Whirlpool FSCR80410 Setup and user guide

Typ
Setup and user guide
IS
1
DAGLEGAR
LEIÐBEININGAR
TAKK FYRIR AÐ KAUPA WHIRLPOOL
ÞVOTTAVÉL
Ef óskað er eftir nánari aðstoð og stuðningi skal
skrá þvottavélina á www. whirlpool. eu / register
WWW
Hægt er að hala niður Öryggisleiðbeiningar
auk Notkunar- og meðferðarleiðbeininga
með því að heimsækja vefsíðu okkar
docs. whirlpool. eu og fara eftir
leiðbeiningum á bakhlið bæklings.
Áður en þvottavélin er tekin í notkun skal
lesa leiðbeiningarnar Heilsa og öryggi.
Áríðandi er að arlægja festingarnar áður en farið
er að nota vélina.
Nánari leiðbeiningar um hvernig eigi að arlægja
þær má nna í Uppsetningarleiðbeiningum.
ÞVOTTAVÉLARLÝSING
STJÓRNBORÐ
RAFTÆKI
1. Kveikt/Slökkt
hnappnum
(Endurstilling/aftöppun ef
ýtt er og haldið inni)
2. Prógrammhnappur
3. Litir 15
4. Oppfriskning
5. Skömmtun
6. Hnappur (Snúa til að
velja/ýta til að staðfesta)
7. Ræsiseinkun
8. Hitastig
9. Vinding
10. Valmöguleikar
(Barnalæsing ef ýtt og
haldið niðri)
11. Start / Pause -
hnappur
12. Skjár
13. Prógrammval
1. Plata ofan á
2. Þvottaefnisskammtari
3. Stjórnborð
4. Lúguhandfang
5. ga
6. Vatnssía/
aftöppunarslanga
(ef við á) - bak við
sökkulhlíf -
7. Sökkulhlíf (laus)
8. Stillanlegir fætur (4)
MAX
30’
40°
60°
1. 7.2.
13. 12.
6. 8.4. 10.3. 9.5. 11.
1.
3.
2.
5.
7.
6.
8.
4.
2
1. Aðalþvottahólf
Þvottaefni f. aðalþvott
Blettaeyðir
Vatnsmýkingarefni
2. Forþvottahólf
Þvottaefni f. forþvott.
3. Hólf f. mýkingarefni
Mýkingarefni
Sterkjulögur
Helltu mýkingarefni í upp að “max” merkinu.
4. Losunarhnappur
(Ýttu á hann til að arlægja þvottaefnishólð við
þrif).
ÞVOTTAEFNISSKAMMTARI
Þvottaefnisleiðbeiningar fyrir ýmsar gerðir þvotts
Hvítur slitþolinn þvottur kalt-95°C Öug þvottaefni
Hvítur viðkmur þvottur kalt-40°C Mild þvottaefni með hvíttara og/eða lýsandi efni
Ljósir/pastel-litir kalt-60°C Þvottaefni með hvíttara og/eða lýsandi efni
Sterkir litir kalt-60°C Þvottaefni fyrir litað án hvíttara/lýsandi efnis
Svartir/dökkir litir kalt-60°C Sérþvottaefni fyrir svartan/dökkan þvott
Sjá kaann DAGLEG NOTKUN um hvernig eigi að velja og byrja
prógramm.
FYRSTA SINN
Þegar þvottavélinni er stungið í samband kviknar
sjálfkrafa á henni.
Til að hreinsa leifar óhreininda frá framleiðslu:
Veldu “Bómullar”prógramm við 95 °C hitastig.
Bættu litlu magni af öugu þvottaefni í
aðalþvottaefnishólð í
þvottaefnisskammtaranum (hámark 1/3 af því
magni sem þvottaefnisframleiðandi mælir með fyrir
lítið óhreinan þvott).
Settu prógrammið af stað án þvotts.
FYRSTA NOTKUN
IS
3
DAGLEG NOTKUN
Sjá nánar um aðgerðir í leiðbeiningunum Notkun og meðferð /
sjá síðustu bls. um hvernig eigi að ná í leiðbeiningarnar Notkun
og meðferð
1. SETJA ÞVOTT Í VÉLINA
Undirbúðu þvottinn samkvæmt ráðleggingum í
kaanum RÁÐ OG RÁÐLEGGINGAR.
