum."
8. Notkun fylgihluta sem framleiðandi tækisins mælir ekki með getur valdið meiðslum.
9. Ekki nota utanhúss.
10. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk, eða snerta heita eti.
11. Ekki staðsetja nálægt heitum gas- eða rafmagnshellum né setja í heitan ofn.
12. Til að aftengja skal snúa öllum stjórntækjum á „OFF“ og síðan aftengja klóna úr tenglinum.
13. Ekki nota brauðrist fyrir annað en tilætlaða notkun.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
W10506838A_13_IS.indd 150 11/8/12 2:22 PM
151
Íslenska
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Kröfur um rafmagn
Spenna: 220-240 volt
Tíðni: 50/60 Hertz
Rafa:
1250 vött (2-sneiða brauðrist 5KMT2204)
2500 vött (4-sneiða brauðrist 5KMT4205)
ATH.: Ef rafmagnssnúran er skemmd verður
framleiðandi eða þjónustuaðili hans að skipta
um hana til að koma í veg fyrir hættu.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Ef rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
löggiltan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp tengil nálægt tækinu.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
14. Ekki má setja of stór matvæli, álþynnuumbúðir eða áhöld inn í brauðristina þar sem þau
geta valdið hættu á eldsvoða eða raosti.
15. Eldur kann að koma upp ef brauðrist er hulin með, eða snertir eldmt efni, þar með talið
gluggatjöld, vefnaðarvöru, veggi og því um líkt, þegar hún er í notkun.
16. Ekki reyna að losa mat þegar brauðristin er í sambandi.
17. Þessi vara er eingöngu ætluð til heimilisnota.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
W10506838A_13_IS.indd 151 11/8/12 2:22 PM
152
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og
ráðsins 2002/96/EB um raf- og
rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical
and Electronic Equipment (WEEE)).
Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan
hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir
möguleg neikvæð áhrif á umhver og
lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni
ekki fargað eins og til er ætlast.
Táknið
á vörunni, eða á skjölum sem
fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi
meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.
Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi
stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað
saman til endurvinnslu.
Förgun verður að fara fram í samræmi
við umhversreglugerðir á staðnum um
förgun úrgangs.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
4-sneiða brauðrist
Snúrugeymsla
(ekki sýnd)
Tveir aðskildir
stillihnappar
Sérlega breiðar raufar
með grindum með
sjálfvirkri miðjustillingu
Útdraganlegur
mylsnubakki
Hlutar brauðristar
Samlokugrind
ÖRYGGI BRAUÐRISTAR
W10506838A_13_IS.indd 152 11/8/12 2:22 PM
153
Íslenska
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Eiginleikar brauðristar
Sérlega breiðar raufar með grindum
með sjálfvirkri miðjustillingu
Sérlega breiðar raufar gerð þér kleift að
rista á auðveldan hátt, brauð, beyglur og
brauðbollur allt að 2,8 cm þykkar. Grindur
með sjálfvirkri miðjustillingu hjálpa til við að
tryggja jafna hitun þunnra og þykkra sneiða.
Sjálfvirkur lyftubúnaður lyftir upp og lætur
grindur síga niður.
Stillihnappar
Stillihnappar sem auðvelt er að nota gera þér
kleift að velja á jótelegan hátt þær stillingar
sem óskað er eftir. Gaumljós gefur einnig merki.
Tveir aðskildir stillihnappar
(aðeins 4-sneiða brauðristar)
Tveir aðskildir stillihnappar gera þér kleift
velja mismunandi stillingar fyrir hvort raufapar.
Snúrugeymsla
Snúrugeymslan býður upp á þægilega geymslu
snúrunnar þegar tækið er ekki í notkun.
Útdraganlegur mylsnubakki
Útdraganlegi mylsnubakkinn rennur út
svo jótlegt er að fjarlægja mylsnuna.
Aðeins handþvottur.
Stillihnappar
Sérlega breiðar raufar
með grindum með
sjálfvirkri miðjustillingu
Útdraganlegur
mylsnubakki
Snúrugeymsla
(ekki sýnd)
2-sneiða brauðrist
Samlokugrind
W10506838A_13_IS.indd 153 11/8/12 2:22 PM
154
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Aðgerðin Rista/Hætta við
Þetta er sjálfvirk brauðrist.
