ÍSLENSKA 15
heimilisnotkun er að ræða. Undantekningar
eru tilgreindar undir kaanum „Hvað fellur
ekki undir þessa IKEA ábyrgð?" Innan
þess tíma sem ábyrgðin tekur til fellur allur
kostnaður, s.s. viðgerðir, varahlutir, vinnu-
og ferðakostnaður á þjónustuaðilann,
að því tilskildu að tækið sé aðgengilegt
til viðgerðar án sérstakra útgjalda. Um
þessa skilmála gilda viðmiðunarreglur
Evrópusambandsins (Nr. 99/44/ESB) svo og
staðbundnar reglur. Allir hlutir sem teknir eru
úr tækjum og skipt er um eru eign IKEA.
HvaðgerirIKEAtilaðbætaúr
vandamálinu?
Þjónustuaðili á vegum IKEA skoðar tækið
og ákvarðar hvort það fellur undir ákvæði
ábyrgðarinnar. Ef það fellur undir ákvæði
hennar mun þjónustuaðili á vegum IKEA,
eða viðurkenndur samstarfsaðili hans,
samkvæmt ákvörðun hans eingöngu,
sinna viðgerð eða skipta tækinu út með
samskonar eða svipaðri vöru.
HvaðfellurekkiundirþessaIKEAábyrgð?
• Eðlilegt slit vegna notkunar.
• Skemmdir sem eru af völdum ásetnings
eða hirðuleysis, skemmdir sem verða
vegna þess að ekki er farið eftir
notkunarleiðbeiningum, skemmdir
vegna rangrar uppsetningar eða
tengingar við ranga spennu, skemmdir
vegna rafefnafræðilegra efnahvarfa,
ryðs, tæringar, vatnsskemmda svo sem
ofmettunar kalks í vatni en takmarkast
ekki þar við svo og skemmdir vegna
óeðlilegra umhversáhrifa.
• Rekstrarvörur svo sem rafhlöður og
perur.
• Aukahlutir og skrautmunir sem hafa ekki
áhrif á eðlilega notkun tækisins svo og
rispur og hugsanlegur litamismunur.
• Óhöpp sem verða vegna aðskotahluta
eða efna sem notuð eru við hreinsun og
losun á stíum úr síum, frárennsliskerfum
eða sápuskúffum.
• Skemmdir á eftirfarandi hlutum:
postulíni, aukahlutum, leirvöru-
og hnífaparakörfum, að- og
frárennslisrörum, þéttingum, perum og
Ijósakúplum, skermum, höldum, hlífum og
hlutum af hlífum. Þetta á við nema hægt
sé að sanna að þessar skemmdir séu
vegna framleiðslugalla.
• Tilfelli þar sem enginn galli nnst meðan
á heimsókn tæknimanns stendur.
• Viðgerðir sem ekki eru framkvæmdar
af tilnefndum þjónustuaðilum og/
eða viðurkenndum samningsbundnum
þjónustuaðila eða ef upprunalegir
varahlutir hafa ekki verið notaðir.
• Viðgerðir sem framkvæmdar eru vegna
rangrar ísetningar eða samrýmist ekki
tæknilýsingu.
• Notkun tækis utan heimilis, t.d. í
atvinnuskyni.
• Skemmdir í utningi. Ef viðskiptavinur
ytur vöruna heim til sín eða á annað
heimilisfang, er IKEA ekki ábyrgt fyrir
neins konar skemmdum sem geta
orðið á meðan á utningi stendur. Ef
IKEA afhendir vöruna hins vegar á
heimilisfang viðskiptavinarins mun IKEA
bæta skemmdir sem hafa orðið á meðan
á afhendingu vörunnar stóð.
• Kostnaður vegna fyrstu uppsetningar
IKEA tækisins. Ef tilefndur þjónustuaðili
IKEA eða viðurkenndur samningsaðili
þess gerir hins vegar við eða skiptir um
tækið samkvæmt ábyrgðarskilmálunum
mun þjónustuaðilinn eða hinn
viðurkenndi samningsaðili setja tækið
sem gert var við aftur upp eða setja upp
nýtt tæki ef með þarf.
Þessar takmarkanir eiga þó ekki við um
gallalaust verk sem unnið er af þjálfuðum
sérfræðingi sem notar upprunalega
varahluti frá okkur til að aðlaga tækið að
tæknilýsingu annars ESB-ríkis.
Beitinglandslaga
IKEA ábyrgðin veitir kaupanda lögbundinn
rétt sem nær til allra krafna samkvæmt í