7
IS
Gildir eingöngu fyrir Írland
Upplýsingarnar fyrir Bretland
eiga oft við þótt þriðja gerðin
af klóm og innstungum
sé einnig notuð - 2 pinna
hliðarjarðtengi.
Innstunga/kló (gildir fyrir
bæði löndin)
Ef meðfylgjandi kló
passar ekki í innstunguna
skal hafa samband við
þjónustuverkstæði um nánari
leiðbeiningar. Endilega ekki
reyna að skipta um kló sjálf(ur).
Sú aðgerð skal framkvæmd af
löggiltum rafvirkja í samræmi
við fyrirmæli framleiðanda
og gildandi reglugerðir um
öryggi.
RÉTT NOTKUN
Notið eingöngu þvottaefni
og/eða viðbótarefni sem
sérstaklega eru ætluð fyrir
heimilisþvottavélar og
-þurrkara.
Ekki má fara yr leylega
hámarksþyngd. Kanna skal
hámarksþyngd sem leyfð er á
viðkomandi prógrammi.
Lokið fyrir vatnskranann þegar
vélin er ekki í notkun.
Ekki má nota leysiefni (t.d.
terpentínu eða benzen),
þvottaefni sem innihalda
leysiefni, skúripúlver, gler,
alhliða hreinsiefni eða eldma
vökva; Ekki má þvo í þvottavél
fataefni sem meðhöndlað
hefur verið með leysiefnum
eða eldmum vökvum.
Fjölpóla ro með 3 mm
lágmarkssnertibili er
nauðsynlegur.
Ef rafmagnssnúran er skemmd
þarf að skipta henni út fyrir
aðra nákvæmlega eins
snúru. Rafsnúruskipti skulu
framkvæmd af löggiltum
rafvirkja í samræmi við
fyrirmæli framleiðanda og
gildandi reglugerðir um
öryggi. Hað samband við
viðurkennt þjónustuverkstæði.
Rafbúnaður þvottavélar skal
ekki vera aðgengilegur fyrir
notandann eftir uppsetningu
hennar.
Rafmagnssnúran þarf að vera
nægilega löng til að tengja
raftækið við innstungu þegar
það er komið á sinn stað í
innréttingunni.
Ekki má nota
framlengingarsnúrur.
Ekki má toga í
rafmagnssnúruna.
Ekki má nota mörg öltengi
ef þvottavélin er tengd með
meðfylgjandi kló.
Ef raftæki eru ekki með kló
sem passar í innstunguna skal
hafa samband við rafvirkja.
Snertið ekki þvottavélina með
rökum líkamshluta og notið
hana ekki þegar þið eruð
berfætt.
Ekki skal nota þvottavélina
ef rafsnúran eða klóin eru
skemmd, ef þvottavélin starfar
ekki rétt eða ef er skemmd
eða hefur fallið. Ekki skal láta
rafsnúru eða rafmagnskló
liggja í vatni. Halda skal
rafsnúrunni frá heitu yrborði.
Þegar notaður er útsláttarro
(RCCB) skal eingöngu nota
gerðir merktar með
RAFTENGINGAR EINGÖNGU
FYRIR BRETLAND OG ÍRLAND
Skipt um var (öryggi)
Ef rafsnúra þessa tækis er með
kló með BS 1363A 13amp
vari skal skipta um það með
A.S.T.A. viðurkenndu vari skv.
BS 1362 staðli eins og hér
segir:
1. Fjarlægja skal varhylkið (A)
og varið (B).
2. Setja skal 13A var í varhylkið.
3. Setja skal hvort tveggja aftur
í klóna.
Mikilvægt:
Setja verður varhylkið aftur
í þegar skipt er um var og ef
varhylkið hefur týnst má ekki
nota klóna aftur fyrr en varinu
hefur verið rétt komið fyrir.
Það má greina af litnum eða
upphleyptum orðunum í lit
neðan á klónni hvort um rétt
var (öryggi) er að ræða.
Ný varhylki má fá í næstu
raftækjaverslun.