Um leið og brauð er sett í aðra
hvora rauna byrjar hún að
síga og ristun hefst með völdum stillingum.
Sum matvæli kunna að vera of létt til að
setja af stað sjálfvirka ristun. Ef matvælin
byrja ekki að síga eftir 3 sekúndur skaltu
ýta á Rista/Hætta við til að setja aðgerðina
handvirkt í gang. Ýttu aftur til að hætta við
ristunaraðgerð sem er í gangi, eða til að ljúka
aðgerðinni Halda volgu.
Litarstýring og vísiljós litar/
Tímastillir niðurtalningar
Stilltu nákvæmlega óskað brúnkustig.
Gaumljós sýna stillinguna í sjónhendingu.
Meðan á ristun stendur blikka ljós á
ljósaborðinu til að gefa til kynna tímann
sem eftir er af ristunaraðgerðinni.
Halda volgu vísir
Ef matvælin eru ekki fjarlægð
innan 45 sekúndna frá lokum
aðgerðar lætur brauðristin þau
síga sjálfvirkt niður aftur og virkjar aðgerðina
Halda volgu með lágum í hita í allt að
3 mínútur. Halda volgu gaumljósið logar
á meðan þessi aðgerð er virk. Þú getur hætt
við þessa hringrás hvenær sem er með því
að ýta á Rista/Hætta við.
Beyglustilling
Brauðristin þín inniheldur
sérstaka stillingu til að rista
beyglur, skonsur, rúnstykki,
eða einhver önnur kringlótt brauð sem
þú vilt skera í tvennt og rista aðeins aðra
hliðina. Hitaelementin aðlagast að því að
rista notalega innri hlið skorinnar beyglu
(eða annars kringlótts brauðs) án þess að
brenna ytra borðið.
Frosið-stilling
Brauðristin þín býður upp
á Frosið-stillingu sem varlega
afþíðir og ristar frosið brauð.
Notaðu Frosið aðeins fyrir
frosin matvæli.
Samlokustilling
Brauðristin þín inniheldur
sérstaka Samlokustillingu
sem eingöngu á að nota
með KitchenAid-samlokugrindinni til að rista
samlokur sem smurðar eru þunnt sneiddu
kjöti og osti. Sjá „Samlokur ristaðar“ til að
fá frekari upplýsingar.
Litarstýring
Gaumljós lýsir/
Tímastillir telur niður
Stjórntæki
Halda volgu-vísir
Beyglu-
stilling
Frosið-
stilling
Samloku-
stilling
Rista/Hætta við
W10506838A_13_IS.indd 154 11/8/12 2:22 PM
155
Íslenska
AÐ NOTA BRAUÐRISTINA ÞÍNA
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar brauðristina skaltu athuga
sérlega breiðu raufarnar og fjarlægja allt
umbúða- og prentefni sem kann hafa fallið
ofan í hana við flutning eða meðhöndlun.
Ekki fara með málmhlut inn í brauðristina.
Það kann að sjást léttur reykur í fyrsta sinn
þegar þú notar brauðristina. Þetta er eðlilegt.
Reykurinn er skaðlaus og hverfur jótlega.
Rista brauð
1. Styttu snúruna, ef nauðsyn krefur, með því
að vefja hana upp undir botninn. Fætur
brauðristarinnar eru nægilega háir þannig
að snúran getur komið undan hvaða hlið
sem er.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
2. Settu í samband við jarðtengdan tengil.
3. Færðu ristastillinguna til að velja þá ristun
sem þú vilt. Færðu ristarstillinguna til hægri
til að fá dekkri ristun eða til vinstri til að frá
ljósari. Gaumljósin munu sýna ristunina,
frá 1 (ljóst) til 7 (dökkt).
ATH.: Til að fá jafna ristun í 2-sneiða gerðum
skaltu rista eina tegund brauðs og þykkt
hverju sinni. Ef tvær mismunandi gerðir eða
þykktir brauðs eru ristaðar í 4-raufa gerðum
með tveim aðskildum stillihnöppum, skaltu
gæta þess að aðeins önnur brauðgerðin sé
í hvoru raufapari.