Gakktu úr skugga um að vasar séu tómir,
rennilásar séu lokaðir og borðar/bönd séu
bundin saman.
Opnaðu lúguna og láttu inn þvottinn. Fylgdu
fyrirmælum um hámarksþyngd í prógrammvalinu.
2. LOKAÐU LÚGUNNI
Gættu þess að ekki klemmist þvottur á
milli lúgu og gúmmíþéttingar.
Lokaðu lúguopinu þannig að smellur
heyrist.
3. OPNAÐU FYRIR VATNIÐ
4. KVEIKTU Á ÞVOTTAVÉLINNI
Ýttu á “Kveikt/Skkt” þar til
prógrammhnappurinn lýsir. Hreymynd birtist í
stjórnborðinu og það þvottavélin spilar hljóð. Þá
er þvottavélin tilbúin að vinna.
5. VALIÐ PRÓGRAMM
LEIÐSÖGNhnappaljósið leiðbeinir við stillingu á
prógrammi í þessari röð: Val á prógrammi / hitastigi /
vinduhraða / valkostum. Þegar valið hefur verið staðfest með
því að ýta á hnappinn færist hnappaljósið á næsta þrep.
Veldu prógramm:
Gakktu úr skugga um að prógrammhnappurinn logi.
Snúðu hnappnum og veldu prógramm.
Gaumljósið við hliðina á völdu prógrammi kviknar.
Staðfestu valið með því að ýta á hnappinn.
Breyttu hitastigi eftir þörfum
Ef þú vilt breyta hitastiginu sem birtist á skjánum
skaltu ganga úr skugga um að hitastigsljósið kvikni.
Snúðu hnappnum til að velja hitastig og ýttu á
hann til að staðfesta.
Breyttu vinduhraða eftir þörfum
Ef þú vilt breyta vinduhraða sem sést á skjánum
skaltu ganga úr skugga um að kvikni á
vinduhnappnum.
Snúðu hnappnum til að velja vinduhraða eða
skolunarbið, ýttu síðan á hann til staðfestingar.
Sjá nánar kaana VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG
SAR.
Veldu valmöguleika eftir þörfum
Ef óskað er eftir frekari valmöguleikum skal ganga
úr skugga um að kvikni í valmöguleikahnappnum.
Valmöguleikarnir fyrir viðkomandi prógramm eru sýndir
með ljósaörvum
.
Snúðu hnappnum og veldu möguleika. Táknið fyrir
valmöguleikann kviknar. Ýttu á hnappinn til að staðfesta.
Suma möguleika / aðgerðir má velja með því að ýta
beint á hnappinn:
Sjá nánar kaana VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR.
SÉRSNIÐ
Þegar kveikt hefur verið á þvottavélinni þarf ekki að
fylgja LEIÐSÖGN.
Það er undir þér komið í hvaða röð þú stillir prógrammið.
Við stillingu skal fyrst ýta á viðkomandi hnapp, snúa
honum til að velja og ýta síðan til að staðfesta.
Það fer eftir prógramminu hvaða hitastig, vinduhraðar
eða valmöguleikar eru í boði. Því er ráðlegt að byrja með
að velja prógramm.
6. BÆTA VIÐ ÞVOTTAEFNI
Ef ekki er notuð skömmtunaraðgerðin, skal toga
út þvottaefnisskammtarann og láta þvottaefni í
hann (og viðbótarefni/mýkingarefni) núna
Fylgdu skömmtunarleiðbeiningum á
þvottaefnispakkanum.
Ef valinn var FORÞVOTTUR eða SEINKA BYRJUN, skal
fara eftir leiðbeiningum í VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR
OG VÍSAR. Síðan skal loka þvottaefnisskammtaranum
varlega.
Ef notuð er aðgerðin “skömmtunaraðstoð” skal láta
þvottaefni í síðar, eftir að prógrammið er byrjað. S
nánar kaana VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR OG VÍSAR.
Þegar búið er að setja í þvottaefni / viðbótarefni skal
ekki opna þvottaefnisskammtarann til forðast að vatn
æði.
