– Efni og yfirborð forma og skála sem notuð
eru við baksturinn hafa áhrif á brúnun að
neðan. Ef notuð eru dökk, þung ílát eða ílát
með glerjuðu eða festulausu yfirborði brún-
ast botninn meira en yfirborð á ílátum úr
eldföstu gleri, gljáandi áli eða fægðu stáli
endurkastar hitanum burt og botninn brún-
ast minna.
– Setjið alltaf ílátin á miðja plötuna til að fá
jafna brúnun.
– Komið ílátum fyrir á hæfilega stórum bök-
unarplötum til að koma í veg fyrir að leki
niður á botn ofnsins og til að auðvelda þrif.
–
Látið ekki diska, form eða bökunar-
plötur beint á botn ofnsins vegna þess
að hann hitnar mjög mikið og skemmdir
geta orðið. Þegar þessi stilling er notuð
kemur hitinn bæði frá efra og neðra hitael-
ementinu. Þannig er hægt að elda á einni
hæð. Þetta hentar mjög vel fyrir mat sem
þarf að brúna vel að neðan t.d. opnar
eggja- og ávaxtabökur.
Gratín, lasagna og kjötbökur sem þarf að
brúna vel að ofan er einnig hentugt að elda í
hefðbundinni stillingu ofnsins.
Notkun hitans að ofan og að neðan:
1. Stillið hitastillinn á þann hita sem óskað er
2. Stillið hitastillinn á þann hita sem óskað er.
Undirhiti
Þetta kerfi hentar mjög vel þegar verið er að
baka kökur og pæbotna og einnig til að ljúka
bakstri á opnum eggja- og ávaxtabökum til
að öruggt sé að eggja- eða ávaxtabakan sé
alveg bökuð í gegn.
Ljós hitastillisins lýsir þar til réttu hitastigi
er náð. Síðan kviknar og slokknar á því
til að sýna að hitastiginu er haldið stöð-
ugu.
Yfirhiti
Notið þetta kerfi til að brúna eldaða rétti eins
og lasagna eða blómkál í ostasósu.
Ábendingar og yfirlit um eldun
Um bakstur:
Tertur og kökur þurfa venjulega miðlungshita
(150°C-200°C).
Þess vegna er nauðsynlegt að forhita ofninn
í um 10 mínútur. 10 mínútur.
Opnið ekki ofnhurðina fyrr en 3/4 bakstur-
stímans eru liðnir.
Bökur úr pædeigi eru bakaðar í springformi
eða á plötu í allt að 2/3 af bökunartímanum
og síðan eru þær fylltar og síðan lokið við
baksturinn.
Baksturstíminn til viðbótar er háður þið hvers
konar fylling er notuð og í hvaða magni.
Svamptertudeig verður að vera þannig að
það losni treglega af sleifinni.
Ef of mikill vökvi er notaður þá yrði bökunar-
tíminn of langur.
Ef tvær bökunarplötur með smákökum eða
kexi eru settar í ofninn samtímis þarf að hafa
eitt hillubil á milli þeirra.
Ef tvær bökunarplötur með kökum eða kexi
eru settar í ofninn samtímis þarf að skipta um
efri og neðri plötu eftir um það bil 2/3 bök-
unartímans.
Steiking:
Steikið ekki steikur sem eru minni en 1 kg.
Minni stykki geta þornað við steikingu.
Dökkt kjöt sem á að vera vel steikt að utan en
millisteikt eða lítið steikt að innan þarf að
steikjast á hærri hita (200°C-250°C).
Ljóst kjöt, kjúklingur eða fiskur þurfa lægri hita
(150°C- 175°C).
Ef eldunartíminn er stuttur ætti aðeins að
setja efni fyrir sósu eða steikarsósu í ofnsk-
úffuna strax þegar steikingin hefst.
Annars er þeim bætt við síðasta hálftímann.
Hægt er að nota skeið til að athuga hvort
kjötið sé fullsteikt: Ef ekki er hægt að ýta dæld
á það er það fullsteikt.
Nautasteik og fillet sem á að vera bleik að
innan þarf að steikja við hærri hita í styttri
tíma.
Ef verið er að steikja kjöt beint á ofnhillunni
setjið ofnskúffuna í hilluna beint fyrir neðan.
Látið kjötið standa í að minnsta kosti 15 mín-
útur þannig að safinn renni ekki út.
Til að draga úr reyk inni í ofninum er mælt
með að hella dálitlu vatni í ofnskúffuna.
Til að gufa myndist ekki bætið við vatni nokkr-
um sinnum.
Hægt er að halda diskunum heitum í ofninum
á minnsta hita þar til maturinn er borinn fram.
6 progress