5. Um leið og brauð er sett í aðra hvora
rauna byrjar hún sjálfvirkt að síga og ristun
hefst. Sum matvæli kunna að vera of létt
til að setja af stað sjálfvirka
ristun. Ef matvælin byrja
ekki að síga eftir 3 sekúndur
skaltu ýta á Rista/Hætta
við til að ræsa aðgerðina
handvirkt.
6. (Valkvætt) Ýttu á hnapp fyrir óskaða
sérstaka ristunaraðgerð innan 5 sekúndna.
Sjá hlutann „Sérstakar ristunaraðgerðir“
til að fá frekari upplýsingar.
7. Þegar ristun er lokið lyftir brauðristin
sjálvirkt upp því sem er verið að rista
og hljóðmerki heyrist. Ef það er ekki
fjarlægt innan 45 sekúndna fer brauðristin
í stillinguna Halda volgu.
8. Til að stöðva ristun skal ýta á Rista/Hætta.
Brauðristin lyftir ristaða brauðinu og
slekkur á sér.
ATH.: Mismunandi tegundir brauðs og
rakastig kunna að útheimta mismunandi
ristunarstillinga. Til dæmis ristast þurrt
brauð hraðar en rakt brauð og útheimtir
minni stillingu.
4. Settu brauð eða önnur matvæli sem rista
á í rauf(ar).
W10506838A_13_IS.indd 155 11/8/12 2:22 PM
156
SÉRSTAKAR RISTUNARSTILLINGAR
Rista beyglur
Brauðristin þín inniheldur sérstaka stillingu til
að rista beyglur, skonsur, rúnstykki, eða einhver
önnur kringlótt brauð sem þú vilt skera í tvennt
og rista aðeins aðra hliðina. Hitaelementin
aðlagast að því að rista notalega innri hlið
skorinnar beyglu (eða annars kringlótts brauðs)
án þess að brenna ytra yrborðið.
1. Ýttu á á beygluhnappinn
með ristastillinguna stillta
á þá ristun sem óskað er
eftir.
2. Settu beygluhelmingana,
eða annað kringlótt brauð,
í með skornu hliðina inn, eins og sýnt er.
Brauðristin mun sjálfvirkt láta beygluna
síga og byrja ristun.
3. Þegar beyglan er tilbúin lyftir brauðristin
henni og hljóðmerki heyrist. Ef beyglan
er ekki fjarlægð innan 45 sekúndna fer
brauðristin í stillinguna Halda volgu.
Rista frosið brauðmeti
Brauðristin þín býður upp á Frosið stillingu
sem varlega afþíðir og ristar frosið brauð.
Notaðu Frosið aðeins fyrir frosin brauðmeti.
Fyrir venjulegt brauðmeti:
1. Ýttu á hnappinn Frosið,
á þeirri ristun sem óskað
er eftir.
2. Settu frosið brauð ofan
í raufar brauðristarinnar.
3. Brauðristin lætur brauðið síga sjávirkt
niður, setur af stað afþíðingar aðgerð til
að þíða brauðið og ristar það síðan eins
og ristarstillingin er stillt.
Fyrir frosnar beyglur (eða annað frosið
kringlótt brauð sem skorið er í tvennt):
1. Ýttu á Beygluhnappinn og síðan hnappinn
Frosið, með þeirri ristarstillingu sem
valin er.
2. Settu frosna beyglu (eða annað kringlótt
brauð) ofan í raufar brauðristarinnar.
3. Brauðristin mun sjálfvirkt láta beyluna
síga niður og byrja afþíðingaraðgerð til
að þíða. Síðan tekur við ristun eins og
óskað er eftir.
Halda volgu
Ef það sem er í brauðristinni
er ekki fjarlægt innan 45
sekúndna frá lokum aðgerðar
lætur brauðristin það síga
sjálfvirkt niður aftur og virkjar
stillinguna Halda volgu með lágum í hita í allt
að 3 mínútur. Halda volgu-vísirinn logar á
meðan þessi aðgerð er virk.
Til að stöðva Halda volgu aðgerð
og fjarlægja ristað brauð:
Ýttu einu sinni á hnappinn
Rista/Hætta við. Ristaða
brauðið kemur upp og
brauðristin slekkur á sér.
Ef ristað brauð er ekki
fjarlægt innan 3 mínútna kemur það upp
og brauðristin slekkur sjálfvirkt á sér.