7. BYRJA Á PRÓGRAMMI
Ýttu á og haltu Start/Pause” þar til hnappurinn
lýsir stöðugt; Prógrammið byrjar.
Eftir að valin hefur verið “Skömmtun, sýnir
þvottavélin ráðlagt magn af þvottaefni fyrir
viðkomandi þvottaþyngd eftir að prógrammið er
byrjað.
Fylgdu leiðbeiningunum í kaanum VALMÖGULEIKAR,
AÐGERÐIR OG VÍSAR / Skömmtun.
8. BREYTTU STILLINGUM PRÓGRAMMS SEM ER Í
GANGI, EFTIR ÞÖRFUM
Það er enn hægt að breyta stillingum á meðan
prógramm er í gangi.
Breytingarnar taka gildi að því tilskildu að prógrammið
sé ekki búið.
Ýttu á viðeigandi hnapp (t.d. “Vinduhraða”hnappinn til
að breyta vinduhraðanum). Valið gildi blikkar í fáeinar
sekúndur.
Á meðan blikkar er hægt að stilla með því að snúa
hnappnum. Ef gildið hættir að blikka áður en búið er
að stilla, skal ýta aftur á hnappinn.
Ýttu á hnappinn til að staðfesta nýja stillingu. Ef ekki er
staðfest tekur nýja stillingin sjálfkrafa gildi: Það hættir
að blikka.
4
10. ENDURSTILLING Á PRÓGRAMMI, SEM ER Í
GANGI, EFTIR ÞÖRFUM
Ýttu á og haltu “Kveikt/Skkt ” hnappnum
uns“rES” birtist á skjánum.
Vélin dælir af sér, prógramminu lýkur og lúgan aæsist.
11. SLÖKKTU Á ÞVOTTAVÉLINNI EFTIR AÐ
PRÓGRAMMI LÝKUR
End” birtist á skjánum og gaumljós kvikna um að
lúgan sé opin - hægt er að taka út þvottinn.
Ýttu á „Kveikt/Skkt“ til að slökkva á
þvottavélinni. Þvottavélin slekkur sjálfkrafa á sér
u.þ.b. kortéri eftir að prógramminu lýkur til að
spara orku.
Skildu lúguna eftir hálfopna til að þvottavélin geti
þornað að innan.
Prógrammið heldur sjálfkrafa áfram.
Til að breyta stillingum á meðan prógramm er í gangi er
einnig hægt að:
Ýttu á „Start/Pause“ til setja prógramm, sem er í gangi,
á bið
Breyttu stillingum eftir þörfum.
Ýta á Start/Pause“ aftur til að halda áfram með
prógrammið.
9. SETJA Á BIÐ PRÓGRAMM SEM ER Í GANGI OG
OPNA LÚGUNA EFTIR ÞÖRFUM
Ýttu og haltu inni „Start/Pause“ til að setja
prógramm á bið.
Ef vatnsyrborð eða hitastig er ekki of hátt
kviknar gaumljós um að lúgan sé opin. Það er
hægt að opna lúguna, til dæmis til að bæta við
eða arlægja þvott.
Ýttu á „Start/Pause“ til að halda áfram með
prógrammið.
FLOKKAÐU ÞVOTTINN EFTIR
Gerð af efni / þvottamerkingu (bómull, blandað efni,
gerviefni, ull, handþvottaföt)
Litaður þvottur (skilja á milli litaðs og hvíts þvottar, þvo
nýlega lituð föt sér)
Viðkvæmur þvottur (þvo smágerðan fatnað –
s.s.nælonsokka – fatnað með krækjum – s.s.
brjóstahaldara – í taupoka eða púða með rennilás).
TÆMA SKAL ALLA VASA
Hlutir eins og mynt eða kveikjarar geta skemmt bæði
þvott og tromlu.
ÞVOTTAMERKINGAR
Hitastigið í þvottabalatákninu segir hvert leylegt
hámarkshitastig er við þvott.