W10506838A_13_IS.indd 156 11/8/12 2:22 PM
157
Íslenska
SÉRSTAKAR RISTUNARSTILLINGAR
Rista samlokur
Með brauðristinni fylgir samlokugrind,
og einnig er á brauðristinni sérstök stilling
til að rista samlokur sem smurðar eru með
þunnt sneiddu kjöti og osti. Samlokugrindin er
með lömum og opnast alveg til að auðveldara
sé að setja samlokur í og taka þær úr.
Samlokan þín undirbúin:
1. Smyrðu létt samlokubrauðið að utan
– ekki smyrja þá hlið sem snýr að
fyllingunni. Ef ytri hlið brauðsins er smurð
hægir það á ristingu og auðvelda hitun
á fyllingunni.
2. Settu í samlokuna það hráefni sem óskað
er, en ekki yrfylla hana! Þunnt sneitt
hráefni – eins og skinka, kalkúni og ostur
– virkar best.
3. Opnaðu grindina með því að glenna
sundur handföngin. Næst leggur þú brún
samlokunnar svo hún passi við neðstu
brún grindarinnar, eins og sýnt er.
4. Ýttu handföngum samlokugrindarinnar
saman til að grípa samlokuna. Lokaðu
klemmunni til að halda grindunum saman.
ATH.: EKKI rista samlokur án þess að nota
samlokugrindina, vegna þess að ostur og
önnur hráefni gætu bráðnað og loðað við
innra borð brauðristarinnar.
EKKI geyma samlokugrindina í brauðristinni,
eða setja hana aftur í brauðristina eftir að búið
er að rista samloku og taka hana úr. Það myndi
setja af stað nýja ristunaraðgerð og geta komið
í veg fyrir að brauðristin virkaði almennilega.
Samlokan þín ristuð:
1. Ýttu á á Samloku-hnappinn
með ristunarstillinguna
stillta á þá ristun sem
óskað er eftir.
2. Settu samlokugrindina ofan í rauf
brauðristarinnar, með samlokunni í, eins
og sýnt er. Brauðristin mun sjálfvirkt láta
samlokugrindina síga niður og byrja ristun.
3. Þegar samlokan er tilbúin heyrist
hljóðmerki þrisvar sinnum og ljósið
á Samlokuhnappinum blikkar.
4. Fjarlægðu samlokugrindina og ýttu
annað hvort á Samlokuhnappinn eða
hnappinn Rista/Hætta við til brauðristin
fari í rétta stöðum.
Ef samlokugrindin er ekki fjarlægð heyrist
hljóðmerki á 30 sekúndna fresti í 2 mínútur
og gaumljósið í Samloku-hnappinum blikkar
til að minna þig á að fjarlægja hana.
Ef samlokugrindin er ekki fjarlægð innan
2 mínútna slekkur brauðristin sjálfvirkt
á sér. Í öllum tilfellum verður að fjarlægja
samlokugrindina til að nota brauðristina aftur.
W10506838A_13_IS.indd 157 11/8/12 2:22 PM
158
Taktu brauðristina
úr sambandi og
leyfðu henni að
kólna fyrir hreinsun.
Taktu um miðju
mylsnubakkans og dragðu hann síðan
út. Hristu mylsnuna af niður í ruslafötu.
Mælt er með að mylsnubakkinn sé tæmdur
eftir hverja notkun. Mylsnubakkinn er aðeins
þveginn í höndunum.
MIKILVÆGT: Bakkinn verður heitur strax
eftir ristunaraðgerð.
Þurrkaðu af brauðristinni með mjúkum,
rökum klút. Ekki nota pappírsþurrkur,
hreinsiefni sem geta rispað eða jótandi
hreinsivörur. Ekki setja brauðristina í vökva.
ATH.: Ef feiti eða olía slettist á brauðristina
skal þurrka sletturnar strax af með hreinum,
rökum bómullarklút.
Settu mylsnubakkann aftur í brauðristina.
Ýttu ákveðið á hann þar til hann smellur
á sinn stað. Ekki nota brauðristina án þess
að mylsnubakkinn sé rétt staðsettur.
ATH.: KitchenAid mælir að ekki sé breitt
yr brauðristina.
Þvoðu samlokugrindina í höndunum og
forðastu að nota hreinsiefni eða svampa sem
geta rispað. Þurrkaðu vandlega eftir þvott.
Þú getur einnig þvegið samlokugrindina
í efri grind uppþvottavélar.
UMHIRÐA OG HREINSUN
W10506838A_13_IS.indd 158 11/8/12 2:22 PM
159
Íslenska
Ábyrgð fyrir KitchenAid brauðrist til heimilisnota
Lengd ábyrgðar: KitchenAid greiðir fyrir: KitchenAid greiðir ekki fyrir:
Evrópa, Ástralía
og Nýja Sjáland:
Fyrir gerðir
5KMT2204 og
5KMT4205:
Full ábyrgð
í fimm ár frá
kaupdegi.
Varahluti og viðgerðar-
kostnað til að lagfæra
galla í efni eða handverki.
Þjónustan skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid
þjónustuaðila.
A. Viðgerðir þegar brauðristin
er notuð til annarra
aðgerða en venjulegrar
heimilismatreiðslu.
B. Skemmdir sem verða vegna
óhapps, vegna breytinga,
misnotkunar, ofnotkunar,
eða uppsetningar/notkunar
sem ekki er í samræmi við
raforkulög í landinu.
KITCHENAID TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á ÓBEINUM SKEMMDUM.
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ
Ef brauðristin þín virkar ekki skaltu
athuga eftirfarandi:
1. Ef brauðristin byrjar ekki að láta síga
og rista eftir 3 sekúndur getur verið að
matvælin sem sett voru í séu of létt til
setja af stað sjálfvirka ristun. Ýttu á Rista/
Hætta við til að setja hringrásina handvirkt
í gang.
2. Ef brauðristin virkar ekki og Samloku-ljósið
blikkar þýðir það að of þungt brauðmeti
kemur í veg fyrir að brauðristin virkar
eðlilega. Fjarlægðu Samlokugrindina,
eða annað þungt hráefni úr brauðristinni
og ýttu síðan á Samlokuhnappinn eða
hnappinn Rista/Hætta við til að leyfa
sleðanum að snúa aftur í rétta stöðu sína.
3. Athugaðu að brauðristin sé í sambandi við
jarðtengda innstungu.
4. Ef brauðristin er í sambandi skaltu taka
hana úr sambandi og setja aftur í samband.
5. Ef brauðristin virkar samt ekki skaltu
athuga heimilisöryggið eða lekaliðann.
Ef ekki er hægt að lagfæra það sem er
að skaltu hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð (sjá hlutana „Ábyrgð
KitchenAid“ og „Þjónusta“).
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
BILANALEIT
ATH.: Þú kannt að sjá léttan reyk í fyrsta sinn
sem þú notar brauðristina. Þetta er eðlilegt.
Reykurinn er skaðlaus og hverfur jótlega.
W10506838A_13_IS.indd 159 11/8/12 2:22 PM
160
ÞJÓNUSTA OG ÁBYRGÐ
Þjónustumiðstöðvar
Öll þjónusta á hverjum stað skal veitt af
viðurkenndum KitchenAid þjónustuaðila.
Hafðu samband við þann söluaðila sem
tækið var keypt af til að fá nafnið á næsta
viðurkennda KitchenAid þjónustuaðila.
Þjónusta við viðskiptavini
W10506838A
© 2012. Öll réttindi áskilin.
Lýsingar geta breyst án fyrirvara. 11/12
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
EINAR FARESTVEIT & CO.HF
Borgartúni 28
125 REYKJAVIK
ISLAND
Sími: 520 7900
Fax: 520 7910
ef@ef.is
www.kitchenaid.is
www.ef.is
www.KitchenAid.eu
W10506838A_13_IS.indd 160 11/8/12 2:22 PM
www.KitchenAid.co.uk
www.KitchenAid.eu
W10506838A
© 2012. All rights reserved.
Specications subject to change without notice. 11/12
W10506838A_18_BkCov.indd 212 11/2/12 11:40 AM
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8
  • Page 9 9
  • Page 10 10
  • Page 11 11
  • Page 12 12
  • Page 13 13
  • Page 14 14

KitchenAid 5KMT4205EMS Užívateľská príručka

Typ
Užívateľská príručka

V iných jazykoch