Venjulegur vélþvottur
Dregið úr vélþvotti
Mikið dregið úr vélþvotti
Eingöngu handþvottur
Ekki þvo
HREINSA SKAL REGLULEGA VATNSSÍUNA
Þetta verður til þess að sían stíast síður, sem ella getur
leitt til þess að ekki er hægt að dæla út afrennslisvatni
lengur. Sjá kaann MEÐFERÐ OG VIÐHALD / „Hreinsun
vatnssíu“ í leiðbeiningunum Notkun og meðferð.
SPARNAÐUR OG UMHVERFI
Náðu bestu nýtingu orku, vatnsmagns, þvottaefna og
tíma með því að nota ráðlagða hámarksþyngd í
prógrömmin eins og sést á prógrammvalinu.
Ekki fara fram úr þvottaefnisskömmtum sem gefnir eru
upp í leiðbeiningum framleiðanda. Notaðu
skömmtunaraðgerðina.
Sparaðu orku með því að stilla á 60 °C í stað 95 °C
þvottaprógramms eða 40 °C í stað 60 °C
þvottaprógramms. Mælt er með Eco Bómull
prógrammi við 40 °C eða 60 °C fyrir bómull.
Sparaðu bæði orku og tíma með því að velja mikinn
vinduhraða til að draga úr vatnsmagni í þvotti áður en
notaður er tromluþurrkari.
RÁÐ OG ÁBENDINGAR
IS
5
Hægt að velja með valmögu-
leikahnappnum
Valið beint Vinding Þvotta- og
viðbótarefni
Prógramm
Þvottamerkingar
Hitastig
Maks. last (kg)
Forþvottur
Heit skolun
Blettir 15
Mjög óhreint
Intensiv skylling
Hurtig
Litir 15
Krumpufrítt
Skömmtun
Seinka byrjun
Hám. vindu-
hraði(sn/mín)
Skyllestopp
Forþvottur
Aðalþvottur
Mykemiddel
ECO
BÓMULL
Kalt/60°C hám. hám.
BÓMULL Kalt/95°C hám. hám.
BLANDAÐ Kalt/60°C 4,0 hám.
GERVIEFNI Kalt/60°C 3,0 hám.
VIÐKMT Kalt/40°C 1,5 1000
ULL Kalt/40°C 1,0 1000
LITAÐ Kalt/60°C 4,0 1000
HURTIG 30
30’
Kalt/30°C 3,0 hám.
SKOLUN+
VINDA
hám. hám.
VINDA hám. hám.
Valkvætt Ekki valkvætt
Skömmtun
nauðsyn Skömmtun valkvæð
PRÓGRAMMVAL
6
Fylgið fyrirmælum á þvottamerkingum.
ECO BÓMULL
Eðlilega óhreinn bómullarþvottur. Við 4C
og 60°C staðlað bómullarprógramm sem er
hagstæðast hvað varðar vatns- og
orkunotkun. Við 40°C og 60°C er staðlað
bómullarprógramm hagstæðast hvað varðar vatns- og
orkunotkun.
Orkutölurnar eru byggðar á þessu prógrammi.
BÓMULL
Sterkur bómullar- og hörþvottur sem er eðlilega
til mjög óhreinn.
BLANDAÐ
Lítillega til eðlilega óhreinn, slitþolinn þvottur úr
bómull, hör, gerviþráðum og blöndum þar af. 1
klst. prógramm.
GERVIEFNI
Lítið til eðlilega óhreinn þvottur úr bómull,
gerviefni og blöndum af þeim.
VIÐKVÆMT
Fíngerður þvottur úr viðkvæmum efnum, sem
þurfa góða meðferð.
ULL
Ullarefni merkt með ullarmerki og að megi þvo
þau í vél sem og fataefni úr silki (fara skal eftir
þvottaleiðbeiningum á íkinni), hör, ull og viskósa
merkt þannig að aðeins megi þvo þau í höndum.
HURTIG 30
Lítið óhreinn þvottur úr bómull, gerviefni og
blöndum af þeim. Skolþvottur fyrir blettalausan
þvott.
LIT
Lítið til eðlilega óhreinn þvottur úr bómull,
gerviefni og blöndum af þeim; einnig
viðkvæmur þvottur. Stuðlar að því að liturinn
haldist. Notaðu þvottaefni í samræmi við litinn á
þvottinum.
SKOL/VINDING
Sérstakt skolunar- og vinduprógramm. fyrir
slitþolinn þvott.
VINDING
Sérstakt vinduprógramm. fyrir slitþolinn þvott.
30’
Þessar upplýsingar geta verið mismunandi eftir heimilum
vegna breytinga á vatnshitastigi, vatnsþrýstingi o.s.frv.
Mæligildi við eðlilegar aðstæður í samræmi við IEC/EN
60456. Vatns-, orku- og rakainnihald miðast við sjálfvalda
stillingu prógramma án valkosta..
max = hámarksþyngd þvotts í þvottavél
Eco bómull er staðlað prógramm til að þvo eðlilega
óhreinan bómullarþvott og er hagkvæmasta
prógrammið hvað varðar vatns- og orkunotkun. Til að
spara orku getur raunverulegt vatnshitastig verið
frábrugðið tilteknu þvottahitastigi.
Orkunotkun þegar slökkt er 0,25 W/í lokaðri, virkri stöðu
0,25 W.
* Tímalengd sem sýnd er eftir vigtun
PRÓGRÖMM
TAFLA YFIR NOTKUNARGILDI
PRÓGRAMM
HITASTIG
(°C)
ÞYNGD
(KG)
VATN
(L)
ORKUNOTKUN
kWst
TÍMALENGD PRÓGRAMMS
(KLST:MÍN)
RAKAINNIHALD
U.B. (%)
ÁN HRAÐSTILL-
INGAR
MEÐ
HRAÐSTILL-
INGU
BlANDAÐ 40 4,0 50 0,50 01:00 00:55 55
BÓMULL 95 8,0 (hám.) 85 2,60 02:40 -- 55
BÓMULL 60 8,0 (hám.) 81 1,60 02:20 01:40 55
BÓMULL 40 8,0 (hám.) 75 1,00 03:20 02:00 55
GERVIEFNI 60 3,0 50 0,94 02:20 01:20 35
GERVIEFNI 40 3,0 45 0,65 02:20 01:20 35
ECO BÓMULL
60 8,0 (hám.) 54 1,10 04:00 03:00 53
ECO BÓMULL
60 4,0 36 0,68 03:30 * 53
ECO BÓMULL
40 4,0 36 0,42 03:30 * 53
IS
7
VALMÖGULEIKAR sem hægt er að velja beint með
því að ýta á tiltekinn hnapp
Litir 15
Hjálpar til við að varðveita litinn á þvottinum
með því að þvo hann í köldu vatni (15°C).
Sparar orku sem annars fer í að hita vatnið
jafnframt því að skila hreinum þvotti.
Hentugt fyrir lítið óhreinan, litaðan þvott án bletta.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
Krumpufrítt
Stuðlar að því að skila þvottinum krumpufríum ef ekki er
hægt að taka hann úr þvottavélinni jótlega eftir að
prógrammi lýkur.
Þvottavélin byrjar að snúa þvottinum með
reglulegu millibili eftir að prógrammi lýkur.
Þvottavélin heldur áfram að snúa þvottinum í 6 klst. eftir
að þvottaprógrammi lýkur. Hægt er að stöðva aðgerðina
hvenær sem er með því að ýta á einhvern hnapp. Lúgan
aæsist og hægt er að taka út þvottinn.
Skömmtun
Hjálpar til við að skammta rétt magn af þvottaefni fyrir
hvern þvott. Áður en þessi valmöguleiki er notaður:
Styrkur þvottaefna á markaðnum er mjög breytilegur.
Þess vegna skaltu laga skammtamagn fyrir
þvottavélina að þvottaefnum sem þú notar.
Auk þess skaltu kanna hvort forstillt vatnsharka á
þvottavél (mjúkt) samsvari vatnshörku á þínum slóðum
og stilla eftir þörfum (sjá „Skömmtun í fyrsta sinn“ í
kaanum Notkun og meðferð).
1) Veldu skömmtun:
Eftir að prógramm og valkostir hafa verið valdir skal
ýta á "Skömmtunarhnappinn" Táknið Skömmtun
kviknar á skjánum.
2) Byrja á prógrammi:
Byrjaðu á prógramminu með því að ýta á hnappinn
„Start/Pause“. – Tromlan snýst til að vigta þvottinn;
síðan birtist á skjánum ráðlagður öldi ml af
þvottaefni.
3) Bæta við þvottaefni:
Dragðu út þvottaefnisskammtarann og helltu því
magni, sem kemur fram á skjánum, í aðalþvotthólf
þvottaefnisskammtarans.
Ef þú hefur valið "Forvask" og ætlar að láta þvottaefni
fyrir forþvottinn líka skaltu hella helmingnum
af ætluðu þvottaefni í forþvottahólð, auk
fulls skammts sem þegar hefur verið látinn í
alþvottahólð.
Í stað þess að láta þvottaefni í skammtarann er líka
hægt að láta það beint í tromluna í þar til gerðu hylki.
Fyrir prógrömm með forþvotti: Hægt er að setja
þvottaefni fyrir forþvottinn í tromluna, en þvottaefni
fyrir aðalþvott þarf að setja í aðalþvottahólf í
skammtaranum. Notaðu þvottaduft í því tilviki í
aðalþvottinn til að tryggja að þvottaefnið verði áfram
í skammtaranum þegar aðalþvottur hefst. Eftir að
þvottaefni hefur verið látið í skal loka
þvottaefnisskammtaranum (eða lúgunni).
4) Ýttu á „Start/Pause“ og haltu inni til að halda
áfram með prógrammið.
VALMÖGULEIKAR sem hægt er að velja
með því að ýta á viðkomandi hnapp
Forþvottur
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott
með því að bæta forþvotti við val
þvottaprógramm.
Fyrir mjög óhreinan þvott, t.d. með sandi eða
óhreinindakornum.
Lengir prógrammið um 20 mínútur.
Settu þvottaefni í forþvottahólð á skammtaranum eða
beint inn í tromluna. Notaðu þvottaduft í aðalþvottinn til
að tryggja að þvottaefnið verði áfram í skammtaranum
uns aðalþvottur hefst.
Heit skolun
Prógrammið endar á heitri skolun. slakar á
þráðunum í þvottinum og hann verður þægilega
hlýr viðkomu þegar hann er tekinn út skömmu
eftir að prógrammið endar.
Blettir 1
Hjálpar til við að arlægja alls konar bletti,
nema tu/olíu.
Prógrammið byrjar með þvotti í köldu vatni.
Lengir prógrammið um 10 mínútur.
Undirbúningsmeðferð ráðlögð vegna þrálátra bletta.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
Mjög óhreint
Hjálpar til við að hreinsa mjög óhreinan þvott
með því að hámarka nýtingu viðbótarefnis við
blettahreinsun.
Bættu við hælegu magni af viðbótarefni til
blettahreinsunar (dufti) í aðalþvottahólð ásamt
þvottaefni (aðeins dufti). Getur lengt prógrammið um
allt að 15 mínútur.
Hentar til notkunar með blettahreinsiefnum, sem
byggjast á súrefni, og bleikiefnum. Ekki má nota klór-
eða perbórat-bleikiefni.
Intensiv skylling
Hjálpar til við að forðast leifar af þvottaefni í
þvottinum með því að lengja skolunarfasann.
Hentar einkar vel fyrir barnafataþvott, fólk með
ofnæmi og landsvæði með mjúku vatni.
Hratt
Flýtir þvotti.
Aðeins ráðlagt fyrir lítið óhreinan þvott.
Ekki hægt að velja fyrir bómull 95 °.
VALMÖGULEIKAR, AÐGERÐIR
OG VÍSAR
8
001
400010889869
TÆKNILÝSING
WWW
Hægt er að hala niður upplýsingar um
þvottavélina, m.a. orkunotkun, af heimasíðu Whirlpool
docs. whirlpool. eu
HVERNIG NÁ MÁ Í LEIÐBEININGARNAR NOTKUN
OG MEÐFERÐ
>
WWW
Halaðu niður leiðbeiningar um
Notkun og meðferð af heimasíðu okkar
docs. whirlpool. eu (hægt er að nota þennan
QR-kóða), sem tilgreinir viðskiptakóða
þvottavélarinnar.
> Einnig má hafa samband við þjónustuverkstæði
ÞEGAR HAFT ER SAMBAND VIÐ
ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI
Sambandsupplýsingar okkar má
nna í ábyrgðarskírteininu. Þegar
haft er samband v
þjónustuverkstæði skal taka fram
kóðana sem koma fram á
merkiplötu á þvottavélinni.
xxxxxxxxxxxx
Prentað á Ítalíu
AÐGERÐIR
Skyllestopp (valkostur á vinduhnapp)
Forðastu sjálfvirka vindingu á þvotti í lok
þvottaprógramms. Þvotturinn liggur í síðasta
skolvatninu en prógrammið heldur ekki áfram.
Hentar fyrir viðkvæman þvott sem ekki ætti að fara í
vindingu eða sem ætti að vinda á lágum snúningshraða.
Hentar ekki fyrir silki. Til að stöðva aðgerðina „Stoppa
skolun“ skal velja á milli:
að losa vatn, án vindingar:
snúðu hnappnum og veldu snúningshraða „0“
og ýttu á “Start/Pause: Vatnið verður losað burt
og prógrammi lýkur
að vinda þvottinn:
Sjálfvalinn vinduhraði blikkar - byrjaðu á
vindingu með því að ýta á “Start/Pause”.
Eða veldu annan vinduhraða með því að snúa
hnappnum, ýttu til að staðfesta og ýttu á Start/
pause.
Seinka byrjun
Færir upphaf prógramms aftar í tímann.
Ekki skal nota þvottalög með þessari aðgerð.
Veldu prógramm, hitastig og valmöguleika.
Ýttu á “Seinka byrjun” hnappinn – viðkomandi
tákn blikkar á skjánum.
Snúðu hnappnum til að velja allt að 23 klst. seinkun,
sem kemur fram á skjánum. staðfestu með að ýta á
hnappinn.
Ýttu á “Start/Pause” – niðurtalning seinkunar hefst.
Tvípunkturinn á skjánum blikkar. Lúgan læsist.
Ef valin var Skömmtun: Þegar ýtt er á “Start/Pause”,
reiknar þvottavélin út ráðlagt magn þvottaefnis. Láttu
þvottaefni eftir því sem kemur fram á skjánum (sjá
"Skömmtun"). Ýttu aftur á “Start/Pause” – til að hea
niðurtalningu seinkunar.
Þegar seinkunartími er liðinn fer þvottavélin sjálfkrafa í
gang. Skjárinn sýnir hve mikið er eftir af tíma
prógrammsins.
Til að hætta við “Seinka byrjun”:
Ýttu á “Start/Pause” til að hætta við seinkun byrjunar.
Hnappalás
Læsir hnöppum í stjórnborði til að
forðast óæskilegar aðgerðir.
Aæsing hnappa:
Það þarf að vera kveikt á þvottavélinni.
Ýttu og haltu inni valhnappnum (option) uns
táknið kviknar á stjórnborði. Hnappar eru núna
læstir. Aðeins „Kveikt/Slökkt virkar.
Ef slökkt er á þvottavélinni og kveikt aftur er
hnappalásinn áfram virkur uns honum er aæst.
Ýttu og haltu inni valhnappnum (option) til að
aæsa hnöppunum uns táknið kviknar á
stjórnborði.
VÍSAR
Hægt er að opna lúguna.
Bilun: Lokað fyrir vatnið. Ekki er nóg eða
ekkert vatn fyrir þvottavélina.
Bilun: Vatnssía stíuð. Ekki er hægt að losa
vatnið; vatnssían gæti verið stíuð
Bilun: Hringja í þjónustu. Sjá kaann um
bilanaleit í Notkun og meðferð.
Sjá kaann Bilanaleit í leiðbeiningunum „Notkun og
meðferð“ varðandi bilanir.
  • Page 1 1
  • Page 2 2
  • Page 3 3
  • Page 4 4
  • Page 5 5
  • Page 6 6
  • Page 7 7
  • Page 8 8

Whirlpool FSCR80410 Setup and user guide

Typ
Setup and user guide

V iných jazykoch